Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 13
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. DESEMBER, 1945
13
. aastr ^car.oiHD:aaac•laLmnic.wgPLr-WArfmntsmtrrrí r
Hið fyrirhugaða elliheimili í Blaine, Wash.
Islenzkt elliheimili í Blaine
Á undanförnum árum hafa all-
margir haft það á orði, að Blaine
væri fyrir margra hluta sakir til-
valinn staður fyrir íslenzkt elli-
heimili, og fór þessum röddum
stöðugt fjölgandi.
Var þessu máh loks hreift á
fundi þjóðræknisdeildarinnar
“Aldan” í Blaine. Kom þegar í
ljós eindreginn áhugi fyrir mál-
inu, og var á þessum fundi kos-
in fimm manna nefnd til að at-
huga möguleika fyrir byggingu
slíks heimilis. Nefndarmenn eru:
Séra G. P. Johnson, séra A. E.
Kristjánsson, Andrew Daniels-
son, J. J. Straumfjörð og M. G.
Johnson. Tók nefndin þegar til
starfa og hefir unnið ósleitilega
síðan, með þeim árangri, sem nú
skal frá skýrt.
Hún hefir fengið í hð með sér
þá Stoneson bræður, bygginga
meistara í San Francisco. Hafa
þeir gjört uppdrætti að fyrir-
hugaðri byggingu og áætlun um
kostnað. Alt slíkt gjöra þeir end'
urgjaldslaust, og leggja þess
utan $10,000.00 til byggingar-
kostnaðar. Þessi höfðinglega
þátttaka í málinu þegar í byrjun
gaf nefndinni kjark og hvöt til
að ásetja sér að skiljast ekki við
við málið fyr en settu marki væri
jg«tctetcistg!e!ctetc>e!gtgteigtetcteig'ctetetetete'ete!g!g'etcig>c'e!«tg'eie!gtc!e;tctg!c!«'tg«<e!cte!c33
HÁTÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA!
I JOHN’S Shoe Repair Shop
748 SARGENT AVENUE
S>S!a>at»»Stð)3i3t3t3)at3)9)»»)at9i>l>t2»%3i3t3tð)9t3>3t3tS»l3)3t3)3ia;at3)9i>iS)9iSi3i9í3)2>3)3i3:<
»te«tetetgtgtete!eietetete!eteteteietetete!eteteieietg!g!e!e!e!gtete!gtetetetetetetetetetetg!etete!i
Um leið og við óskum íslendingum til allra heilla
um komandi hátíðir, þá leyfum við oss að tilkynna
að vði höfum flutt verzlun okkar frá 726 1/2 til 609%
Sargent Ave., þar sem vði tökum á móti gömlum
og nýjum viðskiftavinum.
SARGENT ELECTRIC C0. I
| 609% SARGENT AVE. SÍMI 28 074 f
I>9t9)9»)9l9i9)9l9)9)9>9)Si9i9)9)9)9l9)9i9)9)9)9)9)9)9)9l9i9<9)9i9)3)9)9)9)»9i9)»9l9)9i9)9)9)9)9)9)9l«
tetete’etetetgteteteteteteteteteteteteteteteteietetetetetetetetetetetcte'eteteteteteteteteteteteteteteteJí
i í
w
Hugheilar Jóla-og Nýárskveðjur %
til okkar mörgu vina og viðskipiavina, með þökkum
fyrir greið og góð viðskipii. &
1
West End Food Market I
680 Sargenl Ave.
Sími 30 494
S. Jakobsson, forstjóri
W9)»»»9i»9)9)9)9)9)»9)9)9)»9)9)»»»9)»9)9)9l9)9t9)9)9)9)9)»9)9)»9)»»9)a)9)9)»9i9)9)»9»<9i
tetet«i«tctetetct6tetetetetetetetetetete<etctete'ete'e>etetetetetetete!ctetetctetctctctcteteteteteteteteiSs
S |
1
HATÍÐAKVEÐJUR
COMMERCIAL SECURITIES
C0RP0RATI0N LTD.
BUSINESS — LOANS — PERSONAL
C. H. McFADYEN, Manager
362 Main Sireei, Winnipeg
$>»»»»9
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
tetctctctctctctctetctetctctetctetctetetetctctctctctctetctetetetetctctctcictetetetctctctetctetetctetctete^
THOS. JACKSOH S SONS
LIMITED
370 COLONY ST.. WINNIPEG, MAN.
SÍMI 37 071
i
S
Pantið kol yðar fyrir veturinn nú strax.
Það er ekki seinna vænna.
|»»»»»»»»»»»ai»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
náð. Foreldrar þeirra Stoneson
bræðra hafa lengi búið í Blaine
og eru þeir uppaldir þar að miklu
leyti.
Ungur lögmaður í Blaine,
Einar Símonarson, er að undir-
búa löggildingu stofnunarinnar
og semja aukalög fyrir hana.
Þetta vinnur hann alt án endur-
gjalds og leggur fram $200.00 að
auk.
Nefndin setti sér það mark-
mið, að safna ekki minna en
$5,000.00, í Blaine, Point Roberts
og Bellingham. Er því marki
nú þegar meir en náð, og heldur
fjársöfnun enn áfram á þessu
svæði. Væri ekki óhugsandi að
landarnir tvöfölduðu þessa upp-
hæð áður en lýkur. Nefndar-
menn starfa auðvitað án endur-
gjalds og sjá um sinn eigin kostn-
að. Myndamót og annað þess-
háttar hefir “Aldan” borgað.
Nefndarmenn eru sammála um,
að ekkert fyrirtæki er þeir hafa
fengist við að safna fé fyrir, hafi
mætt eins mikilli rausn og jafn
almennum vinsældum, eins og
þetfa. Eru þeir hlutaðeigendum
hjartanlega þakklátir fyrir
drengilegar undirtektir.
Hin fyrirhugaða bygging (sjá
mynd hér að ofan) rúmar 40 vist-
menn auk starfsfólks stofnunar-
innar. Hún verður að öllu leyti
með nýtízku sniði og nýtízku út-
búnaði; öll á einu gólfi; hvergi
stigi eða trappa; tveir rúmgóðir
skemtisalir, annar fyrir karla en
hinn fyrir konur; öll herbergi
björt, — í fáum orðum: nefndin
vill byggja þetta heimili þannig,
að það verði fyrirmynd sinnar
tegundar.
“En þetta hlýtur að kosta afar
mikið fé. Hvar ætlið þið að fá
það?” Þannig farast ýmsum orð.
Svör nefndarinnar eru þessi:
Áætlaður kostnaður byggingar-
innar er $55,000.00. Nefndin
hefir nú þegar um $16,00.00. Hún
treystir löndum sínum til þess, að
bregðast vel við þegar þeim gefst
kostur á, að leggja því máli lið,
sem.þeim er hjartfólgið, og hefir
hún nú þegar fengið allgóða
Dending í þá átt. Hún veit, að
landarnir geta þetta, ef þeir vilja
og að til eru nokkrir meðal
jeirra, sem eru svo efnum búnir,
að þeir geta lagt fram upphæðir,
sem um munar. Heitir hún nú
á drengskap þeirra. Markmiðið
er nú, að hafa saman alt féð á
næsta ári, svo byggingarstarfið
verði hafið sem fyrst. Það er
margt af öldruðu fólki meðal
okkar, sem bíður með óþreyju
eftir þessu heimili.
Stofnunin verður eign allra
reirra, sem leggja fram fé til
hennar eða hafa not af henni.
Hún verður löggilt sem góð-
gerðastofnun, og verður því ekki
gróðafyrirtæki fyrir neinn.
Það vakir aðeins eitt fyrir
>eim sem hafa þetta fyrirtæki
með höndum, og það er, að
tryggja öldruðum íslendingum
verustað, þar sem þeir geti eytt
síðustu árum sínum í friði og
góðri sambúð hver með öðrum,
og þar sem þeim veitist hin bezta
aðbúð og hjúkrun, sem föng eru
á.
Það er allmikið um það talað
nú á tímum, hvað frumbyggj-
arnir hafi barist góðri og hraust-
legri baráttu fyrir land og þjóð,
og hversu mikið gott þeir eigi
skilið. Hér gefst tækifæri til að
sýna það í verkinu, sem við ber-
um svo gjarnan á vörunum.
öllum fyrirspurnum um elli-
heimilið í Blaine mun nefndin
fúslega og greiðlega svara.
Peningar sendist til J. J.
Straumfjörðs, féhirðis nefndar-
innar, sem kvittar fyrir þá og
leggur þá inn á banka. Hefir
enginn heimild til að taka neitt
af þeim þaðan fyr en elliheimilis-
félagið er komið á fastan fót og
starf er hafið. Fari nú svo, sem
nefndin gjörir alls ekki ráð fyr-
ir, að bygging verði ekki hafin
innan tveggja ára, er ákveðin
ráðstöfun fyrir því gjörð að fénu
verði skilað óskertu til gefenda.
Nöfn gefenda og upphæðir frá
hverjum verða birt síðar.
Með beztu jóla og nýárs óskum
til allra íslendinga.
—NefncLin.
Bjöllurnar
(Framh. af bls. 12)
Hann heyrði gamla, veika
rödd, að honum fanst.
Sören opnaði út í snjóinn og
nóttina, og fyrir utan stóð gam-
all og fátæklegur maður, nötr-
andi af kulda.
—Gætir þú ekki hjálpað göml-
um manni? spurði hann hljóð-
lega.
— Hvað er þetta maður? sagði
Sören, — og það á þessum tíma
nætur! Hvaðan ber þig að? Og
með hverju get eg hjálpað þér?
—Með því að kaupa ofurlítið
af mér.
—Kaupa? Hvað á eg að kaupa-
—Ofurlítið jólaskraut. Kauptu
þessar tvær bjöllur-----
—Bjöllur? át Sören eftir, og
það lá vði að hann hrykki við.
Eru það bjöllur, sem þú vilt
selja?
—Þessar tvær litlu jólabjöll-
ur —
—Nei, þökk fyrir, tók hann
fram í. — Við þurfum ekki fleiri
bjöllur.
—Þetta eru þær síðuátu, sem
eg á — hélt gamli maðurinn á-
fram, og hendur hans titruðu.
Sören ætlaði að loka dyrun-
um og segja gamla manninum
að fara á burt; en alt í einu datt
honum í hug, að Alma hafði ósk-
að sér, að hún ætti tveimur bjöll-
um fleira, sem hún gæti hengt
neðan í hinn bitann. Hann vor-
kendi gamla manninum og keypti
báðar bjöllurnar.
— Þökk, þakkir, stamaði gamli
maðurinn og hneigði sig með
erfiismunum til hans, fram á
stafinn sinn. — En það er . . .
Rödd hans heyrðist ekki fyrir
storminum ,sem hvein í gættinni.
Gamli maðurinn laut að honum
og sagði:
—Það er dálítið, sem eg þarf
að segja þér-----
—Hvað er það?
—Komdu nær — hlustaðu vel.
—Já!
—Sören lagði eyrað upp að
munninum á gamla manninum.
—Minstu þess, sem eg segi,
stamaði maðurinn. — Þegar
klukkurnar hringja þá verðið
þið að fara burt úr húsinu . . .
—Fara burt úr húsinu? hvísl-
aði Sören. Hann skildi þetta ekki
en stirðnaði af skelfingu.
— Þegar litlu bjöllurnar
hringja, þá verðið þið að fara
burt úr húsinu.
Já, já, eg skal muna það, hvísl-
aði Sören. — En nú verður þú
að fara.
Hann lokaði hurðinni, skjálf-
andi af kulda. Snjórinn hafði
fokið á bera fætur hans. Hann
setti bjöllurnar inn í eldhússkáp-
inn, og það var eins og þær
brendu hann á fingrunum. Hann
fór inn og lagðist fyrir í rúminu;
en hann fann ekki betur en að
hann væri glaðvakandi og hann
gat ekki sofnað.
Alt í einu var eins og kalt vatn
rynni honum miUi skinns og hör-
unds, skelfing, sem smaug gegn-
um merg og bein, svo að honum
fanst sem hann mundi aldrei
gleyma þessari stundu. Hann
heyrði veikan bjölluhljóm í
fjarska. Voru það klukkurnar í
Matawaska, fjallabygðinni fjar-
lægu, þar sem hann hafði einu
(Framh. á bls. 16)
gte'ctctetetctetetctctgtgetctetetetctctctctetctetetgtcteteteieteietgtetetetetetgteietctetgtetetgts***
BEZTU JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR
Megi árið komandi verða yður farsœlt!
NORTH AMERICAN LUMBER AND SUPPLY
E COMPANY LIMITED
!St»»»»»»»»»»»»»»»»9)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9
^tctetetetetctetctetetctetctetetetetetetetctetetetetetetetetetcteteteteTctetgtetetctctgtetctetetetctcteci
Megi jólin og nýárið sem í hönd fara, færa öllum
íslenzkum viðskiptavinum vorum gleði og gæfu.
sm
Gleymið ekki þegar um það er að ræða
að gleðja aðra að líla inn lil
ZELLERS LIMITED
346 Poriage Ave., Winnipeg
I
V
I
w
!9»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»at»»»»»»»»»»»»»»»»»«
Sjftgtetetctetetetetgtcteieteteteictgtetc^tetetetetetetctetctetetetgteteictctetetetetetctetetetetetetetete
I
Við óskum vorum íslenzku viðskiptavinum gleðilegra
Jóla og gifturíks Nýárs!
| ^Rovatzos yiower Shop
g Our Specially. Wedding Corsage and Colonial Bouquets.
| Blómapantanir fyrir hátíðirnar greiðlega af hendi leystar.
Bus. 27 989
PHONES
Res. 36 151
253 Notre Dame Avenue
WINNIPEG, MANITOBA
»»»»»3<»»»»»9<»»»»»»»»»9<»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9i í
tgtetctetetetctctetetetetctetetetetetctctctetetctetctetctetetctctetctetctgtctetetetctetetetctetetetctctetctetgtetetetctctetetctetetetetetgtctctctctetei
Islenzkir Byggingameistarar Velja
TEN/TEST í allar sínar byggingar
Þessi Insulaling Board skara fram úr að gæðum . ..
Seld og notuð um allan heim —
Fyrir nýjar byggingar, svo og U1 aðgerða eða endur-
nýjunar fullnægir TEN/TEST svo mörgum kröfum.
að til stórra hagsmuna verður. Notagildi þess og verð
er ávalt eins og vera ber. Og vegna þess að það kemur
t stað annara efna, er ávalt um aukasparnað atLræða.
TEN /TEST hefir margfaldan tilgang sem insulating
board. pað veitir vörn fyrir of hita eða kulda, og það
kemur í stað annara efna, er ávalt um aukasparnað
að ræða.
1 sumarheimilum eða borgarbýlum, skrifstofum, fjöl-
mennisíbúðum, útvarpsstöðvum, samkomusölum og
hótelum, tryggir TEN /TEST lífsþægindi, útliokun
hávaða, og fylgir yfirleitt fyrirmæium ströngustu
byggingarlistar.
Otbreiðsla og notkun um allan heim gegnum viður-
kenda viðskiftamiðla, er trygging yðar fyrir skjótrí,
persónulegri afgreiðslu. Ráðgist við næsta TEN /TEST
umboðsmann, eða skriflð oss eftir upplýsingum.
| HLÝJAR
| SKREYTIR
ENDURNÝJAR
TEN-TEST
Insulaling Wall Board
LÆKKAR
KOSTNAÐ
VIÐ HITUN
S
INTERNATI0N4L FIBER BOARD LIMITED, OTTAWA
WESTERN DISTRIBUTORS; ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD. w.mhipes. m.n