Alþýðublaðið - 26.08.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Síða 13
Rógur Þjóð- viljans um skáfa ALÞÝÐUBLAÐIÐ frétti í gær, að rógsgrein Þjóðviljans í gær umS kátafélag Keflavíkur Ihefðj mætt mikilli reiði á Suð- urnesjum .Hugsa skátar á Suð- urnesjum lítið hlýtt til Þjóðvilj ans eftir rógsgreinina, sem Ibyggð er á uppspuna einum. — | Segir Þjóðviljinn, að varnarliðs snenn hafi fengið að sækja mót Keflavíkurskáta að Húsatóftum en Alþýðublaði'nu var tjáð í gær, að hér væri um uppspuna Þjóðviljans að ræða. Nýr forseti hæstaréttar KJÖRINN hefur verið nýr forseti hæstaréttar. Það er Gizur Bergsteinsson, hæstarétt ardómari. Kjörtímabil hans’ er frá 1. september 1960 til 31. , ágúst 1961. | Fráfarandi forseti hæstarétt- j ar er Þórður Eyjólfsson, hæsta- réttardómari. Strætisvagna- málið 1 FRÉTT blaðsins um mál strætinsvagnabílstjóra gegn bænum í miðvikudagsblaðinu féll niður hluti úr kaflanum um kröfur strætisvagnabílstjór ans á hendur bænum. Réttur er kaflinn sem hér segir það, sem féU niður er feitletrað: Höfðaði Guðmundur málið til greiðslu skuldar að fjárhæð kr. 10.313,58 auk 6% ársvaxta af kr. 3334,61 frá 1. jan. 1957 til 1. jan. 1958, af kr. 6711,48 frá þeim degi til 1. jan. 1959 og af allri fjárhæð inni kr. 10.313,58 frá þeim degi til greiðsludags og málskostnað- ur að skaðlausu. TILKYNNING Þakpappi Þýzkur þakpappi kr. 127.00 pr. rl. 20 m, Ludvig Sforr & Co. ÞAKJÁRN f yrirliggj andi Egill Árnason Klapparstíg 16 Sími 14310. Áskriftarsíminn er 14900 til útsvarsgaídenda I Garðahreppi. Skrá um niðurjöfnun útsvara í Garðahreppi ár- ið 1960 íiggur frammi til sýnis í þinghúsinu á Garðaholti og í barnaskólahúsinu við Vífilsstaða veg frá föstudeginum 26. þ. m. til fimmtudags 22, september n.k., alla virka daga frá kl. 1 e. h. til 7 e.h. Útsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. Frestur til að kæra yfir útsvörum er til fimmtu dags 22. september nk, og skulu kærur sendar til sveitarstjóra fyrir þann tíma. , -...'£2 Sveitarstjórinn í Garðahreppi 25. ágúst 1960. ________________________ _a: - " ’ .:sí Lögtaksúrskurður i Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum: tryggingargjöldum til Tryggingarstofunar ríkis- ins, sem, greiðast átti janúar og júní sl. :! Framlögum sveitarsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnuleysistryggingasjóðs á árinu: 1960, söluskatti og útflutningssjóðgjaldi 4. ársfjórð ungs 1959 og 1. ársfjórðungs 1960, söluskatti 2. árs fjórðungs 1960 svo og öllum ógreiddum þinggjöld , um og trygginargjöldum ársins 1959, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysatryggingarið- gjalda, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, kirkju gjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru- í Keflavíkurkaupstað. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. jan- úar sl. Svo og skipulagsgerð af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og öll um ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða i gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík 19. ágúst 1960. Hafið þér efni á að láta inn- bú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Alvarleg- asta afleiðing af verðhækk- unum síðustu mánuði er, að allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið þvi brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, “Hvers virði er innbú mitt í dag“, auðvelda yður að ákveða, SAMVINNUTRYGGINGAR hveháhúnþarfaðvera.Þér fáið hann endurgjaldslaust hjá okkur. Alþýðublaðið — 26, úgúst 1960 ^3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.