Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGIím N 20. DESEMBER, 1945 Hvenær kemur Það ? “Hvenær kemur það? Verður það komið fyrir jólin?” Þannig hafa menn spurt undanfarnar vikur hvar sem þeir hafa mæzt. Þeir áttu auðvitað allir við þriðja bindið af Sögu Vestur- íslendinga. Áhuginn fyrir þessari bók og eftirsóknin eftir henni eykst ár frá ári. Það er orðin ein aðal- spurningin meðal íslendinga fyr- ir hátíðirnar, hvort “Sagan” verði komin nógu snemma fyrir jólin. Og nú er hún komin alveg á réttum tíma. Þriðja bindið er komið út, og mikið af því pantað fyrir fram. Þetta bindi segir alla sögu Nýja íslands; en þar var vagga frumbyggjanna; þangað og þar liggja flestar rætur íslenzkrar tilveru hér vestra, og þaðan liggja aftur flestir straumar, sem lífguðu og vökvuðu hinar bygð- irnar. Nýja ísland má með réttu kallast móðir þeirra flestra. Þetta þriðja bindi er enn þá stærra og fullkomnara en hin. Það fyrsta var 260 bls., annað bindið var 360, en þetta þriðja er 420. Auk þess fylgir því “kort” sem höf. hefir teiknað og sýnir það bæði bygðirnar sjálfar með merkustu stöðum og það hvernig leiðir liggja þangað. Bezta jólagjöfin, sem hægt er að velja handa eldra fólkinu, er “Landnámssaga Vestur-íslend- inga.” Sig. Júl. Jóhannesson. 0r borg og bygð Hjónavígslur framkvæmdar af séra Valdimar J. Eylands: 10. nóv.—Sigtryggur Ericksson og Flora Jóhanna Stevens, bæði frá Gimli, Man. GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝYR ! II. Skaftfeld £> 5on 666 MARYLAND STREET PHONE 88 032 l!»*»»*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»i a nvicieicieieieicicicicieieieieieicicicicieieieieieieieieieieieieieieicieicieicicicieieietcieicicicicicv i Í Með heztu jóla og nýárs óskum fra I f 3 3 3 I J0E BALCAEN PLUMBING, HEATING AND SHEET METAL WORK FARM IMPLEMENTS I i 1 ¥ | SIMLI 212 g Manitoba Avenue ........... .—__________ „ V S »9i»>i9i>i9i9)9)aia)ai9)9)9)9)9i>i9iai9i>ia«ai9iaiai3)a«9iaiai9iai9)3i9i9)>i9ia)ai9i»9)»»)9)>i9)>)>9«i Selkirk, Manitoba 20. nóv. — Jórunn Margrét Johnson frá Ibor, Man. og Ro- land Alfred Kohls, Two Rivers, Wisc. 2. nóv.—Gwen Viola Kjartan- son, 812 Banning St., Winnipeg og Roy Charles Jackett, 139 Stanier St., Elmwood. 1. des.—Sigga Eliasson, 395 Union St. og Edwapd Firth, 326 Albany St. 5. des. — Alice Thorfinna Björnson, Baldur, Man. og James Robert Harley, Eriksdale, Man. 5. des.—Rósbjörg Ólöf Thord- arson, Hnausa, Man. og Óli Pétur Josephson, Gimli, Man. 10. des.—Helga Isfjörð, Baldur, Man. og Norris McKenzie Pettis frá St. Johns, NTB. 10. des. — Florence Melvine Valage og Thomas Richard Magnusson frá Selkirk, Man. 13. des.—Jorgen Johann Cryer og Cecilia Ruth Stermacki. • + LAUGARDAGSSKÓLINN Næsta laugardag þann 22. þ. m. fer frarn^ á venjulegum tíma kensla í laugardagsskólanum í Winnipeg, en þann 29. verður ekki kent. Kenslan hefst á ný á laugardagsmorguninn þann 5. janúar. Foreldrar eru ámintir um að senda börn sín stundvís- lega á skólann! * Á miðvikudaginn þann 12. þ. m., lézt að heimili sínu, 550 Furby St. hér í borginni, Guð- leieieieieieieie’eieieieieieieieieieieieieieieie’eieieieieieieieieieieieieieieieieieieieie'eieíeieieieies THOR’S GIFTSHOP SELKIRK’S JEWELLERS Diamonds - Jewellery Silverware Watch Repairing All Work Guaranteed feelkirk Manitoba Governmenl Purchai* íox Extra %»»»»»»»»»»»»»»»%%»»»%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» j^eieicieieicieieieieicieieieieieieieieieie’eieieieieie’eieieieieieieieieieieieieicieieie’eieieieicicie^ vieicieie’e’e’eie’e’eieieieieieteieieie’eieieieieietcieieieieieieie’eieieieieicieieieieie’eieieieicieie^ SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL i MANIT0BA C0-0PERATIVE LIMITED | Útihú Brandon - Dauphin - Erickson K - Glenella Winnipeg - Elkhorn - Miniota Félagar í allsherjar mjólkurfélagi bænda í Canada. Eggjum veitt móttaka á öllum ofangreindum stöðum. I»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»X»»»»»»»»»»»»»»»»»! $race on Cartí) 3&íng out tíjc pellö May Christmas and the New Year bring you happness! BIRKS DINGWALL JEWELLERS 1 1 | 3 1 g MANITOBA-- er viðbúið friðartímaþróun Stríðsþarfirnar kveiktu nýtt líf í iðnaðar- fyrirtækjum Manitobafylkis, og sköpuðu fjölda nýrra fyrirtækja, sem engan lifandi mann dreymdi um fyrir stríðið. Mörg þessi fyrirtæki halda áfram geisilegri framleiðslu í breyttu formi, sem óhjákvæmilega skapast við breyt- inguna frá stríðsiðju til friðariðju. m Vér búum í fylki, sem réttilega má telja ótæmandi af hvers konar náttúrufríðindum; hér eru búnaðarhættir fjölbreyttari en víðast hvar annarsstaðar; fiskiveiðar eru hér miklar og margbreyttar, timburtekjunni eru engin takmörk sett, og hið sama er um vatnsorku og málm- tegundir að segja. Manitoba hefir öll skilyrði til risa- vaxinnar iðnþróunar, og hefir djúpst'æð áhrif á hags- munakerfi þjóðarinnar í heild. DEPARTMENT OF MINES AND NATURAL RESOURCES HON. J. S. McDIARMID Minister D. M. STEPHENS Deputy Minister »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»%»»»»»»»»»»»»»»»»»%»»»»>)»»»»»»: J No. 21 —FOR THOSE SERIOUSLY DISABLED Veterans suffering from severe disabilities as a result of war service are supplied with artificial aids free of charge. These, in most cases, are manufactured in the main manufacturing centre of the Orthopaedic and Surgical Appliances Division of the Department which carries on constant research to develop the best type of prosthesis. Minor orthopaedic appliances, such as trusses, glasses, elastic hosiery, etc., are made available through purchase from private manufacturers. Measuring, fitting, alterations and repairs to appliances are carried out at eleven centrally located district depots from coast to coast. Provision is made for special clothing grants to those veterans whose clothes are subjected to extra wear through the use of artificial aids. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 144 iieieieieieie’eieieieieieieieie’eieieieieieie’eieie’eie'eieieieieieieie’eieieieieieieieieie’eieieieieie® « Jóla og nýárs kveðjur frá starfsfólki og sijórnendum BLACKW00DS BEVERAGES LTD Ef ykkur þyrstir um jólin eða á komandi ári þá reynið 1»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»i mundur Axford lögfræðingur, 57 ára að aldri; hann hafði átt við langvarandi veikindi að stríða. Guðmundur var gáfu- maður og fróður um margt; hann lætur eftir sig ekkjuí Ethel, á- samt f jórum sonum, Almer, Her- bert, Donald og Theodore, er all- ir tóku þátt í síðasta stríði. Út- för Guðmundar fór fram frá Bardals á föstudaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. + Danish Social Club heldur jólafagnað kl. 7.15 þann 27. þ. m. í Hebrew Sick Benefit Hall, 239 Selkirk Avenue West, nálægt Main Street. Hinn mikli athafnamaður, A. M. Freeman frá Gypsumville, var staddur í borginni í fyrri viku; kom hann frá fiskveiðum á Winnipegvatni; hann er nú sjö- tugur að aldri, og rekur í stórum stíl fiskveiðar og margt fleira. FALLEG JÓLAGJÖF “ísland í Myndum.” Yfir 210 heilsíðumyndir. í leðurbandi með linum spjöldum. Skýringar á ensku og íslenzku. Verð $11.00 BJÖRNSSONS BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg Manitoba smcieieie’eieieieieieieieieieieieieieieteieieieieieieieieieieieieieieieieieieteieieieieieieiciete'eieiew HÁTÍÐAKVEÐJUR \ Öllum háttvirtum lesendum LÖGBERGS óska eg gleöilegra * jóla og farsœls nýárs, með þeirri von að jólin verði fagn- f aðarrík og að nýárið verði friðar- og framfara ár. Sérstak- jjf lega óska eg öllum vinum mínum í Selkirk-kjördœmi alls | góðs á hinu komandi ári og þakka þeim fyrir gamla ánð, ® sem nú er að líða undir lok. i Virðingarfylzt, , § WILLIAM BRYCE 3 ■ 1 » 1 ¥ I Þingmaður í Selkirk-kjördæmi. | ð»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9>3>« THE IDEAL GIFT ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland. 172 pages — 24 illustrations Price $1.50 Send Orders to: MRS. H. F. DANIELSON, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards Útsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á Islandi ér Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA Bieieieieieieieieieieieieieeeieieieieieieieieieieieieieteieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieie* INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR TIL VORRA MÖRGU ÍSLENZKU VINA OXFORD HOTEL I WINNIPEG, MAN. 1 3 I %»»»»»»»»»»»»»»3l»»»»»»»»3i3)»3i»»»%»»3i»»»»»»»»»a)»»»»9>^>^> GUanye Aíouá ta After being mode the purest and most efficient lubricating oil possible, Peerless Motor Oil is "Alloyed" as o protection ogainst the natural tendency of ordinary oils to oxidize under heat and pressure, just as steel is alloyed to make stainless steel os a protection from oxidation. KEEPS ENGINES CLEANER KEEPS CARS RUNNING LONGER CUTS REPAIR COSTS BRITISH AMERICAN 0IL (0., LTD.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.