Lögberg - 27.06.1940, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JúNí. 1940
3
Havrebjerg til að sjá Niels Dael
taka fólk til altaris. Og frægir
niálarar, eins og t. d. Joachim
Skovgaard, er var vinur Dael,
hefir málað fra'gt málverk af
altarisgöngu í Havrebjerg.
Sá, sem þekkir Niels Dael,
Undrar sig ekki á þvi, þó að
nann leggi mikla rækt við altar-
isgönguna, svo samstillandi
hraftur sem hún er og svo lif-
andi veruleiki sem bræðralags-
hugsjónin er honum. Og hversu
hlessunarrfk sem prédikunin og
sálmasöngurinn er, þá eru þó
augnablikin við altarisborðið
dýrmætust alsl þess, er fram fer
við guðsþjónustuna. Alt hans
starf hefir miðað að því að
hyggja up hið góða í brjósti
•nannanna, og sameina þá fyrir
augliti Guðs.
VI.
Niels Dael hafði ekki verið
inörg ár heima sem prestur, þeg-
ar skólamaðurinn í honum fór
að Iáta á sér bæra. Prestsþjón-
ustan ein fullnægði honum ekki.
Bann þurfti rýmra starfssvið.
En það leið á löngu áður en
honum væri Ijóst, hvað hann
yildi í þessum efnum. Skóli
hans, ef upp kæmist, átti að
'erða með all öðru sniði en aðr-
U' skólar. En hvernig átti hann
að vera? Um þetta braut hann
heilann fram og aftur.—Nokkru
eHir aldamótin átti Dael í hinu
niesta hugarstriði. Mun um-
hugsunin um nýja skólann hafa
átt sinn þátt í því. Hann þjáð-
lst af strangri höfuðveiki með
höflum, leið oft mikið af svefn-
ieysi, svo að stappaði nærri
sturlun. Hann þoldi engin and-
leg störf, og varð loks að leggj-
ast á hressingarhæli um miss-
erisskeið árið 1907.
Hann náði sinni fyrri heilsu
a hælinu, og hvildin þar varð
honum til ómetanlegs gagns i
andlegum efnum. Hugmyndir
hans um skólann og tilgang lífs
hans skýrðust. Hann drakk í
sig nýjan kraft til framkvæmda.
Eftir hælisvistina fór hann að
hera áhugamál sitt fram við vini
sina, og var studdur af góðum
nndirtektum þeirra.
Sú spurning sótti og á hann:
Hvernig getur presturinn bezt
húið sig undir starf sitt? Hann
Þóttist sjá, að íiáskólagúðfræðin
Va?ri of fjarri alþýðunni, sem
Prestarnir ættu að starfa hjá.
Guðfræðinámið fór fram í stór-
horg, en flestir nemendurnir áttu
að dvelja úti á landinu og i
sniábæjunum. Þarna var um
óheillavænlegt djúp að ræða. —
Og fyrir þessu hafði hinn ágæti
hennari Niels Dael á Askov,
Eudvig Schröder, haft opin aug-
l,n. Hann hafði komið fram
nieð hugmyndina um þjóðlegan,
'lanskan prestaskóla. — Dansk-
lr prestar, prestaefni og söfnuð-
lr urðu að fá samkomustað, þar
Sem væri miðstöð kristilegs lífs
herðra og leikra, og hann átti
ehki að vera í Kaupmannahöfn,
nýjan skóla — “skóla, sem eng-
*nn skóli var,” eins og Niels
Hael orðaði það sjálfur. Hann
'ar sjálfur í mesta vanda að
'elja honum nafn, en þó fanst
honum safnaðarskóli komast
nfest hinu sanna. Margir vinir
Bael, einkum í hópi presta og
'ýðháskólamanna, hvöttu hann
að koina hugsjón sinni i
hamkvæmd, og hétu að leggja
honum lið í ráðum og dáð.
En þá var að velja skólanum
stað, og þatf var engan veginn
'aodalaust. Um þessar mundir
teigðu þau Eivind Mörch húsa-
O'eistari og kona hans Gudrun,
dóttir Ernest Trier, hins fræga
týðháskólafrömuðs á Vallekilde,
Eiselund við Antvorskov sunn-
an við Slagelse. Liselund var
herragarður í gömlum stíl, er
aðalsmaður einn hafði bygt um
aldamótin 1800 og kent Aið eina
a^ dætrum sínum, og kallað
-'■selund (Lfsulund). Staðurinn
er fallegur og umhverfis hann
er yndislegur trjágarður og sögu-
eSar minjar frá dögum Antvor-
shogklausturs. Þau Eivind
Mörch og kona hans voru góð-
ir vinir Niels Dael, og fór hann
eitt sinn sem oftar að heim-
sækja þau. — Þegar hann var
staddur á Lísulundi, greip hann
sú hugsun á augabragði, að hér
væri skólastaðurinn. Og þegar
það fréttist, að herragarðurinn
væri til sölu, varð Dael alls-
hugar feginn.
Niels Dael brá við í skyndi til
ekkjunnar, er átti Lísulund. Hún
sagði honum frá því, að hún
hefði þegar fengið tvö ágæt til-
boð. En er Niels Dael hafði
flutt erindi sitt og sagt henni
alt af létta, hvað fyrir honum
vekti með að vilja kaupa Lisu-
lund, seldi hún honuní herra-
garðinn fyrir mun lægra verð
en hin eldri tilboð námu, því að
hún var vel kristin kona og leizt
vel á hugmynd Dael. Þetta
gerðist snemma árs 1908.
í júnímánuði það sama ár
boðaði Dael nokkura vini sína
á fund á Lísulundi, sem nú var
í eign hans. Við fundarbyrjun
hélt Niels Dael ræðu, þar sem
hann lýsti því, sem gerst hefði
í skólahugmynd sinni. Nú var
hann ákveðinn að hleypa henni
í framkvæmd og skólasetrið var
fengið. Hann sagði í ræðu
sinni m. a.: “Skólinn á ekki að
vera hneptur í neina fjötra.
Hann á að vaxa samkvæmt eðli
sinu eins og tréð. Eg hefi lengi
verið í efa um, hvaða nafn færi
honum bezt, og hefi eg komist
á þá skoðun, að safnaðarskóli
nær bezt því, sem fyrir mér vak-
ir. Skólinn á að verða miðstöð
kirkjulegs lífs i landinu. Yfir
honum á að vaka kirkjulegur
andi. Hann á að vera arinn
hans eins og lýðháskólinn er
miðstöð þjóðlegrar hugsunar og
þjóðlegs anda. Hér á áhugasamt
fólk um kirkjuleg og kristileg
efni að setjast á skólabekk,
lærðir jafnt sem leikir. Kenn-
ararnir eiga að verða kirkjulegir
áhugamenn, er dvelja á skólan-
um nokkura daga í einu hver,
og hefi eg þar sérstaklega í huga
prestana. Það er gott bæði fyr-
ir prestinn og söfnuðinn, að'
presturinn sé fjarverandi nokk-
ura daga. Hann kemur aftur
frískari heim frá skólanum, þar
sem hann hefir kynst nýju fólki
og skoðunum þess. Hann tengir
vinskaparbönd við embættis-
bra>ður sína víðsvegar um land-
ið og áhugasama leikmenn, er
skólann sækja.”
En dróst það nokkuð á lang-
inn, að skólinn tæki til starfa.
Hin heillavænlega starfsemi á
Lísulundi hófst með því, að Niels
Dael boðaði þar til móts í janú-
ar 1909. Áhugasamir kristnir
menn í Danmörku þráðu að
koma saman og njóta blessunar
samverunnar. 150 manns voru
mættir. Þátttakan í mótinu var
bundin við allan tímann, því að
Niels Dael vildi taka fyrir það
strax, að menn kæmu á mótið
af forvitni einni eða gagnrýni-
hug. Á mótinu voru sungnir
þjóðlegir og kristilegir söngvar,
mörg erindi voru flutt auk þess,
sem bænahald fór fram kvölds
og morgna. Samveran á fyrsta
mótinu hafði blessunarríka á-
vexti í för með sér. Strax á móti
þessu gætti mikils Morten Lar-
sen, er síðar var aðalkrafturinn
á Lisulundi um mörg ár. Janúar-
mótið stóð viku, en i ágúst sama
ár var haldið annað mót, er
stóð í hálfan mánuð. En síðan
hafa til þessa dags jafnan verið
haldin Lísulundarmót í janúar
og ágúst, og eru þau löngu orðin
víðfræg og fjölsótt. — Grund-
völlurinn að Lísulundarskólan-
um var lagður á fyrstu mótun-
um. En til starfa tók skólinn
ekki fvr en haustið 1911. Flutti
þá Niels Dael frá Hövre til Lísu-
lundar og hefir búið þar siðan.
En svo vel vill til, að stutt er á
milli, svo að hann hefir getað
haldið preststarfi sinu þar á-
frain.
Fyrsta misserið sóttu skól-
ann þrjátíu nemendur, eldri og
yngri. Inntökuskilyrði eru ekki
bundin við neinn aldur, og geta
jafnt öldungar sem ungt fólk
setið á skólabekk. — Fastir
kennarar við Lísulundarskólann,
auk Dael og Morten Larsen, sem
nú er dáinn. hefir verið fluggáf-
uð, sænsk mentakona, Esther
Möllerstedt. Hefir hún verið
skólanum ómetnlegur kraftur.
,Hún er ágætur bókmentafræð-
ingur og hefir skrifað feiknin
öll um sænskar bókmentir, auk
þess sem hún er skáldmælt vel.
Sem ungur stúdent varð hún
gripin af ungkirkjuhreyfingunni
sænsku, og hafði það úrslitaá-
hrif á líf hennar.
Skólinn á Lísulundi hefir yfir
sér sænskan blæ, því að auk
ungfrú Möllerstedt er húsfreyj-
an á Lísulundi sænsk. Hún heit-
ir Amelie (Stahl) og var kenslu-
kona. Niels Dael kvæntist henni
1915. Er hún miklu yngri en
hann. Hún er kona tíguleg í
framgöngu og stjórnsöm í bezta
lagi, og undir hennar forstöðu
er vefnaðardeild skólans, sem
rekin er með mesta myndarbrag.
Frú Amelie Dael er kona mjög
listræn, enda ber alt heimilið
og skólinn vott um þá gáfu
hennar. Og má segja, að þau
séu engu síður sænsk en dönsk.
Signrjón Guðjónsson.
-—Kirkjuritið.
Vor að vinaminni
Tileinkað Jóni S. Árnasyni og
Guðbjörgu konu hans, með ham-
ingjuóskum til fjölskyldunnar á
fertugasta giftingarafmæli þeirra
hjóna.
I.
Vorljóð kvaka hverri grein,
Kvæði vaka yfir
Hugartaki, hver og ein
Hljómþýð staka lifir.
II.
Ein er sú af öðru ber
Alin listamuna:
Nægir að eg nefni hér
“Neista-ferskeytluna.”
Gróðurvilja veita dug
Vökvuð geislasporin:
Stefnubylta haga, hug
Hlýindin á voiin.
Þó við hljótum þennan kost
Þá er margt til baga!
Sumarhretin, hagl og frost
Heimskunn bygða saga.
Auðnubúin aðal kost
Ykkur vel hinn bezta:
Vinahug, sem hagl og frost
Hvergi mun á festa.
III.
Eins og vorið vonum ann,
Veit eg hitt inun gilda:
Sumarhögum hlýrri’ eg fann
Haustið veðurmilda.
Þegar haustar hlífir mjöll
Haga, þýðir kalinn.
Þessum stökum er mín öll
ósk og vinsemd falin.
15.-6., ’40. ./. J. Norman.
Brúðarránið
Eftir Annemarie CAark.
Fauas ólst upp i tjöldum afa
síns, sem var voldugur Beduína-
fursti, sem fluttist með ættlegg
sinn frá Damaskus við jaðar
sýrlensku eyðimerkurinnar alla
leið til Nedsch í Arabíu. Tvisvar
á hverju ári var la,gt upp í þessa
ferð og altaf á sama tíma árs,
rétt eins og ferðum farfuglanna
er háttað. Það var ekki farið
eftir landabréfum né áttavitum,
en þó viltist flokkurinn ekki af
leið; og í Arabíu sameinaðist
hann hinum ættlegg Anezi, þeim
sem hann endur fyrir löngu
hafði skilið við vegna matvæla-
skorts og hungursneyðar.
Arabia var heimkynni allra
Bedúína og í hinni ófrjóu jörð
hennar urðu þeir að næra sig.
Eins og hverjir aðrir Arabar
höfðu Anezarnir eitt sinn barist
undir merkjum Múhameðs. Það
höfðu Aremearnir lika gert og
fjölda aðrir þjóðflokkar, sem
ekki er lengur vitað um nafn á.
Anezi-bedúínarnir kunna sagn-
ir af því, að þeir hafi fyrir mörg
hundruð árum yfirgefið heim-
kynni sín í Arabíu og lagt undir
sig hálft Sýrland. Og ]>að var
satt, að þeir höfðu altaf verið
flökkuþjóð, þeir slóu upp tjöld-
um sínum á einskis manns landi
innan tyrkneska ríkisins og lifðu
án nokkurs heimilis og algerlega
lausir við búslóðir eða fasteign-
ir, aðeins samkvæmt þeim lög-
um, sem þeir settu sér sjálfir.
Þeir fyrirlitu vinnu í sérhverri
mynd og alla kvrsetn eða það
er minti á ró og næði. öll
skcpnuhirðing var þeim fráhverf
og þeir hvorki nentu né kunnu
að vrkja jörðina. Þeir veiddu,
en ef veiðin brást, þá réðust þeir
á aðra kvnstofna og rændu þá
sér til fjár og skemtunar. Bar-
dagar var þeirra mesta vndi —-
það var köllun þeirra. Það var
vitað mál, að hver ráðnsferð og
hver bardagi kostaði hefndar-
árás þess ættstofns, er orðið
hafði undiroka í viðureigninni.
Þess vegna voru styrjaldir og ó-
eirðir óútreiknanlegir og óend-
anlegir viðburðir í þessum
miklu eyðimörkum. Og þessi
rán (menn rændu vopnum, úlf-
öldum, skartgripum — og stund-
um konurn) og þessir eilífu bar-
dagar í sambandi við þau, það
var hið eina sanna og fullkomna
líf!
Fauas var barn heimsstyrj-
aldarinnar. Á meðan hún geys-
aði ólst hann npp og þroskaðist.
Faðir hans var ungur, þegar
Fauas fæddist, en hann var eft-
irlætisbarn föður sins, hins aldna
Arabahöfðingja, og hann hjálp-
aði hinum tíu bræðrum sínum
til að stjórna ættleggnum, því
öldungurinn sjálfur sat orðið
um kvrt í höll sinni í Damaskus
og ráðgerðist við evrópiska her-
foringja.
Það var á þessum árum sem
Colonel Lawrence, Arabíulávarð-
inum fræga, skaut upp í Arabíu.
Hann uppgötvaði þjóðræknis-
kend Arabanna og réðist gegn
einríkisstefnu Múhaineðstrúar-
manna undir forustu Tyrkja.
Hann vakti stolt Bedúínanna,
þessara manna er öldum saman
höfðu átt í innbyrðis óeirðum,
dýrkuðu rán og blóðhefndir.
Hann sameinaði þá i þrunginni
og eldheitri sjálfstæðisbaráttu og
vann þá jafnframt fyrir hags-
munabaráttu Englendinga.
Gamli Arabahöfðinginn, sem i
70 ár samfleytt hafði stundað
kænlega hagsmunapólitík Bedú-
inanna, lét ekki þokast um hárs-
hreidd. Hann skipaði syni sin-
um að halda hollustu við soldán-
$nsine5ö
DR. B. H. OLSON
Phones: 35 076 . 906 047
Consultation by Appolntment
Only
•
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 GRENFELL BLVD.
Phone 62 200
DRS. H. R. & H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545 WINNIPEG
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30
•
HeimiU: 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manitoba
DR. ROBERT BLACK
SérfræCingur I eyrna, augna, nef
og hálssjúkdómum
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
ViStalsttmi — 11 til 1 og 2 til 5
Skrifstofuslmi 22 251
Heimilisstmi 401 991
DR. A. V. JOHNSON
Dentiat
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 27 702
DR K. J. AUSTMANN
512 MEDICAL ARTS. BLDG.
Stundar eingöngu, Augna-
Eyrna-, Nef og Háls-
sjúkdóma.
ViStalsttml 10—12 fyrir h°i
3—6 eftir hádegl
Skrifstofusimi 80 887
Heimilissimi 48 551
Dr. S. J. Johannesson
806 BROADWAY
Talsimi 30 877
•
ViStalstími 3—5 e. h.
!
H. A. BERGMAN, K.C.
íslenzkur lögfrœOingur
•
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
Phones 95 052 og 39 043
J. T. THORSON, K.C.
islenzkur lögfræOingur
•
800 GREAT WEST PERM. Bldg.
Phone 94 668
A. S. BARDAL
848 SHERBROOOKE ST.
ÍSelur ltkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaSur sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarSa og legsteina.
Skrifstofu talslmi 86 607
Helmilis talstmi 501 662
J. J. SWANSON & CO. |
LIMITED
308 AVENUE BLDG, WPEG. !
• !
Fasteignasalar. Leigja hús. Út- !
vega peningalán og eldsábyrgS, j
bifreiSaábyrgS o. s. frv.
PHONE 26 821 j
ST REGÍS HOTEL |
285 SMITH ST., WINNIPEG
Pægilegur og rólegur bústaöur j
i miöbiki borgarinnar !
Herbergi $2.00 og þar yflr; meS j
baSklefa $3.00 og þar yfir.
Ágætar máKISir 40c—60c
Free Parking for Ouests j
inn, en halda sér annars hlut-
lausum í styrjöldinni. En það
rann ungt blóð í æðum sonar-
ins.
Dag nokkurn þrjóskaðist hann
við skipun þýzks foringja um
að fylgja honum og tyrkneskum
hermönnum í gegnum eyðimörk-
ina — en i stað þess kom hann
boðum til nágrannafursta síns,
sem var í þjónustu arabiskra
Jijóðernissinna, og hjálpaði hon-
um síðan til að koma Tyrkj-
unum að óvörum og ráða niður-
lögum þeirra. Þessi dáð gerði
hann frægan.
Arabahöfðinginn stefndi syni
sínum fyrir sig og bauð honum
að koma til Damaskus. Þar var
hann settur í varðhald í höll
furstans, unz ættardómstóllinn
feldi úrskurð sinn. Dómurinn
‘féll og einn góðan veðurdag í
bakandi sólarglóð var farið með
hann út í eyðimörkina, hann
var grafinn lifandi niður í gló-
andi sandinn, nema höfuðið eitt
stóð upp úr; það var smurt hun-
angi.. Hann dó kvalafullum en
langvinnum dauðdaga — dó úr
þorsta, en flugur og pöddur
söfnuðust saman á hunangssætu
andlitinu og grófu sig inn í hold
þess.
Sonur hans Fauas ólst upp og
óx í tjöldunum á eyðimörkinni,
undir umsjá bræðra og hálf-
bræðra hins myrta föðurs. Þar
lærði hann einustu dvgðir Bedú-
ína: vizku og hreysti. Vizkan,
sem Badúínar kenna, er það,
sem við köllum undirferli og
kænsku, en hreysti þeirra felst
i fyrirlitningu á dauðanum og
trúnni á óhagganleik örlaganna.
Þegar Fauas var seytján ára að
aldri, gerði faðir hans boð eftir
honum og kvaddi hann til
Damaskus.
Hjeimsstyrjöldin var á enda.
Drúsarnir í Libanon voru sigr-
aðrir hæfileikar í blóð bornir
inn í Sýrland. Arabahöfðinginn
hafði hagað seglum eftir vindi
og skift um skoðun á réttu
augnabliki. Hann lofaði að
halda í heiðri hin nýju lög, er
bönnuðu flakk Badúinanna og
hann viðurkendi jafnframt hin
nýju landamæri, sem bútaði
Tyrkjaveldi í sundur.
Margir farandflokkanna byrj-
uðu búskap. En Bedúínum voru
aðrir hwfileikar í blóð bornir
en búmenska. Sauðahjarðir
þeirra dóu úr hungri, úlfaldarn-
ir drógust upp, en Bedúínarnir
sjálfir rændu og stálu, til að
forðá sér frá hungurdauða. Fyr-
ir þetta var þeim hegnt á misk-
unnarlausan hátt.
Bardagar. ættstofnadeilur og
blóðhefndir var bannað. En þá
var þetta svo ríkt í eðli Bedúin-
anna, að þeir fyrirlitu öll önnur
störf. Og á hverju áttu þeir að
lifa?
Bedúinafurstinn samdi við
sigurvegarana í styrjöldinni og
gerði það á mjög slægvitran
hátt. Bandamenn guldu honum
ákveðinn skatt, gegn loforði um
að gæta reglu og friðar í land-
inu. Hann eignaðist mikið af
vopnum og tyrkneska gullmynt.
sem stöðugt fór hækkandi i
verði. Hann var ríkur, gaf son-
arsyni sínum Fauas stóra og
fallega Buickbifreið og kostaði
bifreiðarstjórann sjálfur — bif-
reiðarstjóra, sem bæði kunni
arabisku, tyrknesku. þýzku og
frönsku. En Fauas kunni ekki
nema ensku utan móðurmálsins.
Nú byrjaði hann að kynnast
borgarlifinu. Um veturinn dvaldi
hann í höll afa sins í Damaskus,
en er voraði fór hann til tjalda
frænda sinna og visaði þeim á
(Framh. á bls. 7)