Lögberg - 20.12.1945, Page 3

Lögberg - 20.12.1945, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINJN 20. DESEMBER, 1945 3 Y ngstu lesendurnir Litla Jólatréð Nálægt skógarjaðrinum stóð einmanalegt lítið jólatré. Fyrir mörgum árum höfðu skógar- höggsmenn farið í skóginn og felt öll grenitrén, en þetta tré varð eftir; það var svo lítið, að aðeins toppurinn sást upp úr hinum djúpa snjó, og nú var það aleitt meðal hinna trjánna og því leið illa. Litla grenitréð var dapurt, vegna þess að það vissi að það var öðruvísi en hin trén í skóg- inum. Á hinum heitu sumardög- um fóru hin trén í léttan græn- an klæðnað, klöppuðu saman laufunum, töluðu saman, beygðu sig hvort að öðru og hvísluðu. Á kvöldin þegar vindurinn kom, sveigðu þau sig og beygðu og dönsuðu. Á haustin breyttu þau um lit og klæddust skærum INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR I i i £ y I I £ £ I i i B > I ■ £ B | I frá Thc Jack St. John Drug Store Með þökk fyrir greið og góð viðskifti og vinsemd. Lyfjaafgreiðsla ábyggileg og greið. 894 SARGENT AVENUE (Við Lipton St.) SÍMI 33 110 1 I3)a)a)3)3i3i9iaiaia>a«3)a>a)aiai3isi3i3i3)3i3)a)3i3)aiaiai3)ata)9)3«3>3)3>aia>9)at3)9)3ia)a)3i* — Sf' i £ £ s? £ £ y g £ I HATÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA AUSTAN HAFS OG VESTAN ■ | | | 1 HALLDOR SIGURDSSON Contractor 594 ALVERSTONE ST. SÍMI 33 038 itaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiaiataiaiaiaiaiaiaiatataiaiataiaiataiataiaiatataiataiatagaiaiataiatatBiaiataic Með beztu Jóla árs óskum Íslendinga McLAREN - LELAND - CLARENDON rauðum og gullnum litum, og svo feldu þau lauf sín, eitt af öðru, og fóru síðan að sofa. Meðan á öllu þessu gekk, stóð litla grenitréð teinrétt og kyr- látt, og var altaf eins. En ein- stöku sinnum um nætur, stundi það undan vindinum og þráði að eiga vin, aðeins einn vin, sem þætti vænt um það. Hinn langa kalda vetur vakti það stöðugt; vetur og sumar var það í sömu fötunum. Og nú þráði það ekki einungis að eign- ast vin, heldur einnig að mega einhvern tíma klæðast litfegurri fötum og að það mætti einnig sofa eins og hin trén í skóginum. í þorpi einu nálægt skóginum, bjó lítil stúlka, sem hét Lilla; móðir hennar var fátæk ekkja, sem varð að vinna mikið. Lilla reyndi að hjálpa mömmu sinni eins mikið eins og hún gat; hún þvoði upp, kynti ofninn, bjó upp rúmin og týndi spítur í eldinn. Lilla var venjulega glöð og kát, en þennan dag var hún dálítið döpur. Jólin voru í nánd, og þótt hún hefði aldrei áður átt jólatré, þá langaði hana ósköp mikið til þess að eignast tré í þetta skifti. En hún vissi að hún var fátæk og trén kostuðu heilan dollar. Hún var margoft búin að ganga fram hjá staðnum, þar sem trén voru til sölu, bara til þess að horfa á þau. Það var laugardagur, svo Lilla tók sleðann sinn og fór til skóg- arins til þess að tína spítur í eld- inn. Meðan hún gekk til og frá við skógarjaðarinn, söng hún alla litlu söngvana, sem hún kunni. En hún fann ekki margar spít- ur, vegna þess hve snjórinn var mikill; hún fór lengra og lengra inn í skóginn og rétt þegar hún ætlaði að snúa við og fara heim, sá hún litla jólatréð. Hún stóð kyr í augnablik og horfði á tréð og svo hrópaði hún af gleði: “Litla jólatréð mitt!” og hún dansaði og hoppaði í kringum tréð. Svo hljóp hún heim eins og fætur tqguðu til þess að segja mömmu sinni frá þessu. Þær tóku exi og flýttu sér að ná í litla grenitréð. Um kvöldið skreyttu Lilla og mamma hennar tréð með fallega litum borðum og glansandi pappír og svo bjó mamma til stjörnu úr gullnum pappír og festi í toppinn á því. “Lillu fanst að stjarnan blika eins og sjálf Bethlehems-stjarnan. Svo fóru þær að sofa, en tréð, — hvernig leið því? Litla grenitréð fór ekki að sofa, það hafði aldrei verið eins hamingjusamt; nú hafði það fundið vin, sem þótti undur vænt um það, sem hafði klætt það í falleg, litfögur föt. Og nú vissi það, að það myndi jafnvel fá að sofa áður en langt um liði, eins og hin trén í skóginum. Litla grenitréð var sælt; það hafði fengið allar óskir sínar uppfyltar. Reykháfurinn hans Kelly Sveinssonar I Jólablaði Lögbergs í fyrra var minst á nýja uppfinding, sem landi vor, Kelly Sveinsson, þá til heimilis í Selkirk, hafði fundið upp og hrint á stað, eftir 11 ára harða baráttu við ótrú, efasemdir og erfiðleika. Hann hafði þá myndað félag, sem heit- ir Selkirk Metal, Limited. Félag þetta starfaði í Selkirk þar til síðastliðið vor, að það flutti til Winnipeg, þar sem hægara var um vik og hefir nú rúmgóða verksmiðju að 178 Sutherland Ave. þar sem félag þetta hefir nú meira að gjöra en verkamenh þess komast yfir. Uppfinding sú, sem hér um ræðir er reykháfur búinn til úr málmi, og er sízt ófínni á að líta en reykháfar þeir, sem úr múr- steini eru gjörðir og tekur þeim að mörgu leyti fram. Reykháf- urinn hans Kelly gisnar aldrei. Það þarf aldrei að gjöra við hann, aldrei að hreinsa hann, því á honum hrín hvorki sót né tjara; aldrei að óttast að hann hitni um of, því innan við rönd strompsins sjálfs að innan er loftræstunar fóður, frá toppi til botns, sem varnar því að hann geti hitnað um of og því aldrei hætta á að eldur kvikni út frá honum og er það eitt út af fyrir sig óendanlega mikils virði. Vinnur sér frama Miss Lilja Sigvaldason Þessi kornunga hæfileikastúlka er fædd í Víðir-bygðinni í Nýja íslandi 28. september, árið 1928. Hún er dóttir þeirra Sigurðar Sigvaldasonar og Eggertínu konu hans. Miss Sigvaldason , naut barnaskólamenntunar í Víðir, en í vor, sem leið lauk hún þriggja ára námi við miðskól- ann í Teulon-bæ hér í fylkinu; Ambassador Beauty Salon Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents íslenzka töluö á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Slmi 92 716 S. H. JOHNSON, eigandi 2 TO 3 DAY SERVICE MOST SUITS - COATS DRESSES “CKLLOTONE” CLBANED 72c CASH AND CARRY FOR DRIVER PHONE 37 261 PERTHfS 888 SARGENT AVE. nú er hún byrjuð á Science-námi við Manitobaháskólann. Á síðastliðnu vori hlaut Miss Sigvaldason Governor-Generals medalíuna, og Manitoba Scholar- ship, $320.00, til tveggja ára. liitodeictocioeteictctcietctetctcteeicieieietctctgtetetcictcectcteicictKietctctctcieictcictctctctKMPM ■ | K R ■ K K » i i Innilegar Jóla og Nýársóskir til vorra mörgu vina og viðskiftavina ð l I i I R R ! IUESTERI1 EnCBRVHIE BURERU SO CHRRLOTTE ST. UlinniPEG b R R P H V EnbRRvinc m r t s tctetetetcteteictetcietctctetetctctctctctetetctetetetetctctctctctetctetetetctctetcteteietetctctctetctc® GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR ! 'UJiwufieCf, Ptawo- 60. Jltd. Eitt allra fullkomnasta hljóðfærahús Winnipegborgar 383 PORTAGE AVENUE Winnipeg, Man. ! Siaiáaiaiaiaaiaiaiaiataiaiaiaiasiaiaiaiaiaiataiai ataiai aiaa.aiaiaiaiai %atai aiaiaiaiaai aiatai ataiaif “GIFT CERTIFICATE” from MACDONALD SHOE STORE LTD. 492-4 MAIN STREET “You Are As Young As Your Feet” INNILEGAR JOLA NYARSKVEÐJUR Við hátíðir þær, sem nú fara í hönd, flytjum vér vorum íslenzku viðskiftavinum hugheilar árnaðar- kveðjur með þökkum fyrir ánægjuleg viðskifti. Vér verzlum með allar tegundir af fyrsta flokks málningarvörum og veggjapappír, sem margra ára reynsla hefir sannfært almenning um, að notadrýgstar og ánægjulegastar verða, þá um skreyting húsa og heimila ræðir. THE PAINTERS’ SUPPLY HOUSE Western Paint Co. Ltd 121 Charlotte Street, Winnipeg S í M I 25 851

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.