Lögberg - 09.01.1936, Page 4

Lögberg - 09.01.1936, Page 4
4 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. JANÚAR, 1936 ILögtjerg GefiC út hvern fimtudag af THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba. Utanáskrift ritstjórans: EDITOft LÖGBERG, 69 5 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. VerO t3.00 um árið—Borgist fyrirfram The “Lögberg" is printed and published by The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. PHONE 86 327 Vingjarnleg alvöruorð Þó viknblöðunum íslenzku vestan liafs hafi verið fundið eitt og annað til foráttu, og það vafalaust með nokkrum rétti, þá verður þó ekki um það deilt, að í Karáttu þeirri hinni flóknu og margþættu, sem hér hefir verið háð fvrir viðhaldi íslenzks þjóðemis, hafi þau átt livað veigamestan þáttinn; að-án þeirra hefði félagssamtök vor á meðal, hverju nafni sem nefnast, orðið drjúgum erfiðari en raun varð á, ef ekki með öllu ókleif. Islendingar vestan Imfs standa þar af leiðandi í drjúgri þakkar- skuld við blöðin, eða útgefendur þeirra, er haldið hafa þeim úti ár eftir ár, og það þrá- faldlega með ærnu tapi. Það, siem menn leggja á sig málefna vegna, er prófsteinninn á einlægnina og manngildið sjálft. Hollustan við íslenzkt þjóðerni kennist glöggvar af fórnum en smeðjulegum fagurgala. Meðan vel lét í ári voru auglýsingar þær, er Lögberg fékk stundum það miklar, að þær jafnvel urðu nokkru þyngri á metunum en áskriftargjöldin; þessu er nú mjög breytt 'til hins verra; veldur því kreppan, er slegið hef- ir slíkum óliug á kaupsýslumenn og verzlunar- félög og sorfið $vo að þeim, að þau hafa orð- ið að spara við sig svo að segja hvern einasta skilding. Þessvegna er það, að óumflýjan- legt er að blaðið borgist fyrirfram, auk þess sem gömlu skuldirnar verða að greiðast líka. Lögberg á marga vini og velunnara víðs- vegar um nýbygðir Islendinga hér í álfu; þessum mönnum öllum er blaðið innilega þakklátt. Á hinn bóginn verður sagan þó ekki öll sögð nema á hitt sé jafnframt bent, hve ýmsum, og það langt of mörgum, hefir hlaupist yfir að fullnægja hinum árlegu skyldum sínum í því að annast um greiðslu í tæka tíð. Fyíir nýafstaðin áramót tóku þó nokkrir upp þann ágæta sið að borga fyrir árgang af Lögbergi og senda vinum sínum blaðið í jóla- gjöf; þessu má enn halda áfram og snúa upp í nýjársgjöf; ætti þetta að ná jafnt til vina heima á íslandi og hér. Islendingar vestan hafs hafa frá upp- hafi landnáms síns í þessari álfu, keypt mik- ið bóka og blaða að heiman; svo átti það líka að vera; svo þarf það að vera og má til með að vera í framtíðinni. Talsvert gætu íslend- ingar austan hafs létt undir með þjóðræknis- baráttu bræðra sinna hér vestra, ef þeir beittu sér fyrir útbreiðslu vestanblaðanna heima; enda líklegt að gagnkvæmur hagnaður mætti af hljótast. Sá var siður til forna, að menn stigu á stokk og strengdu heit; var þetta einkum og sérílagi gert við mikilvæg tímamót. * Öll ára- mót eru mikilvæg tímamót í lífi einstaklnga og stofnana. Nú ættu reglubundnir kaup- endur Lögbergs, allir sem einn, að stíga á stokk og strengja þess heit, að hafa greitt að fullu andvirði blaðsins fyrir þann 1. febrúar næstkomandi, og þeir sem ^kulda blaðinu eldri áskriftargjöld, hafi þá jafnframt greitt þau eftir föngum og samið um greiðslu*þess, sem eftir kynni að stajida. Hveitiverzlunarsamtökin og takmark þeirra Útvarpserindi flutt af L. G. Brouillette 6. nóvember, 1935 Margir bænda þeirra, sem mál mitt heyra í kvöld, eru landnámsmenn, er glögt og greini- lega muna eftir þeirri hrifningu, sem þeir fundu til er þeir fyrst brugðu plógi í jörð, á sínum eigin heimilisréttarlandi. Þeir voru að byrja nýtt líf í nýju landi. Gömul von- brigði voru gleymd; yfirstandandi erfiðleik- ar uxu þeim ekki í augum, því þeir horfðu á framtíðina með óbifandi trausti og takmarka- lausri von. Það var ekki óeðlilegt að þeir tryði því að hundrað og sextíu ekrur—eða jafnvel tvisvar eða þrisvar sú ekrutala af frjóu sléttulandi—yrði með tímanum sú auðs- uppspretta, sem gæti veitt þeim allar nauð- synjar lífsins og sum af þægindum þess; sér- staklega þegar þeir höfðu nægilegt fé til þess að rækta landið og kosta til þess eins og vera bar. Þá hafði auðvitað aldrei dreymt um það að landið þeirra gæti gefið af sér mikla upp- skeru, en samt tæplega orðið þeim sjálfum nógu arðsamt til þess' að þeir gæti dregið fram lífið; eða að þjóðin í heild sinni gæti grætt meira á ræktun sléttulandanna en fólk- ið sjálft sem starfið og stritið yrði að ynna af hendi á löndunum. Það var gremja og bitur vonbrigði frhm- býlinganna, þegar þeir gerðu sér grein fyrir því hversu lítið þeir fengu í aðra hönd, sem orsakaði fyrstu bændasamtökin, er svo vold- ug hafa orðið og eru til þess að hrynda áfram sönnum lífsskilyrðum í Vestur-Canada. Af rótum þessara fyrstu samtaka eru hveitiverzlunarsamtökin runnin, og hin ýmsu I samvinnufélög önnur til þess að verzla með aðrar landsafurðir. Eitt aðal atriði var sameiginlegt með öllum þessum félagamyndunum, það var að koma á og halda við sóma.samlegum lífsskil- yrðum fyrir bændur Vesturlandsins. Með félagsmyndunum, uppfræðslu, löggjöf og samvinnu stefna þeir að þe.ssu takmarki. Á þessum grundvelli voru hveitiverzlun- arfélögin stofnuð. Hinar miklu nýtízku korn- hlöður við stöðuvötnin; allar hinar smærri kornhlöður víðsvegar um landið, sem hvorar- tveggja til samans eru fullkomnustu korn- höndlunarfæri í heimi, eru bvgðar í þessu skyni; þær eru verkfæri til þess að létta leið- ina að því takmarki. Með kornhlöðum sínum komu hveitiverzl- unarsamtökin á umbótum, sem minkuðu kostnaðinn við hveitihöndlun; ekki einungis varð sú lækkun ágóði meðlimum stofnananna, heldur öllum kornframleiðendum í Sléttu- fylkjunum. Með því að hveitiverzlunar samtökin stefndu að auknum gæðum vörunnar—hveit- isins í Canada—fóru þau fram á lagabreyt- ingar í sambandi við kornsölulögin og fengu þeim framgengt. Var sú breyting í því inni- falin að bannað var að blanda saman mis- munandi góðu hveiti við hafnarstöðvar vatn- anna; þetta gerðu þeir sem fyrir samtökun- um stóðu, þrátt fyrir það þótt þeir með því móti minkuðu að stórum mun sinn eiginn á- góða þar eystra. Þeir voru upphafsmenn að hinum sjálf- vinnandi prufumæli (sampler), sem nú er lög- boðinn við allar hveitistöðvar við stórvötn- in. Þeir hafa enn fremur komið því til leiðar að lækka mismuninn á verðinu á því hveiti, sem selt er áður en það er flutt til járnbraut- ar og hinu, sem á stöðvunum er selt. Þessi stofnun, sem starfar í ágóðalausri samvinnu hefir kornhlöður sem léttir undir með öllum viðskiftavinum sínum, án tillits til þess hvort þeir eru meðlimir hveitisamlag- anna eða ekki. Og félögin hafa æfinlega skoðað það skyldu sína að vinna fyrir vel- ferð allra bænda Vestur-Canada í heild sinni, en ekki fyrir neinn sérstakan hluta landsins. Aðaltilgangur hveitisamlaganna er greinilega skýrður í hinum fáu línum, sem hér fvlgja og teknar eru úr stefnuskrá hinna canadisku hveitisamlaga: “Félagið á að vera akuryrkju stofnun til gagnskiftis aðstoðar; að fullkomna búnaðar- aðferðir og söluskilyrði og minka kostnað við kornsölu; að lækka prangaraskap og brask, óþarfa eyðslu og bruðl og alt óþarft umstrang í kornverzlun; að auka eftirspurn vörannar, byggja upp nýja verzlunarmöguleika og auka no^kun kornvörunnar; að selja kornið beint og krókalaust og sem reglulegast og sjá um að það komist þeim í hendur sem þess neyta með sem minstum kostnaði og léttustum álög- um og að sjá um að framleiðendumir og al- þýða njóti sem mests hagnaðar af vörunni.” Gagnskiftishjálp er hyrningarsteinn sam- vinnufélaganna og er miklu víðtækari en kornverzlunin eða hveitisamlögin. Þess má einnig geta að hveitisamlögin hafa æfinlega látið sig miklu skifta uppgötv- anir vísindamanna vorra, sem akuryrkju bera fyrir brjóstinu og reyna að minka kostnað framleiðslunnar og eggja til notkunar þess hveitis er staðist getur veikindi þau, sem eyðileggja hinar mótstöðu minni tegundir. Þau hafa einnig hjálpað bændum til þess að ná í hreint útsæði sem bezt hentar hverju héraðinu fvrir sig. Þau hafa unnið í félagi við hagfróða búvísindamenn, bændur, sem aðeins nota hreint og skrásett útsæði og sér- fræðinga stjórnanna, bæði fylkja og sam- bands, til þess að halda við gæðum hins cana- diska hveitis. Samkvæmt tillögum hveitisamlaganna hafa verið framkvæmdar rannsóknir sem afarmikla þýðingu hafa fyrir Vestur-Canada, í háskólum hér vestra og í Ottawa; þær rann- sóknir hafa gert hæfir menn og færir, undir umsjón þjóðrannsóknar nefndarinnar. Þrátt fyrir það þótt hið grófara korn sé aðeins lítill hluti þess sem kornhlöður hveiti- samlaganna höndla sökum þess að meiri hluti grófa kornsins er hafður sem fóSur handa skepnum bænda og tæpur fjórði hluti þess er fluttur til korn- hlaSanna. — Já, þrátt fyrir þaS hef- ir miklu veriS afkastaS af hálfu hveitisamlaganna í því skyni aS gera framleiSslu þessa grófara korns meira arSberandi — fá hærra verS fyrir þaS bæSi hér í Canada og er- lendis. ÞaS er áríSandi aS framleiSslu- kostnaSurinn geti orSiS bændum sem léttastur og aS hann sé minkaSur allstaSar og alt af þar sem og þegar því verSur viS komiS; þvi aSeins þó er þaS gott, aS þaS verSi gert án þess aS dregiS sé úr sómasamlegu lífsviSurværi á nokkurn hátt; — meSal bændastéttarinnar t. d. má ekki gera þaS á þann hátt aS börn séu látin vinna störf fullorSinna og króftum þeirra þannig ofboSiS; eSr. að þau séu látin stjórna vélum vio vinnu þegar þau ættu aS vera a skóla. Ekki heldur má þaS eiga sér staS aS starfslúnar konur eSa mæS- ur verSi aS vinna úti á ökrum í hjá- verkum frá öllum innanhússstörf- um. Oss hefir oft veriS sagt aS “bóndi væri bústólpi.” Þeir, sem þau orS láta sér um munn fara ættu aS gæta þess aS ofbjóSa ekki þeim stólpa, þótt sterkur sé. Svo rhörgum og erfiSuin kjörum er mögulegt aS hlaSa á hvert bak, aS þaS svigni, hversu breitt og þrautseigt sem þaS kann aS vera; og bóndinn hefir vaknaS til þeirrar skynsamlegu hug- sjónar aS neita aS bera byrSar allra annara stétta jafnframt sinni eigin. En frmleiSslan er einungis einn hlutinn af starfi bóndans og ef verS. iS, sem hann fær fyrir framleiSslu sína er lægra en framleiSslukostn- aSurinn þá er sala vörunnar þaS sem allra mestu varSar. Þess vegna er þaS eSlilegt og sjálfsagt aS hveitisamlögin hafi lagt aSal áherzluna á aS sæmilegt verS fengist fyrir helztu vöruna, sem út er flutt, hveitiS. AS auka gæSi hveitisins, aS halda viS hinu góSa áliti þess bæSi heima fyrir og er- lendis; aS lækka kostnaS viS höndl- un þess, alt þetta heyrir til umbót- um í búnaSi. En alveg eins og þaS er hagur canadisku þjóSinni aS vér, getum flutt til útlanda og selt sem mest af hveiti voru og komiS því sem hag- kvæmast á heimsmarkaSinn, alveg eins er þaS þjóSinni hagur aS þeir, sem framleiSa þennan nýja auS hljóti nægileg verkalaun iSju sinnar, til þess aS þeir sjálfir geti lifaS sómasamlegu lifi og starf þeirra geti boriS sig f járhagslega. Framh. NÝ—-þægileg bók í vasa SJÁLFVIRK — EITT BLAÐ 1 EINU — pægilegri og betri bók I vasann. Hundrað blöð íyrir fimm cent. Zig-Zag cigarettu-blöð eru búin til úr bezta efni. Neitið öllum eftirllkingum. ZICZAG Mackenzie King Maðurinn og afrehsverk hans. Eftir John Leivis. (Sig. Júl. Jóhannesson þýddi) (Framh.) Þegar vér lesum fréttir um for- sætisráSherrann, veitum vér því at hygli aS hann tekur öll viSfangsefni sömu tökum—tökum námsmannsins. ÁSur en hann útskrifaSist úr há- skóla setur hann sér þaS aS hugsa og skilja hin almennu félagsmál. Hann lætur sér ekki nægja þá upp- lýsing og kenslu, sem bækur og kennarar véita, heldur leitar hann tafarlaust aS loknu prófi á þá staSi sem kenna mnnfélagsmálin í lifandi myndum. Hann fer til “Hull House” í Chicago og til Passmore Edwards stofnunarinnar í Lundúna borg á Englandi. BáSar voru þess- ar stofnanir heimsfrægar, góSgerSa og mannvina fyrirtæki. Auk þessa víkkaSi King sjóndeildarhring sinn meS því aS ferSast og kynnast per-1 sónulega öSrum þjóSum í þeirra | heimahögum. Hann tekur stöSu í þjónustu | canadisku stjórnarinnar og er henni j þannig variS—eins og síSar kemur í ljós—aS viS hana vex honum þekk. ing og skilningur á hinum flóknu og margþættu viSskiftum mismunandi stétta þjóSfélagsins. Þegar hann hefir girt sig öllum þessum megingjörSum reynslunnar fer hann fyrst aS gefa sig viS stjórnmálum. Hann hefir aS vísu frá barnæsku hugsaS um stjórnmál og gert sér grein fyrir þeim, sérstaklega vegna þess áhuga er þaS vakti hjá honum aS lesa og læra sögu afa síns, Wil- liam Lyon Mackenzies. Fanst hon- um snemma mikiS til hans koma, ekki siSur en mörgum öSrum ungum mönnum. Auk þess hafSi hann lesiS stjórnvísindi og tileinkaS sér þau betur en flestum auSnast þann. ig aS gera sér sjálfstæSa hugmynd um þaS hverju vert væri aS halda og hverju hollast aS kasta. Nú var aS því komiS aS hann þyrfti aS sýna hvernig hann reynd- ist þegar á hólminn kæmi. Hann varS nú aS berjast fyrir þingsæti sínu á einum þeirra staSa, sem helg- aSir höfSu veriS eindregnu íhaldi. En hann gekk af hólmi sigri hrós- andi. Hann sat á sambandsþingi í þrjú ár og var ráSherra í tvö ár; var þaS þá aSallega hlutverk hans aS skýra og skilgreina ýmiskonar löggjöf, er snerti hans eigin deild sem verka-' málaráSherra. 1 kosningum 1911 beiS hann ósig. ur þegar Laurier stjórnin féll fyrir sameinuSum öflum auSvaldsins, er beittu sér á móti viSskiftasamning- um og 1917 féll hann aftur. En hann hætti ekki þeim störfum og stefnum, sem hann hafSi byrjaS. Hann varSi tíma sínum til þess aS rannsaka og reyna aS skilja sem bezt alþjóSamál verkamanna og deiluefni þau, er stöSugt risu upp milli verkamanna og vinnuveitenda. En þótt hann kæmi víSa viS og færi svo að segja út um alla veröld, lét hann aldrei canadisku málin hverfa úr huga sér; þar var hann önnum kafinn á ýmsan hátt. Frá 1911 til 1914 var hann formaSur siSbótafélagsins í Ontario, ritstjóri mánaSarblaSs frjálslyndra manna og forstöSumaSur upplýsingaskrif- stofunnar sem frjálslyndi flokkur- inn hélt í Ottawa. ÁriS 1919 var hann kjörinn leiS- togi frjálslynda flokksins og hóf hann starf sitt í þeirri stöSu meS hugarfari og reglusemi námsmanns. ins, eins og hann æfinlega hafSi gert í öllu öSru. Hann fann til þess aS í nýju stöSunni yrSi hann margt aS læra bæSi i fjármálum og ýmsu öSru er opinberar framkvæmdir snerti. Og hann gerSist námsmaS- ur á ný og lagSi fram alla krafta til þess aS læra vel og læra rétt. Eg var honum mjög handgenginn fyrsta áriS íem hann var leiStogi flokks- ins og eg minnist þess hversu ein- íægur og hreinskilinn hann var þeg- ar hann var aS tala um hversu áfátt sér væri í ýmsum efnum og hversu mikil þörf sér væri á aukinni þekk- jngu og skarpari skilningi. Hann tók föstum tökum á hverju vcrakefni eftir annaS og braust í gegnum þaS meS svo mikilli kost- gæfni aS enginn getur trúaS nema þeir fáu, sem um vissu. Og árang- urinn varS sá aS hann ávann sér brátt fullkomiS traust bæSi prívat- lega og opinberlega. Hann náSi sterkara haldi á flokksbræSrum sín- um meS degi hverjum og sömuleið- is þjóSinni í heild sinni. Skýringin var einföld. Hann hafSi tekiS starf sitt tökum alyörunnar, einlægninnar og áhugans; hann hafSi enn sem fyr gengiS aS verki meS hugarfari námsmannsins. Hann hefir aldrei litiS svo á aS námi sínu sé lokiS. Alt líf hans hefir veriS stöSug skóla- ganga. Hann er hinn rnikli náms- maSur allra þeirra mála, sem snerta þjóS hans og land út af fyrir sig, og í sambandi og afstöSu við aSrar þjóðir og önnur lönd. — Hann er alt af aS læra. (Framh.) Richard Beck Dr. Richard Beck, prófessor viS háskólatin í North Dakota í Banda- ríkjunum, er orSinn mikilvirkur fræSimaSur og mikilsmetinn út- vörSur íslenzkra bókmenta vestur þar. Hann hefir, eins og kunnugt er, ritaS allmargar greinar í íslenzk blöS og tímarit, og bera þær greinar vott um mikla þekkingu og hlýleik í garS íslenzkra fræSa. Hitt mun íslendingum liérna megin hafsins síSur kunnugt, aS próf. Beck hefir nýlega ritaS all- mikið, sem birst hefir vestra, og hef- ir hann sent SamtíSinni eftirfarandi rit: 50 ára minningarrit hins evangel- isk-lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi 1885—1935. Er þetta rit stórfróSlegt og veitir mikla fræSslu um andlegt líf vestra; þaS er prýtt mörgum myndum. tslenzk fornrit og enskar bók- mentir. Þetta er sérprentun úr Tíma- riti Islendinga í Ameríku 1934 (16 bls.), og sýnir höf. þar fram á áhrif íslenzkra fornrita á enskar bókmentir. Arthur M. Reeves. Hér er aS ræSa um ritgerS um Reeves þann, er hingaS kom meS próf. Willard Fiske 1879, og er þetta stutt æfi- ágrip hans og frásögn um ritstörf Reeves. (Sérprentun úr Almanaki Ó. S. Th. 1935). Jón Þorláksson, Icelandic transla- tor of Pope and Milton. RitgerS þessi er samin á ensku, og hún er sérprentun úr mjög þektu tímariti: The Journal of English and Ger- manic Philology. í raun réttri er hér um tvær ritgerSir aS ræSa. Kom sú fyrri út í tímritinu 1933 og fjall. aSi um æfiatriSi séra Jóns Þorláks- sonar, skálds á Bægisá, en sú síSari kom i janúar 1935, og er hún um skáldskap séra Jóns. Enn fremur hefir dr. R. Beck rit- aS i tímaritiS, The Quarterly Jourml of úniversity of North Dakota, um Ólaf konung Haraldsson (Ólaf helga), AlþingishátíSina 1930 0. fl., alt á ensku. / Sézt af þessu stutta yfirliti, aS hér er aS ræSa um afkastamikinn fræSimann, sem ber mikla rækt til .þjóSar sinnar og menningar. Slíka menn er oss gott aS eiga viS menta- stofnanir stórþjóSanna, og sjálfir hafa þeir þaSan aS ýmsu leyti gleggri yfirsýn um íslenzka menn- ingu en þeir, sem alla æfi starfa hér heirna.—S. Sk. —SamtíSin. GULLFORÐI Bandaríkjamenn hafa undanfarna mánuSi veriS aS flytja gullforSann, sem hingaS til hefir aSallega veriS geymdur i New York og San Fran- cisco lengra inn í landiS, og eru þaS stríSsráSstafanir, ef óvinaher bæri aS ströndum. GullforSinn frá New York er fluttur 1000, km. frá At- lantshafsströndinni, eSa til Fort Knox í Kentucky. San Francisco gulliS er flutt ennþá lengra, eSa til Denver í Colorado, 1500 km. frá Kyrrahafsströnd. I báSum tilfell- um er gulliS flutt af hersveitum i brynvörSum skriSdrekum, sem geta ferðast 70 km. á klukkustund. I hinum nýju heimkynnum verSur þaS geymt í rambyggilegum neSan- jarSarhvelfingum undir gæzlu þús- und manna hersveitar á hvorum staS. 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.