Lögberg - 17.12.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.12.1936, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines d **&&** For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines d d » ^^ For Better Dry Cleaning and Laundry 49. ARGANGUB WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. DESEMBEB, 1936 I NÚMEB 51 FRIDUR A JÖRDU OG VELÞÓKNAN YFIR MÖNNUNUM ! immmmste «^«^<^V<^«^»^«Uft«Mft«M»«^M»<^«^W^«^«^ fr«^<igJfr8^«g&«ra^«?W«^ Norrænn dagur Kvæði þetta birtist á íslenzku, og í norskri þýð- ingu eftir Kristm. Guðmundsson, í norska blað- inu "Aftenposten" á norræna daginn. / fjarska blika jöklarnir í fannahvítum logum. og fjöllin spcgla tindana i silfurbláum vogum. Ungir vinir vaka og viltir fuglar kvaka. í blænum syngja bjarkirnar svo bjórgin undir taka. 1 fjarska blika jbklamir og frá þeim kemur svalinn, sem faðfnar að sér bygðina, strcymir niður dalinn. Þegar hamfi fer að lialla er Iiúmið gott við alla. í Ixcjitiiuui er bjövg og skjól að baki hárra fjalla. Og loksins sveipar veturinn landið hvítum feldi og leikur sér á nóttunni að köldum stjörnueldi. Þá leggur ystu ósa og ár og lækir frjósa, og loftið skín og iðar alt af eldi norðurljósa. Við himin gnœfa jöklarnir og holskeflumar rísa, en harka þeirra mildast af bænum góðra dísa. Því eftir ís og snjóa fara akrarnir að gróa, og æskan leikur ör og frjáls um iðjagræna skóga. Veit nokkur annað fcgra eii iKctn.vtiar á vorin er náttúran er vöknuð, frjáls og endurborin, og svanir yfir sundum og sól í grænum lundum. Þá hefir nóttin fangið fult af fögrum óskastundum. t fjarska blika jöklarnir og frítt er upp til dala, og frjálsborinn er sonurinn, sem norðrið hét að ala. Hann elskar allar þjóðir er allra manna bróðir, en höfði sínu hallar að hjarta þínu, móðir. * * # Við heiðan himin háturnar gnæfa, fjöll fagurblá, fannhvítir jöklar. Um musterið mikla vefst mánasilfur, glit gullroðið og glóð stjarna. Stendur þar stalli af steini gerður, ristur rúnum og roðinn blóði. Einn skal sá eiðúr, um aldaraðir gæddur goðmagni og guðavilja. Margoft mætast við musteriseldinn fimm frcendþjóðir fœddar í norðri. Einn skal sá eiður, sem allir sverja, einn sá andi, sem eldinn kyndir. Svo látum þennan mikla drottins dag slá dýrð um hverja bygð á Norðurlöndum. Við biðjum óll um bættan þjóðarhag. Við blessum, hvern, sem vinnur þvcyttum höndum. Við hyllum þaitn, sein högg af öðrum ber. Við hötum þann, sem tjón vill öðrum vinna. Vargur er sá, ef vébönd heilög sker og virðir einkis frelsi bræðra sinna. Við getum aldrei rofið blóðsins bönd— hún ber þess merki, öll hin forna saga. Og þeim, sem virða okkar hug og hönd, skal heita sætt og friði alla daga. Við höfum sigrað feigð og forlög grimm og frelsi okkar leyst úr heljarböndum. I dag er bjart um frændþjóðirnar fimm og friður yfir öllum Norðurlöndum. DAVÍÐ STEFANSSON frá Fagraskógi. —Lesbók Morgunbl. Vetrar sólhvörf Eftir Iljálmar Gíslason. /. Vefvi vangafolitin veröld lýtitr höld. Nú er dimt i dölum, dauðiwn hefur vóld; auðnir öllu megin, áfram gcngitr smátt; niörgum villir veginn viðhorf hélugvátt. Er sem illar vættir alt i kring hér sé, gegititin þoku gættir grillir frosin tré. Ilév til hófnðs setfar hræddum fórulýð, trjónur grana grcttar gægjast fram úr hríð. Lognský hiiiiiu hylja, hlustin grcinir þó aðsig illra bylja yfir myrkan skóg, scni að svikum staðinn sé—og rjúfi grið,— kyrðin kvíða 'hlaðin kippist aðeins við. llriða lopinn langi lokar hverri slóð. Er sem illspá hangi yfir sckri þjóð; fjarar táp úr taugum traust og kjarkjur dvín, öncuting úr augum óttafrosnii.m skin. II. Lúta vetrar völdum rill ei hugur minn, lyffir tímans tjöldum lil að sjá þar inn. Oft í samtíð sá hann sorgir, skugga strið; Uti' i framtíð á hann óskalöndin fríð. Ylir diinnta dali, dauðans kyrrit sæng, itpj) í sólar sali srifnr skjótum vœng. Xijjitin sjónum sér' hann sorg og gleði skil, vona bUciinii bcr Iiaiiu bcfri landa til. III. Hjá franilíd' er Ijúf't um að lifast frá Ijóslucðitiii útsýn cr glögg. Eg Imrfi á Iiélitna á trjánuin. Er hítn ckki frosin döggf I}ó cikuruar bcygi i bili hiiin blýþnngi vctrarsnær, Ijósclskau lifir í grcinuni og lifshjartað undir slær. Eg lit yfir fangviðar faunir og finn að—i álögitm þó— liðinna sóldagra sálir sofa í þcim kalda snjó. Og vængjaþyt vorsins eg heyri cn vetrarins livcrfa ský. cg sé þær úr Urðingi Icystar og lifinu þjóna á ný. Og nú sé cg ávcxti andans iiicð öðvitm og fegurri lit, cv Iiitinn fvá hjartanu stveymir um höfuðsins kalin vit. A skiliiiiigstvc ávextir anga og cplanna ujóta nicuu vel, þau vald' ckki synd eða sorgum þvi safiini cv. bróðuvþcl. IV. Vccngir stitðla stefi stika v'tðan gcim. létt með lauf i nefi Icita eg aftur heim. Skuggi i htndu lækkar, léttan syng eg brag. Sól á liimni hækkar hicintfct i dag. \m*^mimím,^wmim><mmimiwm>m>m<m.m<m^m<m<m>mim<mi^ ite ¦¦immmmmmiw,mi<m^m*iw^^^^^^>wmímmmmmm Birth of the Snowdrop By Helen Swinburne Kneeling on the ground, repentant And with head boiccd low, Eve ivas weeping in her anguish Long and long ago; Banished from her lovely garden Tvcmbling, she praycd to God for pardon. Tlivoitgh thc siioicflakcs gcntly falliug (labricl drcic ucar, Sileutly he ivatched the woman Praying in hcr fear, And listened to her sobbing breath Fraught ivith dread of life and death. Gabriel the angel holy, Caught a flake of snow, Changed it to a little snowdrop Long and long ago, And, with pity in his eyes, Gently bade the woman rise. Then the angel gave to Eve The fair and fragile flower As a living sign of hope In her darkest hour, And ever since that distant morn Snoivdrops have bloomed for hope rehorn. Vofan (Vikivaki) Xýjung þcssa Fróni fvá fvostgolau inév bav \ Áðuv ó/ru ii ii vofa ev á fevðinn þav. Si'tst húu óvfciit og cin út' á Húsavik. —Svcimav þav it.tn saud og höfða sæfugli lík. Sagt cr hcim i Ilólmavað hafi 'ítn leitað fyvst. Ct' á gvfctntm citqjitm öldung nokkrum birzt. Tindi fifil úr flekk — fólk að slætti var. Gekk svo inn i Grýlubæ og geymir sig þar. Sásf hún iiccsf á Sjávavborg, —sagði fvá þvi nucv,— þar sein þvilit fjóla þétt við klettinn greer. Fesfi blóm scv i l>arin,—björf var nótt og heið. Sóliu raiiit—og dreglað ský tihDrangeyjar leið. Griiiflavik er Iieuni höfn, heyrist fagurt lag. Leikur létf um gafðinn við hcknis hiivpitslag. —En ef opnuð er hurð, eða borið Ijós, sézt þar hvitur þoktt hnoðri hrerfa til sjós. Þegar tignir svaniv sjást sigla' á Viknv Tjövn, —út % hólma ceður með ótal syfjuð börn,— hafa sjáendur séð, sumarkvöldum á, bjavtvi vofx bvegða fyrir björkunum hjá. Kynt er þar á nýjársnótt næsta fagurt bál. Unga ísland dansav mcð eld og fjör i sál. —Læðist vofan i leik, Ijúflings klæði ber. Álfakonu engiuii neitta Indriði sér! Desember 1936 Jakobína Johnson. Christmas Morning By Richard Beck With pen of golden bcams the morning writes The ever-joyous tidings: "Peace on Earth!" On sivan-ichitc plains and tvinter-silvered heights, Proclaiming to a grieving world the birth Of Him ivhose hand coidd still the raging seas, And, gcutly spcaking, troubled hearts appease. His kindly face sniiles in the rose-hued dawn This Christmas morn, had we but eyes to see. To visioned realms of hope He leads us on, Would we but follow, give our hearts in fee. Above the tumult, distant eannon's roar, His voice is calling, gently as of yore. I Winnipeg um Jólin (Eftir Bose Fyleman) / Winnipeg um jólin er voða mikill snjór; hann glóir eins og geislatjald, hann glitrar eins og jólaspjald; havðitv, livifuv sujór. Snjór á. húsasnögitm og snjór á götuintm. Og Viktoría úr steitii sieypt; um sniðgreitt hár er snjónum dreift, og snjór á fótuiium. I Winnipeg um jólin við strcetin standa tré, í löngum röðum rísá þau, með rauðu og grænu lýsa þau, svo fátt eg fegra sé. t loðnitm fötutn ferðast I>ar fullorðnir og börn. Og sleðav miinia á mi/udabók; eii ))óliiiin ka'ii og klók, og klædd sem skógarbjörn. I Winuipcg it.in jóliii er fólkið gott og glatt. Þav ungt og gamalt gjafir f<cv: það glcðst og dansav, syugnr, hlær; eg segi þcr alveg satt: Ef vaka viltu um jólin, en veizt þó ckki hvar, þá veyndit stra.r—það ráðtegg eg— að finna veg til Winnipeg, eg veit þér likar þar. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. t»»»i»»i»ii»m«w«(»«i»«»^w*^^^^M»«s«i»^^w

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.