Alþýðublaðið - 26.08.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Side 7
f KVÖLD kl. 18,30—19 j um höfundinn eftir ívar C|"g- im* Ýí»vií\ hfil'mAnnía- í (norskur tími) er bókmennta- þáttur í norska ríkisútvarpinu. er nefnist Nýiar íslenzkar bæk- ur. Ivar Eskeland, ráðunautur Norska leikhússins í Osló, flyt ■ and. Úrva] ívars' af Ijóðum Stfins Steinarr skálds í norskri þj'ð- ingu hans er væntanlegt á næst unni hjá Fonna Forlag. Stærð bókarinnar er um 180 bls.,- en ur ‘erini'"‘en' Haraíd^Heide {hún hef/{' með ýtarlegum for- mala eítir Ivar Orgland um Stein Steinarr og skáldskap Þúsund TJNNIÐ er að lagningu Aust- urvegar um Þrengsli í sumar og miðar verkinu vel eftir aðstæð- um. Hafia verið lagðir samtals lOVa km. frá Svínahrauni, en ffrá beygju af þeim hluta vegar-1 ins, sem íengdur hefur verið , HelHsheiðarvegi, og ekið er um i sumar, hafa nú verið undir- byggðir kringum 6 km. um Þrengslin og laustur úr, þar af tveir km. í sumar. Þaðan á vegurinn koma miilli Sandfells og Stóra Mei+ils, sunnanvert f Eldborgarhrauni, norðanvert við Krossfjöll; en skammt fá Raufarhólshelli klofnar veguriun, í tvær álmur. Áðalvegurinn á að liggja hjá Lönguhlíðarhorni og sunnan í Þverhlíðum, um Kerlingadal, eftir Lynghrekkum og Efrafjalli fyrir ofan Dæinn Hjalla, þar sem neita SsJbrekkur, og kem- ur síðan á Ölfusveg við bæinn Þurá. Hin álma vegarins, Þor- lákshafnarálma, fer mður Torfa Nýtt togara- félag á Akranesi IIINN sögulegi funduí í bæj- arstjórn Akraness í fyrrakvöld afgreiddi eiit stórmál með ein- róma samþylskt allra bæjarfull- trúa. Var það sala á bæjartog urunum tveim, Bjarna Ólafs- syni og Akurey, til hlutafélags á Akranesi, sem stofnað verður um þá ng nýja togarann Víkmg. Mun bærinn eiga um þriðjung í þessu hlutafélagi, en frystibús- in á staðnwin og fiskilmjöls- verksmiðjan hitt. Hlutha''iar munu taka á sig skuldbindingu um að standa undi árlegum halla á rekstri skipann>a, ef halli verður, í hlutfalli við eign. dal og kemur á Selvogsveg rétt austan við Vindheima skammt frá Hlíðardalsskólá. Sú álma er styttrí, níu km. þaðan, sem endi vegarins er nú, en hi'n áltnan á enn eftir 13 km. á Ölfusveg, við Þurá. Þegar hugað er að vegagerð- inni og ekið austur Þrengsli, blasir við augum minnst 10 m. breiður vegur meðfram gróður- sælum og fögrum brekkum, en. framundan er stórgert hraun, sem sterkustu jarðýtur vínna ekki á. Þess vegna verður að aka geypilegu magni af jarð- vegi í vegarstæðið, á heilu- hrauni og fylla upp f urðir og gjtóur, sem munu hafa verið allt að 5 metra djúpar. Hófst þessi akstur 15. maí í vor og heldur áfram frana efti'r hausti svo lengi sem penlngar endást, en á þessu ári hefur verið var- ið 1,8 milljön króna tilvegar- ins Fjórir bilar aka stöðugt fram og til baka tveggja km. leið með fjóra teningsmetra í ferð, og síðustu dagana ekði með 1000 rúmmetra af jarðvegi á dag, og telur Vegamálaskrif- stofan það afburða afköst og ó- venjuleg hérlend's. Má gizka á, að nálægt 60 þús. teningsmetrar af jarðvegi hafi verið flúttir í vegarstæðið í sumar. Einn bíll- inn hefur náð 86 ferðum á dag, að því er einn bifreiðarstjórmn, Árni Sigursteinsson frá Selíossi, tjáir í stuttu samtali, um leið og hann losar bílinn og lengir vegínn. Auk fjögurra bíla, er þarna ein jarðýta og stærsta vél skófla, sem Vegagerðin á, með svo stórum ,,kjafti“, að tvær skóflur nægja á bílinn. Verkstjóri á Þrengslavegi er Björn Jóhannsson-frá Keflavik, en flokksstjóri Sigurvin Eyjólfs son írá Reykjavík, sem verið hefur flokksstjóri hjá Vega- i geðinni í 29 ár, einkum á Vest Steen, leikari við Norska Leik húsið, les Ijóð í þýði-ngu ívars Orglánds, fyrrv. sendikennara í norsku við Háskóla íslands: ,;Friðlausi fuglinn“ og ,.Höfð- ingi smiðjunnar“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, .,Frá > liðnu vori“, „Hanna litá og ,.Haustnótt“ eftir Tómas C4uð- mundsson, og í „Árnasafni eft ir próf. Jón Helgason, en aíð- astnefndá kvæðið var Mri í norska tímaritinu „Samtidi n1 s. I. sumar ásamt greinarkorni hans. Bókin flytur alls 105 egg fjarðaleiðum. Hann lætur vel af gangi verksihs- segíst varla áður hafa verið með slíkum úr- valsflokki, ekui tíl vinnusvik, alltaf unnið fram á seinustu mínútu, og vélamenn ágætir. enda veitir ekki af, segir hann, þa sem leiðin er svo stutt, að aldrei verður stanz á milli biia. Akstrinum er þannig háttað, að á átta stundá vinnudegi, er bíisjórum ger: að aka samtals 112 km., en fá viðbótargreiðslu fyrir þá vegarlengd sem fram- ylir er þei„a mark, sem þeir kalla yfirkeyrshi. Hvort ÞrengslaVegur opnast nú ekki næsta haust? Það fer eftj fjárveitingavaldínu í vetur, en bílstjórarmr frá Selfcssi, — sem nú vinha að lagiungu veg- arins, eru sammála um, að ólíkt verði að aka hann he’dur en Hellisheiðarveginn austur yfir heiði, hann sé lanStum léttari. Framhald af 1. síðu. Kaupmennimir hins vegar segjast ekkert geta við þetta ráðiö. Tveir kaupmenn hafa skýrt Alþýðublaðinu frá þvíý að svo mikil brögð séu að því, að eggin frá Sambandi eggjafram- leiðenda séu skemmd, að fólk forðist að kaupa eggin séu þau - stimpluð, þ.e. frá Sambandi I KOm eggjaframleiðenda. Samband eggjaframleiðenda Framhsald af 1. síðu. hefur haldið bví fram, að það á leikvanginn með olympíu ! eitt hafi rétt lil sölu á eggjöm, Kyndilinn og í sama mund sam þ. e. hafi eínokun á eggjasölu. hringdu kirkjuklukkur Rómar Sambandið hefur ' reynt ’ að eins og til að leggja áherzlu á 1 hindra einstaklinga í því að þetta stóra augnablik. Efíir ac ielja egg sín sjálfir, en ekki Emil kominn EMIL JÓNSSON, sjávarút- vegsmálaráðherra, er kominn heim úr för sinni til Svíþjóð- ar. Sat hann þar áorræna sjáv- arútvegsmálaráðstefnu. Alþyðu blaðið mun skýra nánar frá för hans síðar. hafa hlaupið einn hring um völlinn, kveikti Peris eld í skát inni, þar sem hann á ag loga á meðan á leikunum stendur. Olýmpíueiðinn vann fyrir hönd: allra þátttakenda hinn stóri, ítalski kringlukastari Consellini, og síðan gekk í- þróttafólkið út af vellinum, Lekizt að kúga þá alla ennþá. Eggjaframleiðandi, sem Al- þýðublaðið átti nýlega tal yið, sagði, að Samband eggjafrám- ieiðenda hafi að undanförmi iegið með miklar eggjabirgðir, :g því um tíma lækkað verð á eggjum, í tvennum tilgangi. í „ yrsta lagi til að „drepa“ hina staðráðið í að lifa eftir einkunn,| frjálsu sölu á eggjum, með bví r. v. A - — . _ . I ílrO n t ' 1 .. r. A r _ . L _ _ . - ' _r "I : ‘X 1 _ __ arorðum leikanna „Citius, A1 tius, Fortius“ (fljótari, hærri, sterkari). Lúðúrhljómar og ítalski þjóð söngurinn heilsuðu Gronchi forsetá; er hann steig inn í heið ursstúkuna kl. 15,07 eftir ísl. tíma — 7 mínútum of seint. Strax á eftir hóf íþróttafólkið inngöngu sína á völlinn, með Grikki í fararbroddi. Mikil fagnaðarlæti urðu á áhorfenda bekkjum, er sveitir Bandaríkja manna og Rússa gengu um völl- inn, enda öllum Ijóst, að þær mundu kljást hvað mest á leik- unum. ö selja eggin undir framleiðsla kostnaði, og i öðru lagi til að ’ sna við gamlar birgðir. Kaupmenn eru bálreiðir vegna þess, að S. E. ákveður á- idjningu og útsöluverð. Kaup- menn telja álagningu ekki næga fyrir smásölu vegna mik- íliar rýrnunar (S. E. neitar að taka aftur brotin egg og ekki hægt að selja þau). Kaupmenn teija, að útsöluverð á eggium! þuiíi ekki að hækka, geti þeir keypt þau beint frá framleið- anda, og sloppið þannig við miliiiið, sem íekur sín umboðs- laui., SJÓMAÐUR nokkur fór í fyrrakvöld á dansleik í Vetr- argarðinum. Hann gerðist all- drukkinn á dansleikmim, en hélt heim á leið að honum loknum. Hann komst þó ekkj lengra en í Vatnsmýrina til að byrja með, því bar valt hann út af og sofnað1. Maðurinn lá þarna góða stund. Hann vaknaði loks aftur og hélt þá heim til sín og komst nú alla leið. Hann háttaði og svaf vært í rúmi sínu til morguns. Þegar maðurinn hugðist klæðast, uppgöívaði hami, að armbandsúr hans var horfið. Ennfremur var búið að tæma vasa hans. í þeim höfðu með- al annars verið vegabréf og verðmætir páppírar. Eiigi m vafi er á því, að sjó- maðuri n hefur verið rænd- ur, þar sem hann lá sofandi í V atnsmrimii, Hafi gestir Vetrargarðsins eða vegfa’endur orðið varir við annarlega hluti í Vatns- mýrinni, ættu þeir að gera rannsóknarlögreglunni _ að- vart. t Alþýðublaðið — 26. ágúst 1960 i ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.