Alþýðublaðið - 26.08.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Síða 1
' ROM, 25. ág. (NTB). — XVII. ol,ympíuleikarnir voru settir við hátíðlega at höfn hér af Giivanni Gron sch, forseta Ítalíu, síðdegis í dag við stórfenglega og stílhreina athöfn, sem 100 þús. manhs voru viðstödd. Himinninn var skafheiður Síðan var olympíufáninn bor inn inn á völlinn og dreginn hægt að hún, jafnframt því sem kór frá Santa Cecilia tónlistar- skólanum söng olympíusálm- inn. Á þeirri stundu, sem fán- inn var kominn að hún, kom Giancarlo Peris hlaupandi inn Framhald á 7. síðu. Kongómenn í Keflavík ÞRÍR Kongómenn, er sátu fund Öryggisráðsins, komu við á Keflavíkurilugvelli í fyrrakvöld á Icið frá USA til Kongó. Þeir íi'rðuðus-t í rússneskri þotu. Hér eru þeir að hressa sig í fríhöfn og hitinn var um 33 stig, þegar íþróttamenn og kon ur frá 86 löndum gengu inn á Stadio Olympico og tóku sér stöðu frammi fyr ir heiðursstúkunni. Til þess að allt lenti ekki á ringulreið höfðu ítalir til kynnt, að ekki gætu íleiri en 6000 þátttakendur tek ið þátt í göngunni. Gangan var hin tilkomu- mesta og litslirúðugasta, sem um getur í 64 ára sögu leik- anna. Kvikmynda- og sjón- varpsvélar suðuðu til að flytja fólki um allan heim myndir af þessari stórkostlegu sýningu. Löngu áður en gangan hófst hafði herhljómsveit hafið að leika á leikvanginum og hlaðið félkið eftirvæntingu. Er göngunni inn á leikvang- inn var lokið, beindust allra augu að aðalræðustólnum, þar sem formaður ítölsku olympíu- nefndarinnar, Giulio Andre- votti, hyllti í ræðu olympíueið- ihn og bróðurlegt kapp þjóð- anna. Þá tók til máls formaður alþ j óðaólympíunef ndárinnar, Avery Brundage, og loks Gron- ehim, forseti ítalíu, sém lýsti leikana setta: tMHlUMUtMMHMMWWHM í DAG er keppt í eftir- j; töldum greinum á olymp- JI íuleikunum: 100 o£ 200 m. !j skriðsundi karla og j | kvenna, sundknattleik og ; I dýfingum. Átta íeikir eru j; í körfuknattleik, og þar að ;! auki kappróðilr á kánóum, ! j box, knattspyrna, hjól- j; reiðar, glíma, nýtízku !!, fimmtarþraut. < j X}- Bæjarstjórn Akraness samþykkti uppsögn hans með 7 atkvæðum gegn 2 á fundi í fyrrinótf BÆJARSTJÓRN Akra ness samþykkti á söguleg um fundi í fyrrinótt með 7 atkvæðum gegn 2 að víkja Daníel Ágústínus syni bæjarstjóra úr em bætti fyrir tilgreind brot og vanrækslu í starfi. Jafn framt vair forseta bæjar stjórnar, Halfdán Sveins syni, falið að gegna bæjar stjórastarfi fyrst um sinn. Þegar þetta hafði gerzt eftir heitar umræður á 2. tímanum í fyrrinótt, lét lét Daníel Ágústínusson bóka það eftir sér, að hann mundi ekki hlýða sam þykkt bæjarstjórnar og ekki víkja úr embætti, þar sem hann taldi sig ráðinn til fjögurra ára- í gærmorgun sat Daníel sem fastast og neitaði að víkja úr starfi sínu, brátt fyrir skýlausa samþykkt 7 af 9 bæjarfulltrú- um. Krafðist Hálfdán Sveins- son þá af bæjarfógeta, Þórhalli Sæmundssyni,-að fram færi inn setningargerð. Hófust réttar- Hálfdán Sveinsson tekur við starfi bæjarstjóra á Akranesi. liöld í málinu um fjögurleytið í gær í skrifstofu bæjarfógeta, málið var tekið fyrir og lögð fram krafa um innsetningu. Voru þar mættir Hálfdán Sveinsson og lögfræðingur hans, Áki Jakobsson og Daníel Ágústínusson. Kom þá í ljós, að ritari bæjarstjórnar, sem er VAXANDI óánægja er nú meðal húsmæðra og kaupmanna í Reykjavík með starfsemi Sambands eggjaframleiðanda. Ástæð an er sú, að undanfarið hefur borið mikið á því, að framsóknarmaður, var ekki bú- inn að ljúka fundargerð, þótt þess hefði verið óskað í gær- morgun. Þá var brottrekstrar- tillagan, sem samþykkt var í bæjarstjórn, lögð fyrir Daníel og spurt, hvort hann vildi fall- ast á, að hún væri rétt skráð, Framhald á 3 síðu. skemmd egg hafi verið á markaðinum. Margar húsmæður hafa kvart að við Alþýðublaðið yfir því, að þær hafi iðulega fengið fúl og skemmd egg, sem oft reynist erfitt að fá kaupmanninn til ao taka aftur. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.