Lögberg


Lögberg - 08.04.1954, Qupperneq 7

Lögberg - 08.04.1954, Qupperneq 7
Geimferðir Grein þessi er eftir norskan höfund, Carsten Börge, og birtist hér í lítið eitt styttri þýðingu. Hún fjallar um þœr ferðir, sem menn hafa þegar farið út í geiminn, — til annarra hnatta, — og það, sem þar hefir fyrir þá borið, en það verður að teljast bæði margt og merkilegt. Geim- ferðalög eru nefnilega ekki eins nýtt fyrirbœri og menn skyldu halda, — jafnvel Forn-Grikkir brugðu sér til tunglsins og sólarinnar, þeg- ar svo bar undir. j^íÐUSTU ÁRIN hefir oft mátt sjá stórletraðar fregnir í dag- blöðunum varðandi ferðir hinna svonefndu „fljúgandi diska“. ^afa menn víðsvegar um heim þótzt sjá þessi farartæki, og jafnvel vísindamennirnir vilja ekki neita því með öllu, að þarna 8eti íbúar annarra hnatta verið a ferð, og hafi þeir þá náð mun ^engra í tæknilegri þróun, held- ur en við, jarðarbúar. Að sama skapi hafa áætlanir manna um ferðalög til annarra hnatta tekið a sig raunhæfara form. Menn eru meira að segja teknir að fullyrða, hvenær fyrsta geim- f^rið muni hlaupa af stokkun- l!m, og leggja af stað í sína Ieynsluför. Hugmyndin að slíkum geim- förum og geimferðalögum er pkki ný. Munurinn er sá, að áður a|itu menn slíkar hugmyndir að- eins skemmtihjal skálda, er gædd voru helzt til ríku hug- ^yndaflugi. Sannara mun þó það, að flestir muni einhvern tíma hafa velt fyrir sér þeirri sPurningu, hvort okkar eiginn knöttur muni vera sá eini í Seimnum, sem byggður er líf- Verum. Við þurfum ekki lengi að blaða í bókmenntum frá fyrri fímum til þess að rekast þar á irasagnir af mönnum, sem tóku sér ferð á hendur út í himinn- Seiminn, og haft heppnina með sér. H. G. Wells hefir meira að s®gja skrifað allmargar skáld- sögur um þetta efni, — til dæmis i'm fyrsta manninn, sem heim- smkir mánann. Höfundur Tarz- ^nsagnanna, Edgar Rice Bor- lQughs, hefir samið ákaflega »spennandi sögur, sem gerast á Plánetunni Marz, og Jules Verne kefir að sjálfsögðu ekki heldur staðizt freistinguna, þegar um slíkt efni var að ræða. Tolstoj gemli samdi á sínum tíma há- afvarlega skáldsögu, sem nefnist ”pörin til Marz“, og ekki má § eyma Edgar Allan Poe, sem t®1* „Hin furðulegu ævintýr a°s Pfaffs“, en Hans sá fór til t^nglsins í loftbelg, og má það allast vel af sér vikið. Enn j^eira hugviti lýsir þó það bragð, beitt er í bók André Lauries, ” isasegullinn“. Þar gera jarðar- Uar sér hægt um vik og draga u^nann að jörðinni með geisi- '' °rum rafsegli. , til vill verður mönnum á að fa ^a, að eldflaugarfarartæki au, sem mest segir frá í banda- ^skum teiknimyndum, sé ný e a> en því fer fjarri. Hug- yndin af geimförunum er kom- n til ára sinna. Arið 1909 ráð- fyrr og nú stafaði hin vellríka frú Gusman nokkrum hluta eftirlátinna eigna sinna, eða hundrað þúsund gullfrönkum, sem verðlaunum handa þeim, sem fyrstum tækizt að komast til Marz. Ber sá verð- luunasjóður nafn hennar, Gus- mansverðlaunin. Gauss, stærð- fræðingurinn frægi, bar fram þá tillögu, að við hagnýttum okkur hina geysivíðu freðmýr- arfláka Síberíu, sem eins konar auglýsingaspjald, til að vekja á okkur athygli íbúa annarra hnatta. Vildi hann láta rækta þar skógarbelti, er sýndu stærð- fræðilegar flatarmyndir, — til dæmis Pythagoras-regluna, sem hann taldi vafalaust, að kunn væri á öllum hnöttum, og gætu þá íbúar þeirra sannfærzt um, að jörðin væri byggð hugsandi líf- verum. Littnow, stjarnfræðing- ur í Vínarborg, stakk upp á því, að sérstöku ljósakerfi yrði kom- ið fyrir á Saharaeyðimörkinni í sama skyni, en Frakki nokkur taldi öruggt, að ef gert yrði brenniglas, er væri nokkur hundruð metra í þvermál, mundi takast að beina geislakasti þess til Marz. Svíinn Arheníus áleit, að Örsmá rykkorn hlytu að geta horizt frá jörðinni til Marz, og lagði hann til, að fundin yrði upp einhver aðferð til að skrá þessi örsmáu rykkorn einhverju letri, eða stærðfræðilegum myndum, — skrifstofuhugmynd, sem er óneitanlega skemmtileg, vegna þess hve óraunhæf hún er og óframkvæmnanleg. Máltækið segir, að ekkert sé nýtt undir sólunni. Fyrir meira en tvö þúsund árum síðan reit hinn frægi, gríski höfundur, Lokianos frá Samos ferðasögu sína, er hann hafði heimsótt tunglið, sólina og Lampaeyna. Svo vildi nefnilega til, að hvirfilvindur mikill greip skip Lokianosar á Gíbraltarsundi, og hóf það í 37 mílna hæð, en síðan tók skipið að sigla víðs vegar um himingeiminn. 1 sjö sólarhringa var það þar á reki, en-á áttunda degi bar það að stórri, lýsandi ey, sem sveif í himinngeimnum. F.kki höfðu þeir Lokianos og há- setar hans fyrr gengið þar á land, en á þá réðust mannverur x okkrar, er höfðu risaeðlur, þrí- hausaðar og stórvængjaðar, að fararskjóta. Tóku þeir þá félaga höndum og fóru með þá til hall- ar Mánakonungsins, sem þó furðulegt megi virðast, var af grískum ættum, og hét hann Endymion. Hafði hann áður verið sauðahirðir, en naut sér- staks dálætis mánagyðjunnar., Konungurinn var kvíða sleginn, vegna þess að hann átti í styrj- öld við hinn volduga konung á sólinni, og óttaðist árás herja hans á hverri stundu, og daginn eftir urðu þeir félagar sjónar- vottar að hinni ægilegustu crustu .... Her mánakonungs var hinn ijölmennasti, því að í riddara- liðinu einu saman voru sex milljónir manna. Voru menn þessir margir hinir furðulegustu og reiðskjótar þeirra ekki síður, þar eð sumir þeirra höfðu flær í stað hesta, og voru þær á stærð við fíla. Nei, Lukianos skorti LÆGSTA til ÍSLANDS Aðeins ^ 310 fram og til baka iil Reykjavíkur FLUGFAR Grípið tækifærið og færið yður í nyt fljótar, ódýrar og ábyggilegar flugferðir til tslands í sumar! Reglu- bundið áætlunarflug frá New York . . . Máltíðir inni- faldar og annað til hress- ingar. SAMBÖND VIÐ FLESTAR STÓRBORGIR Finnið umboðsmann ferðaskrifslofunnar ■CELANDIC AIRLINES 15 Wejt 47th Street, New York PLazo 7-8585 inr LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. APRIL 1954 Völundur, eitt elzta fyrirtæki landsins, 50 ára ekki hugmyndaflug, og það. er spurning, hvort höfundar banda- rísku teiknimyndanna standa bonum þar jafnfætis. Hugmyndir þær, sem vísinda- menn til forna gerðu sér af jörð- inni og himinngeimnum, voru sem vænta mátti ærið frumstæð- ar. Til dæmis álitu menn lengi, að hvorki sólin né stjörnurnar væru til muna stærri, en okkur virðist. Anaximandros heldur því fram, að sólin sé þó allt að því 28 sinnum stærri en jörðin, en Heraklit álítur, að sólin sé aðeins fet að þvermáli, og auk þess íhvolf. Plutark telur að máninn sé eins og hver annar spegill, og mannsmyndin þar að- eins spegilmynd af landslangi jarðarinnar. Seinna töldu lærð- ir menn, að bæði sólin og tunglíð hefðu birtu sína og yl frá jörð- inni, sem væri miðdepill sól- kerfisins. Kaþólska kirkjan gerði það að kennisetningu sinni, að jörðin væri fastur miðdepill alheimsins, byggð mönnum, sem skapaðir væru í guðsmynd, og í þá kenni- setningu hélt hún í lengstu lög, því að hún taldi, að jörðin hreyfðist, samkvæmt sömu lög- málum og aðrar reikistjörnur. Hún hafði þó vit á því, að haida þessari kennisetningu sinni leyndri, og fyrir bragðið var það Kopernicus, sem hlaut heiðurinn af því, að hafa fyrstur komið íram með þá kenningu 250 árum fyrir Krists burð, en það féll í gleymsku. Kaþólska kirkjan stöðvaði frekari uppgötvanir á þessu sviði, og Giordana Bruno var dæmdur til að brennast á báli, fyrir að hafa haldið því- líkri villukenningu fram. — Galilei, annað stórmenni stjarn- fræðisögunnar, var náðaður, sökum þess, hve aldurhniginn hann var orðinn, en varð þó að sverja sig frá villukenningu sinni, og hljóðaði svardagi hans á þessa leið: — „Ég, Galilei, sjö- tugur að aldri, fangelsaður og liggjandi á hnjám mínum fyrir yður, þér hinir hágöfugu, afsver, fyrirlít og bölva allri villukenn- ingu og galdrabralli varðandi hreyfingu jarðarinnar, og þeim eiðstaf til staðfestingar, snerti ég hina heilögu bók . . .“ Þessi atburður er í senn harm- rænn og kátbroslegur, og sann?r það, að mennirnir höfðu þá um langan aldur haft helzt til mikið álit á sjálfum sér. En kirkjan gat þó ekki komið í veg fyrir hjá- trúna, og ekki heldur fjötrað nugarflug manna. Og ef við sleppum þeim smáferðalögum, sem Rebalis skrapp í, þá verður The death of Mrs. B. J. Brand- son deprives the Icelandic com- munity of yet another of its il- lustrious servants. Few of us will not remember that her life encompassed the early life of our first settlers, survived the difficulties of poverty, bad land, intractable climate, and un- promising economic circum- stances, and rose to reconcile the miseries of expatriation with the responsibilities of citizenship in a new country. For her own generation, and for most of the next, Mrs. Brandson was a symbol of the disciplines necessary to accomp- list this transformation, and to give cohesion to a community bound to the past and com- mitted to the future. She helped, more than ever she knew, to create the moral sta- bility without which we should never have been able to contrib- ute to the nation our large share of scholars, public servants, scientists, doctors and lawyers. She served, simply and un- dramatically, by unwavering example, by a high republican conscience, by a sense of duty unquestionably observed year in and year out more than three score years and ten. Our little history could well be found in það Keppler, stærðfræðingun.in frægi, sem næst leggur af stað í geimför, sem eitthvað kveður að. Hann tók sér ferð á hendur til tunglsins, um árið 1600. Kvað hann allt, sem þar grær, ná furðuskjótum og ótrúlegum þroska, en visna að sama skapi ótrúlega fljótt. Þar er ekkert varanlegt, og ekkert heldur þar kyrru fyrir. Ferðasaga spænska ævintýramannsins, Dominico Gonzales, samin af Godwin, lýsir þó enn meira hugarflugi. Gonzales þessi hafði svan nokk- urn tröllvaxinn, að fararskjóta, og tók sú ferð hans tólf sólar- hringa. Þegar til tunglsins kom, var hann strax umkringdur flokk manna, er báru klæði úf efni, sem hann hafði aldrei áður séð, og ekki bar hann heldur nein kennsl á lit þeirra. Kyn- legt var og það fyrirkomulag, að menn hlutu virðingu eftir stærð, og voru þar þrjár þjóðfélags- stéttir, — yfirstétt manna, er voru þrjátíu fet á hæð, millistétt tuttugu feta manna og undir- stétt, sem þeir skipuðu, er ekki voru nema tíu fet á hæð. Kon- ungur mánans gaf Conzales stein nokkurn, er hafði þá nátt- úru, að með honum mátti upp- hefja þyngdarlögmálið að vild, og gera bæði sig og aðra ósýni- lega, — og segir höfundur, að sá spænski hafi haft bæði gagn og gaman af gjöf þessari. Jules Verne hefir skrifað bók um för til Merkúrs, og ber hún hugarflugi hans ríkt vitni, eins og aðrar sögur hans. Voltaire leit sögu, sem fjallaði um ferð til Siriusar og Saturnusar. Er það snjöll skáldsaga, eins og vænta má. Hingað til hafa menn aðeins ferðast um himingeiminn á hug- arvængjum sínum. En nú virðist sá tími ekki órafjarri, að menn geri að minnsta kosti tilraun til að taka sér á hendur raunveru- legt ferðalag um þær fjarlægu slóðir. Og er þá aðeins eftir að vita, hvort raunveruleikinn tek- ur hugarfluginu fram. Leikrilið gerisl í Reykjavík og fjallar um „vandamál líðandi stundar" Ákveðið hefir nú verið að taka til sýningar í Þjóðleik- húsinu nýtt leikrit eftir Halldór Kiljan Laxness. — the annals of the Kvennafjelag. Every year the University lists are full of the distinctions of yet another generation of Icelanders, and it would be understandable if to them the quality of this remarkable com- munity became slightly diffuse, ánd the great personalities of Mrs. Brandson’s epoch became dim. But it is nevertheless, a singularly appropriate moment to reassess ourselves, and to re- member that the strengths of a people always lie in virtues of her sort, and that if we lose or forget them, we shall indeed be made shapeless a n d undis- tinguished in the easy banalities of material success. We have been rich in simpli- city, in warmth of heart, and in the illumined sense of respons- ibility which Betel represents. We have all, in our adaptation to the new world, derived much from that inner world, that splendidly local world of the Icelandic parish at large, which has been sustained these 75 years by many great human beings, however modest. Let us not forget our debt to Mrs. Brandson and her kind. MARGARET ELTON, London, March 22, 1954 Er að reisa stórhýsi á lóð sinni 1 dag á hálfrar aldar af- mæli eitt merkasta iðnaðar-, verzlunar- og framleiðslu- félag þessa lands, H.f. Völ- undur. Stofnendur þess voru um 40 og flestir úr trésmíða- meistarastétt bæjarins, en sú stétt hefir á undangeng- inni hálfri öld látið mörg framfaramál til sín taka. Nú á fimmtugsafmælinu er félagið að koma upp stórhýsi á lóð sinni við Skúlagötu. H.F. VÖLUNDUR var með fyrstu hlutafélögum, sem stofn- að var til hér á landi á hinum merku tímamótum, er Islend- ingar fengu innlendan ráðherra með búsetu hér á landi og fjár- málastjórnina í eigin hendur. Varð það upphaf mesta fram- faratímabils í sögu þjóðarinnar sem kunnugt er. Hlutafé fyrst í stað var aðeins 12 þús, kr., er nú 250 þús. kr. 13000 ferálna lóð Völundur fékk mikla lóð undir starfsemi sína af Bæjarsjóði við Klapparstíg undir timbur- geymsluhús, verksmiðjuhús og skrifstofur og bryggja var einnig reist niður undan Klapparstígn- um. Hún var lögð niður, þegar höfnin var byggð síðar. Félaginu var kleift að ráðast í þessar framkvæmdir, er það hafði feng- ið mikið lán til þeirra í íslands- banka, skömmu eftir stofnun hans. Verkefnið Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess: Að vinna að timbursmíði í verksmiðju í Reykjavík og reka timburverzl- un. Verzla má jafnframt með annað byggingarefni. Mikilvæg- ust til nýbreytni og hagsældar reyndist stofnun timburverk- Lauk Halldór við leikritið fyrir skömmu. Leikritið ger- ist í Reykjavík og nágrenni á vorum dögum og fjallar um „vandamál líðandi stund ar“. Ekki verður unnt að sýna leikinn í Þjóðleikhús- inu fyrr en næsta haust. Upplýsingar þessar fengu blaðamenn hjá þjóðleikhússtjóra í gær. En að svo komnu máli vildi hann lítið meira um leik- inn segja. Gat hann þess aðeins, að hlutverk yrðu mörg og leikurinn yrði í þrem þáttum. Samdi leikrilið Ivisvar Blaðið getur bætt því við, að Halldór Kiljan hefir unnið að leikriti þessu síðan í fyrravetur. Hafði skáldið lokið við fyrstu gerð leikritsins þegar s.l. sumar, en síðan endursamdi skáldið allt leikritið. Vann hann mest að því verki í síðustu utanlandsferð sinni, er hann fór til Norður- landanna og Rússlands. Viðfangsefnin nýríkt fólk? Þá hefir blaðið frétt á skot- spónum, að viðfangsefni skálds- ins sé nýríkt fólk og felist í verk- inu ádeila á hina nýríku. Mun vera létt yfir leiknum og margt skemmtilegt í honum, eins og flestu því er Halldór Kiljan skrifar. Þriðja leikrit Kiljans Þetta nýja leikrit Kiljans er þriðja leikritið, er hann sendir frá sér. Hið fyrsta, Straumrof, var leikið í kringum 1920, en annað leikrit skáldsins var Is- landsklukkan, er leikin var við opnun Þjóðleikhússins. —Alþbl., 29. febr. smiðjunnar. Nam innflutningur á tilbúnum gluggum og hurðum æ meiri upphæðum og var orð- inn upp undir 2 milljónir 1910, er verksmiðjan var tekin til starfa af fullum krafti og varð uú þróunin öll í þá áttina, að framleiða slíkt innan lands. Á fyrstu starfsárunum annaðist fé- lagið húsasmíði og byggði m. a. tvö af merkustu húsum borgar- innar, íslandsbanka (Útvegs- bankann) og Safnahúsið. Meðal annara verkefna má nefna frá þessum tíma húsgagna- og tunnusmíði. Á síðari árum hefir eingöngu verið unnið að verk- efnum fyrir húsbyggjendur Stjórn og framkvæmdastjórn Stjórn félagsins sá í fyrstu sjálf um framkvæmdir, en síðar eða 1906 var hafður fram- kvæmdastjóri og upp frá því, og gegndi fyrstur því starfi Magnús Th. S. Blöndal, er átt hafði sæti í stjórninni, til 1909, og um nokkur ár var Árni Jónsson, bókari félagsins, jafnframt fram- kvæmdastjóri, en 1913 réðist Sveinn M. Sveinsson, þá 21 árs, til félagsins, og var hann 1915 ráðinn framkvæmdastjóri, og gegndi hann því starfi til dauða- dags. Síðan hefir sonur hans, Haraldur, gegnt framkvæmda- stjórastarfinu. — Núverandi stjórn skipa: Frú Soffía Har- aldsdóttir, Haraldur Sveinsson og Sveinn K. Sveinsson verk- fræðingur — Endurskoðandi fé- lagsins varð 1913 Lárus Fjeld- sted hrl. og hefir hann jafnan verið framkvæmdastjórum og stjórn félagsins traust stoð við úrlausn allra vandasamra mála. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þeir Hjörtur Hjartar- son, Magnús Th. S. Blöndal og Sigvaldi Bjarnason, til vara Sveinn Jónsson og Guðmundur Jakobsson. Sveinn varð aðal- maður í stjórn 1906, og sat hann svo óslitið í aðalstjórn til dauða- dags. Fjáhagur félagsins var með ýmsu móti framan af, og lá við um skeið, að hin miklu lán, sem hvíldu á fé- laginu, yrðu því ofviða. Þá sögu er ekki hægt að rekja, en um það leyti er Sveinn M. Sveinsson réðst til félagsins fór fjárhagur- inn að rétta við og var 1919 kom- inn á traustan grundvöll og hefir verið það síðan. — Árið 1950 námu sjóðir félagsins krónum 1.055.000.00. Starfsfólk Engin tök eru á að nefna hér nöfn allra þeirra manna, sem reynzt hafa félaginu stoðir góðar á liðnum fimm áratugum, en eigi verður svo skilið við hér, að eigi ré nefndir nokkrir fastir starfs- menn, sem lengi störfuðu vel og ayggilega hjá félaginu eða starfa þar enn: Ásbjörn Ólafsson tré- smiður 93ja ára, sem varð af- greiðslumaður 1904 og starfaði óslitið til 1946, Brynjólfur Jóns- son trésmiður, frá 1907, og stendur enn við hefilbekkinn, Jóel Ólafsson, sem starfaði nær öll ár félagsins hjá því eða til 1950, er hann lézt, Jón Hafliða- son fulltrúi, sem starfað hefir hjá því í 38 ár, og Andrés Berg- mann gjaldkeri, sem starfað hef- ir hjá félaginu frá 1925. Nýja stórhýsið , verður tveggja hæða. Búið er oð steypa grunnhæðina. Grunn- flötur þess er 500 ferm. Verk- smiðjan verður í þessu húsi og öll framleiðsla, en á efri hæð samsetningarsalir, birgða- geymslur o. s. frv. Með stofnun Völundar h.f. var stígið mikið framfaraspor og er ánægjulegt að sjá hið nýja stór- hýsi rísa af grunni á þessum merku tímamótum í sögu fé- lagsins. —VÍSIR, 25. febr. Aðalbjörg Brandson 1878 — 1954 —Alþbl., 25. febr. Nýtt leikrit eftir Kiljan sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta haust i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.