Lögberg - 07.07.1949, Side 8

Lögberg - 07.07.1949, Side 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN, 7. JÚLf 1949. 1 7 prestaköll á landinu óveitt Or borg og bygS As pastor of the Parish I wish to take this opportunity to thank all the people of the Parish who helped to make the Convention of our Icelandic Lutheran Syn- od a success. Special thanks is due to the ladies of Grund, Bru, Baldur and Glenboro for their work in serving the splendid meals to the delegates and guests who attended „Kirkjuþing“ in our Parish. Thank you one and all, for your willing work, splendid cooperation, an gracious hospi- tality to those who visited us. Paslor Eric Sigmar, Argyle Lutheran Parish ★ Tilviljun Og þar sem, að það er nú sunnudagur, mætti kannske breyta útaf venjunni með nudd og aðfinnslur og segja dálitla sól skinssögu um einkennilega til- vi'ljun. Fyrir 30 árum fóru tvær kon- ur frá íslandi vestur um haf. Þær urðu .samferða á gamla Gullfossi, en er vestur til Ame- ríku kom, skild-ust leiðir. Þar í landi hittust þær aldrei, þótt þær vissu af hvor annari af afspum. ★ Nýtt farartæki Svo var það á dögunum í New York, að þær hittust á ný. Þá voru þær báðar að fara heim til íslands í fyrsta sinni í 30 ár. Og nú urðu þær aftur samferða, en í hraðskreiðara farartæki, Skymasterflugvélinni „Geysi“, Konur þessar eru frú Solveig Stefánsson (Jónsdóttir, alþing- ismanns í Múla), nú til heimilis í Baltimore, og’ frú Svanhvít Athlestan (Jóhannsdóttir) nú til heimilis í Minneapolís. Báðar frá Seyðisfirði. ★ Barney Baldvinsson frá Thic ket Portage kom til borgarinn- ar í lok fyrri viku ásamt frú sinni og tveimur börnum þeirra hjóna; kom fjölskyldan með flugvél til Norway House, en þaðan með S.S. Keenora; ferða- fólk þetta fer norður til Vogar, en dvelur hér um slóðir fram yfir Islendingadaginn á Gimli. ★ Louis Hillman frá Mountain, North Dakota, kom til borgarinn ar á föstudaginn var og dvaldi hér fram á mánudag. ★ Páll Ásgeirsson endurskoð- andi frá Chicago kom hingað á mánudaginn ásamt frú sinni og dóttur til hálfsmánaðar dval- ar. Páll skipar háa ábyrgðar- stöðu í Chicago; hann er sonur þeirra Jóns og frú Oddnýjar Ásgeirsson. ★ Ingólfur Bjamason frá Gimli var staddur í borginni um síð- ustu helgi. ★ Elías Elíasson frá Vancouver, B.C., kom til borgarinnar síðast- liðið sunnudagskvöld og mun dvelja hér í fylkinu nálægt tveggja mánaða tíma. Elías var lengi búsettur í Árborg og er vinmargur þar um slóðir og eins hér í borginni. ★ Frú Guðrún Hallsson frá Eiríksdale var stödd í borginni í byrjun vikunnar. ★ Ungfrú Dísa Anderson frá New York, er nýlega komin til borgarinnar og dvelur hér um tveggja mánaðatímt í heim- sókn til ættingja og vina. F. O. Lyngdal kaupmaður frá Vancouver er nýlega kominn til borgarinnar ásamt frú sinni og munu þau dveljast hér um hríð; ætluðu þau meðal annars að bregða sér no^ður að Gimli, þar sem • þau árum saman áttu heima; þessi mætu hjón eru vin mörg hér um slóðir. ★ Óskar Howardson og frú frá Vancouver eru fyrir skömmu komin hingað í heimsókn. ★ Thomas Bjarnason, sem nám stundar við listaskóla í Detroit, Mich., er nýkominn til borgar- innar í heimsókn til foreldra sinna, Guðmundar M. Bjarna- sonar málarameistara og frúar hans. ★ Á þriðjudaginn þann 28. júní s.L, varð bráðkvaddur að heim- ili sínu í Wyngard, John Thor- steinsson 67 ára að aldri, sonur þeirra Steingríms og Elizabetar Thorsteinsson, er voru kunnir landnemar í Kandaharbyggð. John var greindarmaður og manna fyndnastur; hann var kvæntur Sigríði dóttur þeirra Haraldar og frú Hansínu Olson; hún var kunn söngkona látin fyrir nokkrum árum. John læt- eftir sig einn son, Harald að nafni og tvo bræður, Pétur og Thorstein. ★ Mr. Paul Finnbogason, sonur þeirra Mr. og Mrs. Guttormur Finnbogason, er nýfluttur vest- ur til Regina, Sask., ásamt frú sinni og tveimur bömum, en þar tekst hann á hendur stöðu hjá Fairbanks Morse-félaginu. ★ Hingað kom til borgar í fyrri viku, dr. Ingólfur Bergsteinsson til fundar við frú sína og fjögur böm þeirra hjóna, en hún hefir ásamt þeim dvalið í mánaðar- tíma hjá foreldrum sínum í Eriksdale, þeim Mr. og Mrs. Ólafur Hallsson. Dr. Bergsteinsson hefir verið á ferðalagi í verzlunarerindum fyrir Union olíufélagið í Los Angeles. Á leiðinni hingað keypti hann sér nýjan bíl í Detroit. Dr. Bergsteinsson er sonur þeirra Mr. og Mrs. Hjörtur Berg steinsson, sem búsett eru í bæn um Frobisher í Saskatchewar- fylkinu og þangað fór hann vest- ur í heimsókn til þeirra. ★ Fundur í skrúðvagnsnefnd- inni, sem undirbjó þátttöku Is- lendinga í 75 ára afmælisfagn- aði Winnipegborgar, verður haldinn í Jóns Bjarnasonar- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomijir. ★ Arborg-Riverion presiakall 10. júlí — Hnausa, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. — Arborg ensk messa kl. 8 e. h. 17. júlí — Vídir, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjamason ★ Argyle presiakall Sunnudaginn 10. júlí Baldur íslenzk messa. Brú kl. 2:30 e. h. íslenzk messa. Glenboro kl. 7 e. h. íslensk messa. Dr. H. Sigmar, frá Vancouver, prydikar við þessar guðsþjón- ustur. Séra Eric Sigmar ★ Gimli presiakall 10. júlí — ensk messa á Gimli kl. 11 f. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson skóla kl. 7 næsta laugardag. Á- ríðandi að nefndarmenn, allir sem einn, sæki fundinn. ★ Samkvæmt símskeyti til hr. S. O. Bjerrings um síðustu helgi, hafði frú Gerður Jónas- dóttir, kona Eggerts Steinþórs- sonar læknis, þá alveg nýverið alið tvíburadætur, og að þeim og móðurinni heilsist vel. Þau Eggert læknir og frú Gerður eiga margt vina hér um slóðir frá alllangri dvöl í Winnipeg. Lögberg flytur þeim innilegar samfagnaðaróskir. ★ Þann 13. júní síðastliðinn varð bráðkvaddur að heimili sínu við Markerville í Alberta- fylkinu Baldur \ Stephansson, elzti sonur Stephans G. Step- hanssonar skálds og konu hans Helgu Jónsdóttur; hann var jarðsunginn í ættargrafreit Stephansson-fjölskyldunnar þ. 17. júní. Baldur heitinn var 69 ára að aldri. ♦ Væntanlegur er hingað til borgarinnar eitthvað um þann 20. þ. m., Dr. Phil. Þorkell Jó- hannesson frá Syðra-FjaJli í Reykjadal, kunnur fræðimaður og kennari við Háskóla íslands. Dr. Þorkell er systursonur frú Hólmfríðar Pétursson, 45 Home Street hér í borginni. Giftu son þinn ekki fyrr en þú hefir löngun til, en dóttur þína strax og þú getur. (Frh. a/ bls. 5) erindi þeirra ítarleg og greinar- góð. Biskup þakkaði frummæl- endurrt og hófust síðan almenn- ar umræður um efnið. Klukkan 12 var gert fundar- hlé. Var hádegisverður snædd- ur að Hótél Borg í boði bæjar- stjórnar Reykjavíkur. Borgar- ritari, Tómas Jónsson, baúð gesti velkomna og flutti kveðjur borgarstjóra, en biskup þakk- aði boð og beina. Kl. 16 var tekið að nýju að ræða dagskrármál það, er fyrr greinir, sálgæzlu. Urðu umræð- ur miklar./ Fundur í Biblíufélaginu. Kl. 18 var háður fundur í Biblíufélaginu. Voru þar birtir reikningar félagsins og frá því skýrt, að hagur þess hafi batn- að verulega. Má rekja það að mestu til hins almenna biblíu- dags, sem haldinn var um land allt á þessu ári, og eipnig hins, að félagið hefir nú tekið í sínar hendur sölu á biblíunni. (Mbl. 28. júní) Business Manager: Mrs. C. Thorsteinson. Circulation Manager: Mr. H. F. Danielson. The past president, Mr. A. Vopnfjord, has accepted an ex- change teacher’s position in Aberdee, Wash., U.S.A., for the term 1949-50. The Club wishes him and his family every suc- cess and will be looking forward to their return. M. HALLDORSON, Secretary. “Sunrise Camp” fréttir English Services Sunday July lOth 3 p.m. DST. Memorial Hall. All Invited. Yfir 30 unglinjgar og vinir þeirra eru hér í camp. Frá því kl. 8 á morgnana þar til 10 á kvöldin er skrafað, leikið og lært af kappi og með gleði. í skógarkirkjunni við vatnið með himininn fyrir þak er gam an og gagnvinum að vera. Á kvöldin eru bæði hreyfimynda sýningar og film-slides. Visual education er okkar sterka hlið. Mentamáladeild fylkisins hjálp ar oss í starfi. Kristnar hugsjón ir benda okkur; kristin sam- starfsandi leiðir okkur. Fyrir sunnudagsguðsþjónusít- una bjóðum við öllum vinum að tilbiðja með okkur. Prédik- un flytur sr. E. H. Fáfnis, en sönginn annast camp-kórinn. Hvert kvöld byrja samkom- ur kl. 8 (D.S.T) og eru opnar fyrir öllum, sem vilja koma. WISCONSIN DEPENDABLE. HEAVY-DUTY. AIR-COOLED MARINE ENGINES • Four sizes—4, 5, 6V2 and 12Ú2 H.P. • Finger-tip reverse gear. • Special marine base. Immediate Delivery from Stock — For Your Fall Fishing. MUMFORP MEPLAND ^IMITED 576 WALL STREET, WINNIPEG PHONE 37 187 TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yftr 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þtxmlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumltmgur. Fyrir samskotalista reiknast 50 oents á þumlunginn THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED Two Inier-Provincial Prizes $1.000 - $300* Entries Close July 15th, 1949 Obtain full particulars and entry form from Your Agricultural Representative or Extension Service, The Barley Improvement Institute Legislative Building, 206 Grain Exchange Building Winnipeg, Manitoba. Winnipeg, Manitoba This space conlribuied by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-235 SEEÐTiMEí O/HjCÍ ft RVKT' M Dr. F. J. GREANEY Director, Line Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba. AGRICULTURAL EXHIBITS Since its establishment in 1939, Line Elevators Farm Service has carried out a wide variety of educational work in the three prairie provinces. Not the least important of its activities in this field has been its agricultural exhibits. Mobile Exhibil — Again, this year, during June, July, August and September, our “Mobile Agricultural Exhibit” will visit a number of country fairs, agri- cultural field days and rural sports’ days in Manitoba, Sas- katchewan and Alberta. Last year, this “Agricultural Show on Wheels” was displayed at 48 agricultural exhibitions a n d events in Western Canada. It was visited by thousands of farmers. This year’s exhibit will feature farmstead planning, soil conservation, farm safety, chem- ical weed control and other modern agricultural develop- ments. We extend a cordial invitation to farmers and their families to visit out Mobile Exhibit when it is on display at their local Fair or Field Day. Watch your local newspapers for further an- nouncements. Chemical Exhibit — The “Chemica Division” of this De- partment will also be repre- sented at most of the Class “B” Fairs in Western Canada this summer w i t h an attractive educational exhibit on agricul- tural chemicals. This exhibit has been artistically designed to por- tray the growing importance of chemicals in the life of the west- ern farmer. It will emphasize the many modern uses of agri- cultural chemicals. Authoritative publications on chemical weed control and on the use of DDT, Chlordan, and other new farm chemicals will be available at the exhibit booth, where a member of our technical staff will be on hand to provide information to prairie farmers, grain buyers and others on the latest developments in the agri- cultural chemical field. Don’t fail to visit our Chemical Ex- hibit if you attend one of the following Western Fairs: Wey- burn, Estevan, Moose Jaw, Cal- gary, Yorkton, Melfort, Lloyd- minster, Vermilion, Vegreville, Red Deer, North Battleford, Prince Albert. lcelandic Canadian Club News The Icelandic Canadian Club held its annual meeting at the home of Judge W. J. Lindal, Wolseley Ave., Tuesday, June 28th, 1949. The president, Mr. A. Vopn- fjord, reviewed the year’s work of the Club: The Club pledged $1,000.00 to the fund of the establishment of the Chair in Icelandic language at the University of Manitoba. Mrs. Louise Gudmunds, com- poser, was honored at a meeting of the Club. Dr. S. J. Johannesson was presented with a Life Member- ship to the Club. The reports of the various committees showed a favorable increase, which augurs well for the future. The following officers were elected: Mr. W. Kristjanson, president; Mr. A. Vopnf jord, past president; Mrs. G. Palmer, vice-president; Miss M. Halldorson,. secretary; Miss V. Eyolfson, treasurer. Executive Committee: Dr. L. A. Sigurdson, Mr. P. Bardal, Mrs. B. S. Benson, Miss L. Gut- tormsson, Mr. H. J. Stefanson. The Editorial Board of The Icelandic Canadian Magazine: Mrs. H. F. Danielson, chairman; Judge W. J. Lindal, Mr. H. Thor- grimson, Mr. H. J. Stefansson, (an additional member to be appointed). News Section: Miss S. Eydal, Mr. J. K. Laxdal. War Effort: Miss M. Hall- dorson. Þriðjudaginn 12. er skilnaðar- kvöldið. Gleymiö ekki að koma. Gamanleikari. Gamanleikari, segir Red S ton, er maður með gott mii sem vonar að áhorfendui hafi það ekki. (dJeaujtý in &e*tam(Jnincer SkrifiS strax eftir Ókeypis verðskrfi Steinar fyrirfram greiddir sendir innan 2ja vikna. E VCRLASTINO QDAUTT AT A LOWEM I FRASER MONUMENTS 145 BERRV 5T. N0RW00D, WINNIPEC JOHN J. ABKLIE Optometrift and Optician (Eyea Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE / Announcing The 1949 Barley Carlol Competition Sponsored by the Barley Improvement Institute For Manitoba Farmers Growing Malting Barley. Two regions — Seven prizes in each $100 - $80 - $70 - $60 - $50 - $40 - $30 Three Provincial Prizes $200 - $150 - $100

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.