Kirkjublaðið - 01.12.1893, Page 1

Kirkjublaðið - 01.12.1893, Page 1
mánaðarrit lianda íslenzkri alþýðu. III. RVÍK, DESEMBER, Í893. 14. Skilningur og tru. Dýpst í andans djúp þó köfnm og dýpst í námum fróðleiks gröfum, ofan í botn ei augað sjer. — Aðrar lindir aptur spretta upp til svölunar; en -— þetta mannlegs vits ei miðlun er. Sjálfrátt ei í sálu þina sólargeislar æðri skína, ofan að þá birtu ber; ljóssins skilurðu eðli eigi, en — eins fyrir það á lífsins vegi ljómar það og lýsir þjer. Ætlað er oss að æfa þankann og ávaxta í Drottins banka lífsins bezta fúlgufje. En — þótt hátt vjer hyggja ættum, hjet Guð ei, að sjálfir mættum skammta oss af skilningstrje. Gr, Þ. Kirkjublaðið. IV. Það hefir orðið langt til efndanna á því, að lýsa yflr hvaða stefnu Kbl. mundi taka í hinum þegar byrjuðu um- ræðum um hið ytra fyrirlcomulag TcirTcjunnar.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.