Lögberg - 20.05.1943, Page 8
I
8
Úr borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist tiL Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feidsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
♦ ♦
"At Home".
Eldri söngflokkur Fyrsta lút-
érska safnaðar býður ungum og
gömlum til skemtunar með sér
fimtudagskvöldið 27. maí, í neðri
sal kirkjunnar við Victor St.
Mest af skemtiskránni er tek-
ið úr lausu 'lofti; gamlar og
nýjar endurminningar frá ís-
landi.
Komið og hlægið með kórn-
um! Frjáls samskot. Kaffi og
veitingar.
Nefndin.
♦ ♦ ♦
Athygli skal hér með leidd
að því, að Dr. B. J. Brandson
hefir flutt lækningastofu sína úr
216—220 Medical Arts Bldg., í
308 í sömu byggingu, og veíður
þar að hitta á venjulegum við-
talstíma.
♦ ♦ ♦
Christine Sigríður Johnson,
49 ára gömul, dóttir Halldórs og
Hólmfríðar Johnson, 676 Banning
St., lézt á King Edward spítal-
anum hér í bænum á fimtu-
daginn var, 14. maí, eftir lang-
varandi vanheilsu. Auk foreldra
lætur hún eftir sig systur, Fanny
Mrs. E. A. Thompson, Cochrane,
Sask. Jarðarförin fór fram frá
útfararstofu Bardals á mánu-
daginn. Séra V. J. Eylands jarð-
söng.
♦ ♦ ♦
Síðastliðinn sunnudag áttu
þau sæmdarhjónin, Mr. og Mrs.
B. Guttormsson 987 Minto St.,
hér í borginni, fjórðungsaldar
hjónabandsafmæli; var þessa
atburðar minst þá um daginn á
heimili dóttur þeirra og tengda-
sonar, Mr. og lýírs. Kerr Wilson,
þar sem saman voru komnir
nokkrir nánustu ættingjar og
vinir silfurbrúðhjónanna; voru
þau Mr. og Mrs. Guttormson
sæmd þar ýmissum verðmætum
minjagjöfum.
4-
Séra S. O. Thorlákson frá
Berkley Cal., kom til borgarinn-
ar á miðvikudaginn, eftir að
hafa flutt guðsþjónustur á ýms-
um stöðum í Vatnabygðunum í
Saskatchewan síðastliðna tvo
sunnudaga.
Dómgreind
Af þeim mörgu skilyrðum,
sem til þess þarf, að undir-
búa EATON verðskrá, er
heilbrigð dómgreind þýð-
ingarmest, því á reynslu
hennar til margra ára, er
byggt mat á nýjungum í
klæðaburði, húsaskreytingu
— eða einmitt því, sem
ÞÉR æskið — það veitir
EATON’S kaupsýslumönn-
um skilning á að ráða í
þarfir yðar, og gerir póst-
pantanir úr EATON’S verð
skrá svo ánægjulegar.
Og viðskiftavinir vorir
mega treysta því, myndirn-
ar í EÁTON’S verðskrá,
lýsa vörunum eins og þær
eru. Þær eru nákvæmlega
athugaðar af Rannsókna-
deildinni til að fyrirbyggja
ónákvæmni eða ýkjur.
Vissulega eru pantanir úr
EATON’S verðskrá, að eig-
in vild á heimili yðar, hin
ákjósanlegasta verzlunarað-
ferð.'
Verzlið gegnum EATON'S
verðskrá.
"Búðin milli spjaldanna"
<*T. EATON
WINNIPEG CANAOA
EATONS
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja, Winnipeg
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur
776 Victor St,—Phone 29 017
Guðsþjónusta á hverjum
sunnudegi.
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7. e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
Allir æfiniega velkomnir.
* * *
Lúterslca kirkjan í Selkirk:
Sunnudaginn 23. maí.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
íslenzk messa kl. 7. síðd.
Allir boðnir velkomnir.
Almennur safnaðarfundur í
Selkirk söfnuði eftir messu þ.
30. maí.
S. Ólafsson.
♦ ♦ ♦
Áætlaðar messur
í Gimli prestakalli:
Sunnudaginn 30. maí.
Messað í Árneskirkju kl. 2
síðdegis. Ferming ungmenna og
altarisganga.
Sunnudaginn 6. júní.
Betel kl. 9,30 árd.
Gimli kirkja, kl. 2. síðd.
Ferming ungmenna og altaris-
ganga.
S. Ólafsson.
♦ ♦ ♦
Skúli Sigurgeirsson, guðfræði-
stúdent, flytur guðsþjónustu á
eftirgreindum stöðum, sunnu-
daginn þann 23. þ. m.:
Oak View, kl. 1. e. h.
Vogar, kl. 3. e. h.
♦ ♦ ♦
Prestakall H. Sigmars:
Sunnudaginn 23 maí.
Hallson, íslenzk messa kl. 11.
Eyford, íslenzk messa kl. 2,30.
Gardar, íslenzk messa kl. 8 að
kvöldi.
Almenn altarisganga safnað-
arins á Eyford.
Allir boðnir velkommr.
Sunnudaginn 30. maí.
Vídalín, íslenzk messa kl. 11.
Fjalla, íslenzk messa kl. 3.
Mountain, ensk messa kl. 8.
Við messuna á Mountain talað
til ungmennanna, sem ljúka
fullnaðarprófi við miðskólann.
Almenn altarisganga safnaðar-
ins. Offur til kirkjufélagsþarfa,
trúboðs, líknarstarfs o. s. frv.
AJlir velkomnir.
♦ ♦ ♦
Prestakall Norður Nýja íslands:
Sunnudaginn 23. maí.
Árborg, íslenzk messa og árs-
fundur, kl. 2 e. h.
Riverton, íslenzk messa kl. 8.
e. h.
B. A. Bjarnason.
Spring Tea.
The Jon Sigurdson Chapter,
I.O.D.E. is holding a Spring Tea
and sale of home cooking in
the First Lutheran Church
parlor, Saturday, May 29, from
3—5,30 and 8—10 p. m. There
will be other attractions as well,
such as, White elephant sale,
apron booth, and plant sale.
The Chapter is in great need
of funds in order to carry on
the Work of sending comforts
to our troops. Last month $203
was spent for cigarettes alone.
We are therefore making a
special appeal to all our loyal
friends to patronize this Tea
and do their best to make it a
success. Please help us to do the
right thing bý our fighting
forces who are giying their all
for us.
♦ ♦ ♦
Síðastliðinn föstudag lézt á
sjúkrahúsi í Prince Albert, rauna
maðurinn Ingólfur Johnson, sá
er íslendingar vestan hafs korpu
svo eftirminnilega til liðs við,
með almennum samskotum fyr-
ir seytján árum; orsök til dauða
hans var krabbamein í hálsi.
Útför Ingólfs fór fram á mánu-
daginn.
♦ ♦ ♦
Dr. S. E. Björnson frá Árborg
hefir dvalið í borginni nokkra
undanfarna daga ásamt frú
sinni.
LÖGBERG. FIMTUDAGINN
Skemtisamkoma Laugardags-
skólans í Árborg fór fram síð-
astliðinn föstudag, við mikla að-
sókn og aukinn áhuga; var
skemtiskrá að öllu hin vandað-
asta, og raddir æskunnar enn
sem fyr, hið mikla aðdráttar-
afl. Aðalræðuna flutti Dr. Beck,
forseti Þjóðræknisfélagsins, en
forsæti skipaði á samkomunni
frú Marja Björnson, sem nú er
forseti þjóðræknisdeildarinnar
“Esjan” þar í bænum, og í raun
og veru lífið og sálin í þjóð-
ræknisshmtökulm Islelndinga í
bygðarlagi sínu; nemendur Laug
ardagsskólans höfðu framsögn
á íslenzku og sýndu smáleik, auk
þess sem ungkvennaflokkur
Miss Maríu Bjarnason skemti
með söng.
♦ ♦ ♦
Dr. Richard Beck, forseti Þjóð
ræknisfélags íslendinga í Vest-
urheimi, hélt heimleiðis á mið-
vikudagsmorguninn, eftir því
nær viku dvöl hér um slóðir.
Dr, Beck heimsótti í þjóðræknis-
érindum Árborg og Se’kirk og
flutti þar hvatningarerindi, auk
þess sem hann stjórnaði þremur
fundum í framkvæmdarnefnd
Þjóðræknisfélagsins.
Banaslys í Austurstrœti
af voldum sprengju
hylkis
Þessum atburði lýsir rannsókn
arlögreglan þannig, samkvæmt
vitnisburðum sjónarvotta:
Klukkan rúmlega 8 á sunnu-
dagskvöld kom maður á lög-
reglustöðina og tilkynnti, að
hann hefði heyrt skothvell og
séð um leið mann falla á göt-
una í Austurstræti.
Þegar lögreglan kom á vett-
vang var búið að taka mann-
inn og töldu þeir, sem höfðu séð
hann, að hann hefði slazast mik-
ið.
Sjónarvottur hefir lýst atburð-
unum þannig:
“Eg var einn á gangi í Aust-
urstræti um klukkan 8. Gekk
eg eftir gangstéttinni, sunnan
megin við götuna. Þegar eg var
kominn á móts við Austur-
stræti 6 sá eg brezka sjóliða,
sem gengu á undan mér. Bentu
þeir upp í loftið framundan sér
og sögðu eitthvað á þá leið:
“Hvaða ljós er þetta”. Leit eg
þá strax upp og sá þá mjög
skært, lítið ljós, sem bar yfir
biðreiðastöð Steindórs. í sama
mund heyrði eg þyt í loftinu og
heyrði um leið hvell af spreng-
ingu rétt fyrir aftan mig. Eg
leit jafnskjótt við og sá að mað-
ur var að falla á gangstéttina
um það bil 6 metra frá mér.
Umhverfis manninn var hvít-
leitur púðurreykur. Maðurinn
hljóðaði sáran um leið og hann
féll, en þegar hann var fallinn,
breyttust hljóðin í þunga stunu.
Þetta gerðist allt mjög skjót-
lega. Bifreið, sem kom eftir göt-
unni var stöðvuð og flutti hún
manninn í sjúkrahús.”
Þá hefir maður sá, sem var
í fylgd með Ásmundi Elíassyni
gefið skýrslu. Voru þeir, hann
og Ásmundur samhliða og gekk
Ásmundur nær gangstéttinni.
Allt í einu heyrði maðurinn
snöggan þyt og um leið gaus
upp reykur allmikill, svo að
hann sá ekki Ásmund í svip.
fylgdi reyknum hark allmikið
og ólykt. Þegar reykurinn mink-
aði sá hann að Ásmundur var
fallinn og að hann gerði ekki
tilraun til að standa upp. Virtist
hann vera mikið særður . Var
hann síðan fluttur í Landa-
kotsspítala.
Það skal tekið fram að þetta
sprengjuhylki braut úr gang-
stéttinni í Austurstræti og gat
á rúðu í næsta húsi. Sáust þessi
verksummerki í gær á götunni.
HernaðaryfirVöldin ' tóku
sprengjuhylkið til rannsóknar.
Var það 25 cm. langt og 3 tomm
ur á þykt.
Ásmundur Elíasson var mikið
slasaður. Lést hann í sjúkra-
húsinu í gærmorgun. Ásmund-
20. MAÍ 1943.
rrrr.
ur mun hafa verið 38 ára að
aldri, kvæntur og átti 2 korn-
ung börn. Hann var ættaður frá
Norðfirði. Ásmundur var kynd-
ari á Dettifossi, fékk hann all
mikil brunasár, þegar eldurinn
kom upp í skipinu í New York
í vetur.
Alþbl. 9. .marz.
SEEDTIME'
cvncí
HARVEST*
Bw
Dr. K. W. Neatby
Dinclor, AfricMlturai Dcpmriwnnl
híorth-Wfwt Lin« EI«vtton AancUUo*
Farmers Will Profil.
Local committees oí farmers
have been set up nearly all
over the prairie provinces to
work out ways and means of
more efficient farm production
with less labour and equipment.
They are asked to produce less
wheat and more of nearly every-
things' else. We hope these com-
mittees will be permanent and
not just for “the duration”.
Mixed farming requires special
knowledge, skill and experience.
The committees can serve as
very useful links between
agricultural scientists and other
farmers and, also, encourage the
exchange of good ideas between
farmers. This need not mean
less wheat; but will enable us
to produce as much on fewer
acres.
In a recent issue of an
Australian farm journal (x)
the following editorial comment
is made:
“The war is doing disturbing
things to farming Many, of
course, are temporary expedi-
ents, not to be tolerated any
longer than is necessary; others,
it must be admitted, represent
long overdue advances in the
industry.
Most notable of these is the
formation of district agricultural
committees, in which must be
recognized not merely a contriv-
ance to tide farming through a
crisís, but mechinery ideally
suited to its needs in time of
peace.”
These views apply with equal
force to Western Canada. Our
own committees, with the
assistance of professional agri-
culturists, should, we think. play
a major role in:
1. Zoning agricultural produc-
tion in relation to soil, climate
and probable markets.
2. Long-term soil conservation
measures.
(x) Agric. Gazette N.S.W.,
Feb. 1943.
Kirkjuþing
Hið fimtugasta og níunda ársþing Hins evangeliska
lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, verður
haldið í kirkju Víkursafnaðar að Mountain í Norður
Dakota frá 18.—21. júní 1943. Þingsetningarguðáþjón-
usta með altarisgöngu hefst kl. 8,30 að kvöldi föstu-
daginn 18. júní. Þingsetningarathöfnin fer fram að lok-
inni guðsþjónustu. Samkvæmt ráðstöfun framkvæmda-
nefndar og í samráði við söfnuhina í prestakalli séra
Haraldar Sigmar, er bjóða þinginu til sín, er ákveðið
að þingi verði lokið um hádegi mánudaginn 21. júní.
Allir söfnuðir kirkjufélagsins eru beðnir að senda
erindreka á þingið eftir því sem lög heimila og ástæð-
ur leyfa. Fyrir hvert hundrað fermdra meðlima eða
brot af hundraði hefir hver söfnuður leyfi aö senda
einn erindreka á þing, þó þannig að enginn söfnuður
eigi tilkall til fleiri en fjögurra fulltrúa. Bandalag
lúterskra kvenna og ungmennafélögin eiga einnig rétt
á fulltrúum. Allir prestar á skrá kirkjuféíagsins eiga
þingsæti.
Allar skýrslur embættismanna og milliþingfunda
ber að leggja fram á fyrsta þingdegi.
K. K. Ólafson.
forseti kirkjufélagsins.
Dagsett í Chicago, Illinois,
S. mai, 1943.
og hann vissi það. Eitt kvöldið
var hann viðkvæmnari en venju
lega.
“Þú ert mjög rík”, byrjaði
hann.
“Já”, svaraði hún fljótt, “eg
er verð einnar miljónar tvö-
hundruð og fimtíu þúsund doll-
ara”. x
“Og eg er fátækur”.
“Já”.
“Viltu giftast mér”.
“Nei”.
“Eg vissi, að þú myndir ekki
vilja það”.
“Hversvegna spurðirðu mig þá
að því?”
“Ó, aðeins til þess að vita,
hvernig manni liði, þegar mað-
ur hefir mist af .einni miljón
tvöhundruð og fimtíu þúsund
dollurum'V
# * *
Þú skált ekki elska náunga
þinn eins og sjálfan þig. Ef þú
þekkir sjálfan þig vel er það
óskammfeilni, en ef ekki, er það
móðgun.
Bernard Shaw.
* * *
Faðirinn: — Hvað er hið erfið
asta, sem þú hefir lært í skól-
anum?
Sonurinn: — Að opna bjór-
flösku með krónupening.
MINNIST BETEL
í ERFÐASKRÁM YÐAR
Erlendur sendiherra kom einu
sinni að Lincoln, Bandaííkjafor-
seta, þar sem hann var að bursta
skóna sína.
“Hvað, herra forseti, þér
burstið yðar eigin skó?”
“Já”, svaraði Lincoln, “hvers
skó burstið þér?”
/ * * *
Forstjórinn kom klukkutímba
fyrr á skrifstofuna en venja
hans var. Hann sér, að bók-
haldarinn stendur í faðmlögum
við skrifstofustúlkuna og kyssir
hana ákaft.
“Er það þetta, sem eg borga
þér fyrir?” spurði hann byrstur.
“Nei, þetta geri eg endur-
gjaldslaust”, svaraði bókhaldar-
inn.
Gœtið öryggis!
Komið loðkápum yðar og
klæðisyfirhöfnum í kæli-
vörzlu hjá
Perth’s
Sími 37 261
Cleaners — Launderers
Dyers — Furriers
Hitt og þetta
Ferðalangurinn: — Á hvað
ertu að glápa, sveitalubbinn
þinn?
— Eg veit það nú ekki, en eg
ætla qð gá að því í náttúru-
fræðinni minni, þegar eg kem
heim,
* * *
. Frænka: — Ef eg má kyssa
þig, þá skaltu fá 10 aura.
— Tíu aura, eg fæ 25 aura
fyrir að taka inn lýsi.
* * *
— Eg reyki altaf vindla, —
það er of dýrt að reykja úr
pípu.
— Nei, það hlýtur að vera
miklu dýrara.
— Nei, manni eru oft boðnir
vindlar, en aldrei pípa.
* * *
Læknirinn: — Þér verðið að
borða meiri ávexti, en munið að
borða hýðið með, því að í því
er mest af bætiefnum. Hvaða
ávextir þykir yður annars best-
ir?
— Kókoshnetur.
* * *
Stúlkan var afar rík, en ungi
maðurinn var fátækur, en heið-
arlegur. Henni geðjaðist dálítið
vel að honum, en ekkert meira
s il E L El C1 ED
s il Ef F 0 \\ R Jl CE
Sama hvað miklar kröfur eru til símanota,
þeim verður ávalt fullnægt.
Nú eiga sími og símaafgriðsla “í stríði”
og vinna mikilvægt verk í þágú flota,
landhers og flugherts, og hin miklu iðn-
fyrirtæki framleiða í þágu sigurs. Borgara-
legar þarfir komast ekki í hálfkvisti við
stríðsþarfirnar, þó geta menn reitt sig á
góða símaafgreiðslu
á stríðstímunum.
Verndið síma yðar.
Forðist að skemma
hann hið minsta —
það er erfitt að end-
urnýja hann. Með
þessu hjálpið þér
Canada til sigurs.
Síminn hefir mikil-
vaega þjónustu með
höndum.
>
>-♦3