Kirkjublaðið - 01.02.1893, Blaðsíða 15

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Blaðsíða 15
ái tTnglingapróí' höfðu eigi komizt víða á síðastí. vör, en ráð- gjörð framvegis. ¦Fund. mælti með því að Bjarnanesskirkja fengi hljóðfæri, alt- aristöflu og nýjar klukkur. _ U11d. vildi koma á samtökum að afnema með öllu vínveiting- ar við jarðarfarir og takmarka veizluhöld við slík tækifœri. Hjeraðsfund Vestur-Skaptfellinga 2. sept., sóttu 3 prestar af 4 (1 prestakall óskipað) og 3 fulltrúar af 10. öamþykkt var að próf skyldi fara fram á hverju vori þar sem umgangskennsla ætti sjer stað. Forseti mælti með útbreiðslu Kirkjublaðsins. oamþykkt var að Káifafellssókn yrði gjörð að sjerstöku presta- kalli með 400 kr. úr landssjóði og skyldi málið lagt fyrir næsta píng. Samþykkt var að hjeraðsfundir skuli eptirleiðis byrjaðir með guðsþjónustu, og óskað, að þeir mættu haldast í júnímánuði. — ¦t undarskýrslan er samin og send af prófasti. Torfastaðakirkja í Biskupstungum var vígð á nýársdag, og Voru við þá guðsþjónustu 335 manns, eða þrefallt stærri sölhuður en tala fermdra manna í sókninni. Húsið er hið veglegasta, óg hefir söfnuðurinn við þá byggingu gjört það sómastrik — sem skylt er að minnast— að gefa rúmar 1300 kr. í peningum, auk skyldu- ^nnu. Langmest gáfu þeir frændur á Vatnsleysu Halldór °ndi Halldórsson 500 kr. og Einar Guðmundsson 800 kr. Sóknar- ^enn vildu eigi leita samskota utansóknar, sem er alveg rjett regia, þegar eigi ræðir um upptöku kirkju. sjera Magnús Helgason á Torfastöðum skrifar Kbl. »x jer stendur hún nú, blessuð kirkjan sem talandi vottur þess, á í 1 A' ^ 6Í Vel viii' og sem g^e^llegur vottur þess, að enn má s andi finna söfnuð, sem elskar Guðs orð og Guðs Jiús og hefir hUg °S dug til að sýna það í verki«. 6r • *>aJilpkJa á Barðaströnd, sem lestist í ofviðri í fyrravetur, uri • Vgg niiklu veglegri og stærri en áður, og lýsir prófast- hún^s'- ^^ SÍSUrður Jenss°n í Flatey, henni með þeim orðum, að urlandi, ^^ d°mÍ "hin ft!Sursta °S vandaðasta kirkja á Vest- mundsso* ?\!y'er getið' af Því að eigandinn, frú Jófríður Guð- an va ¦ irw^ ev> neur sýnt svo dæmafáa rausn í þessu. Kirkj- vel b ttk' ' bKulu vio hana vegna nýafstaðinna aðgjörða og minni3 flk m&tt Una VÍð að bæta skaðann sem varð með margfalt við h * Dabi' °S mundu flestir kirknaeigendur hafa látið sitja pao og eigi heldur verið það láandi, eptir því sem. á stóð. Fluttar kirkjur: Árið sem leið hafa risið upp kirkjur i

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.