Alþýðublaðið - 24.08.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Síða 11
OL ’64 i mai og júní? Róm, 23. ágúst. (NTB) Á FUNDI alþjóðaolympíu- nefndarinnar í dagr upplýsti jap. anski fulltrúinn, að Olympíu- íeikarnir í Tokío árið 1964 mundu að öllum líkindum háðir dagana 23. maí til 14. júní. For- maður nefndarinnar, Avery Brundage, spurði, hvort Japanir gætu ekki hugsað sér, að láta leikana fara fram að haustinu, en Japanir svöruðu því til, að oft væri vont veður í Japan á haustin og minntu á fellibylinn í ágúst í fyrra, er, olli geysileg- um eyðileggingum. Meðalhiti í lok maí og byrjun júhí er millj 20 og 25 stig_ í lok júní eykst hitinn verulega, allt upp í 30 stig, og. það er of heitt fyrir Norður-Evrópumenn, -— sögðu Japanir_ Júlí og ágúst eru ,enn heitari og í ágúst hefst stormatíminn. Þegar tekið er íil- lit til þess, er tíminn í maílok og júníbyrjun bezti tíminn telja japönsku fulltrúarnir. ÞAÐ' eru víðar mikil eldfjöll en á fslandi. — í sumar gaus eldfjallir Lengai í Tanganyika. — Þarna eru fjöl og strjálar byggðir, svo að ekki vað strax kunnugt um hamfarirnar. En; svo var það að brezk herflugvél var á æfingarflugi yfir Natronvatni iþarna í fjalilendi'nu. Áhöfnin fann brennisteinsfýlu í véli'nni og fóru að skyggnast um. Síðan flaug flugstjórinn yfir tindinn á Len- gai og virtu fyrir sér gjósandi gíginn, Og þótti þeim, sem ekki eru vanir eldgosum það tilkomu- mikil sjón, að sjá hraunleðjuna skvettast hátt á loft úr gígnum. Fjalli'ð Lengai er 3400 m. hátt, rís upp frá hinu áður umtalaða Natronvatni. Seinasta stórgos þess var 1940—1941. ■'.x.ö ÉÉfÉÉ ýv:; Bretar sjá um HK i knatt- spyrnu 1966 Róm, 22. ágúst. (NTB). ENGLENDINGAR eiga að ; skipuleggja heimsmeistara- ! keppnina í knattspyrnu árið 1966, samkvæmt ákvörðun ! þings alþjóða-knattspyrnusarn- bandsins hér í dag, en þá á enska knattspyrnus:ambandið 100 ára afmæli. Þjóðverjar kepptu mjög við Breta um að fá mótið. Við at- kvæðagreiðsluna fengu Bretar 34 atkvæði, en Þjóðverjar 27. Brezki fulltrúinn benti' á, að brezka sambandið væri hið elzta í heimi og algjörlega fært um að sjá um keppni'na. Sam- böndin í Skotlandi, Wales og Noður-írlandi væru líka fús til að hjálpa til við framkvæmd- ina. Á fundinum í dag var einn- ig ákvcðið, að fundur 'alþjóða- samfoandsins l(FIFA) sky.di' haldinn í Cihle 1962. + OKKUR þótti þessi j; mynd skemmtileg „stúdra“ J! í andlitsdráttum kúluvarp !; ara. Þetta er frú Suzanne ;! Allday, Bretlandsmeistari !! í kúluvarpi og kringlu- j’ kasti, og ein af þeim, sem !! Bretar vonast til að vinni ;J verðlaun á Olympíuleikun ! > um. Myndin er tekin á ;! brezka meistaramófinu í * White City fyrir stuttu. g lÍMItÚWWMMVlWWMMWÍWWW Urtaka ÚRTÖKUKEPPNI í 400 m. hlaupi fyrir, landskeppnina við Austur-Þjóðverja fer fram á Laugardalsvellinum í dag kl. 5,30, á vegum FRÍ. Framhald drengjameist- aramótsins UNGLINGAMEISTARAMÓT Reykjavíkur hélt áfram s. I. laug ardag og mánudag, var þá keppt í eftirfarandi greinum, og varð árangur sem hér segir: 200 m. hlaup: Gretar Þorsteinsson, Á, 23,1 Magnús Ólafsson, ÍR, 24,9 Lárus Lárusson, ÍR, 25,0 800 m. hlaup: Helgi Hólm, ÍR, 2:06,7 Friðrik Friðriksson, ÍR, 2:09,6 Sigurður Halldórsson, ÍR, 2:12,7 400 m. grindahlaup: Þorvaldur Björnsson, KR, 69,0 Kringlukast: Úlfar Teitsson, KR, 36,59 Jón Ólafsson, ÍR, 34,99 Hrafn Vestfjörð, ÍR, 33,00 Sleggjukast: Jóhannes Sæmundss., KR, 47,43 Jón Þ. Þormóðsson, ÍR, 35,74 Steindór Guðjónsson, ÍR, 32,35 Framhald á 14. síðu. Körfubolti í Róm Körfubolti er tiltölulega ung íþróttagrein, fundin upp ár- ið 1891 af Ka- nadamannin- um Dr. J. Npi*» smith í Spxing field, Massa? ehusetts. KörfuR bolti mun nú leikinn meðál 90 þjóða og er orðinn einhver vinsælasta hóp íþróttagrein í heimi. Körfubolti varð olympíu- grein í leikunum 1936 og síð- an hafa Bandaríkjamenn- æv- inlega sigrað í greininni. — Síðan Rússar fóru að taka þátt í olympíuleikum árið 1952, hafa þeir alltaf hlotið silfrið í körfuknattleik og er enginn efi á því, að enn veiður helzta keppnin í ár milli Bandaríkjamanna og Rússa í þessari grein. í bandarískua liðinu verða aðulleg.a háskólamei^n,’ íædd- ir og uppaldir í körfubolta og er meðal hæð þeirra 6 fet og 11 þumlungar. í rússneska lið inu verða einnig tómir risar, en fyrirliði þess verður baltn- eskur útskurðarmaður, Krum- nish að nafni, 7 fet og 2 þuml- ungar að hæð. Aðeins 16 þjóðir fá að keppa á sjálfum leikunum, exv -23 taka þátt í úrtökumóti, sem nú stendur yfit* í Bologna tij að velja þau lið, sem fá að keppa. ítalir, sem gestgjafar, Japsxir Puerto Ricanar og Mexikanar eru þegar komnir í úrslitin. Alþýðublaðið — 24. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.