Kirkjublaðið - 01.11.1891, Síða 10

Kirkjublaðið - 01.11.1891, Síða 10
74 lofa þeesum dauða bókstaf í svo mörgu miður verulegu að vísu að standa ósnertum á pappírnum, en láta sem flest skapast og ráðast af venju og kringurnstæðum, án þess að tildrað sje upp nýjum lagabókstaf, sem áreiðan- lega verður jafn líflítill eptir fleiri eða færri áratugi og ýmsar tilskipanir 18. aldarinnar eru nú. Samþykkt var að »þeir sem altarisgöngu sækja, til- kynni það prestinum eigi síðar en einni klukkustundu áður en messugjörð byrjar og má hann þá eigi neita um hana«. Nærri iiggur að spyrja: Hvað verður þá úr hinum litlu leifum kirkjuagans í lútersku kirkjunni, það vill segja, að banna megi opinberum og harðsvíruðum syndurum að vera til altaris þangað tii þeir bæta ráð sitt. (Smalkald. gr. III, 9) ? Nefnd var sett, prófastur sjera Zófónías Halldórsson og prestarnir sjera Hálfdán Guðjónsson í Goðdölum og sjera Jón Magnússon á Mælifelli, til að íhuga endurskoð- un handbókarinnar fyrir væntanlegan hjeraðsfund í næstk. júnímánuði. Að afstöðnum hjeraðsfundinum átti prófastur fund með 6 prestum, og stofnuðu þeir lestrarfjelag með sjer, og skyldi helmingur bókanna vera guðfræðislegs efnis; bjóða skyldi vissum mönnum í sýslunni að vera með. Annað mál, sem á þeim fundi kom fyrir, var að afnema víndrykkju alla við jarðarfarir og var það álitið að vera á góðum vegi. Báðum þessum atriðum liafði prófastur hreift í umburðarbrjefi til prestanna vorið áður. (Meira síðar). Hverju svara prestarnir. Eptir sjera Hjörleif prófast Einarsson. Hverju svara prestarnir? spyr ritstjóri Kirkjublaðs- ins í októberblaðinu á 63. bls. Spurningin er um upp- fræðingu barna og ungmenna í kristindómi, og þá sjer- staklega um það, hvað gjöra eigi frekar en gjört hefir i

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.