Lögberg


Lögberg - 17.02.1955, Qupperneq 3

Lögberg - 17.02.1955, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1955 3 þess, sem hefur gert hann. Það getur orðið upphaf að nánari kynnum milli kaupanda og framleiðanda. Merkið myndi vera nægjanlegt með vel áfest- um bréfmiða. Frúin telur öruggt að hún geti selt munina, ef þeir á annað borð eru þess verðir, því að hún hafi góð sambönd í því efni. Málefni þessu vil ég hér með koma áleiðis til allra barna og unglinga á íslandi og allra handavinnukennara þeirra og Skátafélaga, og einnig ann- arra, sem vilja eiga hlut að því. Að sjálfsögðu getur ekki orðið af endanlegum framkvæmdum í því fyrr en næsta vetur. En það er kominn tími til að fara að hugsa málið og undirbúa það, ef eitthvað á að verða úr því. Allar nánari upplýsingar hér að lútandi mun Jónas B., ........1 fræðslufulltrúi, geta gefið, þeg- ar til kemur. Ég mun líta inn til frúarinnar í heimleiðinni og ræða málið betur við hana. En ef til vill er málið komið á fullan rekspöl heima, án þess ég viti, og er þá vel. Það er óneitanlega nýstárlegt að ferðast um Vesturheim fyrir þann, sem aldrei hefur farið fyrr heiman að, og ekki hefur litið upp frá skyldustörfum sín- um. Þó kemur Ameríka mér engan veginn ókunnuglega fyrir sjónir. Ég hefi kennt landafræði hennar um mörg ár og séð ýmis- legt þaðan í kvikmyndum. New York kvaddi ég með nokkurri tregðu. Bæði af því, að mér höfðu reynzt götur hennar frek- ar greiðfærar og mér fannst ég eiga þar mörg verkefni ólokin. Þaðan hélt ég til Washington. Og var notalegt að svífa í Gray- hound langferðabílnum eftir eggsléttum vegunum í haust- blíðunni. Það var glaða sólskin og veðrið líkast og þegar það er bezt í fyrstu réttum á íslandi, þó nú sé síðari hluti desember. Vegir eru ýmist steyptir eða malbikaðir, og það sést ekkert rusl meðfram þeim. Umhverfið er notalegt og hlýlegt. Á milli borga og þorpa skiptist á í sí- fellu bleikir akrar, slegin tún og skógar. Bændabýlin, mjallhvítar HÁMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 36. ársþingi þjóðræknisfélagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 21 .-23. feb. 1955. ROBERTS & WHYTE DRUGGISTS SARGENT at SHERBROOK WINNIPEG HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 36. ársþingi þjóðræknisfélagsins, sem haldið verður í Winnipeg, 21 .-23. feb. 1955. CRESCENT AFURÐIR ERU GERILSNEYDDAR MJÓLKIN, RJÓMINN OG SMJÖRIÐ CRESCENT CNEAMERY CO, LTD. Sími 37 101 542 SHERBURN ST. WINNIPEG Hugheilar árnaðaróskir til Vestur-íslendinga á þrítugasta og sjötta ársþing Þjóðræknisfélagsins 1955. Þökk f y r i r drengileg við- skipti á liðinni tið, og ósk um sameiginlega hagkvæmt viðskiptasamband á kom- andi árum. * BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. 2nd floor, Baldry Bldg. PHONE 92-2101 WINNIPEG, MAN. byggingar, með grænum, rauð- um eða dökkum þökum eru á víð og dreif um sléttuna, og fer frekar lítið fyrir þeim. Leiðin liggur ofurlítið í átt til sumars meðan haldið er til Washington, en sú borg er fríðust höfuð- borga í heimi, segja Bandaríkja- menn. Og ég get vel skilið þeirra sjónarmið í því efni. Þarna gæti því verið margt girnilegt til fróðleiks, fyrir þann, sem hefir falt fé og tíma. Mér notaðist tíminn frekar vel þarna eftir atvikum. Og vil ég aðeins nefna það hér að mér gafst kost- ur á að skoða nokkuð löggjafar- þinghús þeirra U.S.-manna og þótti mikið til koma. Mér varð þá líka sérstaklega starsýnt á hinar víðu graslendur, sem blasa við fram undan höllinni í dá- lítilli fjarlægð í miðri borginni. Það er auðséð að þingmennirnir vilja láta græna litinn mýkja hugarfarið. Þetta eru túnflákar miklir, vel hirtir með hávöxnum skógi til hliða. Graslendur þess- ar minna mig dálítið á túnin hans Þorsteins á Skálpastöðum í Lundarreykjadal. Ég geng dá- lítið um þessar fögru lendur, tek upp vasahnífinn og gref ofur- lítið í svörðinn til að sjá hvernig jarðvegurinn lítur út. Þetta er auðsjáanlega frjósöm jörð, en óneitanlega finnst mér moldin á íslandi fallegri og geðþekkari. Frá hinni glæstu höfuðborg liggur leið mín til norðurs í átt til vetrar. Veðurblíðan er hin sama og umhverfi vegarins svip- að og áður, fyrst í stað. Það er bezta réttarveður. Og eiginlega minnir þessi ferð mig nokkuð á fyrstu réttarferðina mína, er ég var 10 ára. Blær náttúrunnar er hinn sami og litir himins og jarðar eru eins og þá var við Oddstaðarétt. Og verið getur, að eftirvæntingin sé svipuð. En eftir því sem leiðin sækist norð- ur, ber meir á nálægð vetrar. Norðan nepjan blæs á móti. Það fer að bera á fjúki og frosti og fyrr en varir er jörðin orðin snævi hulin. Öllu virðist hraka. Eyði og tóm hvílir yfir umhverf- inu. Ég fer að iðrast eftir að hafa skilið við hina björtu New York og haldið út í þann eymda- dal, sem virðist blasa við fram undan. En teningunum er kastað og ei verður aftur snúið. Þegar að landamærunum kemur, er komin vetrarharka með 12 stiga frosti á C. Eftir það hætti ég að fylgjast með umhverfinu. Enda er komið fram yfir miðnætti. Loks er numið staðar á leiðar- enda í Winnipeg. Með dræmingi og iðrun skreiðist ég fram úr sætinu og lít út. Stjörnubjartur næturhiminn hvelfist yfir stór- borgina. Það er ekki ólíkt um að litast og um vetrarnótt í Reykjavík. Það hýrnaði yfir mér, og frá þeirri stundu hefi ég verið háður Canada, og hefi lært að njóta þeirra þæginda, sem þar eru í boði. Ég er farinn að venjast kuldanum. Frost hef- ur verið og hefur það orðið mest 29 stig á C. Samt þykir vetur hér mildur. Winnipeg, 9. febr. 1955 Jón Kristgeirsson Kaupið Lögberg \ Víðlesnasta íslenzka blaðið Weiller & Williams Co., Ltd. UNION STOCK YARDS St. Boniface, Man. Vér grípum þetta tækifæri til að flytja hinum íslenzku viðskiptamönnum vor- um hugheilar kveðjur. Við þökkum við- skiptin á undangengnum árum og vænt- um þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreiðslu í framtíð. Hafið hugfast, að vér veitum smáum gripasendingum nákvæmlega sömu skil og þeim,- sem stærri eru. WILLIAM J. McGOUGAN — Manager Compliments of . . . JUBILEE COAL COMPANY L I M I T E D Phone 42-5621 CORYDON and OSBORNE W I N N I P E G R. OnuUUf, Manaxfe/L Business and Pr ofessional Cards Phone 74-7855 ESTIMATES FREE Dr. P. H. T. Thorlakson J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding WINNIPEG CLINIC Vents Installed to Help Eliminat.e Condensation St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home J. J. Swanson & Co. LIMITED Selklrk, Manltoba. J08 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Öt- J. Roy Gilbart vega peningal&n og eldsá-byrgC. Licensed Embalmer bifreiSaúbyrgð o. s. frv. Phone 3271 Selklrk Phone 92-7538 Dr. ROBERT BLACK SérfræCingur I augna, eyrna, nef SARGENT TAXI og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. PHONE 20-4845 Graham and Kennedy St. Skrlfstofusfmi 92-3851 For Quicfc, Reliable Service Heimasimi 40-3794 Dunwoody Saul Smith DR. E. JOHNSON & Company Chartered Accountants 304 Eveline Street SELKIRK. MA.NITOBA Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. Phones: Office 26 — Residence 230 And offices at: Office Hours: 2.30 - 6.0t p.m. FORT WtLLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið Thorvaldson, Eagerlson, Höfn Baslin & Stringer í huga Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. Heimili sólsetursbarnanna, Icelandie Old Folks’ Home Soc 3498 Osler St., Vancouver, B.C. PHONE 92-8291 ARLINGTON PHARMACY CANADIAN FISH Prescription Specialist PRODUCERS LTD. Cor. Arlington and Sargent J. H. PAGE, Managing Director Phone 3-5550 Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish We collect light, water and phone bills. Post Office 311 CHAMBERS STREET Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917 Muir's Drug Siore Lid. Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 J. CLUBB FAMILY DRUGGIST Dr. L. A. Sigurdson SERVING THE WEST END FOR 528 MEDICAL ARTS BUILDING 27 YEARS Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. Phone 74-4422 EUlce & Home and by appointment. Thorarinson & Appleby A. S. BARDAL LTD. Barristers and Solicitors FUNERAL HOME S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B. 843 Sherbrook Street W. R. Appleby. B.A., L.L.M. Selur líkkistur og annast um út- 701 Somerset Bldg. farir. Allur útbúnaCur sá beztl. Winnipeg, Man. Ph. 93-8391 StofnaC 1894 SlMI 74-7474 Phone 92-7025 Minnist H. J. H. PALMASON Chartered. Accc'intant BETEL 506 Confederation Life Buildlng WINNTPEG MANITOBA í erfðaskróm yðar. Parker, Parker and S. O. BJERRING Kristjansson Canadian Stamp Co. Barristers - Solicitors RUBBER & METAL STAMPS Ben C. Parker, Q.C. NOTARY & CORPORATE SEALS B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson CELLULOID BUTTONS 500 Cantdlan Bank of Commerce 324 Smith St. Wlnnipeg Winnipeg, Man. Phone 92-3561 PHONX 22-4424 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Creators of Distinctive Printing Wholesale Distributors of Columbia Press Ltd. FRESH AND FROZEN FISH 695 Sargenl Ave. Wlnnlpeg 60 LouÍ8e Street Slmi 92-5227 PHONE 74-3411 EGGERTSON SELKIRK MEUL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hltaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vi8, heldur hita frá a8 rjúka út FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba meB reyknum.—SkrifiC, sfmiC til KELLY SVEINSSON 825 Wall St. Wlnnlpef Eigandl ARNI EGGERTSON Jr. Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Authorized Home Appliance Real Kitate • Mortgagei - Rentalj Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL 216 POWER BUILDING McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Telephone 23-7181 Res. 46-3422 LET US SERVE YOU

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.