Lögberg - 05.05.1932, Page 8

Lögberg - 05.05.1932, Page 8
Bls. 8. / LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 5. MAI 1932. RobinfHood FI/ÖUR Þetta mjöl kostar minna, vegna þess að fleiri brauð fást úr pokanum ÚR BÆNUM Heklufundur í kvöld, fimtudag. Dr. Tweed, tannlæknir, verður í Árborg miðvikudagnn og fimtu- daginn, 11. og 12. maí. Mr. Soffonías Hafstein, frá Pikes Peak, Sask., var staddur í borg- inni í síðustu viku. Mr. A. M. Freeman, frá Siglu- nes, Man., var staddur í borginni í vikunni sem ileið. Miss Annie F. Playfair, 315 Mountain Ave., biblíukennari, hef- nýlega heimsótt Moody Bible ír Institute í Chicago. Mr. G. S. Thorvaldson, hefir verið útnefndur til að sækja um þingmensku í Gimli kjördæmi við næstu fylkiskosningar, merkjum íhaldsflokksins. undii Séra N. S. Thorlaksson flytur guðsþjónustu að Lundar næsta sunnudag, þ. 8. þ.m., kl. 2.30 e. h Við þá guðsþjónustu fer fram af- hending skírnarfonts, sem gefinn er söfnuðinum af kvenfélagi hans í minningu um séra Hjört heitinn Leo. Gefin voru saman í hjónaband af Dr. B. B. Jónssyni, 27. apríl, Mr. Lyle R. M. Cowan og Miss Sadie Carson, bæði til heimilis í Winnipeg. Thomas Thorarinson og Botnia E. Eyjólfson voru gefin saman í hjónaband 30. apríl. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi athöfnina að 774 Victor St. “Systrakvöld” hjá stúk. Heklu í kvöid, fimtudag; ýmislegt til fróð- leiks o!g skemtunar; veitingar. Allir G. T. velkomnir. Miss Violet Thorne, frá Foam Lake, Sask., kom til borgarinnar um helgina frá Ottawa, þar sem hún hefir verið að vinna við manntalsskýrslur. Er hún á leið til Foam Lake. Almennur fundur verður haldinn í efri sal Good templarahússins, horni McGee og Sarlgent str., þann 10. þ. m., og hefst kl. 8 að kvöldinu. Á þeim fundi leitar íslendinga dagsnefndin álits hjá fundinum um það, að halda Islendingadaginn að Gimli þetta sumar. Fjölmennið. G. P. Magnússon, ritari nefndarinnar, Mrs. J. SkúJason, frá Geysir, Man., er verið hefir hér í borginni sér til lækninga, síðan 3. febrúar fór heim til sín á sunnudaginn Hefir hún fenlgið góða heilsubót og allar líkur til, að hún nái aftur fullri heilsu. Börn hennar tvö, Jón as o!g Kristín, og tengdasonur, Tímóteus Bárðarson, komu og fluttu hana heim með sér í bíl. Sunnudaginn 8. maí (mæðradag- inn) byrjar sunnudagsskóli Mountain kl. 9.45 f. h. Fer fyrst fram athöfn í sambandi við mæðra- daginn, verða fluttar þrjár stutt- ar tölur o. s. frv. Mæður barn- anna sérstaklega boðnar vel- komnar. Allir velkomnir. Sama sunnudag messar séra H Sigmar á eftirfylgjandi stöðum 1 Vídalínskirkju kl. 11 f. h., ensk messa. Messa í Eyford kl. 3 e. h Messa í Garðar kirkju kl. 8 að kveldi. Aljir velkomnir. Þess þurfa allir að gæta, að nú þarf að láta þriggja centa frímerki á hverja bankaávísun, sem er $5.00 og alt að $100.00, en sex centa frí merki á ávísanir þar yfir. Þessi breyting gekk í gildi hinn 1. þ.m. Var áður 2c. á allar ávísanir jafnt, Mánudaginn þ. 25. apríl Jézt við Churchbridge, Sask., hefðarkon an Oddný Bjarnason, ekkja Eiríks Bjarnasonar, sem dáinn er fyrir þrem árum. Oddý var lærð yfir- setukona og stundaði það bæði hér og á íslandi. Var víða þekt o!g vel látin með afbrigðum. Hún var lögð til hvíldar í grafreit Kon- kordiasafnaðar, að viðstöddum fjölda manns, fimtudaginn 28. apríl. Mœðradagurinn 8. Maí Gleðjið mömmu með blómum AAM WW ROSES, CARNATIONS, TULIPS, ETC. VARIOUS POT PLANTS AAM WW SARGENT FLORISTS 678 SARGBNT. (at Victor) Phone 35 676 Tvær af deildum kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar, sélja heima- tilbúinn mat í fundarsal kirkjunn- ar á föstudaginn í þessari viku, bæði síðari hluta dagsins og að kveldinu. Einnig kaffisala. Hinn 22. apríl s. 1. andaðist að heimili dóttur sinnar, Mrs. Wiff- in, suite 4 Sargent Blk., Winni- peg, Guðbjörg Einvarðsson, 68 ára að aldri, ekkja Magnúsar heitins Einvarðssonar. Þau voru lengi búsett að Mary Hill, og síðast að Lundar, Man. Messur næsta sunnudag í Gimli prestakalli, eru fyrirhugaðar þann- ig, að messað verður í gamal- mennaheimilinu Betel kl. 9.30 f.h. í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e.h og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi. Séra Jóhann Bjarnason prédikar. Mælst er til að fólk veiti þessu athygli og fjölmenni við messurnar. Mrs. R. Surrey, frá Hartford. Conn., sem verið hefir hér í borg- inni um tíma, lagði af stað heim- leiðis á sunnudaginn. Með henni fór systurdóttir hennar, yngri dóttir Dr. O. Björnson. Fylgdu þeim á leið til íslendingabygðar- innar við Minneota og til Minne- apolis, Dr. Björnson og eldri dótt- ir hans, og Dr. og Mrs. B. J. Brand- son. Sunnudaginn 24. apríl andaðist Ólafur Höskuldsson, 76 ára að aldri, á heimili Mr. og Mrs. Helga Johnson, í Akrabygð, N.D. Skyld- menni átti hann engin hér um slóðir, en hafði verið á vegum Johnson hjónanna nokkur síðustu árin og hjá öðru fólki þar í bygð áður um margra ára skeið. Var hann heilsulasinn lengi og mörg síðustu árin blindur. Hann var jarðsunginn þar frá Johnsons heimilinu og Vídalíns kirkju 26. apríl af séra Haraldi Sigmar. SAMSÖNGUR Karlakór íslendinga í Winnipeg; undir stjórn hr. Brynjólfs Thorlakssonar, heldur samsöng í Parish Hall á Gimli, föstu- dagskveldið þann 6. maí, 1932. Byrjar kl. 8.30. Aðgangur 50C fyrir fullorðna en 25C fyrir börn. Mr. Paul Bardal, Soloist. Sökum ófærra vega varð ekki af því, að leikurinn “His Best In- vestment” yrði sýndur á Gimli, eins og aulglýst hafði verið. Fólk er beðið að athuga, að ákveðið hefir verið að leika hann í Parish Hall Gimli, þriðjudaginn 10. maí n.k Inngangur 35c. fyrir fullorðna og 25c. fyrir börn. Byrjar kl. 8.30 e h. Ágóðinn fer til lúterska safn- aðarins í Árborg. Föstudaginn 20. maí verður hinn sami leikur sýndur í annað sinn í Arborg Hall, til arðs fyrir Dorkas félag Árdalssafnaðar. Sérstaklega er vandað til þessa leiks að öllu leyti. ------- Mrs. Sigurveig Thorsteinsson Johnson, andaðist að gamalmenna- heimilinu Betel, á Gimli, þ. 23 apríl s. 1., 81 árs gömul. Hún var ættuð úr Þingeyjarsýslu og mun hafa komið vestur um haf árið 1887. Hún var tvígift. Fyrri mað ur hennar var Jón Björnsson, en seinni maður hennar var Þorsteinn Th. Johnson. Áttu þau hjón lengi heima á Point Douglas hér í borg. Eftir lát síðara manns síns flutt- ist Sigurveig til Betel, árið 1923 Var hún þar jafnan síðan. Af níu börnum hennar er einn sour á lífl; Sigurður, í Portage la Prairie. Sonur hennar var Stefán sál. John- son prentari, er vann svo árurn skifti við íslenzku blöðin hér í bænum. Drengur góður og vin- sæll, dáinn á bezta aldri þ. 17. jan. 1929. Ekkja hans, Mrs. Jakobína Johnson, héðan úr bænum, var viðstödd jarðarförina. Sömuleiðis frænka hennar, Mrs. Anderson, frá Winnipeg Beach. Jarðarförin fór fram frá Betel, þ. 25. apríl, undir umsjón útfararstofu Bardals. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Þakkarorð. Við undirrituð systkini, finnum okkur skylt og ljúft að votta okk- ai1 innilegasta hjartans þakklæti öllum þeim mörlgu vinum og vanda- fólki, sem hafa með hlýleik og hjartans tilfinningu veitt okkar ástkæru og elskandi móður, Guð- björgu Einvarðsson, léttara að þola hið langvarandi stríð, sem að endingu leiddi hana til grafar. Slík hjartfólgin hlýja, sem andaði að henni ge!gn um dauða- stríðið, getur ekki verið goldið með gulli, en það erum við viss um, að vinunum hennar mörgu verður gleði yfir að vita að geisl- arnir, sem stöfuðu frá þeim til hennar, gjörðu henni Jéttbærari síðustu stundirnar. Og sofnaði hún hinum síðasta blund með þeirri ró, er trúaðri sál einni auðnast. Winnipeg, 25. apríl 1932. Jón Magnússon. Jónatan Magnússon. Málfríður Wiffin. Athygli íslendinga í Nýja Islandi skal hér með dregin að samsöng þeim, er Karlakór Islendinga í Winnipeg efnir til á Gimli á föstu- dagskvöldið kemur, þann 6. þ. m.: kl. 8.30. Má fólk óhætt reiða sig á, að þarna verði um óvenjulega góða skemtistund að ræða. Flokk- urinn hefir æft sig undanfarið af kappi o!g tekið miklum framförum Að lokinni söngskrá, gefst fólki jafnframt kostur á að skemta sér við dans. Samkoma sú, sem kennarar og stúdentar Jóns Bjarnasonar skóla héldu í Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudagskveldið í síðustu viku, var í alla staði hin ánægju- legasta. Skólastjóri, séra Rún- ólfur Marteinsson, stýrði samkom- unni og talaði nokkur orð til sam- komugestanna, en annars var skemt með söng og hljóðfæraslætti og gerði skólafólkið þáð aðallega og fórst það prýðilega, og var á- gætlega undir búið. Samkoman var ágætlega sótt og það var síður en svo, að fólk yrði þar fyrir nokkr- um vonbrigðum. Fólkið átti von á góðri skemtun ög naut hennar. Samkoman var skólanum til sóma á allan hátt. Miðvikudaginn 27. apríl andað- ist Ólafur Finnson á heimili sínu í Fjallabygð. Hann var 50 ára að aldri, og fæddur á íslandi, en hafði um langt skeið átt heima í Fjalla- bygðinni. Var hann vinsæll á!gæt- ismaður og hvers manns hugljúfi Um langt skeið var hann forseti Fjallasafnaðar og stoð og styrk- ur í öllum félagsskap íslendinga. þar. Forstöðu veitti hann á heim- ili móður sinnar, því faðir hans dó fyrir löngu síðan. Hann var jarðsunginn föstudaginn 29. apríl af séra Haraldi Sigmar. Var fjöl- menni mikið við útförina og marg- ir, sem komu að langan veg. Mátti af því sem mörgu öðru marka hin- ar miklu vinsældir hins látna og fólks hans. Mrs. Björg Sigurðsson, kona Sigurðar SiguVðssonar á Gimli: andaðist að heimili þeirra hjóna þ. 29. apríl s. 1., 92 ára gömul. Hún var ættuð úr Húnavatnssýslu. Voru foreldrar hennar Jóhannes og Solveig, er bjuggu á Mörk í Laxárdal, og þar var Björg fædd 5. 2. marz 1840. Dóttir Bjargar er ólöf, kona Þorsteins bónda á Bakka í öxnadal. Björg átti þrett- án systkini, er öll munu nú látin. Ein af systrum hennar var Ingi- björg, móðir Andrésar sál. Free- man, er var drengur góður og vin- sæll hæfileikamaður og mikils metinn, vann skrifstofustörf hér i borg fjöldamörg ár. Björg var gædd ýmsum góðum hæfileikum og átti stóran hóp vina. Jarðarförin fór fram frá lútersku kirkjunni á Gimli, síðastliðinn mánudag, þ. 2 maí, og var fjölmenn. Séra Jó- hann Bjarnason jarðsöng. — Blöð á ísland eru vinsamlega beðin að !geta um andlát konu þessarar. Veitið athygli! Nú um þcssar mundir, þegar mest er rigninga von, er brýnust þörfin á traustum húsþökum. Við verzlum elnmitt me8 beztu efni I þessu tilliti, svo sem hið fræga Asphalt Shingles og Siding (þak og veggja klæðning). Vlðskifti okkar gilda jafnt um utanbæjar- menn sem innan. pess er æskt, að væntanlegir viðskiftavinir leiti upplýsinga til undirritaðs félags. Halliday Bros. 342 PORTAGE AVE., Winnipeg eða umboðsmanns þess, Jóns Ólafssonar, 250 Garfield Street, er samstundis svarar öllum fyrir- spurnum hvort heldur er á is- lensku eða ensku. Messugjörð flytur G. P. Johnson á eftirfylgj- andi stöðum: Sunnudaginn 8 Maí, kl. 2 e.h., í Ellen Bay skóla; en að kvöldinu kl. 8 ensk messa í Steep Rock Hall. Á hvítasunnudag, þ. 15. þ.m., í Hayland Hall kl. 2 e. h., og á Trínitatis, 22. þ.m., í Dairwin skóla kl. 11 f. m., og sama dag kl. 3 e. h. í Ralph Connor skóla, Silver Bay. Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna. Allir hjartanlöga vel- komnir. TAKIÐ EFTIR. Á þriðjudagskvöldið, 10. maí, verður sérstaklega skemtileg sam- koma haldin í samkomusal Fyrstu lút. kirkju kl. 8.15 e.h. Um 25—30 ungir menn, sem tilheyra sunnu- dagsskólanum, hafa í síðustu þrjá mánuði verið að undirbúa sig fyr- ir þessa samkomu, og verður sam- koma þessi í þremur þáttum: “A” íslenzkir og enskir söngvar, bæði chorus og octette, etci.; “B “Dandies of 40 years ago”, lítill dráttur úr lífi íslendinga fyrir 40 árum; “C” “Minstrel Show”. Verða drenjgirnir klæddir eins og svert- ingjar. Má fullyrða, að aldrei hafi samslags samkoma verið haldin vor á meðal. Inngangur verður ekki seldur, en samskota leitað, og alt, sem inn kemur, gengur til safnaðarins. Fjölmennið. FRA ISLANDI. Jarðarför séra Árna Björnsson- ar frá Görðum, fór fram í gær í Hafnarfirði með mikilli viðhöfn og mun aldrei hafa sézt þar fjöl- mennari né hátíðlegri jarðarför. Rukkari: Þú e’gir að pabbi þinn sé ekki heima, en þarna hangir þó hatturirfn hans. Drenguurinn: Já, hann kemst ekki fyrir í skápnum með hattinn á höfðinu. Sparið helming á gólfdúkum! Kastið ekki gðlfdúkum yðar stærri e8a smærri. Hvernig sem þeir eru litir og útleiknir, vér á- byrgjumst aC handvefa þá og gera þá að ljðmandi “DUO-VEL- VETT” dúkum I þeim lit, sem samsvarar herbergjum y8ar. " VOR LANGA REYNSLA HEFIR GERT PÚSUNDIR VIÐSKIFTA- VINA ANÆGÐA Ábyrgjumst einnig hreinsun á gðlfdúkum og viðgerðir SÍMIÐ 71 583 eftir áætlun eða skrifið eftir verðskrá með myndum. 16 ára reynsla. Elst og best vestan stðr- vatna. CAPITOL CARPET CO. 545 ARLINGTON ST., Winnipeg MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið bíla og keyrið sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Drögum bíia og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilprófun. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimiii 594 Alverstone Sími 38 345 St. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Simi: 24 500 JOHN GRAW Fyrsta Ilokks klæðskeri Afpreiðsla. fyrir öllu Hér njðta peningar yðar sin að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 2T7 117. Heima 24 141 SfmiC pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE'S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 FINGURBYLGJUÐ HAR- KRULLUN oe ALLSKONAR ANDLITSFEGRUN að 512 Victor St. Sími 31145 (Skamt frá F. lút. kirkju) Ábyrgst afgreiðsla og sann- gjamt verð. Guðný og Ásta Einarsson íslenska matsöluhúsið par sem Islendlngar 1 Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér málttðir og kaffl. Pönnukökur, skyr, hanglkjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Sendið GLUGGATJÖLD yðar og BLÆJUR til viðurkendra sér- fræðinga. Verð við almennings hæfi. PEERLESS LAUNDRY LIMITED “The Laundry Beyond Compare for fíkill and Care’• 55 PEARL STREET, WINNIPEG—PHONE 22 818 OI U D D D D D D D 0 D CANADA BRE&D Hið risavaxna brauð vort fullnœgir risa matarlyát Reynið það nú. Símið yöntun yðar ■w D 0 D D D D 0 D D n

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.