Kirkjublaðið - 01.02.1894, Blaðsíða 11

Kirkjublaðið - 01.02.1894, Blaðsíða 11
97 eru mjög eptirtektaverð. Hann tekur býflugurnar til fvrirmyndar, sem að eins sjúga þau blóm, sem koma þeim að gagni, eins ætti að vera um allan lestur bóka, hann á að hafa ákveðið mark oc mið fyrir lífsstarf manns oc sanna velferð. I Aþenu var hann saman við landa sinn, Gregor frá Nazíanz, oc urðu þeir hinir kærstu fóst- bræðnr, oc hjelzt sú vinátta til dauðadacs. Varð Gregor sá siðar biskup i Litlu-Asíu og harla merkur fvrir rit sín, oc í heiðursskyni nefndur »cuðfræðincurinn«. Sact er, að þeir fóstbræður hafl eici þessi ár þekkt önnur stræti i hinni stóru oc claummiklu borc, en þau sem lágu til kirkjunnar oc skóians. Sömu árin var þar oc mjöc efni- le^ur oc námfús stúdent, það var Júlíanus keisarafrændi, hann lacði mjöc lac sitt við hina gáfuðu sveina úr Kappa- dosíu, oc er vísast, að hann hafi síðar, sinn stutta keis- araveldistíma, látið Basilíus njóta þessa kunnincsskapar, er Basilíus. þá kominn í prestsstöðu, varði söfnuð sinn Cecn áreitni hans við kristindóminn; að minnsta kosti hjelzt Basilíusi það uppi. Basilíus hefir verið kominn fast að þrítucsaldri, er hann sleit sic frá Mímisbrunni Aþenubor.car, vitjaði hann þá átthaya sinna, oc kepptust borcirnar þar austur frá hver við aðra, að festa hjá sjer slíkan mann. Mesti orðs- tír fór þecar af honum sem ræðumanni oc heimspekinci. Menn dáðust að honum bæði á dómþinyum oc i kennslu- stofunum. Heimurinn dróc hann að sjer og hjelt honum fast, en ekki nema skamma stund. Hann talar sjálfur seinna meir um þetta upphefðarlíf sitt sem vondan draum, er systir hans Makrína hafi vakið hann af. Hún hafði þá þegar með nokkrum yngismeyjum gengið í einskon- ar klausturlíf undir forsjá Emmelíu, móður þeirra systkina. Ættarinnar sterka trú með píslarvættis-endurminningun- um kippti Basilíusi út úr heimssollinum. En hann var metnaðarmaður, Basilíus, að hverju sem hann gaf sig, fremstur og fvrstur þurftf hann að vera í ■hverri grein. Þegar honum skildist, að þessi nýbyrjaða starfsemi og þetta glæsilega lif sitt væri hjegómi, þá var ekkiannað fyrir en aðhverfatil hinna öfganna, til algjörðrar heimsafneitunar hinna ströngustu einsetumanna. Munkalifn-

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.