Lögberg


Lögberg - 05.02.1931, Qupperneq 1

Lögberg - 05.02.1931, Qupperneq 1
44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1931 NÚMER6 MANITOBA’S NEW SUMMER PLAYGROUND Mótsindur “Stefna blaðsins kemur ritstjór- anum alls ekkert við; hann skrif- ar að sjálfsögðu það, sem útgef- endurnir segja honum.” — Rit- stjóri Heimskringlu. “Hvers vegna skammarðu ekki ritstjóra Heimskringlu fyrir nart- ið?” sagði kunningi minn nýlega. Þá fæddist þessi staka: Ef kastað er að mér skarni aí skóflu og skarnhöfðingjann vei ég þekki. þá skamma ég aldrei skóflu-greyið —hún skítkastinu ræður ekki. Sig. Júl. Jóhannesson. Manitobaþingið Umræður unf hásætisræðuna, eða út af henni, er nokkurn veg- inn alt, sem fram hefir farið þar enn þá. Þeir tveir menn, sem sagt var frá í síðasta blaði, að valdir hefðu verið til að svara hásætis- ræðunni, gerðu það vitanlega á sínum tíma. Síðan hafa haldið ræður leiðtogar allra flokka á þinlginu. Leiðtogi frjálslynda flokksins, J. W. Breakey, hafði ekki mikið að segja, annað en það, r’^ii ri . • .-i I að hans'ílokkur ætlaði að halda rolksrlutnineur til .... . „ , .... & 1 ....* X ' sjalfstæði sinu, þo famennur væn Canada stoðvaöur , þinginu Það var öðru máli að Hon. W. A. Gordon, innflufnings- | gegna með F. G. Taylor, leiðtoga ráðherra segir að innflutningur j íhaldsflokksins. Hann hélt langa _ íólks til Canada verði nijög tak- ræðu 0g hafði alt á hornum sér, heimana.. Eftir tvo ósigra, er þeir markaður, eða svo að segja aftekinn, en þð sérstaklega það, að stjórnin Clear Lake looking west, Riding Mountains, National Park. Fálka flug Fálkar 5 — Víkingar 0. Fálkarnir sýna Víkingum í tvo meðan ekki rætist úr því atvinnu- leysi, sem nú á sér stað í landinu. Eftir því sem blöðin hafa eftir ráð- lierranum, verður eiginlega engurn j jhefði keypt orkustöðvarnar í Brandon o!g borgað fyrir þær j 400,000 meira en þær væru virði. hafa beðið af hálfu Geysis og. Natives, sýndu nú Fálkarnir, að; þeir eru menn á móti flestu, er áj svell er hægt að setja, þegar þeir. iéyfta# fÍytja'tH þes'a lands, fyrst, út af Þessu máli gerði hann 1 enda eru upp á sitt hið bezta. jurn sjnlli nema þeim> sem ætla að I ræðu sinnar tillögu, sem að efni Það var auðséð á Fálkunum að <rerast bændur og hafa nægileg efnf | til var vantrausts yfirlýsing gegn það vár nokkur alvara, sem fylgdi til að byrja búskap, svo ekki séu lík- j stjórninni. John Haig studdi til þessum leik. Þeim stökk ekkii ur til að þeir hætti fljótlega við bú- j löguna, en þegar til atkvæða kom. bros á vör, en !gengu þögulir og skapinn og flytji inn í bæina. i greiddi henni enginn atkvæði nema hljóðalítið á svellið. En þegar j íhaldsliðið, fimtán alls., Þá hefir leikurinn hófst, voru þeir sem RamikandcLinrriA ! og John Queen, leiðtogi verka- manna fjokksins, haldið eina mikla . Sambandsþingið tundurkúla, er elding hefir snort- ið. Gengu þeir Ingi Jóhannesson' 1 >ai> er ekki búist við að Sambands- og Albert Jöhnson svo fast fram,!ljingis verÖi kal,að saman f>’ren 1 að Víkingar gátu engri vörn við amtan v.ku marz manaðar. Er helzt 1 haldið að pað komi saman 12. marz. komið. Einnig ' voru bakverðir ,,, , ,,r , i.Ma það sjalfsagt ekki seinna vera, því þingið verður að sjálfsögðu að gera nauðsynlegar ráðstafanir fjár- málunum viðvíkjandi, áður en fjár- hagsárið er á enda. Mr. King telur það ekki vel ráðið að draga svona Fálkanna ósi!grandi. Yfirleitt var samspil eitt hið bezta, er Fálkarn- ir hafa^sýnt á vetrinum. Þótt Víkingar yrðu undir í þess- ari viðureign, þá hafa þeir þó á- gætum flokk á að skipa. Þurfa þeir að ná betri tökum á samspili. Natives 4 — Geysir 3. Natives taka traustari tökum forustu í Hockey sambandinu. Wally Bjarnason leiðir flokk sinn til sigurs, en þó ekki fyr en á síðustu mínútunni, því Geysis- *ttenn eru engar liðleskjur. Hér efu engin grið gefin, né um nokk- ur grið beðið, þá er þessir tveir flokkar mætast. Var leikurinn hafinn í þeim vígamóð, að sjald- lengi að kalla þingið saman, því verkefnin séu nóg fyrir þingið að vinna og mörg þeirra þannig vaxin, að þau þurfi skjótrar úrlausnar. Óeirðir í Þýskalandi í vikunni sem leið lenti í alvar- legum skærum milli kommúnista og Fascista í smábæi í grend við Ham- burg. Fascistarnir þýsku eru svipað- ir hinum ítölsku að því leyti að þeir eru erki-óvinir kommúnistanna. Að- al leiðtogi þeirra er Adolf Hitler, an hefir betur á svelli verið bar- hávaðamaður mikill og óvæginn í orðum að minsta kosti, svo með af- brigðum þykir. Reyndu kommún- tst. Sóttu þeir Wally Sigmunds- son, Harald Gíslason og Paul Frederickson svo fast að Natives, að þeir máttu hafa sig alla við. Og hefði það ekki verið fyrir hina frábæru leikni Walla Bjarnason- ar, þá hefðu Geysismenn orðið þeim yfirsterkari. Það voru þeir Wally og Árni Jóhannesson, er Gesismenn áttu verst með. Þeir voru hér og þar allstaðar, og á- valt þar sem þeir urðu mest að liði, enda varð það líka þeim til sigurs. Cirty Hall League skoraði á Fálk- ana til orustu við si!g í vikunni sem leið. Fáir höfðu nokkra hug- ^tynd um, að Fálkarnir mundu standa þessum æfða flokk snún- lnR- En reynslan varð þó önnur, því aldrei á vetrinum hefir City Kall flokkurinn verið ver útleik- inn. Voru Fálkarnir bæði sterk- ari í sókn og vörn og léku með City Hall flokkinn sem köttur með aiús. Höfðu Fálkarnir 5 vinninga, en City Hall einn. Rúist er við, að þessir flokkar mætist aftur, áður en vora tekur. Ari G. Magnusson. ístar með ofbeldi að gera Fascistum ómögulegt að halda áfram fundi, sem þeir voru að halda og varð þar bardagi mikill. Tveir menn voru drepnir og margir særðir. Vopn af ýmsu tægi voru notuð og þar á meðal skammíbyssur. * Ofbeldisverk Schaffer heitir bær í North Dak- ota, einar 6o mílur frá Canada landa- mærunum, beint suður frá Estevan, Sask. Þar gerðust þau tíðindi að- íaranótt hins 29. desember síðastl., að um áttatíu rnenn með grímur fyrir andlitum, réðust inn í fanga- húsið, tóku þar tuttugu og tveggja ára gamlan pilt, Charles Bannon að nafni, fóru með hann að brú einni tvær milur austan við bæinn og hengdu hann þar. Þessi maður hafði játað á sig að hafa myrt mann að nafni A. E. Haven, konu hans og fjögur 'börn þeirra. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem slíkt ofbeldisverk og þetta, er unnið í North Dakota, j>ó j>að sé engan veginn fátítt í Suð- urríkjunum, að menn séu teknir af lífi án dóms og laga, negrar sér- staklega. ræðu og var mikið af henni þess efnis, að sýna fram á, að Mr. Taylor hefði í ræðu sinni aðllega verið að “leika pólitík”, eða með öðrum orðupm, að hann hefði ver- ið að hugsa meira um hagsmuni flokks síns, heldur en fylkisins. Á mánudagskveldið talaði Bracken stjórnarformaður í meir en tvo klukuutíma o!g gerði, að því er virtist, ljósa grein fyrir kaupun- um á þessum orkustöðvum í Bran- don. Hélt hann því fast fram, að stjórnin hefði þar gert góð kaup, og keypt eignirnar fyrir töluvert minna en virðingarverð. Varði hann hásætisræðuna lið fyrir lið og í öllum efnum. Síðan hafa nokkrir fleiri þing- menn tekið til máls, þar á meðal Mr. Ingaldson, þingmaður Gimli- kjördæmis. Talaði hann sérstak- lega um þau vandræði, sem nú væru á sölu canadiskra landúnað- ar afurða til útlanda. Hafði hann ýmisle!gt að athuga við stefnu sambandsstjórnarinnar í því sam- bandi, og sagðist sjálfur hafa orð- ið þess var, þegar hann var stadd- ur á Englandi í sumai*-, að Bretar vildu ógjarna kaupa af þeim, sem ekki vildu verzla við þá. Einnig sagði hann frá för sinni til ís- lands í sumar og Alþingishátíð- inni, en þar mætti hann sem full trúi Manitoaþin'gsins. Blökkumaður í franska ráðuneytinu t hinu nýja ráðuneyti, sem nú situr að völdum á Frakklandi, er einn af ráSherrunum blökkumaSur, þingmaður frá Senegal í Afríku og heitir Blaise Diagne. Hann er ný- lendu ráÖherra. Þykir þetta all- merkilegt, ]>ví jiað hefir aldrei kom- ið fyrir áður á Frakklandi aö negri hafi átt sæti í ráðuneytinu. Hefir maður þessi átt sæti á þinginu í nokkur ár og unnið sér þar allmikið álit. Hann er 58 ára gamall. Hin nýi forsætisráðherra, Pierre Laval, er ekki nema rúmlega þrítugur að ldri og yngsti forsætisráðherra, sem nokkurn tíma hefir verið á Frakk- landi. TH0RÐUR H. J0HNS0N Frá andláti hans, hér í Winnipeg, hefir þe!gar verið skýrt í blöðum borgarinnar, bæði énskum og íslenzkum. Nú langar mig til að bæta við nokkrum orðum. Það var haustið 1883, sem eg kyntist honum fyrst. Við vorum drengir á sama ári, báðir nýkomnir frá íslandi. Við 'gengum í sama skóla, gamla “Central School”, sem þá var stærsti barnaskóli borgarinnar. Hann var settur í þriðja bekk, en ég í annan. Okkur, hinum nýkomnu, fanst það stór- kostlegt, að nokkur, sem ekki kunni neitt í ensku, skyldi hljóta svo háan sess, að komast í þriðja bekk. Reikningskunnátta hlýtur þar aðallega að hafa átt hlut að máli. Thórður var fæddur að Borg í Miklaholtshreppi í Snæ- fellssnessýslu, 4. nóv. 1870. Foreldrar hans voru þau hjón- in, Jón Jónsson og Vilborg Guðmundsdóttir. Þegar Thórður var ungur, flutti fjölskyldan að Hjarð- arfelli í sömu sveit og var heimilið þar þangað til, að þau öll fluttu vestur um haf og settust að í Winnipeg. Oft hér vestra voru þau kend við Hjarðarfell, og Thórður sálugi tók það í sitt nafn, svo að fult nafn hans var Thórður Hjarð- arfell Johnson,.- Fyrsta veturinn hér i borginni, og líklega len'gur, áttu þau heima á “Young Street”. Þar bygði Jón dálítið hús, sem bendir til þess, að hann hafi haft svolítið meiri efni, en sumir aðrir. Þann vetur átti ég einnig heima á Young Street, og sáumst við Thórður af o!g til; en næsta vor skild- ust leiðir, því þá fór eg burt úr borginni, en hann hélt áfram að eiga heima íWinnipeg, var hér til dauðadags. Mjög ungur tók hann að læra gullsmíði. Vann hann að því verki fleiri ár hjá Dingwall Jewelry Co. Að nokkrum árum liðnum setti hann á fót verkstofu og verzlun. Var hún lengst af á Main Street, svo nokkra mánuði á Portage Ave. og allra síðast í St. James. Hann var verkmaður góður og verzlun sína annaðist hann með þeim myndarskap, sem ein- kendi hann í öllu. Honum græddist ekki fé til stórra muna, en hann sá þeim, sem honum voru bundnir, fyrir góðu lífs- viðurværi. Hann tók all-mikinn og 'góðan þátt í ýmsum félagsmál- um. Hann var meðlimur í félagi “liberala’’ og hafði mikinn áhuga fyrir þeim málum. Lengi var hann í “íslendingadags- nefndinni” hér í borginni, og stundum formaður hennar. Hann lét sig þau mál miklu skifta. Hann var lengi tilheyr- andi Tjaldbúðarsöfnuðinum íslenzka og lúterska hér í borg og stundum forseti safnaðarins. Hann var óefað einn af atkvæðamestu mönnum þess félagsskapar. Thórður átti fjóra bræður: Guðjón, Kristján, Magnús og Alex, og þrjár systur: Mrs. Kristólína Halldórsson, Mrs. Sólboúg Hillmann og Mrs. Kristín Swanson. Þau eru öll í Winnipeg. Thórður var kvæntur Guðnýju Olson, frá Westbourne, Man. Samleið þeirra var 37 ár. Þau eignuðust fimm börn, sem öll eru á lífi: Mrs. Ethel Matthews, í Winnipeg; Stan- ley, kvæntur maður, einnig til heimilis hér í borg; Clifford í Calgary, og Dorothy og Vivienne, heima með móður sinni. Lengstaf var Thórður heilsugóður, en fyrir nokkru fékk hann slag og náði ekki fullri heilsu eftir það. Hvíldina fékk hann með hægu andláti 27. dag nóvember-mánaðar. Thórður var góður maður og mikils metinn. Hann átti fjölda vina, bæði meðal íslendinga o!g annara. Hann var nettur og prúður maður í allri framgöngu, með glæsileg- ustu mönnum í sjón, þýður, bjartsýnn og skemtilegur í við- tali. Hann var fjörgandi o!g hressandi, hvar sem maður þitti hann. Jafnaðargeð hafði hann óefað fram yfir það vanalega. Heimilislíf átti hann hið ákjósanlegasta, hjóna- band fagurt og ástríki milli foreldra og barna, enda var hann góður heimilisfaðir. Trúmaður var hann sannur, og prýddi trú sína með 'góðu dagfari. Sérstaklega þakka ég honum trygga vináttu. Eftir að eg kom aftur til Winnipeg endurnýjaðist æskuhlýleikinn. Það var aðallega honnum að þakka. Hann var mér óvana- lega vingjarn og tryggur. Með Thórði hefir íslenzka mannfélagið í Winnipeg mist einn sinna beztu drengja. Blessun drottins hvíli yfir ástvinum hans og endur- minningum um hann. Rúnólfur Marteinsson. Fyrirleálrar í tuttugu og fimm ár hefir há- skóli Manitobafylkis gengist fyr- ir því, að fræðandi fyrirlestrar hafa evrið fluttir í skólanum viku- lega í febrúarmánuði á hverju ári, þar sem almenningi er boðið að koma endurgjaldslaust. Gerir háskólinn þetta enn eins og að undanfförnu og verða fyrirlestr- arnir fluttir í Theatre A, á Broad- way, á hverju föstudagskveldi þennan mánuð, kl. 8.30. Fyrsta fyrirlesturinn flytur prófessor R. A. Wardle á föstudagskveldið í þessari viku: “Some Aspects of Human Heridity”. Næst, 13. feb- rúar, talar prófessor Alfred Sav- age um “The Veterinarian, the Farmer and the Public”. Þar næst, 20. febr., talar prófessor S. R. Kirk, og er ræðuefnið: “Fossils and their Story”, og síðast, 27. rebr., talar prófessor William M. Hugill. Hans erindi er um “Greece, Yesterday and Today.” Hefir hann fyrir skömmu verið um tíma á Grikklandi. Bruni í Kristnesshæli Akureyrn, 8. jan. Milli kl. 7 og 8 í gærkveldi, varð vart við eld á efstu hæð Krist- nesshælis. Urðu hjúkrunarmenn varir við að allmikill eldur var kominn í eitt herbergið, er þeir voru á leið til herbergja sinna. Vegna þess hve eldurinn var þeg- ar orðinn mikill og litlar horfur á, að takast mundi að slökkva hann án aðstoðar utanheimilis- manna, var þegar sent eftir slökkviliði Akureyrar. Brá þá slökkviliðið þe'gar við, en slökkvi- tæki þau, sem liðið kom með, urðu ekki notuð, vegna þess að slöngur og vatnslásar voru ekki af til- svarandi stærðum. Varð að notast við garðslöngur. Var lögð áherzla á að varna því, að eldurinn bærist niður á neðri hæðir hússins, þar sem engin slökkvitæki voru við hendina, sem verulegt gagn er í, og vatnsþrýst- ingurinn auk þess of lítill. Á meðan á þessum tilraunum stóð, að varna frekari útbreiðslu elds- ins í húsinu; voru sjúklingarnir klæddir og fluttir í stofubygð spítalans. Um sjötíu ejúklingar eru á hælinu og er viðbúið, að flytja verði þá af hælinu. Síðar: Eldurinn kom upp um kl. 8 og var lofthæðin að brenna til kl. 1 í nótt. Brann aðeins loft- hæðin, enda eru hinar hæðirnar sæmilega eldtryggar. Á lofthæð- inni var aðallega geymsla. Voru þar aðallega geymd koffort sjúk- linga 0. þ. h., og þar voru þrjú í- búðarherbergi starfsfólksins. Ein stúlka, sem ætlaði að bjarga dóti sínu brendist allmikið. Kviknaði í hári hennar. Annars engin slys. Læknir segir m. a.: “Sjúklingarn- ir voru alveg rólegir og héldu kyrru fyrir í spítalanum, á meðan á brunanum stóð. Hefir þess ekki orðið vart, að neinum þeirra hafi orðið meint við þetta á nokkurn hátt. í gærkveldi var búist við, að flytja þyrfti sjúklingana af hælinu, af því að hitaleiðslur voru bilaðar, en vegna þess að veður var milt í da!g og hitaleiðslur kom- ast væntanlega í lag í dag, verður ekki af flutningnum. Nokkrar skemdir urðu á neðri hæðunum, aðallega af vatni, en þó ekki miklar, málning sprungin a. s. frv. Húsgögn skemdust eitthvað lítilsháttar. — Læknir álítur, að kviknað hafi út frá rafmagni, en auðvitað er það órannsakað mál enn þá. Ekkert hafði verið farið með eld á lofthæðinni. —.Vísir. Ingigerður M. Eldjárnsson Fædd 24. júlí 1884 Dáin 14. okt. 1930. Sem bylgjan springi á brjóst- um hafs í blíða logni og bátinn fyllir, berist menn að bana-sogni. Sem hrynji skúr úr heiði lofts um hádags leyti og sólskinshöndin hendi fönn og hagli þeyti. Sem lífsins engill beri boð um blóma-lundi, en feli’ í hendi farbréf vort að feigðar-sundi. Svo hverft o!g óvænt kom’ún heim þín kveðjan hinsta — hún strauk til harms og storma- lags vorn strenginn insta. Og það mun lengi lifa þar sem leyndur ómur, og heyrast gegn um hávaðann sem helgidómur. Því svo er minninig mörg og ljúf, sem má því valda, að aldrei getur gleymst oss þú unz grafir tjalda. En hvað skal okkar orða-fjas um angur-nætur? Það megnar lítt að lýsa þeim, né Ijá oss bætur. En blessuð vertu í þun!gri þögn unz þrautir rakna — af þeim sem hafa mikið mist er margs að sakna. Þig drottinn blessi og bendi þér á býartar leiðir, hinn eini, sem að vitum vér að veginn greiðir. í þeirri hugsjón huggun býr og hjartans friður, og þan'gað harmsár hugur snýr og hjálpar biður. J. Atvinnuleysið í Banda- ríkjunum Þrátt fyrir alt, sem gert er til að bæta úr atvinnuskortinum, fjölgar þeirn þó enn sem atvinnulausir eru, eftir þvi sem Williant Green, forseti verkamanna sambands Bandaríkj- anna segir. Segir hann að fyrri hluta janúar mánaðar hafi 5,700,cxx> verkamenn í Bandarikjunum verið vinnulansir, eða 200,000*fleiri en í desember. Hér með eru ekki taldir jieir, sem vinna hjá bændum, eða skrifstofufólk. Eldsvoði í Leslie Blaðið Wynyard Advance skýrir frá þvi, að hinn 25. f. m. hafi mikið tjón orðið af eldi í Leslie, Sask., ijögur verslunarhús brunnið og eitt- hvað töluvert af vörum. Telur blað- ið skaðann $70,000 eða þar yfir og segir að eignirnar hafi ekki verið trygðar gegn eldsvoða nema að ein- hverju litlu leyti. Hafði eldurinn ikviknað í auðri búð, en annars vita menn ekki um orsakir hans. Flugslys—Knattleikar Tveir ungir menn fórust í flug- slysi á sunnudaginn var í grend við Lethbridge, Alberta. Flugvél- in hrapaði úr háalofti og menn- irnir dóu samstundis. Þeir hétu Ivan Thompson, 19 ára, og Donald MacKenzie, 18 ára. Áttu báðir heima í Lethbridge. Á slys þetta horfðu um þrjú þúsund manns, sem voru að skemta sér við að horfa á knattleik (baseboll), er menn voru að leika þar utan við bæinn. Það mun vera sjaldgæft, að slíkir leik- ar séu háðir í Vestur-Canada um þetta leyti árs, um háveturinn. En veðurblíðan er óvanalega mikil. Lundborg dáinn Einar Paul Lundborg, hinn frægi svenski flugmaður fórst af flug- slysi hinn 27. janúar, þegar hann var að reyna nýja flugvél fyrir svensku stjórnina. Þrátt fyrir það, að hann meiddist mjög mikið, var fyrst haldið að hann mundi kannske halda lífi, því hann var sérstaklega hraustur maður. En sú varð ekki raunin á,. og andaðist hann skömmu eftir að slysið vildi til. Hann var maðurinn, sem bjargaði Umberio Nobile hershöfðingja af ísjaka, norður i höfum, eftir að loftskipið Italia fórst þar á leið til Norður- pólsins, fyrir nokkrum árum. Þótti það afreksverk mikið.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.