Lögberg - 09.01.1936, Page 3

Lögberg - 09.01.1936, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR, 1936 o vináttu viS frumbyggjana, þar til að þeir voru alt í einu og af óskiljan- legum ástæÖum ákærSir fyrir töfra- brögS og strádrepnir, aS undan- skildum f jórurn karlmönnum, tveim- ur drengjum og einu stúlkubarni, sem Indíánahöföinginn hefði sjálfur náSaS nteS sérstakri viShöfn. Hvort þessi telpa hefir veriS .Virginia Dare, er gáta, sem aldrei verSur ráSin.—Lesb. Mbl. Kyngi í mönnum Konungar, slíáld og galdramenn. Eftir prófessor v. Hamel Ef hlutirnir í náttúrunni fela kyngi í sér í ólíkum störfum, þá einnig mennirnir. ViS ræSum nú urn þá flokka manna, sem eru eftir * eðli sínu magnaoir á hærra stigi en hinir. MeSal þeirra eru fjölkyngis- menn, konungar, skáld og fleiri. Enn eru allmargir einstaklingar sem eiga einhverja gáfu, t. d. skygni eSa spá. dómsgáfu, sem aSgreinir þá frá al- menningnum. Þvílíkar gáfur lúta beinlínis magni mannsins og eru þær algengar; þykir óþarfi aS tilgreina dæmi um þær úr sögunum. En eftirtektarvert er, aS Germanir, mörgum öldum áSur en sögurnar urSu til, höfSu sömu trú á spádóms- gáfu einstakra kvenna. Alkunn er sagan, sem Tacítus hefir um Velledu spákonu; og aS fleiri áttu viS þetta starf, sýnir leirkersbrot, sem fanst í Egyptalandi meS nafn ristiS á þaS: Walaburg Sibylla, þ. e. Valbjörg spákona. Spádómsgáfan stendur aS sjálfsögSu í nokkru sambandi viS draumana, og í fornöld, eins og á síSari tíma, var álitiS óeSlilegt fyrir mann aS vera ódreyminn. Um Har. ald konung svarta segir Heims- kringla, aS honum þótti undarlegt aS hann dreymdi aldrei; þessvegna leitar hann ráSa hjá Þorleifi hinum spaka, hvaS aS þvi myndi gera mega. Og aS í þessu tilliti sé aSstaSa kon- ungs og almúgans sú sama, sjáum viS í þættinum um Harald konung Gilla, sem læknaÖi dreng og eignaÖi sjúkdóminn því, aS drengurinn hafSi mist draumgáfuna. I mönnum, sem eru sérstaklega gáfaSir í þessa átt, er í raun og veru ekki nein yfirnátt- úrleg gáfa til, heldur bara náttúr- legt magn á hærra stígi en vant er. Um þá menn, sem trúÖu á mátt sinn og megin, er alveg sama aS segja. Þeim virSist þaS magn, sem þeir ráSa sjálfir, standa hæst. Af þessu leiSir, aS þessi trú er ekki ný- breytni; þvert á móti, hún er forn. ÞaÖ er misskilningur aS líta á þessa menn eins og nýtízkulega frihyggju. menn. Athugum bara þaÖ sem bræSur tveir og þrjátíu liÖsmenn þeirra segja viS Ólaf konung helga, þegar konungur spyr, hvort þeir séu kristnir eSa heiSnir menn: “Gauka- í’órir svarar,” segir í Heimskringlu, aS hann var hvorki kristinn né heiSinn — höfum vér félagar engan atrúnaS en trúum á okkur og afl okkar og sigursæld.” OrSiS “sigur- s®ld ’ ber ótvírætt vitni um náttúru Þúar þeirra, því hún er gáfa, sem er manni ekki sjálfráS. — Arnljótur Gellini sækir einnig fund Ólafs koungs og segir, aö hingaÖ til hafi hann trúaÖ á mátt sinn og megin, en nú ætti hann aS trúa á konung. h*etta er trúarbylting, sem er óhugs. andi nema í þeim, sem eru fornir í skaPÍ. Merkilegt er þaÖ, sem Land- oámabók segir um Hall á Múla í æiruvogi og fööur hans Þóri goS- ausan: “Þeir feSgar vildu ekki l°ta og trúSu á mátt sinn.” Hér er beinlínis mótsetning: Þessir menn halda, aÖ óþarft sé aS styrkja s|n Vern RuÖ meS því aS blóta, og y^rkja síSan sjálfa sig eftir tilhlut- tn mUÖSins’ ^eir telja sig magnaSa jr ek'ktar nt af fyrir sig. Þetta þýS- en h ■' ^ ^eir neiti t'lveru guSsins, Si r ex lata siS guSinn litlu skifta. í'r Ur Jarl segir í Hákonarsögu 3’ aHir, sem trúa á mátt sinn g 'uegin, signa full sitt Þór. Þeir eru auSvitaS goSatrúnni ekki and- v'g'r, en annars eru þeir sjálfir sér n°glr. Hægt er aS skilja, aS Þór var guSinn, sem stóS þeim næst, og sem þeir vildu helzt taka sér til fyr. irmyndar. ÓSinn er vanur aS glæSa og knýja áfram magn sitt meS fjöl- kunnugum ráSum og tækjurn, en Þór færSist í ásmegin upp á eigin spýtur, án neinna bragSa og án sér- stakra ráSstafana. ÞaS segir hann greinilega i hótunum sínum viS ána Vimur, sem bannar honum innför í Jötunheima: “Veiztu, ef þú vex— aS þá vex mér ásmegin—jafnhátt upp sem himinn.” Þór er guSinn, sem trúir á mátt sinn og megin, meS sama hætti og þeir menn, sem enn hafa slíkan fornan trúnaS. MagniÖ, sem býr í þeirn, láta þeir sér nægja. Þar sem gáfur manna eru meS ýmislegu rnóti, og starf tiltekinna flokka í þjóSfélaginu heimtar sér- staka hæfileika, komast menn aS þeirri niSurstöSu, aS i meSlimum þessara flokka sé kyngi hrúgaS sam- an i stórum gnóttum. í þeirra tölu eru t. d. læknar. ViÖ getum skift þeim í tvo flokka, án þess þó aS hægt sé aS aSgreina þá nákvæmlega hvorn frá öSrum. Þar eru læknar sem brúka grös og binda sár manna; þetta er starf, sem sérstaklega kven. fólkiÖ er riSiÖ viS. En hinir lækna sjúklinga sína meS kröftum, sem persónan sjálf gefur frá sér. Textarnir láta oft í ljós, aS jafn- vel í þeim fyrnefnda flokki, sem er vísindamönnum síSari tíma skyld- ari, vantar ekki gjörsamlega frum- legan átrúnaS á kyngi eSa mátt og megin snillingsins. ÞorvarSur lækn. ir í VopnfirÖingasögu bindur sár manna, og græSir jafnvel sár Þor- kels Geitissonar, sem engum hafSi tekist áSur; bóndinn gefur honurn í þóknunarskyni hest og silfurhring. .Var hann þar sjö nætur og batnaSi bónda dag frá degi, segir sagan um bann, og er eins og hún eigni árang- urinn einhverjum dularfullum krafti ÞorvarSs. Gefjun sem bindur um sár Grims í Droplaugarsonarsögu heitir “in f jölkunnuga,” og konan sem græSir sár Grettis, er dóttir Hallmundar stigamanns og tröllsleg. Hver er kallaÖur góSur læknir í fornöld? “Bessi bindur nú sár Þor- móSar, því aS hann var læknir góS- ur,” sem segir i EóstbræÖrasögu. Eftir því sem sagt var hafa menn aS öllum líkindum 'trúaS á magn hans. Einkennileg blöndun af grasa- fræSi og fjölkyngi kenuir i ljós í Fjölnismálum: “Lyfjaberg þaÖ heitir, — en þaS hefir lengi veriS —sjúkuin og sárum gaman; — heill verSur hver — þótt hafi árs sótt— ef þaS klífur kona.” Læknisávísanir í Hávamálum eru ekki síSur meS tvennu móti, sem Reichborn Kjennerud hefir sýnt fram á í 40. bindi Arkivs, f. n. F. ViS náttúrleg meSöl eiga ráSin aS taka “eik viS abbindi,” “eld viÖ sótt- um” og sennilega “hvars þú öl drekkur, kjós þú þér jarSarmegin,” því mold stöSvar verkun eitursins i öli. En l‘ax viS fjölkyngi, höll viS hýrópi, heiptum skal mána kveÖja,” þrátt fyrir nána sambandiÖ í vís- unni viS hin ráSin, er tóm f jölkyngi. Nú veröur hægt aS skilja, aS lækn- ar hafa líka rúnir sínar: “Líknrún- ar skaltu kunna, — ef þú vilt læknir vera — og kunna sár aÖ sjá,” kveÖ- ur í Sigurdrifumálum. Og í sama EddukvæÖi biSur Sigurdrífa um “læknishendur, meSan hún lifir”; trúin aS þær létta barnsburöinn, er víSa kunn og ævagömul. Fjölkunnugir menn eru sérflokk. ur, sem á þann hæfileika aS vekja hulda krafta. Sökum þess standa þeir á hærra stígi en aSrir menn, út af fyrir sig, en eru þeim ekki frá- brugSnir eftir eSli. Starf þeirra er ekki svivirSilegt. Ásatrú hafSi lagaÖ sig eftir kyngi- trú og ÓSinn var allra manna fjöl- kunnugastur. Enda er tilgangurinn ekki nauSsynlega vondur. AÖferÖ- inni skiftum viS í tvent: Önnur er sú, er galdramaÖurinn vekur upp þá krafta, sem hann ætlar'aS beita, og hin aS hann snýr þeim í þá átt, sem hann ákveÖur, t. d. til íormælingar eSa til spásagnar. Hér er aS sjálf- sögSu hlutverk orSsins mikilvægast, en meS einhverjum hætti verÖur nýj. um skaniti af kyngi bætt viS. Gull epli ISunnar eru mögnuS sem ávext- ir, en menn létu magn gullsins koma i víÖbót. Sumar aÖferÖir eru sér- staklega merkilegar vegna grund- vallarhugmyndarinnar, sem kernur þar i ljós. ÞaS, sem viS höfum kallaÖ sam- úSarkyngi, er sprottiS af þeirri hugsun, aS viS getum neytt náttúr- una til aS herma eftir okkur, svo framarlega sem viÖ gætum þess aÖ fordæmi okkar sé nægilega magnaÖ. liragSiS er kunnugt um allan heim. ! A Indlandi taka menri brúSu og hella vatni á hana meS mikilli viShöfn í því skyni aS fá rigningu. BrúSan táknar anda jarÖarinnar og viShöfn. in magnar fordæmiS. SvipaÖan til- gang hafSi galdrakonan Gró i Vatns- dælasögu, þegar hún tókst á hend- ur aS eySileggja bæ óvinar sins. Hún horfir upp í fjalliS til þess aS heilla i þaS meS augunum. Hún veifir dúki j þeim, sem hún hafSi hnýtt í gull mikiS, er hún átti. MeS því tilkynn- ir hún fjallinu, aS þaÖ á einnig að setja sig í- hreyfingu. En þar sem i hún hnýtir gull í klútinn og ekki ! bara grjót, eins og flestar galdrakon- ur gera í slíkum tilfellum, þýSir, aS hún magnar aÖferSina meS hinni sterkustu kyngi. Árangurinn er, aS aurskriSa hleypur á bæinn og allir rnenn deyja. En fyrirfram hafSi Gró tekiS annaS til bragSs. Hún gekk rang- sælis um húsin. Þessi athöfn, sem J var tiS á Norðurlöndum eins og víða, I er ekki beinlínis samúðarkyngi, held- ; ur eftirlíkingarkyngi, sem er hinni j skyld en einnig aS sumu leyti gagn- j stæS. Galdra maðurinn líkir eftir ; einhverri hreyfingu, sem hann æskir ; aS eigi sér staS í heiminum. MeS því yfirfærir hann hana inn á sitt eigiS starfssviS og ræður þannig af. I leiðingunum. Þegar hann gengur I rangsælis kring um húsið, er tilefn- iÖ að gera hlé á heimsskipulaginu aS því er snertir þennan eina staS. Sólin ræður heimsskipulagi, sem ei í nánu sambandi viS rás hennar. Völuspá lýsir hinni upprunalegu ó- reglu í heiminum, með þeim orðum, aÖ "sól þaS né vissi, hvar hún sali átti,” og þegar Æsir ætla aS koma lagi á tilveruna, þá er aSferSin sú, aS þeir aSgreina dag frá nótt meS því aS gefa cleildum dagsins nöfn. Væri rás sólarinnar snúiS viS, myndi skipulag heimsins mikla liÖa undir lok. Og þaS er einmitt þaS, sem galdramaÖurinn óskar sér, því þá munu vilji og kyngi hans ráða. Nú verSur hann aS láta sér nægja aS koma því til leiðar á litla starfssviS. inu sínu. ÞaS táknar gangurinn rangsælis um hús. HúsiS verSur meS því leyst úr heimsskipulaginu og er nú einangraS á fjölkunnugan hátt. Máttur galdramannsins er nú ótakmarkaSur á þeim staS. SeiSur er einkennilegasta dæmi þess, hvernig kraftarnir eru vaktir upp. Honum er ekki beitt i neinum sérstökum tilgangi, öSrum en þeim, að skapa hagkvæmustu ástæSurnar fyrir verkun kynginnar. ViShöfnin, sem fylgir seiðinum, eins og t. d. Eiríks saga rauÖa lýsir henni, sýnist kynleg í fyrstu, en gætum viS nánar aS, þá eiga öll töfur sem völvan not- ar, aS stuðla að myndun frjósams jarðvegar. ÞaS mesta kemur úr dýraríki og felur af þeirri ástæðu kyngi í sér. Jafnvel völvan sjálf verður mögnuð, því til matar eru henni búin hjörtu úr allskonar kvik- indum. SkjóSupungar, sem forn- fræðingar hafa fundið, staðfesta aS sumu leyti vitnisburð sögunnar. Loks eru VarSlokur kveðnar. MeS öllu þessu nær spádómsgáfan hæsta þroskastigi sínu. Spurningin er eftir, hverja þýS- ingu töfratækin hafa hvert um sig. Úr henni verður ekki leyst, án þess aS rannsaka samtímis gildi sömu hlutanna i lækningum í fornöld. AS svo miklu leyti sem um efni úr dýra- riki er aS ræða, skal afstaSa dýranna ýfirleitt koma til greina. Óneitanlegt samband er til milli töfrabragSa og forntrúar um dýrin. Sýnt hefir ver. iS fram á þaS, aS af öllurn dýrum var hesturinn mikilvægastur í kyngi- trú fornmanna. En hann er þaS j líka í töfrum. Frægasta dæmiS er níSstöng Egils, sem merkileg grein hefir veriS skrifuS um af Krause í Beitráge zur Runenforschung. Til- J efni stangarinnar er aS eggja land- vættir á aS reka Eirík og Gunnhildi úr landinu, sem Egill segir í for- mála sínum. MeS orSum og rúnum ákveSur hann starfið, sem stöngin ■skal vinna fyrir hann, og áttina, sem hún skal beita áhrifum sínum í. En áSur en þetta verk hefst, þarf stöng- in aS vera mögnuS: án þess áorkar hún *ekki neinu. í því skyni setur Egill hrosshöfuð upp á hana og snýr því inn á land. Krause bendir í þessu sambandi á rúnristingu í Roes, á henni er hestur; og rúnirnar, sé skýring hans rétt, þýÖa þetta: JóS. inn Oddur rak. AÖ líkindum var hesturinn aS reka óvini á burt, en ekki er hægt aS álykta hvort hann ætti aS framkvæma þaS beinlínis eða eftir tilhlutun landvættanna.—Hins- vegar segir Egill greinilega, aS hrossahöfuSið skal láta landvættir fara villur vega, þangaS til þær hafi rekiS konungshjónin úr landi. Enda eru tilfellin ekki svo algjörlega lík, og Krause fullyrðir; og fyrir skiln- íngu okkar á aðstöSu hestsins í trú- arbrögSum fornmanna, er níSstöng- in mikilvægari en rúnaristingin. Egill treystist ekki aS leggja for- mælingu sina beinlínis á landvættir; í undirmeSvitund sinni hefir hann efast um, hvort máttur hans nái svo langt. En hann er þess viss, aS hann getur beitt hestinum í hverja átt sem hann vill. MeÖ honum nær hann aftur á móti vættunum á vald sitt, þar sem hestur er málsvari menningar, en landvættir eiga viS ótamda náttúruna. ÞaS er varla hæg't aS finna eins greinilegt dæmi um hiS nána samband forneskju við forna trú. NiSstöngin t. d., sem Jökull Ingimundarson reisir Finn. boga hinum ramma, á fyrir engan mun eins samsetta og djúpa þýðingu. Á hana var skorið karlshöfuð, sem er sett á merarbrjóst, og tvítekur í efnislegri mynd, þaÖ sem hafði áSur verið sagt meS orSum, aS Finnbogi hefði heldur merarhug en manns. —Lesb. Morgunbl. LEIÐARVISIR lianda ókvcentum mönnum. Janúar-brúður verður hyggin hús- móðir og blíSlynd. Febrúar-bniður verSur ástúÖleg eig- inkona og góS móðir. Mars-brúður v e r S u r hávaðasöm skrafskjóða og rifrildissöm. Agríl-brúður verður óstöðuglynd, fávís, en snotur. Maí-brúður verSur snoppufriS, blíS- lynd og ánægð. Júní-brúður verSur bráSlát og örlát. Júlí-brúður verður uppstökk, en fögur. Ágúst-brúður verSur skapgóS og framtakssöm. September-brúður verSur lítillát, ástsæl og dugleg. Október-brúður verður fögur, ást- úðleg, en afbrýðissöm. N óvember-brúður verður örlát, hjartagóS, en kærulaus. Desember-brúður er yndisleg, nýj- un&agjörn, töfrandi, en eyðslu- söm. —SamtíÖin. SAMTÍÐIN• STUNDUM SKAMMSÝN í bænum Grimstad í Noregi stend ur enn húsiS, sern Ibsen bjó í, þega hann reit fyrsta leikritiS sil “Catilina.” ÞaS er litið einlyft timburhú: sem á döum Ibsens var lyfjabúl Sjálfur var Ibsen lyfjasveinn þa og lifði viS sult og seyru. I fr: stundum sínum dundaði hann viS a teikna og mála en brátt varð þa honum ónógt, hann dreymdi um a “vekja NorSurlandabúa” og “steyp harðstjórum” í anda byltingafo: ingjanna frá 1848. Enginn útge andi fékst til aS líta viS “Catilina svo Ibsen gaf leikritiS út sjálfi meS hjálp vinar síns. ÞaS fékk a leita dóma, en Ibsen var ekki á þ aS gefast upp. í hvitasunnuleyfin skrifaði hann nýtt leikrit, sem kom inn á “senima.” Úr því fór aS gan| bétur. Gamla lyfjabúSin í Grimstad 1 nú varSveitt sem þjóSar-minni inerki um skáldkonunginn Ibsen. Business and Professional Cards PHYSICIANS emd SURGEONS 1 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grahaœ og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834--Office tímar 4.30-6 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba * DR. J. STEFANSSON 216-220 Médical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE Talsimi 42 691 J Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Ste. Phonee 31 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson ■ G. W. MAGNUSSON Nuddleeknir ViCtalstlmi 3—5 e. h. 218 Sherburn St.~Sími 30 877 41 FURBY STREET Phone 36 137 Slmið og semjið um samtalstfma - DR. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St. Talsími 23 739 Viðtalstfmar 2-4 Heimili: 776 VICTOR ST. Winnipeg Slmi 22 168 BA RRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON Isienzkur Tannlœknir Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannloeknar 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 321 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 456 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnlpeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur lfkkistur og annast um flt- farir. Ailur fltbúnaður s& beztl. Ennfremur selur hann allskon&r minnisvarSa og legsteina. Skrlfstofu talslmi: 86 607 Helmilis talslmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og elds&byrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C*. JOHNSON 9 07 CONFEDERATION LIFB BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aS sér aS &vaxta sparifé fólks. Selur elds&byrgS og bif. reiða &byrg8ir. Skriflegum íyrir- spurnum svaraS samstundis. Skrlfst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 C. E. SIMONITE TLD. \DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Roal Estate — Rentals V Phone Office 9 5 411 806 McArthur Bldg. HANK’S BARBER AND BEAUTY SHOP 251 NOTRE DAME AVE. 3 inngöngum vestan við St. Charles Vér erum sérfræBingar I öllum greinum hárs- úg andlitsfegrunar. Allir starfsmenn sérfræðingar. SÍMI 25 070 REV. CARL J. OLSON Umboðsmaður fyrir NORTH AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ &byrgist Islendingum greið og hagkvæm viðskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building Phone 21 841—Res. Phone 37 769 HÓTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaóur i miðbiki borgarinnar. Herbergi 3.2.00 og þar yflr; me8 baðklefa 33.00 og þar yflr. Ágætar máltlðlr 40c—60c Free Parking for Guests THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg's Doien Tovm HoteF 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, linners and Functions of ali klnda Coffee Bhoppe F. J. FALL, Manager Corntoall Jfyottl SEYMOUR HOTEL Sérstakt verð & viku fyrir n&mu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEO 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market ðt. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.