Lögberg - 23.05.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.05.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. MAÍ, 1946 Or borg og bygð Guttormur J. Guttormsson skáld frá Riverton, var staddur 1 borginni í vikunni sem leið, ■kýminn og kátur eins og hann á vanda til. + Dr. Richard Beok var gestur í borginni í byrjun fyrri viku. x Á sunnudaginn var áttu þau Sveinn Thorvaldson, M.B.E., kaupmaður í Riverton og frú Thorvaldson silfurbrúðkaup, og var þeim í tilefni af því haldið veglegt og fjölmennt samsæti þar í bænum. Mr. Thorvaldson er sjaldgæfur athafnamaður, og heimili þeirra hjóna viðbrugðið fyrir gestrisni. . Lögberg árnar þeim Mr. og Mrs. Thorvaldson allra lieilla í tilefni af silfurbrúðkaupinu. + Gefiö t “Save the Children Fund”— Mrs. Guðrún Sveinson, Víðir, Man., og dætur 'hehnár, $5.00 í minningu um frænku þeirra, Thóru Gíslason. Vinur, $1.50. Alls $6.50. Þessi upphæð hefir verið send til Canadian Com- mittee, Save the Children Fund, Toronto. Kærar þakkir. Hólmfríður Daníelson. + Lagt í “Blómsveig íslenzka Landnemans”— Björn og Lára Sigvaldason, $10.00; Sigurður og Eggertína Sigvaldason, $5.00; Halldór og Anna Austman, $10.00, í minn- ingu foreldra og tengdaíoreldra þeirra, Sigvalda Jóihannesson og Ingibjörgu Magnúsdóttir land- nema á Grund í Víðinesbygð. Frá Mr. og Mfs. M. M. Jónasson, Árborg, Man., $50.00 í minningu foreldra þeirra—Finnboga Finn- bogasonar og Agnesar Jóntans- dóttir, Magnúsar Jónassonar og Guðbjargar Marteinsdóttir. Frá kvennfélagi Árdals-safnaðar, $100.00 í minningu þeirra félags systra sem hafa verið kallaðar heim. Frá Ólínu og Jennie John- ston, $5.00, í minningu um móður þeirra, Guðrúnu Ingólfsdóttir. Gefið af Sigurdson-Thorvaldson Co. Ltd., Árborg, $10.00; Dísa Brandson, $1.00. HAMBLEY CANADA’S LARGEST HATCHERIES Four ha^ches each week. R.O.P. Sired Leghorn Pul- lets, also Government Ap- proved New Hampshires for PROMPT DELIVERY itush your order TODAY! Send deposit or payment in full. ORDER FROM NEAREST BRANCH PRICES TO MAY 25TH F.O.B. MAN. and SASK. BRANCHES Hambley Appraved White Lieghorns— 100 50 25 White Leghorns ..$14.25 $ 7.60 $4.05 W. L. Pullets ... 29.00 15.00 7.75 W. L. Cockerels . 3.00 2.00 1.00 Hamhley Approved — Every Bird Banded Pullorum . Tested 8elect_ Govcrnment Approved Males. New Hampshires .. 15.25 8.10 4.30 New H. Pullets ... 26.00 13.50 7.00 Barred Rocks .. 15.25 8.10 4.30 B. R. Pullets ... 26.00 13.50 7.00 Rhode Island Reds ... 15.25 8.10 4.30 R. I. R. Pullets ... 36.00 13.50 7.00 Black Minorcas ... 16.25 8.60 4.55 Black Min. Pullets ... 31.00 16.00 8.25 Black M. Cockerels. ... 5.00 2.75 1.50 White Rocks .. 16 25.. . 8.60 4.55 White Wyandottes ... 16.25 8.60 4.55 Lipht Sussex ... 18.50 9.75 5.10 R.O.P. Sired White Leghoms— White Leghorns .... ... 15.75 8.35 4.45 White L. Pullets .... ... 31.50 16.50 8.40 W. L. Cookerels .... ... 4.00 2.50 1.50 Hamhley’s Spec’l Mating, Approved from flocks headed with 100% 2nd Generation Pedlgreed Males. New Hampshires .. 16.75 8.85 4.70 New H. Pullets . 29.00 15.00 7.75 Barred Rocks .. 16.75 3.85 4.70 Barred R. Pullets .. .. 29.00 15.00 7.75 Rhode Island Reds .. .. 16.75 8.85 4.70 Rhode I. R. Pullets .. .. 29.00 15.00 7.75 HAMBLEY ELECTRIC HATCHERIES Winnipeg, Brandon, Portage. Regina, Saskatoon, Caigary, Edmonton, Swan L&ke, Boissevain, Dauphin_ Abbotsford, B.C., Port Arthur. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. + Árborg-Riverton prestakall— 26. maí—Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h.; Geysir, messa og sanfaðarfundur kl. 8.30 e. h. 2. júní—Hnausa, messa og safn- aðarfundur kl. 2 e. h.; Riverton, ensk messa og safnaðarfundur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. + Gimli presakall— Sunnudaginn 26. maí — ferm- ing og altarisganga að Árnesi, kl. 2 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. 'lr Islenzk guðsþjónusta í lútersku á Langruth, kl. 2 e. h., næsta sunnudag, 26. maí, einnig ensk guðsþjónusta að kvöldinu. Allir velkomnir. R. Marteinsson. * Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn, 26. maí, 5. sunnu- dag dag eftir páska—Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Safnaðarfundur í kirkjunni eftir messu. Fólk vinsamlega beðið að fjölmenna. S. Ólafsson. Meðtekið með innilegu þakk- læti. G. A. Erlendson, féhirðir. Unglingur gefur okkur þessar upplýsingar um landkönnuði: Ein af ástæðunum fyrir því, að Ameríka fanst, er sú, að fólk vildi 'komast að raun um það, hvort það gæti farið yfir mið- jarðarlínuna án þess að bráðna. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 SPARIÐ/ PERTH’S Geymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir t PHONE 37 261 Bftir trygðum ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. SEEDTIMEV^ HARVEST* ' By DR. K. W. NEATBY Director Line Rlevatora Farm Serviea By Dr. F. J. Greaney, Director, Line Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba Field Crop Variety Plots This summer it is expected that varity plots will be cared for by Line Eelevator Grain buy- ers at 126 shipping points in the Prairie Provinces. Nine óf these will be in Manitoba, 81 in Sas- katchewan, an 36 in Alberta. Plots and Varieties. The plots at 92 points will include 51 dif- ferent varieties, all of which are officially recommended for one or more areas in Western Can- ada. Of these. 39 varieties are annuals such as wheat, oats, barley, flax, corn, sunflowers, peas, etc., and 12 are biennial and perennial grasses. The lat- ter group, of course, will be of chief interest during the second and third years. At 34 points, only annuals will be grown. Purpose of Plots. The variety plots are demonstration plots. Since they are planted for ob- servation only, yields are not recorded. This means that the material can be harvested for use in junior grain club work, school fairs, schools, etc. In the past, several grain buyers have, in co- operation with government of- ficials, organized very successful field days at their plots. An Invitation. Farmers, teach- ers, government officials, and others are invited to make full use of our variety plots Visits to them are worthwhile because it is possible to see all recom- mended varieties, and to make many interesting comparisons. This year the plots include three new wheat varieties, namely, Redman, Rescue, and Stewart. Line Elevator grain buyers in charge are provided with in- formation on the history and characteristics of each variety. They will welcome your inter- est in their plots. Tvö skot kváðu við. Tvö börn hnigu niður, hitt fór í gegnum vegginn. Handhæg söngbók (Frh. af bls. 1) Þá er hér margt léttstígra vögguljóða og mikill fjöldi ásta- kvæða, frumsaminna og þýddra, eldri og yngri; auk þess kvæði ýmislegs efnis, svo sem sam- kvæmissöngvar, glaðværir og gamansamir, eins og vera ber, en aðrir með alvarlegri blæ og angurblíðum. Eins og þegar hefir verið gef- ið í skyn, er margt af kvæðunum og söngvunum í þessu fjöl- breytta safni gamalkunnugt þeim, sem á annað borð þekkja nokkuð verulega til íslenzks skáldskapar frá síðari tímum; jafnframt er hér einnig eigi lítið af nýrri söngvum eftir yngri og yngstu ljóðskáldin, eins og sjálf- sagt var í almennri söngbók. Mörg af lögunum við kvæðin og söngvana í safni þessu er að finna, ásamt textunum, í hinu tslenzka söngvasafni þeirra Sig- fúsar Einarssonar og Halldórs Jónssonar. Hinsvegar er einnig allmargt nýrra lagboða í Vasa- söngbókinni, og er sérstaklega ánægjulegt, hve oft er þar vísað til nýrra laga eftir íslenzk tón- skóld, og ber það glöggan vott um hinn mikla gróður á því sviði íslenzkrar menningar. íslenzk félög hér vestan hafs, t. d. þjóðræknisdeildirnar, gerðu vel í því að útvega sér nokkur eintök af umræddri söngbók til notkunar á samkomum. Hún er mjög snotur að frágangi. fyrir- ferðarlítil en þó efnismikil, nokk- uð á 3. hundrað blaðs. Hún lcostar $1.60 í góðu bandi og fæst í bókaverzlun Davíðs Björns- son í Winnipeg. Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out-of-Work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 9—VETERANS' INSURANCE (Continued) A question may arise regarding the effect on the life insur- ance settlement of the beneficiary who receives a pension on the death of the policy holder. Where a pension is awarded as a result of death of the insured, the pension is paid in full. The insurance will also be paid in full if the policy is fully paid up. In the event of the policy not being fully paid up, an amount equal to the lump sum of the pension is deducted from the face amount of the insurance. In that event the remainder of the face amount will be paid in full. In respect of the part deducted because_ of the pension, the corresponding amount of Reduced Paid-up insurance avail- able as at the date of death of the insured is paid. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD160 Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI: Munið að senda mér áskriftargjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskllegast er að g-jaldlð sé sent í pöstávísun. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Reynimel 52, Reykjavtk. KIRKJUKÓR SAMBANDSKIRKJU Söngskemtun í Sambandskirkjunni í Winnipeg ÞRIÐJUDAGINN 2 8. MAÍ O CANADA — Ó GUÐ VORS LANDS 1. Söngflokkurinn— a) ísland ögrum skorið Sigv. S. Kaldalóns b) Vorvindar glaðir ..........Sænskt þjóðlag c) Heiðstrind bláa Wetterling d) Eg stóð um nótt (röddin) . ísélfur Pálsson e) Vér göngum svo léttir í lundu.Felix Körling 2. Einsöngur Mrs. Elma Gíslason— a) Dagamir (The days). Thordis Ottenson Gudmunds b) Caprice Thoris Ottensor. Gudmunds c) Sprettur (Galloping) Sv. Sveinbjörnsson 3. Piano solo, Miss Thora Ásgeirsson— Fantasia in C Minor ................ Mozart 4. Söngflokkurinn— Landsýn ........................Edvard Grieg Sólóist, Gustaf Kristjánsson 5. Tvísöngur, Mrs. Elma Gíslason, Mrs. T. R. Thorvaldson Óákveðið .................................. 6. Piano solo, Miss Thora Ásgeirsson— a) Fantaisie Impromptu Fr. Chopin b) Reflections on the Water Debussy 7. Einsöngur, Mrs. Elma Gislason— Tales from the Vienna Woods Johann Strauss 8. Söngflokkurinn— Vesper Rells (“Kamennoi Ostrow”) A Rubinstein GOD SAVE THE KING Söngstjóri, GUNNAR ERLENDSSON Accompanists: Thora Ásgeirsson - Mrs. Evelyn Jónasson Byrjar klukkan 8.15 e. h. Aðgangur 50c Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum kórsins og í Bókabúð Davíðs Bjömssonar. Saýa VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. TUTTUASTA og ANNAÐ ÁRSÞING Bandalags Luterskra Kvenna haldið í Argylebygð dagana 31. maí til 2. júní 1946 FÖSTUDAG 31. MAÍ— Kl. 3 e. h.—Þingsetning í kirkju Immanuels safnaðar, Baldur. Starfsfundur til kl. 6. Kl. 8 e. h.—Fundur á sama stað — Erindi (á íslenzku) Mrs. Sigríður Ragnar Gardar, N.D. Erindi Miss Grace Dolmage Vandað söngprógram undir umsjón heimafólks. LAUGARDAG 1. JÚNl— Allir fundir í kirkju Glenboro -safnaðar. Kl. 9 — 12 f. h, —Starfsfundur. Kl. 1.30—3.30 — Starfsfundur. Hannyrðasýning. Kl. 4—6 e. h. — Starfsfundur. KVÖLDFUNDUR kl. 8 e. h.— Erindi (á ensku) Mrs. Fjóla Gray, Winnipeg Erindi—“Landnámskonur Nýja Islands” ................Mrs. Hrund Skúlason, Geysir Vandað söngprógram undir umsjón bygðarbúa. SUNNUDAGINN 2. JÚNÍ— Guðsþjónusta í kirkju Frelsissafnaðar að Grund — séra Sigurður Ólafsson prédikar. “Chartered Bus” fer frá Fyrstu lútersku kirkju, Winni- pæg stundvíslega kl. 10 f. h. föstudaginn 31. maí. Þeir, sem far taka með því eru beðnir að tilkynna það fyrirfram Mrs. B. S. Benson, Columbia Press, Ltd., og vera komnir á staðinn kl. 9.30 til að kaupa farbréf. INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON, forseti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.