Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 1

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 1
I ✓ y hefjast á morgun XVII. Olympíuleikarnir verða settir við hátíðlega athöfn í Rómaborg á morgun, 25. ágúst. Rúmlega 6000 þátttakendur frá 85 þjóðum munu svo í rúman hálfan mánuð reyna hæfni sína í hinum ýmsu íþróttagreinum og keppa um gull-, silfur- og hronz -verðlaunin. Þeir, sem engin verðlaun vinna, hafa hins vegar ánægjun'a af heiðalegri og drengilegri keppni í gullfallegu um- hverfi. « Við íslendingar sendum. fríðan flokk til leikanna og erum nú í fyrsta sinn taldir fyrir fram hafa möguleika á verðlaunum, þar sem er þristökkskappinn Viihjálmur Einarsson Fyrsta keppni íslendinga á leikunum verður þegar á föstudag, er Guðmundur Gislason keppir fyrir hádegi í undanrásum í 100 metra skriðsundi, og Ágústa Þorstemsdóttir síðdegis sama dag og á sömu vegalengd í kvennasundinu. Ef vel tekst ti'l, verð- ur Guðmundur í i^idanúrslitumi sama kvöldið, en Ágústa í und- anúrslitum að kvöfdi laugardags 27. ágúst. Fyrsti frjálsíþróttamjaður okkar, sem, lendir í eldinum, verður ’Hilmar Þorbjörnsson, sem keppir í 100 metra lilaupi að morgni 31. ágúst, og aftur síðdégis, ef vel gengur. Þar eð svo langt er milli þrístökks- og langstökkskeppninnar, er hugsanlegt, að Vilhjálmur keppi einnig í langstökki, en undankeppni í því (yl'ir 5,80 metra) fer fram 31. ágúst, en síðari undankeppnin (yfir 7,40) að morgni 2. september. Úrslit í ‘langstökki verða svo síð- degis 2. septemher. 1. september er Jón Pétursson í hástökki (lágmark 2,00). 3. september er Pétur Rögnvaldsson í undanrásum í 110 m. grinda- hlaupi og Svavar Markússon í undanrásum í 1500 metra hlaupi. 5 september er Valbjörn Þorláksson í undankeppni í stangar- stökki (lágmark 4,30),, og 5. og 6. september er Björgvin Hólm í tugþrautinni. 6. september kemur svo eiginlega úrslitadagurinn fyrir íslend- inga. Þá tekur Vilhjálmur Einarsson bátt í þrístökkskeppninni (lágmark 15,50 í undankeppni) fyrir hádegi og í úrslitum síðdeg- is sama dag.. Sjálf setningarathöfnin á aðalleikvanginum á morgun verður (Framhald á 13 síðu). HVAÐ FÆ ÉG I SKATTA? ÞAÐ lá undantekningar- lítið vel á fólkinu, sem streymdi í gær í Skattstofuna í Alþýðuhúsinu og gamla Iðn- skólahúsið til að athuga, hve miklir skattar liefðu verið á það lagðir fyrir þetta ár, Á- stæðan var sú, að yfirgnæf- andi meirihluti manna fékk þær fréttir, að útsvör og sér- staklega ríkisskattar hefðu lækkað verulega. Alls munu um 63.000 manns hafa greitt tekjuskatt í fyrra, en nú verða þeir, að því er á- ætlað var í vor, aðeins um 15.000. Hinir greiða engan tekjuskatt, og nemur þessi lækkun yfir hundrað milljón- um króna. Alþýðublaðsmyndin að neð- an var tekin í gamla iðnskóia- húsinu í gær, er menn biðu eftir skattatölum sínum. Ann- ars verða innan skamms send- ir út seðlar með þessum upp- lýsingum. Strætisvagnabíl stjórar i máli v/ð bæinn: STRÆTISVAGNABÍL- STJÓRAR eiga nú í mikl um málaferlum við Reykja víkurbæ út af því, hvort þeim beri áhættuþóknun eins og slökkviliðsmönn- umog lögregluþjónum eða ekki. Þeir hafa þegar unn ið málið í undirrétti en nú hefur málinu verið áfrýj- að til hæstaréttar og verð ur tekið þar fyrir í haust. Vinni strætisvagnabílstjór ar málið í hæstarétti éinri- ig fá þeir á aðra milljón króna greidda úr bæjar- sjóði. Nemur upphæðin nú um einni milljóri króna en hún fer hækkandi eftir því sem lengra líður. Alþýðublaðið snéri sér í gær til borgardómaraembættisins ■til þess að fá upplýsingar um und/rréttaf'dóminn. Hér fara á eftir þær upplýsmgar, er blað ið fékk: Hinn 21. marz sl. var kveð- inn upp í bæjarþingi Reykja víkcr dómur í málinu Guð- mundur Halldórsson, Langa- gerði 6 gegn borgarstjóranum í Reykjavík. Höfðaði Guð- mundur málið til greiðslu skuldar að fjárhæð kr. 10.313, 58 auk 6% ársvaxta af kr. 3334.61 frá 1. jan. 1957 til 1. jan. 1958, af kr. 6711,48 frá þeim degi til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Var hér um að ræða skuld er strætisvagnabílstjórar .töldu bæinn eiga vangoldna við sig sem áhættuþóknun árin 1956, 1957 og 1958. LOFORÐ BORGARSTJÓRA. Strætisvagnabílstj órar sam- þykktu í desember 1954 að ger ast fastir starfsmenn Reykjaj víkurbæjar með því skilyrði, að þeir hlytu sömu laun og þeir starfshópar bæjarins, er tækju laun samkvæmt 10. Framhald á 14. síðu. Dragnótabátar stöávast

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.