Kirkjublaðið - 01.12.1893, Side 10

Kirkjublaðið - 01.12.1893, Side 10
Samsfeota tíl 'þrestaefenasjóðsins var leitab á fund. sÍ'illaga pró- fasts, að prestar gæfu árlaga á hjeraðsfundum skýrslu um bind- indistilraunir í sóknum sínum var samþykkt í einu hljóðic. 7. Hjeraðsf. Vestur-ísafjarðarprfd. var 11. október. Við voru 3 prestar af 4 og 4 fulltrúar af 10. Skýrslur um ungmenna próf voru lagðar fram og settar nánari reglur fyrir prófunum og tilnefndir 2 prófdómendur fyrir hverja sókn. Kosnir voru 2 meun »til að koma fram með ákveðin umræðu- efni til næsta hjeraðsfundarc. 8. Hjeraðsf. Húnvetniuga var 15. sd. e. trín., 10. sept. og stóð yfir næsta dag. Við voru 5 prestar af 9 og 8 fulltrúar af 20. Sjera Bjarni Pálsson prjedikaði við guðsþjónustuna á undan fundi. Samþ. var með meiri hluta atkv. »að biðja bisfeup um að semja erindisbrjef handa sóknarnefndum«. Pund. lýsti yíir því, »að hann væri öldungis mótfallinn erfis- drykkjum eins og þær hafa tíðkast hjer á landi og skorar á hjer- aðsbúa sína að afnema víndrykkju við slík tækifæri«. Próf. hreifði hinni sorglegu hnignun altarisgöngunnar og voru fundarmenn samhuga á því, »að alvarlega/r umræður væru hafnar um það mál við hverja húsvitjun«. I sambandi við skýrslu og umræður um unglingapróíin var samþ. að gjöra tilraunir til að mynda lestrarfjelög og söngfjelög í hverri sókn. Melstaðarkirkja og Efri-Núpskirkja og Hjaltabakkakirkja komi í umsjón safnaða, og hin síðastnefnda flytjist á Blönduós, en kirkjuhúsinu sje þó haldið við sem líkhúsi, og kirkjugarðurinn þar verði áfram til greptrunar. Próf. ítrekaði áskorun sína um samskot til skólans vestra og var því vel tekið. I tilefni af ummæium í fyrirlestrinum »Presturinn og sóknar- börnin«, var því mótmælt. að trúarlíf stæði á lægra stigi þar í prófastsdæmi en annarstaðar á laridinu. Sett var nefnd »til að semja húsvitjunarform, er allir fylgdu næsta ár við húsvitjanir sinar«. Lestrarfjelagsbækurnar, sem gengið höfðu milli prestanna, voru seldar og skyldi andvirðið ganga til nýrra bókakaupa. 9. Hjeraðsf. Skagflrðinga var 2. júní. Yið voru 6 prestar af 10 og 9 fulltrúar at 22. Skýrslur voru iagðar fram um barnapróf og sýnishorn af skript og rjettritun barnanna, börnunum skyldi framvegis geflð skriflegt skírteini yflr prófeinkunnir þeirra. Barnakermarar sýslunnar höfðu á fundi með sjer skorað á hjer- aðsfund að reyna að útvega í hvert prestakall nokkur kennsluáhöld

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.