Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 5
ELIZABETHVILLE, 23. ágúst (NTB-AFP). — Þróunin í Kon- gó breyttist á dramatiskan hátt £ kvöld, er tilkynnt var, að lið SÞ frá Maliríkjasambandinu fcefði slegizt í lið með vopnuð- um stríðsmönnum af Baluba- kynþættinum og segja óopinber ar fréttir, að þær sæki nú fram til bæjarins Albertville í Kat- anga. Balubamenn eru andstæð Ingar stjórnar Moise Tshombes. Evrópumenn í Albertville Bendu í dag stöðugt út beíðnir «m hjálp, áður en sambandíð rofnaði við borgina síðdegis. Landvarnaráðuneytið í Brussel tilkynnti seint í kvöld, belgíski herinn hefði komið é ró og reglu á ný í AlbertviIIe, þar sem afrískir stríðsmenn hefðu gert árás á járnbrautar- Btöðina. Þessir belgísku her- menn hefðu átt að víkja fvrir fcermönnum frá Mali, en vegna mikils aðstreymis Baluba- fflanna undanfarið hefði verið ákveðið. að Belgarnir yrðu um kýrrt að sinni. Jafnframt hefur Albert Ka- íondji, sem lýst hefur sig for- ■im / S- látinn seta í því, sem hann kallar Nánmríkinu í Kasi-héraði, lát- ið í Ijós ótta um, að brjótast muni út borgarastyrjöld í Kon- gó. Hann sagði í Bekuanga í Kasai í dag, að hann byggist við því þá og þegar, að her Kongóstjórnar gerði innrás í Kasai. Aðeins klukkustund áð- ur hafði major nokkur í belg- ísku herstöðinni í Kamina sagt, að hann byggist við innrás í Kasai. „Ef svo fer, munum við sjá svo um, að landar okkar í Kasai njóti verndar“, sagði majórinn. Héraðsstjórnin í Kongó hélt því fram í fréttatilkynningu í dag, að tveir Kongómenn hefðu verið drepnir, er hermenn SÞ frá Mali hefðu risið gegn for- ingjum sínum. Annar hinna drepnu var lögreglumaður, hinn embættismaður, en marg- ir særðust í árekstri fyrir ut- an Albertville, Til mála hefur komið að láta írska hermenn leysa hina malísku af hólmi. Reuter skýrir frá því, að ■starfsmenn SÞ í Elizabethville hafi í kvöld neitað að ræða hegðun Mali-hermanna. Kat- angastjórn hefur setið á löng- um fundum út'af ástandinu og hefur haft samband við SÞ í Elizabethville. Frá Leopoldville er tilkynn);, að Lumumba hafi beðið Bunehe fulltrúa SÞ, um að láta stjóm- inni eftir Kettani, hershöfð- ingja frá Marokkó, til ráðgjaf- ar um endurskipulagningu hers Kongó. Bunche mun hafa fall- izt' á þetta. MOSKVA, 23. ág. (NTB-Reu- ter). — Ameríski flugmaðurinn Francis G. Powers, sem í fyrri viku var dæmdur í tíu ára fang elsi fyrir njósnir gegn Sovét- ríkjtinum, fékk í dag að hitta föreldra sína og síðar eigin- konu sína, í annað skipti, síðan harrn var fangelsaður. Fundur þeirra varð í húsi hæstaréttar í Moskva. Fyrst fengu foreldrar hans að heimsækja hann og þegar þau voru leidd grátandi út úr byggingunni, var konu hans fylgt inn til hans. I viðurvist sex rússneskra embættis- manna ræddust þau við í fimm stundarfjórðunga. Frú Powers sagði á eftir, að hún vissi ekki hve lengi hún yrði í Moskva. „Ef við getum aðeins hitzt t. d. einu sinni í mánuði, held ég, að það væri betra, að ég færi heim“, sagði hún. Frúin er nú að skrifa Krústjov bréf með beiðni um náðun handa manni sínum. Rogers, lögfræðingur Powers f j ölsky Idunnar, kvað Powers hafa sagt konu sinni, að hann yrði bráðlega fluttur úr fang- elsinu í Moskva, en vissi ekki hvert. Hins vegar mundi kona hans fá að heimsækja hann ann an hvern mánuð, ef hún óskaði. Þá má hún senda honum allt að 8 kg. af mat og fatnaðj á mánuði. Faði'rinn, Oliver Powers, upplýsti í dag, að þau hjónia færu heim á miðvikudag. SEOUL, 23. ágr. NTB- REUTER). Stjórnarmyndun eftir nýafstaðnar þingko-snin-g ar í Suður-Kóreu lauk í dag. Forsætisráðherra ep dr. John Chang, sem er úr hinum svo kallaða nýja hleta demókrata flokksins, er hlaut yfirburða BÍgur við kosningarnar. Hinn svokallaði gamli hluti flokksins, eða andstaðan í flokknum, hefur fengið einn iráðherra í stjórninni. Allir hin fir 13 ráðherrarnir eru úr nýja lilutanum, að undanskyldum eínum óháðum. Ultanrtffe^sráð tierrann, Hyung Shung. var áð ur fulltrúi Suður-Kóreu hjá 6Þ. FILADELFIU, 23. ág. (NTB- EEUTER). Osear Hammer- Btein II., sem hlotið hefur fjöida verðlauna fyrir @öng- leiki á Broadway, lézt aðfara- aótt þriðjulags að heimili sínu, 65 ára gamall. Hann hefur ár um saman þjáðst af maga- ferabba. Vientiane, 23. ágúst. (NTB—AFP). UM 2000 hermenn, sem tryggir eru stjórn þeirri, er steypt hefur verið a£ stóíi í Laos — voru í dag á leið til höfuð borgarinnar Vientiane til að gera tilraun til að ná borginni, sem byltingarnefndin hefur í sínum höndum, hefur útvarpið í Vientiane eftir óstaðfesi. un fréttum. Segir útvarpið, að hcr mennirnir fari um landssvæði Thailendinga til að komast hiá þeim svæðum í Laos, þar sem flóð eru mikil. Segir út^arpið, að hérmenn irnir fári um Thailand í borgara legum klæðum os muni ekki klæðast einkennisbúningum, — fyrr en þeir komi aftur inn í Laos, 'Diplómatar í Vientiane hafa tekið fréttum .þessum með miklu salti og telja, að þær kunni' að vera átylla fyrir bylt ingarnefndina til að íáita til skarar skríða. Þá er minnf á, að Pekingútvarpið hafi' nýíega lýst yfir, að kínverskir kommún istar munj þegar í stað hernema Thailand, ef landi'ð folandi sér foeint eða ótaeint með her í mál Laos. Fyrr í dag sagði Reuter, að Souvanna Phouma, prins, sem varð forsætisráðherra eftir bylt inguna, hafi farið flugleiðis til suðurhluta Laos til að hitta Fhoumi Nosvan, hershöfðingja, fyrrverandi landvarnaráðherra, mánuði. sem er fyrirliði þeirra her deilda, sem trúa eru hinni föllnu stjórn landsins. ■ÍC WASHINGTON: Eisenhow- er forseti hefur beðið þingiö um að samþykkja eins fljótt og unsst er frumvarp, er gerir stjórnimii kleift að minnka syk urinnflutnisig frá Dóminík | anska lýðveídinu, um 322.000 ! tonn. Stendur þetta í sambandí I við þá ákvörðun Ameríkuríkja ! áð slíta stjórnmálasambandi við lýðveldig og beita takmörkuð- um efnahagslegum refsiaðgerð- KAIRÓ, 23. ágúst (NTB- REUTER). 27 farþe-gar létu I£F ið, er flugvél frá rússneská fé laginu Aeroflot félj til jarðar fyrir utan Moskvu s. !• mikvikw. lag, segja egypzku blöðih ii dag. Fiu-gvélin var að koma frá Kairó, er kviknaði í bénni á lofti. Slyssins hefur ekki! ver ið getið í Sovétríkjumim, ^ Meðal þeirra, sem fó^ust, var leiðtogí þjóðernissinna í Uganda, John Kale, varaúían- ríkisráðherra og fjórir meðlim ir sendinefndar frá Jemeii loks fulltrúi aligersku uppreisn arstjórnarinnar í Peking^ á- samt konu og þrem bömum þeirrra. " ali-kÍGfnin varanlegur? PARÍS, BAMAKO og DAKAR, 23. ág. (NTB-Reuter). — De Gaulle forseti ræddi í dag klofn ing ríkjanna í Malisamhandinu, Senegals og Sudans við Mam- dou Dia, forsætisráðherra Se- negals, sem kom til Parísar í morgun að boði de Gaulles. De Gaulie hefur boðizt til að miðla málum í deilu þeirr, sem upp er risin, eftir að Senegal sam- þykkti að ganga úr Malisam- bandinu. Eftir fundinn sagði Dia við blaðamenn, að hann hefði stað fest ákvörðun Senegala ura að fara úr Malisambandinu og lýsa yfir sjálfstæði. Hann hefði einn ig sagt de Gaulle, að Senegal óskaði eftir að undirrita samn- inga um samvinnu við Frakk- land, eins fliótt og unnt sé. Reuter hefur eftir Dia, að sem standi sé ekki neitt útlit íyrir, að viðræður takist milli Frakka, Senegala og Sudans- búa. Munu franskir aðilar kcmnir á foá skoðun, að ekki sé lengur möguleiki á að sameina ríkin aftur undir sameiginlegri stjórnarskrá. Fulltrúi Malisambandsins í París sagði í kvöld, að hann gæti ekki sagt um, hvort Keita, forsætisráðherra Sudans, mundi koma til Frakklands. Hann vissi heldur ekki hvort rétt væri, að Sudansstjórn hefði sent beiðni íil SÞ, eins og Tass sagði á mánudag. VÍN, 23. ág. (NTB-Reuter). — Vjatsjeslav Molotov, fyrrver- andi utanríkisráðherra Rússa, befur veriS útnefndur fulltitúi Sovétríkjanna í alþjóðaatóm- stofnumnni í Vín, segja opin- berar ‘heimildir hér í dag. Molotov, sem nú er sendi- herra í Ytri Mongólíu, féll í ó- náð 1957 og var sakaður um flokks-fjandsamlega starfsemi, ásamt fvrrverandi sovétleiðtog um Maíenkov, Kaganovitsj og Sjepilov. Fyrsta fregnin um, að hinn sjötugi Molotov hefði féhgið uppreisn barst aðfaranótt þriðjudags, segir AFP,' er Moskvu-útvarpið tilkynnti, að hann hefði verið í hádegisýerð- arboði í Kreml á rnánudag. Diplómatar í London lítá svo á, að útnefning Molotová sé annað skref sovétstjórnarihnar á tveim árum tál áð flytja Ido tov aftur til ‘Vestur-Évróþu. í janúar ge'kk þrálátur orðrSmur um, aö sovétstjórnin heiði stungið upp á Molotov 3sem sendiheii’a sínum í Haag, en hollenzka stjórnin ekki viljað fallast á þá ráðstöfun. Annars lí-ta menn á það sem kaldhæðin örlaganna, að Molo- tov skuli fara til Vínar, því að opinberlega var staðhæff, er hann féll í ónáð 1957, að hannt hefði valdið erfiðleikum» við undirritun friðarsamningsins við Austurríki. f Alþýðublaðið — 24. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.