Lögberg - 16.07.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.07.1936, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1936 Páll G. Egilsson kaupmaður í Iwnum Calder nálægt Lögbergsbygð í Sask., andaðist aö heimfli sínu í þeim bœ, föstudaginn fyrsta maí síðastliðinn, finitíu og fimni ára að aldri. Páll var fæddur að Haflson í Norður Dakota 28. dag marzmánaðar árið 1881. Foreldrar hans voru frumbyggja- hjónin góðkunnu, (iísli Egilsson, Gottskálkssonar, frá Skarðsá í Seiluhrepp i Skagafirði, og Ragnheiður Jóhanns- dóttir, landnámsmanns í Norður Dakota, Hallssonar, frá lígg í Hegranesi í sömu sýslu. ¦» Með foreldrum sínum fluttist Páll átta ára gamall til Winnipeg, og þaðan vorið 1 <S91 til Lögbergs-nýlendunnar, sem |>á var að byggjast; og álti hann heimili þar í föðurhús- um til fullorðinsára. Vorið 1910 settist Páll að í bænum Calder, stöðvarþorpi við járnbrautargrein, sem lögð hafði verið einu e6a tveim árnm áður norðan við bygðina. Stol'naði hann þar járnvöru- og verkfæraverzlun í félagí með Halli bröður sínum. Bjó Páll þar síðan, nema í þrjú ár, er hann var í Canada hernum. Páll gekk í herinn 10. marz 1916. Var tekinn í 223 her- deildina, eins og fleiri íslenzkir menn úr Lögbergs-bygð. Ekki var hann sendur til Frakklands fyr en í nóvember 1917, en fram að þeim tima hafði hann verið kennari á vélbyssu- skólum í herbúðunum vestan við Winnipeg. Tók hann ])átt í ýmsum orustum á Frakklandi en komst al' líls og osærður ór þeim mannraunum og kom aftur til Canada 27. apríl 1919. Veturinn 1921 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Elfnu, dóttur landnemahjónanna aikunnu í Lögbergs-bygð, Jóhannesar Einarssonar frá Hvammi í Höfðahverfi i Þing- eyjarsýslu og Sigurlaugar Þorsteinsdóttur f'rá Grýtubakka í sömu sveit. Eignuðust þau Páll og Elin sex börn, fimm dætur og einn son, sem öll eru enn í bernsku. Páll var vinsæll maður, vel látinn og virtur mikils af ölliim sein ])cktu hann, þrekmenni með afbrigðum, stilling- armaður og réttsýnn. Háðhollur var hann og hjálpsamur öllum sem til hans leituðu, og hinn bezti drengur í hvivetna. Naut lítillar skólamentunar í æsku en mannaðist vel, jafnvel |)ótt hann væri frá þvi bitinn að sækjast eftir mannvirðing- um. Hann var í bæjarstjórn Calder-bæjar í mörg ár og hafði ýms önnur ábyrgðarmikfl störf á hendi. Páll var trúr og góður kirkjumaður eins og ættmenn hans; studdi hæði söl'nuð sinn og kirkjufélagið drengilega, og liðsinti kirkjustarfi í Calderbæ á meðan honum entist ald- ur. Dauða hans bar nokkuð óvænt að og snögglega, og var hami þó búinn að kenna heilsulasleika í tvö eða þrjú missiri. Banamein hans var heilahlóðfall. útfararathöfnin fór fram fyrsti samkomuhúsi Calder-bæjar og siðan í kirkju og graf- reit Lögbergssafnaðar, að viðstðddu fjölmenni, mánudaginn 4. mai. Tveir prestar aðstoðuðu kennimann safnaðarins, séra Sigurð S. Christopherson, við úll'örina, — þeir Rev. Munro, prestur canadisku kirkjunnar í Calder, og séra G. Guttormsson frá Minneota. Sex systkini Páls eru á lífi: tveir hræður, Hallur og Hannes, búsettir nálægt Calder, og fjórar systur, Guðrún (Mrs. John Rooke) sem býr nálægt Saltcoats, Sask., Rann- veig, kona séra Guttorms Guttormssonar í Minneota, Helga (Mrs. Joseph Jira) húsett í Calder, og Maria (Mrs. Alfred Keast) i Roblin, Man. Allir sem þektu Pál Egilsson munu hiklaust bera honum þann vitnisburð, að þar sé trúr maður og sannur til moldar hníginn. —Vinur. Lítið hefir verið unnið að vega- bótum í vor, nema það sem sveitar- menn hafa kostað til sjálfir, því engir Qeningar hafa fengist tij vega- gjörða hjá stjórnarvöldum. En nú lifa rnenn á glæsilegum loforðum, síðan kosningahríðin skall á, og er þegar byrjað á undirbúningi í þá átt. Verður þó helzt til stuttur tími til slíkra starfa fram aÖ heyönnum, sem m'i ættu að hyrja í fyrra lagi. Félagslíf er hér fremur datiít, Og svo hefir verið undanfarin ár. Þó er hér starfandi kvenfélag og "base ball" félag meðal hinna yngri manna, en við höfum dregist aftur úr gömlu rrrennirnir. Lestrarfélag hcfir þó verið starfrækt hér síðan 1910, en fremur á það örðugt uppdráttar i seinni tíð. Unga kynslóðin sinnir því lítið en eklri mennirnir týna nú oðum tölunni. Gengur þvi stirðlega mefi samvinnu í þeim félagsskap. < >kkur vantar unga mentamenn til að lífga félagsskapinn og sameina sundurdreifða krafta, en slikir menn crn vahdfengnir. Þ6 fáum við stundum góða gesti sem lífga félags- lifið. Fyrir skömmu fengum við próf. Richard Beck til að vera á aðalsanikomu lestrarfélags okkar. Hann hélt fróðlegan og skemtileg- an fyrrlestur um íslenzk efni. Hing- að hcfir enginn gestur komið, sem hefir haft eins lífgandi áhrif á alla, jafnt cldri og yngri. Fyrirlestur- inn var vel fluttur og auk þess má kalla að Richard sé "hrókur alls fagnáðar'' í allri umgengni. Við fáum líka stundum góoa gesti þar sem þer eru prestarnir og forsctar kirkjufélaganna, séra Krist- inn Ólafsson og Ouðmundur Arna- son. Báðir eru þeir frjálslyndir menn bæði í trúmálum og veraldleg, um efnum, og má kalla að merín sæki messur þeirra jöfnum höndum. Við leggjum engan dóm á það, sem trú- málaflokkum ber á milli, en hlýðum á hvcrn scm ao' garði ber, sem ekki ;csir til ófriðar og sundurlyndis. Verðum heldur ekki annars varir en að þessum prestum semji vel, og virði hvor annan mikils, Sérá Kristinn helclur hér fyrir- lestra þessa dagana. í gærkvöldi hlýddum við á einn slíkan um póli- tik ; þau cíni eru nú rík í hugum manna. Hann lýsti ljóst og sköru- lega hinum nýju umbótastefnum, sem nú eru efstar á baugi í hcimin- um. Munu margir hafa farið fróð. ari af þeim fundi en þeir voru áður. Þess var líka þörf, því það gjörðist nú örðugt fyrir okkur bændurna að gjöra upp á milli þeirra pólitísku stórmenna, sem deila um þau efni. —En það tnun ekki eiga við að skrifa um pólitík í fréttagrein Eg gat þess í fréttagrein í vetur að bændur í Siglunesbygð hefðu keypt smjörgerðarhús á Ashern. Það hefir verið starfrækt siðan með góðum árangri. Telja bændur sig hafa haft góðah hagnað af þvi, enda þótt verð á smjörfitu hafi verið líkt þar og hjá þeim, sem rcka smjörgerð fyrir sjálfa sig. En á einhverju verða þeir að græða, og þann gróða ættu bændur að gcta haf t; þótt ekki sc gott að sjá i hverju hann liggur. Búast má við að þeir sem eiga smjórgerðarhús í nágrenni við okk- ur reyni að keppa við okkur. með verðhækkun á rjóma, en vonandi sjá bændur við þeifri samkeppni. Xú er varla talað um annað en kosningar og pólitík, en ekki fer eg út í þá sálma. "'Spyrjum að leiks- lokum en ckki að vopnaviðskiftum." Guðtn. rónsson, frá I Iúsey. STYRKIR TAUGAR OG VElTIIi NÝJA HEILSU N U G A-T O N E styrkir taugarnar skerpir matarlyst, hressir upp á melt- íæri, stuðlar a? værum svefni. og bætir heilsuna yfirleitt. NUGA-TONE hefir gengið manna á meðal í 45 ár, og hefir reynst konum sem körlum sönn hjálparhella. Notið NUGA-TONE. pao fæst I öllum lyfja- búðum. Kaupið hið hreina NUGA- TONE, því fá meoöl bera slíkan arang- ur. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. Útdráttur ;r skýrslu Landsbanka íslands 1935 Frá Seattle Sunnudaginn 2. ágúst 1936 verð- ur tslendingadagurinn haldinn að "Silver Lake" Wash. Kæru íslendingar: Nefndin, scni kosin var til að hafa umsjón með þjóðminningardeginum hér í ár, býður yður alla velkomna til "Silver Lake" 2. ágúst. Enn á ný ætlum vér að koma hér saman til að minnast íslands, þjóð- ar vorrar og tungu, og í tíunda sinni á þessum stað. Þessi staður er því orðinn okkur kær, hann er eins konar vermireitur íslenzkra hug- sjóna. enda er útsýni hér svo uudra- fagurt og minnir á islenzka náttúru. fegurð fremur öllu öðru, sem við liöfum séð í þessari álfu; f jallasýn á tvær hhðar: Olympic fjöllin í vesturátt, en Cascada f jöllin í austri. Skemtigarðurinn er umkringdur lág- um birkiskogi mcð hringmynduðu stöðuvatni, "Silver Lake" í miðju. Þar hafa verið reistir gistiskálar og danshallir alt í kring, ennfremur eru þar sundklefar, skemtibátar af ýms- um tegundum. Umhverfið alt hefir það seiðmagn, að hver sem eitt sinn sækir þangað skemtimót. þráir að lita staðinn aftur. Nefndin hefir, eins og að undan- förnu, útbúið fjölbreytta skcmti- skrá fyrir daginn, lærðir menn og skáld flytja ræÖur Og kvæði, þá verða sy-ndar íþróttir af mörgum tengundum, og góð verðlaun gefin þeim, sem fram úr skara. íþróttir unglinga byrja kl. n f. h. Hátíoin sctt af forseta dagsins, kl. 2 é. h. framhald íþróttanna eftir þann tíma. Fátt getur verið meira upplífgandi og endurnærandi fyrir líkama og sál, en koma saman á heiðskírum sumar- dcgi úti i skógarlundi, mæta þar ætt- ingjum og vinum, ryfja upp minn- ingar frá liðinni tíð og spá út í framtíðina. Nú vill svo vel til að þessi sunnu. dagur ber upp á mánaðardaginn annan ágúst, sem er merkur dagur í frelsisbaráttu íslands; þá sáust fyrst skýjarof í lofti eftir langnætti og myrkur, þegar Kristján konungur (). færði fslendingum stjórnarskrána annan ágúst 1S74. Það er því ein af ástæðunum fyrir því að búast má við fjölmenni að "Silvcr Lake," þess ntan verður meira um ferðafólk austan yfir f jöll um þetta leyti, en nokkru sinni áð- ur. íslendingar hér á ströndinni hafa því tækifæri að mæta kanske gömlum og góo'um vinum. scm þeir hafa ekki séð i fleiri ár; hver veit? Enginn, nema sá sem reynir. I [ver snn skilur heil'brigt hjartalag, helgar minning fslands þennan dag, metur gull í gömlum ættarsjórJ, guð sinn finnur þar sem vaggan stóð þar scm fyrst hann heyrði móðurmál milt og ljúft og hrcint og traust sctn stál, Svo er gott að f inna handtök hlý, hitta vini og frændur cnn á ný. Fyrir hönd nefndarinnar. H. B. Magnússon. (Framh.) Iðnaður. Töluvert dró úr húsabyggingum á árinu. í Reykjavík voru bygð 90 (120) ibúðarhús (svigatöiurnar eru frá árinu áður—1934) 10 vinnu- , stpfu- og verksmiðjuhús, 38 gripa- ivni>luhús og 6 önnur hús, eða alls 144 (204) hús fyrir samtals um 4.74 milj. kr., eða 1 3/4 milj. kr. minna en 1934. í húsum þessum voru 220 (305) íbúðir. Á Akur- eyrj voru bygð 26 hús fyrir samtals um 400,000 kr. (500,000 kr.), á Isa- firði 7 (18) hús fyrir samtals 210.. 000 (176,000 kr.), í 1 fafnarfirði 17 liús fyrir samtals 224,000 kr. Á árinu hafa smjörlíkisverk- smiðjurnar 7 (7) framleitt 1373 (1358) tonn af smjörlíki. l'llar- verksmiðjurnar 3 (3) unnu úr 168 ( 172) tonnumaf ull. Mjólkurbúin 4 (4) unnu úr 5990 (3440) tonnum af mjc'ilk. Niðursuðuverksmiðjurn- ar 2 (2) suðu niður 37 (32) tonn af kjöti. 11 (35) tonn af fiski, 53 (41) tunnur af silcl og 379 (454) tonn af mjólk. I garnastöð Sam- bands íslenzkra samvinnufcla.ua voru hrcinsaðar 295 (300) þúsund garnir. G^eruverksmið'jan afullaði io3 (95) þúsund gærur. Þrír (3) sútarar sútuðu 8000 (10000) gærur og um 1200 (1300) önnur skinn. ölgerðin Egill Skallagrímsson Framleiddi 328(1 (37C11) hl. af öli, gosdrykkjaverksmiðjurnar 3 (3) 2472 (170C)) hl. af gosdrykkjum og í 8 (6) verksmiðjum voru fram- leiddir 350) hl. af saft. Sjcíklæða- gerð íslands framleiddi 33700 (18820) st. sjóklæði og regnkápur, Og vinntifatagerðin (2) 58300 (63000) flikur. Kaffibætisgerðirn- ar 4 (4) framleiddu 239 (243) tonn af kaffibæti. í 5 (5) verksmiðjum voru framleidd 405 (386) tonn aí sápu og í 2 (2) verksmiðjum 24 (17) tonn af kertum. í 5 (5) verksmiðjum voru framlcidd 45 tonn af skóáburði, fægiáburði og fægilegi, i þremur verksmiðjum 26 tonn laf þvottadufti og í 4 (3) verksmiðjum 21 (23) tonn af bök- unarefni.. í 3 (2) verksmiðjum voru íramleidd 85 (60) tonn af súkkulaði. í 4 (3) verksmiðjum- 28 (42) tonn af brjóstsykri, í 5 (4) verksmiojum i) (9.6) tonn af kara- mellum, í 3 (4) verksmiðjum 9.5 (7.5) tonn af konfekti og í 3 vcrk- smiðjum 9.5 (7.5) tonn af konfekti Og í 3 vcrksmiðjum 44 tonn af á- vaxtasultu. Þrjár kcxverksmiðj- ur framleiddu 236 (158) tonn af kexi. í einni verksmiðju (2) voru framleiddir 14.5 (27) hl. af hár- vatni og í 3 vérksmiðjum 3.9 tonn af fegurðarmcðulum. 1 Kassagerð Reykjavíkur voru smíðaðir 39500 (18500) kassar. Stáltunnugerðin smíðaði 15200 (8900) tunnur og Tunnuvcrksmiðja Akureyrar 19600 tunnur. Belgja- gerðin framleiddi 5000 (1600) belgi. Isaga framlciddi 8300 (7500) kg. af Ácetylengasi og 10800 (9000 m3 af súrefni. Tvær (2) skóverk- smiðjur smíðuðu 444CX3 (44000) pör af skóm. Tvær veiðarfæraverk- smiðjur framlciddu 5400 (3300) tylftir af fiskilínum Og 6 (6) milj. öngultauma, I 9 (()) verksmiðjum voru fram- leidd 4852 (4756) tonn af fiski- mjöli. Var verðið á sólþurkuðu fiskimjöli í byrjun ársins um 300 kr, tonnið, en féll síðan mjög, og var í árslok komið niður í 200 kr. Mun láta næiri, að nieðalvcrðið á scldu mjöli hafi verið um kr. 210 tonnið. Tíu (9) síldarvcrksmiðjur störfuðu á árinu. Nam framleiðsla þeirra 6500 (8700) tonnum af sild- arlysi á um 1.8 milj. kr. og 6700 ((10100) tonnum af síldarmjöli á Business and Professional Cards PHYSWIANS amd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili 214 WAVERLET ST. Phom? 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 21 834--Office tlmar 4.I0-S Heimili: 5 ST. JAMES PLACB Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arta Bldg. Talsfmi 2 6 688 Stundar augna, eyrna, neí og kverka sjúkdóma.—E3r aö hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 Dr. P. H. T; Thorlakson 2«t Medlcal ArU Bldt Cor. Orahajii og Kennedy Bta. Phonaa 21 21S—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson VlBtalstlml 3—5 e. h. 218 Sherburn St.--Sími 30877 G. w . MAGNUSSON NuddUxknir 41 FURBT STREET Phone 36 1S7 Slmlí og semjiB um ¦amta.lstfraa 1 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenxkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 166S PHONES 95 052 og 39 048 J. T. THORSON, K.C. ttlenxkur löpfrœðingur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 BUSINESS CARDS DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannloeknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEO Gegnt pósthúsinu Slmi 96 210 Heimilis 33 32S Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 545 WINNIPEG CorntoaU ^otel Sérstakt ver8 á viku fyrir námu- og fiskimenn. KomiC eins og þér eruO klæddlr. J. F. MAHONEY. f ramkvæmdarsy. MAIN & RUPERT WINNIPEO DR. T. GREENBERG Dfmtist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 451 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um flt- farir. Allur útbúnaður sa beztl. Ennfremur selur hann allakonar minniavarBa og legateina. Skrlfstofu talslmi: 86 «07 Heimilis talsími: 501 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Faateignasalar. Leigja hða. Ct- vega peningalan og eldaabyrgð af öllu Uegl. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFH BUILDING, WINNIPEG Annaat um faateignir manna. Tekur a8 sér að avaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgC og bif- reiCa ábyrgCir. Skiiflegum fyrir- spurnum avarað samstundis. Skrifst.s. 96 757—Heimaa. 33 S28 ST. REGIS HOTEL 286 SMITH ST.. WINNIPEG pægilegur og rólegur bústaOur i mi/íbiki borgarinnar. Herbergl $.2.00 og >ar yflr; maSJ baCklefa J3.00 og þar yflr. Ágætar maltlClr 40c—60o Free Parking for Chueatt rúmlega 1.3 milj. kr. Síklarlýsið fór rnjög hækkandi á árinu. Var ver'ðfó í ársbyrjun um 220 kr. og var tölu- vert selt fyrirfram fyrir þaS verS. Síoari hluta árs hækkaði þaS þó mjög og komst upp í rúmlega 380 kr. tonni'Ö. SíldarmjöliÖ var yfir- leitt selt á 200 kr. tonniÖ. Af karfa- lýsinu voru framleidd 347 tonn, og af karfamjöli 1063 tonn. Var verð- it5 á lýsinu, þegar það kom á mark- aðinn, 450 kr. tonnið, en á mjölinu 220 kr. tonnið. Á árinu tók til starfa hvalstöð. Framleiddi hún 122 tonn af hvallýsi. Samgöngur. Á árínu héldu þrjú gufuskipafélög uppi föstum áætlunarferðum hing- :io meÖ 11 skipum. Tala áætlunar- fciða hingatS til lands var 128, og voru 65 eða rúmur helrringur þeirra frá Eimskipafélagi íslands. l';ir aí voru 53 frá Danmöncu, 33 frá Noregi, 23 frá Þýzkalandi, 10 frá Belgíu og i) frá Bretlandi. Tala áætlunarstrandf erða var 110, þar af 23 hringferðir, Til Miðjarðarhafs- landanna fóru 5 skip, 13 ferðir sam- tals. Á árinu bættust 2 skip við ts- lenzka flutningaskipastólinn. Er annað 769 br. reg. tonn, en hitt 280 br. reg. tonn. Mun þatS fyrtalda aðallega ætlað til millilandaferða. Á árinu var varið til vegamála úr rikissjóði tæplega 1.6 milj. kr. Er þao töluvert miniia en árið áður. I júlí 1935 voru í landinu 1821 bif- reiðar. Hafði þeim f jölgað um rúm- lega 100 frá því árið áður. Tala simskeyta, sem send voru til Útlanda á árinu, var 6374C) (64029), en tala sendra innanlandsskeyta 143875 (139708). Tala senclra bréfa innanlands var árið 1034: 2167300, (1933: 2003100), en bókfærðra sendinga 718700 (199900). Arið 1934 voru send til útlanda 317900 bréf (1933: 302200) og bókfærðar sendingar 27700 (1933: 21570). Verzlun við útlönd. í framkvæmdinni hafa innflutn- ings- og'gjaldeyrishöftin verið enn. þá harðari en undanfarin ár. Þess hefir og ennþá meira gætt en undan- farið, að orðið hefir að beina þeim vioskiítuni, sem um hefir verið aÖ ræ8a, til þeirra landa, sem sérstak- léga kaupa útflutningsafurðir vorar, þó atS l'að bæði rifti gömlum vitS- skiftasamböndum og oft og tíðum hafi í för með sér óhagstæðari inn- kaup. Er þetta í samræmi við hina gagnkvænm vio'skiftareglu. sem nú Framh. á bls. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.