Lögberg - 09.03.1939, Blaðsíða 9

Lögberg - 09.03.1939, Blaðsíða 9
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MABZ, 1939 9 ZIG'ZAG 5' Orvals pappír í úrvals bók 5 2 Tegundir SVÖRT KAPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiðjiS um “ZIG-ZAG” Black Cover BLA KAPA "Egyptien’’ úrvals, h v í t u r vindlinga papplr — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vaföir 1 verksmiíSju. Bi8jið um “ZIG-ZAG” Blue Cover í’restur leiddi honum fyrir sjónir ^ve ósanngjarn hann væri, að afsegja bæði verkin, en ekkert dugíSi og grunaði prest nú að Skúli mágur sinn væri þar að verki. Á tal þeirra hlustaði gómul kona, er Þorkatla hét og Var niðursetningur hjá presti ‘dygg og húsbóndaholl.” — Hún aagði þá við Jón: “Nú held eg að kalli feigð aÖ þér,” en hann gegndi: “Það er óvíst að kalli uieiri feigð að mér en þér.” — Sleit svo tali þsesu og hljóp Jón Ur vistinni, sama daginn inn aÖ Sharði. Daginn eftir vildi svo úl, að séra Eggert messaði á Skarði og var1 Magnús gamli ^etilsson sýslumaður þar við kúkju. Eftir messuna töluðust þeir við í kirkjunni, og kvartaði prestur fyrir honum um það, að Skúli sonur hans væri að lokka frá sér vinnumennina. Magnús haf<5i þótt skömm að þessu og viljað stilla til friðar, en það varð alt árangurslaust og hélt ^kúli sínu franr.— Ekki naut sýslumaður vinnu- 'Uanna sinna lengi. Morguninn eftir sendi hann þrjá menn á J^áti út í svokölluð krókasker í uaustseladráp, eins og venja er |'I við Breiðafjörð. Það voru Peir Guðbrandur og Jón, sem verið höfðu hjá presti, en sá þriðji var Pétur nokkur Péturs- s°n- — Skömmu eftir að þeir voru komnir út i skerin, skall á n°rðan kafaldsbylur og druknuðu Peir allir. — . Eík Jóns fanst svo um vetur- 'Un, i vogunum fyrir neðan ' rakkanes, og var jarðað á . arði, en svo einkennilega vildi ' > að þann sama dag var Þor- . atla gamla, niðurseta prests- y18 á Ballará lika jörðuð og fóru ,u i sömu gröf. — Hún hafði salast úr landfarsótt, en mönn- 11,11 þótti kerlingin hafa verið ?a,n.nSpá unr feigð Jóns, og hann Pa ekki síður hafa getið nærri 'Ul1, að ekki yrði langt á milli Peirra.— 111 vorið, í ma,í, var séra -kgert að leggja á stað i kaup- I aoarferð, sjóveg, og fann þá , 'n Guðbrandar sjórekin, en u þektust á flík sem prestur hafðj - - þvj gefið honum. — ÞaÖ féll j, 1 skaut madörnu Guðnrnar á >;i ílrá að búa bein hans í jörð y var liann jarðaður á Skarði, n (>ngu áður hafði Guðbrandur fyrir> s^ra Eggert lllndi syngja yfir sér.— köinmu áður en þeir drukn- j ■ v1, kafði Guðbrandur fengið p an hatt hjá Jónasi bónda í j Urkey, sem hann ekki var bú- n að skila og hafði á höfðinu v egur hann fórst. Hatti þessum u skilað til Purkeyjar um vet- urinn. — Uim nýárið voru ísalög uim allar eyjar og rak Jónas bóndi fé sitt til beitar milli þeirra, en þá fann hann hattinn á vakarbarmi þekti hann og hirti. —Þetta þótti einkennilegt, því að langt hafði hattinn rekið með straumnum um þröng eyjasund. —Fálkinn. Hitt og þetta Samskot V eátur-lslendinga fyrir eir-líkneski I/eifs Eiríkssonnr íslandi til auslýsing'ar í Amerfku GJAFA-SKRA Ithaca, N. Y. (Prof. H. Hermans- son, safnandi)—Peter Olafson, $3; Prof. Halldor Hermannsson, $5. Mozart, Sask.—Anna Einarson $1. Silver Bay, Man. (Jon Bjornsson, safnandi) — Mrs. Helga Austman, 50c; Arni Johnson (Ashern), $1; Hermann Helgason (Ashern) $1; Reykjavk, Man.—Ingimundur Ól- afsson, $1. Steep Rock, Man.—Th. Mýrman $1. Winnipeg, Man.—Mrs. Gróa Bryn- jólfsson, $5, Miss Elin Hall, $3. Berkeley, Cal.—Sturla Einarson $1. Vancouver, B.C. — Benedict B. Bjarnason, $1. Markerville, Alta. (O. SigurSsson, safnandi) — Séra Pétur Hjálmsson, $1; Vigfús Sigurðsson, $1. San Diego, Cal.—Sigfús F. Paulson, $5. Stoney Uíll, Man. (B. F. Jonasson, safnandi)—Mr. & Mrs. J. H. Páls- son, $1; Leifur Pálsson, $1; Kári Pálsson, $1; Stefán Stefánsson, $1; Ásgeir Jörundson, 50c; D. K. Jonas- son, $1; B. F. Jonasson, $1. Piney, Man. (S. S. Anderson, safnandi)—Mr. & Mrs. S. S. Ander- son, $2; Mr. Johann Stephanson, $1; Mr. & Mrs. S. V. Eyford, $1; Mr. B. G. Thorvaldson, $1; Conrad Anderson, 50c; H. G. Goodman, 50c: O. L. Freeman, 50c; Mr. & Mrs. C. A. Johnson, $1; Mr. & Mrs. B. E. Bjornson, $1; L. G. Hvanndal, 50c; B. Stephanson, $1; Mr. & Mrs. Wm. Olason, $1; B. Hvanndal, 50c; V. R. Freeman, $1; F. S. William, 50c; L.R . Holder, 50c; Mr. & Mrs. E. E. Einarson, $1; Mrs. S. J. Magnus- son, $1; Mrs Guðríður Hjaltalln, $1; Mr. Guðmundur Josehson, 50c; Mrs. Anna Ayotte, 60c; Mr. & Mrs. John Haldorson, $1; Bjorn Magnusson, $1; J. A. Ásmundson, $1. BelUngham & Mariette, Wash. (B. Ysmundson, safnandi)—Stefán John- son, 50c; Mr. & Mrs. Geo. Freeman, Upham, N.D., $10; Mr. & Mrs. J. E. Westfod, 50c; H. F. Arnason, 50c; O. Augustson, 50c; Einarsons’s, $1; Mr. & Mrs. C&rl Westman, $2; Mr. & Mrs. H. S. Helgason, $1; Mrs. B. Gíslason, $2; Mr. & Mrs. G. J. Holm, $2; Mr. W. Holm, $1; Mrs. Th. Anderson, $1; Mrs. Steini Guðman, $1; Mrs. S. Goodman, $1; Burns Family, $1.50; Mr. & Mrs. Iverson, $1; B. Ásmundson, $1. Vancouver, B.C.—Páll Bjarnason, $1. Alls ..............$90.00 Áður auglýst ...$1958.05 Samtals ........$2048.05 Ijdðréttingar: Auglýst frá Hinrik Johnson, Virden, Man., $2; átti að kvittast, Mrs. Pauline Johnson, Virden $1; Mrs. Florence Sipley, Winnipeg, $1; Auglýst frá V. A. Leifur, Grand Forks, $1; á að vera G. A. Leifur, Grand Forks, $1. ^ Winnipeg 6. marz 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Johannson, féhirðir G rein inga rvi t b íflugna virðist hið bezta þroskað, að því er tilraunir og rannsóknir hafa leitt í ljós. Þannig er fullyrt að þessi litlu grey sé ekki í neinuni vandræðum ;með að gera grein- arniun á sykri og sakkarini. + V iðskifta-siðgæði Sá, sem við kaupsýslu fæst og hefir lítið vit á þeirri starfs- grein, hugsar á þessa leið: —Eg kaupi lélegar og ódýrar vörur og sel þær háuí verði. Hinn — sá er vitiÖ hefir meira og drngskapinn — hugs- ar aftur á móti þannig: —Eg sæti sem allra beztum kjörum, kaupi einungis góðar vörur og sel þær viÖ sanngjörnu verði. Þeim fyrnefnda gengur illa, er til lengdar lætur. — Hinum farnast vel. + Lífgunartilraunir Fyrir svo sem 170—180 árum þóttu eftirfarandi reglur mjög vænlegar til árangurs, er lífga skyldi þá, sem komnir væri að því að drukna: 1. Klæðið hinn druknandi mann úr öllum fötum og leggið hann upp í rúm, ef þess er kost- ur. Nuddið líkama hans vel og vandlega úr salti. Haldið fyrir nasir honum og púið i munn honum! 2. Sé aðstaðan þannig, að hin- um druknanda manni verði ekki komið í hlýtt og notalegt rúm, skal fara þannig að: Klæðið hann úr öllum fötum, leggið hann síðan endilangan í fjöruna (ef þetta er við sjó) og mokið ofan á hann sandi, helzt volgum, ef þess er kostur (kald- ur sandur getur verið varasam- ur). Það, sem nú ríður á, er að snúa sér þegar að því, að örfa starfsemi hinna innri líffæra. Og það verður einnig bezt gert með því að smeygja pípu inn i endaþarminn og blása síðan gegnum hann miklum tóbaks- reyk! + Margvísleg er hjátrúin Surnir kynflokkar á Gullströnd (The Gold Coast) eru þeirrar skoðunar, að “dauðir hlutir” — svo senn pottar, katlar, könriur, allskonar vopn o. m. fl. þess- háttar — “gangi aftur” eða sé á slæðingi hingað og þangað mönn- um til meins, löngu eftir að þeir hafi verið teknir úr notkun eða eru orðnir ónýtir! Sanr- kvæmt þessari trú sinni segja Gullstrendingar að það geti verið meira en lítið hættulegt, eink- um er dimma tekur og um nætur, að vera á ferðalagi þar sem “draugar” þessir hafist við, en þeir taki sér oft fasta bólfestu á afimörkuðum svæðum. Þeir sé t. d. oft að flækjast á ákveðn- um vegum. Sérstaklega er nefndur einn vegur, sem er tal- inn svo stórhættulegur, að nauð- synlegt hefir þótt, að leggja blátt bann við því, að nokkur maður megi um hann fara eftir dag- setur. — Hafði einhverju sinni fundist dauður maður á vegi þessum og var talið alveg sjálf- sagt, að gamalt sverð “aftur- gengið”, sem þarna væri á flugi fram og aftur um nætur, hefði orðið honutw að bana! 100,000 vcrkamenn Ráðgerð er nú brautarlagning frá Addis Abeba til Somalilands. Talið er, að þar muni verða að starfi 1000 verkfræðingar og 100 þúsund algengir verkamenn. Eiga 30 þúsund þeirra að vera ítalir, en hinir “innfæddir” menn.—Vísir. Kötturinn og músin Músin hafði ekki þorað út úr holunni um langan tíma vegna kattarins Eina nóttina læddist hún út samt sem áður og kom að whiskeypolli á gólfinu, sem lekið liafði úr brotinni flösku. Músin dreypti á víninu, fór síðan inn i holuna og hugsaði sig um. Því næst læddist hún út aftur og fékk sér annan sopa. í þriðja skiftið kom hún út og drakk ennþá meira. Því næst reis hún upp á aftur- fæturna og hrópaði: Látið þið nú kattarskarnið koma. GEFINS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ Otvegið Einn Nýjmi Kaupanda að Blaðinu, cða Borgið Yðar Elgið Áskrii'targjald Fyrirfram Pncið cr nákva'micga rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fa?r að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi, sem sézt I auglýslngunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAIVYER. Orange Pink. Five or six blooms on a stem. WELOOME. Dazzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No 2 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS... Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced BACHEI/OR'S BUTTON. Many mixture of the old favorite. new shades. CALENÐULA. New Art Shades. NATURTTUM. Dwarf Tom Thumb. CALIFORNIA poi'P Y. New Y°u can never have too many Prize Hybrids. Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETTTNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climbing brids. vines, mixed. FOPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art ghades and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades, 7.INNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Tx>ng Blood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet). (Large Packet). CABBAGE, Enklmizen (Large RADISH, French Breakfast Packet) (Large Packet). - , TURNIP, Purple Top Strap CARROT, Chantenay Hall Long IjCaf. (I,ars<. Paeket.) The (Large Packet). ear]y white summer table ONION, Yellow GIoIk' Danvers, turnip. (Large Packet). TURNIP, Swedc Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet). packet will sow 20 to 25 feet of ONION, Wliite Piekling (Large row. Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To TIIE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $........ sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN ................................................. ... HEIMILISFANG .......................................... FYLKI ..........................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.