Lögberg - 03.12.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.12.1953, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 3. DESEMBER, 1953 Úr borg og bygð Marguerile Chrisiopherson Weds Tryggvi Johnson Baldur Lutheran church was the scene a£ a wedding at 2 p.m. on Saturady November 14th, when Marguerite Corinne Christopherson and Tryggvi Johnson Jr. were united in marriage. Rev. (J. Fredrikson officiated. The bride is the oldest daughter of Mr. and Mrs. H. Christopherson. The bridegroom is the youngest son of Mr. and Mrs. Tryggvi Johnson Sr. of Baldur. Miss Patsy Christopherson, sister of the bride was soloist. Mr. Arni Sveinson played the wedding music. The bride given in marriage by her father, wore a strapless gown of white nylon tulle over satin. It was topped by a chat- illy lace and nylon tulle redin- gote. The redingote featured a round collar and lily-point slee- ves. It closed with tiny tyattons to the waist and opened in the front over a bouffant skirt. A pearl trimmed tierra held her finger-tip veil of French illusion. She carried a cascade of red roses. The brides attendants were Miss Erla Helgason as maid of honour and Miss Dorothy Christopherson as brides maid. Mr. Norman Skardal was best man. Ushering the guests were Carl Johnson and Ralph Swain- son. Following the weeding a re- ception was held at the home of the bride’s parents. Mr. J. K. Laxdal, uncle of the bride, pro- posed the toast. Following a short honeymoon the young couple will reside on the groom’s farm at Baldur. ☆ Samkoma í Brown Síðastliðinn föstudag (27. nóv.) var samkoma að Brown, Mani- toba, og sýndi Finnbogi Guð- mundsson þar kvikmynd frá Is- landi og tröllamyndir úr Dimmu borgum. Einnig voru leikin nokkur íslenzk lög af hljóm- plötum og sýnd kvikmynd frá Prince Edward Island. Tómas Tómasson, forseti Þjóðræknisdeildarinnar Island, stjórnaði samkomunni, en Jón B. Johnson mælti nokkur orð að lokum. Á eftir voru rausnar- legar veitingar. Samkoman var vel sótt, og mátti heita, að flestir byggðar- menn væru viðstaddir. a, — ÞAKKIR — Það er ekki af neinu mikillæti eða sjálfshefð, að ég finn löngun til þess að senda þakkarorð þeim, sem hafa sent mér hug- hlýjar kveðjur af tilefni smárits, sem ég hefi sent þeim. Mig langar til að láta þá vita, að kveðjur þessar eru mér til mikillar gleði; mun ég geyma þær sem minningu um fölskva- lausan hlýleika í minn garð. Þakksamlegast, —S. S. C. — ÞAKKARÁVARP — Öllum vinum okkar og sam- verkafólki frá fyrri og síðari árum, er, ásamt okkar eigin fjölskyldu, vottuðu okkur hlý- hug sinn og vináttu með nær- veru sinni, hlýjum orðum og minningargjöfum á gullbrúð- kaupsdegi okkar, ásamt nefnd- inni er hafði framkvæmdir með höndum, vottum við okkar inni- legasta hjartans þakklæti. Mr. og Mrs. Guðmundur Oliver Selkirk, Man. ☆ — Silfurbrúðkaup — Vinir og skyldfólk þeirra Mr. og Mrs. S. Sigurdson í Clover- dale og Selkirk héldu þeim veizlu í I.O.O.F. Hall, Selkirk, 24. nóv. í tilefni 25 ára giftingar- afmælis þeirra hjóna. Voru þeim færðar verðmætar gjafir til minningar um daginn. Bræður silfurbrúðgumans, Helgi Björns- son frá Mountain, N.D., og Hjálmar Björnsson frá Garðar, N.D., sóttu þennan vinafagnað. ☆ Aðalfundur Fróns var haldinn í Góðtemplarahúsinu á mánu- dagskvöldið var kl. 8. 1 stjórn deildarinnar fyrir næsta ár, voru þessir kjörnir: Jón Jónsson forseti Heimir Thorgrímsson, vara- forseti Thor Víking, ritari Ingi Sveinsson, vara-ritari Jochum Ásgeirsson, gjaldkeri Dr. T. J. Oleson, v.-gjaldkeri Gestur Davíðsson, fjármálaritari Einar Sigurðsson, vara-f j ármálaritari. Endurskoðendur: Grettir L. Jóhannsson og J. Th. Beck. Aðalræðumaður kvöldsins að þessu sinni var Björn Sigur- björnsson. Ræða Björns birtist í næsta blaði. ☆ Aðalfundur íslendingadagsins Að loknum nýafstöðnum aðal- fundi íslendingadagsins, er fram kvæmdarnefndin skipuð eftir- greindum mönnum: Kosnir til tveggja ára í Is- lendingadagsnefndina: Thor Víking Jón Laxdal Davíð Björnsson Steindór Jakobsson H. F. Danielson. Til eins árs: » Heimir Thorgrímsson Jochum Ásgeirsson Axel Vopnfjörð Próf. Finnbogi Guðmundsson Snorri Jónasson. Um 40 manns á fundi. Fjörug- ar umræður. Fundurinn fór hið bezta fram. / ) Mr. Helgi Thorsteinsson frá Tantallon, Sask., var staddur í borginni um miðja fyrri viku; kom hann með allmargt búpen- ings til sölu; hann lét vel af hag almennings í bygðarlagi sínu. ☆ Þeir Mr. Jón Pálsson, Geysi, og Mr. Dóri Martin tengdasonur hans frá Hnausum, komu til borgarinnar á föstudaginn var. ☆ Leifs Eiríkssonar félagið held- ur fund á þriðjudagskvöldið þann 8. þ.m., kl. 8.15 í samkomu- sal Sambandskirkjunnar, Sar- gent og Banning; þar.verða með- al annars sýndar myndir frá ís- landi; að því loknu verða born- ar fram veitingar og dans stig- inn; hér verður um ágæta skemtun að ræða, sem telja má víst að verði fjölsótt. ☆ Mrs. Jakob Sigvaldason frá Vidir, Man., var stödd í borg- inni á mánudaginn ásamt tveim- ur börnum sínum. ☆ I Heimskringlu hafa nýlega birst tvær smágreinar, þar sem leitast er við að gera lítið úr hinu nýstofnaða ferjusambandi við Mikley. Satt er það, að bæta þarf þetta samband, sem í raun og veru er enn á tilraunastigi, og munu sennilega verða gerðar ákvarðanir í því efni á næstunni. Annars mega eyjarbúar vel við una þær framfarir, sem orðið hafa í byggðinni á síðastliðnum fáum árum fyrir atbeina Camp- bellsstjórnarinnar: sími á flest- um heimilum; brautir í gerð um þvera og endilanga eyjuna; raforka og ljós inn á hvert heimili og svo ferjusambandið. Meiri framfarir á þessum fáu árum, en á öllum undanförnum árum í sögu byggðarinnar. Það er e. t. v. einhvers virði að kunna að krefjast mikils, en það er engu síður nokkurs virði að kunna að meta það, sem vel er gert, og það hygg ég að allur þorri byggðarbúa kunni, þrátt fyrir ofangreindar vantrausts- yfirlýsingar. —I. J. ☆ A ársfundi Leifs Eiríkssonar félagsins, sem haldinn var fyrir skömmu, var Dr. Rúnólfur Marteinsson kjörinn heiðurs- forseti, og Erlingur Eggertson kosinn forseti, en í framkvæmd- arnefndinni eru auk hans: Irene Guttormson, Sigrid Bardal, Lilja Eylands, Herbert Kernested, Marion Olson, Atrhur Sveinson og David Sveinson. ☆ — ÞakkarorS — Innilegt þakklæti viljum við tjá öllum þeim, er heiðruðu minningu okkar látna ástvinar, Jens Guðjónssonar Johnson, með nærveru sinni við útförina, fögr- um blómum og samúðarkveðj- um, sérstaklega þökkum við séra H. S. Sigmar fyrir fögur og kærleiksrík huggunar- og kveðjuorð. BjarngerSur Johnson, börn, tengdabörn og barnabörn. ☆ The Women’s Association of The First Lutheran Church will meet December 8th at 2.30 in the lower auditorium of the church. Misjafnir gestir Framhald af bls. 5 lenzkan stíl. Prófdómarinn les sjálfur upp stutta sögu, eina og eina setningu í senn, og börnin skrifa þær jafnóðum. „Eruð þið búin?“ segir prófdómarinn með óþýðri skipandi röddu, eftir að hafa þagað andartak, við lok hverrar setningar, og börnin flýta sér sem mest þau mega. Einhvern veginn finnst þeim þau alltaf vera að skrifa, og prófdómarinn sí og æ að reka á eftir sér. Litla stúlkan ætlar samt að reyna að vanda sig sem mest, en hún er svo skjálhent, að stafleggirnir verða allir í ótal hlykkjum. Henni finnst þessi stíll aldrei muni enda taka. „Lesið þetta svo einu sinni yfir,“ mælti prófdómarinn þó loks stuttlega og skellti aftur bók- inni, sem hann hafði lesið upp úr. Litla stúlkan fletti við blað- inu sínu, sem var útskrifað, og hjartað kipptist til í brjósti hennar. Þarna sá hún strax orð í ann- ari línu, er var skakkt skrifað. Það var orðið „hans“. Hún hafði í ógáti ritað það með tveimur n-um. Það kom hrygðarsvipur á andlit hennar. Hún, sem hafði vonað svo heitt, að stíllinn sinn yrði að mestu villulaus. En allt í einu glaðnaði yfir henni aftur. Hún gat bætt úr þessu; það var ekki annað en setja stryk yfir aukastafinn. Það gerði hún. Nokkru neðar á blaðinu sá hún annað orð, sem ekki var heldur rétt skrifað. Hún lagað i það einnig með sama hætti. Nú fékk prófdómarinn stílabækurnar til yfirlits. Síðast tók hann bók litlu stúlkunnar. „Það vildi ég að guð gæfi, að ekki verði marg- ar villur í honum,“ andvarpaði hún í huganum. Hún gaf próf- dómaranum nákvæmar gætur, þar sem hann leit yíír bókina. Tvisvar sá hún hann þrífa rtf- blýið, er lá hjá honum á borð- inu, og hún heyrði hann segja, að tvær villur væru í stílnum. „Hamingjunni sé lof, að ég skyldi taka eftir hinum tveimur; annars hefðu þær orðið helm- ingi fleiri,“ hugsaði litla stúlkan. Snögg tilhneiging knúði hana, þó að hún væri feimin, til að færa sig hægt í áttina þangað, sem prófdómarinn hafði lagt frá sér opna bókina hennar, unz hún sá á síðuna. Henni brá illa. Þvert yfir strikin, sem hún sjálf hafði dregið yfir aukastaf- inn, hafði prófdómarinn sett tvö önnur stór, svört strik. Var það mögulegt, að þetta væru villurn- ar, er hann talaði um? Eins og í leiðslu fletti hún við blaðinu; hvergi annars staðar hafði neitt verið leiðrétt í stílnum. Þótt hún væri ung, þá fann hún þegar, að þetta var ekki rétt af prófdóm- aranum, að telja það villur, sem hún sjálf hafði séð og lagfært. Ný tilfinning vaknaði í saklausu barnssálinni hennar. Tilfinning, sem þar hafði aldrei verið fyrr. Það var kali til prófdómarans, er hafði beitt hana ranglæti. Prófinu er lokið. Börnunum er leyft að fara. En litla stúlkan finnur nú enga löngun hjá sér til að hlaupa út í góða veðrið, eins og hún hafði áður hugsað sér. Hið barnslega traust hennar á mennina er lamað. Vonir hennar hafa brugðist. Vorgleði hennar er spillt. Þorsteinn Stefánsson —HEIMILISBLAÐIÐ Viking Club Social and Dance Empire Hotel Dec. llth The Viking Club will hold its last social and dance of the year on Friday, December 11, at 8 p.m. in the main dining room of the Empire Hotel, Main & York. S. R. Rodvick, president, will be chairman. The dance music will be pro- vided by the Manning orchestra. Lunch with sandwiches, coffee and other refreshments will be served. Admission is set at the low price of $1.50 per person, and reservation should be made early from members of the executive as accomodations are limited. ☆ Mr. S. Sigurdson, aðstoðar- forstjóri fiskimálaskrifstofu fylkisins flutti ræðu í fyrri viku á fundi Canadian Food Tech- nologists Association. Lýsti hann þeim breytingum og framförum, sem orðið hafa í fiskiútvegnum log framleiðslunni á síðustu ár- um; færi nú meiri vatnafiskur gegn um Winnipegborg en nokkra aðra borg í vesturheims- álfunni. Framleiðslan, sem var 4 tonn 1881, komst upp í 32 mil- jónir punda 1952—’53 og var um 6 miljón dollara virði. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 6. des. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. SEEDTIME AND HARVEST By Dr. F. J. Greaney, Director, Line Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba HOW GOOD IS YOUR SEED The past 15 years have seen some tremendous advances in grain crop production in West- ern Canada. Many of these have been due to the introduction of new disease—resistant varities, to the development of new machinery, and to the wider use of new chemicals. We cannot overlook the fact, however, that the use of “good seed” still re- mains a basic and vital factor in the production of successful grain crops. No matter what variety you plant, nor how modern and efficient your farm machinery might be, you can’t grow good crops from poor seed. Whaí is Good Seed? The es- senti^l requirments of good seed are (1) that it be “pure” or “true” to variety and kind, (2) it must have the ability to germinate (grow) well, and pro- duse vigorous plants in the field, (3) good seed múst be free of objectionable weed seeds. and (4) it must be practically free of smut and other seedborne diseases. Does your seed meet these requirements? If not, this is the year to replace it with some top-quality Registered seed. Whai is Regislered Seed? Like a purebred show animal, Re- gistered seed is a superior pro- duct. It is guaranteed to be true-to-variety, high percentage germination, and to contain the minimum of diseace, parti- cularly smut, and of weed seeds and other impurities. Large quantities of Registered seed of wheat, oats, barley and flax are available this year, and prices are very reasonable. How to Get It. Simply con- tact your local elevator agent. He is an'authorized distributor of Registered and Certified seed for your Provincial Crop Im- provement Association, and can supply you with the Associa- tion’s seed order forms. Help to protect the quality of Western Canadian grain by planting only pure, clean, disease-free seed in 1954. Registered seed is the best “good seed” money can buy. Innköllunar-menn Lögbergs Bardal, Miss Pauline....Minneota, Minnesota Minneota, Minnesota Ivanhoe, Minn., U.S.A. Einarson, Mr. M.........Arnes, Manitoba Fridfinnson, Mr. K. N. S. Arborg, Manitoba Arborg, Manitoba Geysir, Manitoba Hnausa, Manitoba Riverton, Manitoba Vidir, Manitoba Arnason, Mr. R..............Elfros, Saskatchewan Mozart, Saskatchewan Foam Lake, Sask. Wynyard, Sask. Gislason, T. J. Morden, Manitoba Gislason, G. F. Churchbridge, Sask. Bredenbury, Sask. Grimson, Mr. H. B. Mountain, North Dak. Mountain, N.D. Edinburg, North Dak. Gardar, North Dak. Hallson, North Dak. Hensel, North Dak. Akra, North Dak. Cavalier, North Dak. Johnson, Mrs. Vala........ Selkirk, Manitoba Bjarnason, Mrs. I...........Gimli, Manitoba Gimli, Manitoba Husavik, Manitoba “Betel”, Gimli, Man. Winnipeg Beach, Man, Lindal, Mr. D. J. .........„.. Lundar, Manitoba Lyngdal, Mr. F. O...........Vancouver, B.C. 5973 Sherbrook St. Vancouver, B.C. Middall, J. J..................Seattle, Wash., U.S.A. 6522 Dibble N.W. Seattle, Wash., U.S.A. Myrdal, S. J. .................Point Roberts, Box 27 Wash., U.S.A. Oleson, G. J. .................Glenboro, Manitoba Glenboro, Man. Olafson, Mr. J. Simonarson, Mr. A. R.F.D. No. 1, Blaine, Wash. Valdimarson, Mr. J........... Langruth, Man. Baldur, Manitoba Cypress River, Man. Leslie, Saskatchewan Blaine, Washington Bellingham, Wash. Langruth, Manitoba Westbourne, Manitoba I ! f I Okkar a -%iillt Sagt " '* Eftir GUÐNÝJU GÖMLU V Nú eru einungis þrjár vikur til jóla og eins og að líkum lætur hvarflar hugur vor þá til fornra átthaga; nú verður fólk að gæta þess að hafa jólapóstinn til í tæka tíð. Póstflutningar yfir hafið verða lengur á leiðinni en venja er til vegna hins aukna magns, sem flytja þarf; við bíðum þess öll með óþreyju, að bréfberinn íæri okkur um jólin fregnir úr átthögum vorum og okkur fellur það miður, ef bréf og póstspjöld berast okkur ekki fyr en eftir hátíðir, og nákvæmlega hið sama gildir um ættingja og vini í gamla landinu, sem hlakka til að frétta eitthvað af okkur. ---------------------------☆--------- Er jólin nú fara í hönd og aukin útgjöld þeirra vegna, finnum við til þakkarskuldar við IMPERIAL BANK OF CANADA vegna þess, hve hann auðveldaði okkur kaup á Sparisjóðsbréfum stjórn- arinnar í fyrra, en slíkt kemur okkur að góðu haldi nú, er jólin fara í hönd. Og sé yður ant um að spara peninga, þá er ráðlegt að kaupa Canada Savings Bonds, því hagkvæmari leið í slíkum efnum er ekki auðvelt að finna. Finnið forstjóra næsta IMPERIAL BANKANS og mun hann haga því svo til, að þér getið fengið Sparisjóðsbréfin og séð um að þér getið greitt andvirðið annað hvort út í hönd eða gegn vægum afborgunum; nú gefa þau af sér hærri vexti eða 3%%. ---------☆--------- Þó ég að miklu finni til unaðar yfir þeim margvíslegu hlunn- indum, sem ég verð aðnjótandi í hinu nýja kjörlandi mínu, dylzt mér þó ekki, hve gott og ánægjulegt það er að minnast margra góðra hluta í gamla landinu frá bernskudögum mínum. DEMPSTER’S brauðin eru meðal þeirra nýjunga, sem minna á heima landið. Þér ættuð að reyna DEMPSTER’S brauðin, annað hvort í heilu lagi eða í sneiðum. Ef þér þurfið á smurðu brauði með áleggi að halda, munuð þér fljótt sannfærast um gildi þeirra. DEMPSTER’S rúgbrauðin í sneiðum með lifrarmauki á milli eru gómsæt og holl, bæta má einnig lauk til bragðbætis og verður þá ekki aúðvelt að komast yfri betra smurt brauð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.