Lögberg - 15.12.1955, Síða 17

Lögberg - 15.12.1955, Síða 17
í I B. Megi háiíð hálíðanna flylja mannheimi fögnuð og frið. $ { I I I lögtíerg * LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955 í v í myrkrum Ijómar ljóssins sál. — Þér Guð sé lof fyrir gleðileg jól. 17 Úr borg og bygð „ÆVI JESÚ" eftir dr. As- mundsson biskup Islands er hin bezta jólagjöf sem hugsast getr fyrir þá sem unna krist- indómi og fögru íslenzku máli. Bókin er til sölu hjá Davíð Björnssyni bóksala á Sargent Avenue, og einnig hjá dr. Valdimar J. Eylands, 686 Banning St. ☆ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prestssetrinu í Selkirk, 5. des., Allan Kardal, Hecla, Man., og Frances Seymour, sama stað. Svaramenn voru Mr. og Mrs. James Sinclair, Selkirk, Man. Ungu hjónin setjast að í Hecla P.O., Man. ☆ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prestsetrinu í Selkirk, þann stcisie!c>c(eieteic<cie(e«tetc>c<e«>etcic« | 8 Megi hátíð ljósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Prá. litla en ábyggilega bakarlinu | A L D O ' S I BAKERY CO. 613 Sargenl Ave., Winnipeg ^ Phone 74-4843 &M>X)»kS)a)3g3HSr»9>3)3»iS>9»)>)3)9iai« 10. des., Árni Árnasön Ander- son, Árborg, Man., og Olga Edith Jónasson, Winnipeg, Man. Svaramenn voru Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson og Mr. Jóhann Pétursson. Nýgiftu hjónin setjast að í Árborg, Man. ☆ Síðastliðinn sunnudag varð bráðkvaddur að heimili sínu í Geysisbygð í Nýja-íslandi merkisbóndinn Valdimar Sig- valdason, atorkumaður hinn mesti og áhugasamur um mannfélagsmál; hann átti meðal annars sæti í Betel- nefnd og reyndist þar sem annars staðar liðtækur starfs- maður; hann lætur eftir sig konu sína og uppkomin mann- vænleg börn. Útförin verður gerð á föstudaginn kemur. ☆ Á laugardaginn var lézt að heimili sínu í Selkirk Mrs. Júlíana Johnson, er þangað fluttist frá Riverton fyrir 12 árum. Hún var jarðsungin í gær frá kirkju Selkirk-safn- aðar af séra Sigurði Ólafssyni. ☆ Hingað kom til borgarinnar flugleiðis sunnan úr Banda- ríkjum á sunnudaginn var hr. Þorleifur Þórðarson, forstjóri ferðaskrifstofu íslenzka ríkis- ins. G. L. Johannson ræðis- maður kom til móts við hann á flugvellinum. Þorleifur brá sér norður til Árborgar, en þar á hann nána ættingja, Sigurðar Brandssonar-fjöl- skylduna. ----------------------------------------------1 I s 1 1 1 ■ I 1 I I Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. I SUnset 3-4890 VAN'S ELECTRIC LTD. ELECTRICAL APPLIANCES I | 636 Sargenl Avenue «S)S)S»)S>S»)a>S)S)S»)S)a»)S)S»)S»)St»S»)S)S»)S»)S)3»»)9)9»»)9)S»)9>S)S»)S»): Winnipeg, Manitoba X J «tc(cic(ctc(ctctcic«(c>c(ct0c>c(c(ctctctc(ctctetctcictc!ctc>ctctc>ctc(ctctcictc(cictetctcic^ Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Notið HAPPY GIRL HVEITI í alla yðar bökun SOO LINE MILLS LIMITED Higgins og Sulherland WINNIPEG Í»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»S»)S Dálítil hugvekja Messuboð — GIMLI PRESTAKALL — Sunnud. 18. des. 1955: Jólafagnaður Sunnudaga- skólans: Yngri börnin kl. 10.30 f. h. Eldri börnin kl. 7 e. h. Aðfangadagur, 24. des.: Aftansöngur á Betel kl. 6 e. h. Guðþjónusta í kirkjunni kl. 11 e. h. Jóladagur: íslenzk hátíðamessa kl. 11 f. h. HUSAVICK Messað sunnud. 18. des. kl. 2 e. h. ÁRNES Messað 26. des. kl. 8 e. h. RIVERTON Messað 26. des. kl. 2 e. h. LUNDAR Messað jóladag, kl. 3 e. h. Séra Bragi Friðriksson ☆ St. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH Silver Heights Services in St. James Y. M. C. A. (Just of Partage Ave.) Sunday Dec. 18th: No morning service. Sunday School Christmas Program at 4:30 P.M. Sunday Dec. 25th Christmas Day: Family Festival Service 11 A.M. Sermon: “No Room.” Special Choir Music. A Blessed Christmas to All! Eric H. Sigmar ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Messur og samkomur um jólin: Sunnud. 18. des.: . Ensk messa, Pre-Christmas Service, kl. 11 árd. Klukkan 7 síðd. Christmas Pagent: “Promise fulfilled.” Eldri deildir sunnudaga- skólans. Aðfangadagskvöld, kl. 8: Jóla-prógram yngri deildar sunnudagaskóláns. Jólatré. Jóladagsmorgunn kl. 11 árd. Ensk jólamessa. Anthem. Fólk boðið velkomið. S. Olafsson — DÁNARFREGN — Látin er nýlega frú Ljótunn Sveinsson, Lundar, Man., eftir langvarandi vanheilsu, gáfuð og góð kona, er lét sig miklu skipta íslenzk mannfélagsmál. Hún var jarðsungin af dr. Valdimar J. Eylands. Hennar verður frekar minst síðar. eftir FINNBOGA í fyrra um jólin lét ég prenta hér í blaðinu dálitla hugleiðingu um viðhorf elztu kynslóðarinnar íslenzku, land- námskynslóðarinnar, til Is- lands eins og það hefur birzt í lífi hennar og ljóði á liðnum áratugum. En frá viðhorfi hinna yngri kynslóða, er runnar eru upp vestan hafs- ins og við hafa tekið, var þar lítt stafað, enda er það ærið efni eitt sér. Langar mig nú til, þó að í stuttu máli verði, að ræða það að nokkru. Ég minnist þess, að móðir mín, Laufey Vilhjálmsdóttir, þýddi fyrir nokkrum árum grein úr norsku blaði og setti í Lesbók Morgunblaðsins. Fjallaði greinin um gamla fjárstofninn norska og notkun ullar hans í listvefnað. Er þar getið um nerskan mann, Harald Pettersen, að Von- heimum í Fosnavogi, er átti sér íslenzka konu, Klöru Jó- hannsdóttur, en dóttir þeirra Guðbjörg gerðist kunn hann- yrðakona þar um slóðir. Móðir Klöru, Guðbjörg eldri, hafði flutzt frá Akureyri til dóttur sinnar, en var nú að henni látinni til heimilis hjá nöfnu sinni og dótturdóttur, þegar greinin var skrifuð. Móðir mín sendi þeim að sjálfsögðu þýðinguna og fékk brátt mjög vinsamlegt þakk- arbréf frá Guðbjörgu yngri. En í bréfinu túlkar þessi unga norska kona af íslenzkum ætt- um tilfinningar sínar gagn- GUÐMUNDSSON vart ömmu sinni á svo ein- faldan og hrífandi hátt, að mér hefur það aldrei úr minni liðið. 1 bréfinu, sem er skrifað í Fosnavogi 18. júlí 1951, segir svo m. a.: Fyrst maa eg faa segje hjartans takk for „Lesbók Morgunblaðsins14 og for alt bryet du har hatt med det! Det var festlig for oss a sjaa det paa islansk og daa sers for bestemor. Island er det förste og siste for henne til alle tider. Det er rart med det der ein har traatt barne- skoen. Þar sem menn hér vestra munu misjafnlega sterkir í norskunni eða þessari mál- lýzku hennar, er liggur reynd- ar furðunærri íslenzkunni á köflum, skal ég snara þessum línum og verð þó að játa, að ég treysti mér ekki til að þýða seinustu tvær setning- arnar svo, að þær njóti sín jafnvel á íslenzkunni og í norskunni. Fyrst langar mig til að þakka þér hjartanlega fyrir Lesbók Morgunblaðsins og alla fyrirhöfnina, sem þú hefur gert þér í því efni. Það var hreinasta hátíð fyrir okkur að sjá þetta á íslenzku og þó einkum fyrir ömmu. ísland er henni um alla tíð bæði upphaf og endir. Það kemur við hjartað, þetta með Framhald á bls. 19 JÓLIN 1955 í FYRSTU LÖTERSKU KIRKJU, WINNIPEG Sunnudaginn 18. des. kl. 11. Guðsþjónusta með altarisgöngu. Sunnudaginn 18. des. kl. 7 e. h. Jólasöngvar á ensku og íslenzku. Engin prédikun. Laugardagskvöldið 24. des. kl. 8. Jólatréssamkoma Sunnudagaskólans. Sunnudaginn 25. des. (Jóladaginn). Hátíðarguðsþjónustur kl. 11 á ensku og kl. 7 að kvöldi á íslenzku. —Allir ævinlega velkomnir I Greetings . . . I May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! Dr. T. GREENBERG 814 SARGENT AVENUE Winnipeg, Maniioba SUnsei 3-6196 J

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.