Alþýðublaðið - 26.08.1960, Side 16

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Side 16
Fiskasafn, sem nýlega hefur verið reist í Bergen. SÍÐASTLIÐINN Sjómanna- <fag lagði Alþýðublaðið í leið- ara fram þá tillögu, að reist yrði hér á landi fiskasafn (aquarium). Hvergi í veröld- iani er þjóð, sem á jafn mikið imdir fiskistofnum hafsins og fslendingar. Hvergi er því rtteiri ástæða til að slíkt safn sé til. Við höfum vissulega ráð á að byggja slíka stofnun, úr því thægt er að reisa svo til sam- tímis þrjú stór og dýr kvik- myndahús, félagsheimili um lan'd allt, hvern dansstaðinn á faetur öðrum og svo framveg- ÍK NEW YORK: — Eisenhow et forseti hefur til athugunar að sækja fund allsherjarþings SÞ í New York, sagði Lodge, -fullírúi USA hjá SÞ, nýlega. — Kam þetta fram við skilnaðar- hóf, sem blaðamen héldu Lodge, er íætur af störfum 3. septem- b"r til að hefja kosningabar- pttuna. is. Það má telja víst, að slíkt fiskasafn mundi standa ágæt- lega undir sér fjárhagslega, þar sem það er hin eftirsótt- asta og hollasta skemmtun fyrir börn og fullorðna að skoða slík söfn. Þessari tillögu Alþýðublaðs ins berst nú á vissan hátt stað festing frá Noregi. Fyrir nokkrum dögum var vígt í Bergen mjög fallegt fiska- og sjávardýrasafn, og birtum við mynd af því með þessari grein. Áætlað var, að það kostaði 3,5 til 4 milljónir norskra króna, svo að varla er það miklu dýrara en stærstu kvikmyndahús eða fé- lagsheimili okkar. | Osló ee mikill áhugi á slíku síifni og bygging þess undirbúin. Hvaða aðili vill beita sér fyrir því að hrinda þessari hug mynd í framkvæmd? Gæti Sjó mannadagsráð gert það, og væri ekki eðlilegt, að það beitti sér fyrir málinu? Það er vissulega alvarlegt vandamál, hversu lítið er um holla skemmtun fyrir börn og unglinga hér á landi, og gæti gott aquarium bætt þar veru- lega úr. Auk þess yrði það lif- andi kennslutæki fyrir skól- ana, og loks án efa eftirsótt af ferðafólki innlendu og er- lendu. fil flóttafólks ÞEGAR Dag Hammarskjöld framkvæmdastjóri fór frá New York áleiðis til Kongó á dögunum lét hann þess getið, að aðgerðir Sameinuðu þjóð- anna í Kongó væru „mesta einstakt átak í sögu samtak- anna“. í kveðju sinni til starfsliðs S. Þ. lét hann í ljós „mikla ánægju og aðdáun vegna fórnfýsi þeirra í þágu hins sameiginlega hlutverks“, sem komið hefði fram við lausn þessa „næstum óleysan- lega viðfangsefnis“. Framkvæmdastjórinn sagði ennfremur, að hann væri hreykinn af hinum mörgu dæmum um fyrirtaks sam- starf á löngum og erfiðum vinnudögum, og að það gleddi sig miög að vita, að bessi andi samstarfs og samhugs mundi vera við lýði þar til verkefn- inu væri lokið. Hammarskjöld hefur einnig sent P. S. Gyani hershöfðingjai yfirmanni gæzluliðs S. Þ. á Gaza-svæðinu, kveðju sína og þakkað honum hjálpina sem barst frá honum, bæði mann- afla og aðra þjónustu. Sem dæmi um þá geypilegu Framhald á 14. síðu. NORÐMENN og Svíar hafa r bSe&i fyrr og síðar unnið mik . • il - afrek til lausnar flótta- -mannavandamálsins Framlag Norðmanna til starfsins á flóttamannaárinu var mikið og starfsemin var rækilega skipulögð í öllu landinu. Svíar hafa nýlega tekið við Bull tekur á móti börnunum hópi sjúkra flótta- í ráðhúsinu í Oslo. s'orum ínahna. Myndin hér að ofan sýnir tékknesk flóttabörn, sem komin eru til Oslo, en þau áttu að stunda nám i Dal, þar sem er sumarskólj rekinn á vegum Norsk-tékkneska hjálparfélagsins, Brynjulf Frá Svíum eru þær fréttir. nýjastar, að þar er enn tek- ið á móti berklaveikum flótta mönnum, og ekki gert nein- ar kröfur um tryggingu fyrir kostnaði við læknishjálp ti! þerra. Frá 1953 hafa Svíar tekið á móti 600 berklaveik- um flóttamönnum, en að með töldum fjölskyldum þessara veiku flóttamanna er taian 1400. í sambandi ^ið flótta- mannaárið hafa Svíar tekið á móti 32 berklaveikum mönnum og 150 sjúklingum, sem þjást af öðrum sjúkdóm- um Yfirleitt gera menn sér ekki grein fyrir því, að stór hópur flóttafólksins, sem eft- ir er, á við alls konar böl að stríða fyrir utan sjálft flótta- ]Í$É8: Hlinir heilbrigðu og hæfileikamiklu flóttamenn öðlast fyrst ný heimili. Berkla sjúkingar eru meðal þeirra, sem verst eru settir. II ..-V-..»»w».■ ». w. 41. árg. —- Föstudagur 26. ágúst 1960 — 191. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.