Alþýðublaðið - 15.09.1960, Side 2
í
Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit-
fitjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900— 14 902 — 14 903. Auglýsingasími:
14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja A_lþýðublaðsins. Hverfis-
gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. I lausasölu kr. 3,00 eint.
jfandi: Alþýðufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson.
Spumingar ti! Eysfeins
(ÍSLENZKA ÞJÓÐIN býður nú eftir svari Fram
sóknarflokksins vio þeirri spurningu, hver afstaða
töns sé til utanríkismála þjóðarinnar. Stendur
ílokkurinn enn við þá stefnu, er hann fylgdi í ríkis
stjórn, að ísland eigi heima í sveit hinna frjálsu lýð
ræðisríkja? Eða er flokkurinn, eins og Tíminn
ibenair ótvírætt til, búinn að söðla um og genginn í
lið með kommúnistum við að rífa landið úr vest-
ráenum samtökum og gera það hlutlaust?
; Tíminn í gær þagði um þetta mál. Þess vegna
er ástæða til að beina spurningunni persónulega
til Eysteins Jónssonar, varaformanns flokksins.
Hann var áhrifamikill ráðherra, þegar ísland gerð-
ist aðili að Atlantshafsbandalaginu, tók þátt í Mar
shallhjálp og óskaði eftir varnarliði. Verk Eysteins
tála skýru máli, en hver er afstaða hans í dag?
Sérstakt tilefni til að beina þessari spurningu
til Eysteins gefst, ef lesin eru nöfn þeirra manna,
sem tekið hafa sæti í héraðsnefndum hlutleysis-
hreyfingarinnar á Austurlandi, sem er kjördæmi
fians Kunnugum mönnum virðist sem í flestum
iréraðsnefndum Austurlands, til dæmis í Jöku-lsár
hlíð, Hjaltastaðaþinghá, Beruneshreppi, Stöðvar-
hreppi, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Skriðdal og
Vallahreppi, svo nokkrir séu nefndir, séu 80—100
1
/C
nefndarmanna kjósendur Eysteins.
Er það með vituntl og vilja Eysteins, að stuðn
ingsmenn hans á Austurlandi bera uppi þessar
nefndir, sem hafa það takmark að kollvarpa utan-
ríkissíefnu, er Eysteinn hefur framkvæmt í ára-
tug? Er bað hin nýja stefna Framsóknarflokksins,
að kjósendur hans styrki hreyfingu, sem stillir ná
lega eingöngu kommúnistum upp á fjöldafundi í
Keykjavík og gefur Moskvuútvarpinu nokkrum
klukustundum síðar efni í áróður? Hefur Eysíeinn
með glöðu geði afhení Sigríði Eiríks og Valborgu
Bentsdóttur forustu Framsóknarflokksins?
Þessum spurningum verður að svara. Það er
ekki hægt að bera kápuna á báðum öxlum í slíku
máli sem þessu.
Lofsamlegir dómar um
Guðmund Jónssors í Vín
GUÐMUNDUR JÓNSSON,
óperusöngvari, heldur söng-
skemmtun 1 Gamla bíói n.k.
iþriðjudag. Undirleikari verð
ur Fritz Weisshappel og á
tfnisskránni verða verk eftir
'Schubert, Grieg, Emil Thor-
oddsen og Verdi. Guðmund
ur hefur dvalizt í Vínarborg
í fast að því eitt ár, að und-
anskildum þeim tíma, sem
hann var hér heima til að
syngja í Rigoletto. Áður en
Guðmundur fór frá Vínar-
borg söng hann á hljómleik
um í Schwartzenberghöíl þar
i borg.
Alþýðublaðinu hafa borizt
Bridgefélag kvenna hóf
vetrarstarfsemi sí.na rneð ein-
menningskeppni mánudaginn
12. þ, m. í Skátaskólanum.
Spilaðar verða 3 umferðir,
og næsta umferð fer fram í
Skátaskálanum mánudaginn
19. þ. m.
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgenson.
Eftir fyrstu umferð eru
þessar 10 konur efstar:
1. Dór.a Sveinbjarnard. 112
2. Sigríðiu’ Bjarnad. 112
3. Lilja Guðnadóítir 109
4. Ása Jóhannsdóttir 108
5. Alda Hansen 108
6. Eggrún Arnórsdóttir 105
7. Anna Aradóttir 104
8. Fríða Austmann 102
9. Guðbjörg Andersen 101
10. Elín Jónsdóttir 100
Spilað er í 3 16 manna riðl-
um. Meðalskor eftir 1 umferð
er 90 stig.
Tafl og bridgeklúbburinn
hóf einnig starfsemi sína með
einmenningskeppni mánu-
daginn 12. þ. m. í Sjómanna-
skólanum.
Spilaðar verða 4 umferðir í
3 16 manna riðlum og næsta
umferð fer fram í Breiðfirð-
ingabúð mánudaginn 19. þ. m.
kl. 8 e. h.
Keppnisstjóri er Guðmund
ur Kr. Sigurðsson.
Meðalskor eftir 1 umferð
er 330, og efstu 10 eru;
1. Kristján Guðm. 405
2. Ingi Jónsson 399
3. Hafsteinn Ól. 396
4. Tryggvi Þorfinr.ss. 393
5. Hjörtur Ingþórsson 392
6. Bjarnl. Bjarnleifss. 382
7. Reynir Sigurðsson 378
8. Guðl. Nielsen 371
9. Vilberg Jónsson 367
10. Guðni Þorfinnsson 361
Önnur umferð í einmenn-
ingskeppni Bridgefélags
Reykjavíkur var spíluð á
þriðjudagskvöldið og er röð
efstu manna þannig að henni
lokinni:
1. Ásbjörn Jónsson 1062
2. Ásm. Pálsson 1049
3. Klemens Björnsson 1038
4. Ingólfur Isebarn 1033
5. Hallur Símonarson 1015
6. Torfi Ásgeirsson 1008
7. Örn Guðmundsson 1006
8. Agnar Jörgensson 996
9. Gunnar Jónsson 991
10. Ólafur B. Theódórs 990
11. Guðjón Kristjánsson 972
12. Gissur Guðm. 963
13. Agnar Einarsson 958
14. Árni M. Jónsson 955
15. Guðjón Tómasson 951
16. Stefán S'tefánsson 948
Þriðj.a umferð verður spil
uð í Skátaheimilinu í kvöld
kl. 8.
-fo- Washington, ágúst (UPI)
FORSETAkosningarnar í
Bandaríkjunum munu hafa
kostað milljónir dollara áður
en um lýkur_ Þetta vekur þá
spurningu: Hvaðan fá flokkar
allt þetta fé?
Bæði Demúkratar og Rebú-
blikanar segjast þurfa á meiia
fé að 'haldá. Samkvæmt banda
rískum lögum má enginn
stjórnmálaflokkur eyða meira
en þrem miUjónum doilara í
pólitísku markmiði' £ sam-
bandi við kosningar, en enginn
getur bannað einstaklingum
að leggja fram fé til stuðnings
ákveðnum flokki' eða frambjóð
anda, Af þessari ástæðu reyna
ibáðir stóru flokkarnir að
frySgja sér stuðning fjár-
■sterkra aðila og stofnana, sem
aðstoða við fjársöfnun. Þá er
einnig { undirbúnigi' að skrifa
beint til fólks og biðja um
framlög.
Nútímakosningabarátta er
fjárfrekt fyrirtæki, kaupa
verður sjónvarps- og útvarps-
tíma, gefa út bæklinga og kosn
ingaspjöld, greiða ferðakostn-
að frambjóðenda og annan
óhjákvæmilegan kostnað í
samabndi við kosningarnar.
Kennedy og Nixon ætla báð
Framhald á lö. síðu.
dómar um söng Guðmundar
á hljómleikum þessum og eru
þeir mjög lofsamlegir. Ber
gagnrýnendum öllum saman
um raddgæði Guðmundar og
láta ýmis þsirra í ljós löngun
til að heyra Guðmund syngja
í oratoríi, en þá ósk taka ís
lenzkir tónlistarvinir vafa-
laust undir.
Hér verður aðeins lítillega
minnzt á dómana og þeir birt
ir lauslega þýddir og endur-
sagðir. T. d. segir Österreic
hischer Neu Tageszeitung, að
maður hefði haft það á tilfinn
ingunni, er maður heyrði
hina 'hljómmiklu rödd Guð-
mundar, að salurinn væri of
lítill og hann þyrfti að þeim
sökum að draga af sér. Neues
Österreich byrjar á að segja,
að Guðnumdur sé þekktur í
Skadínavíu en ætti að vera
þskktari í Austurríki og segir
þetta er „fojört1 hljómmikil
rödd, bæði í hæð og dýpt, með
lýrískum hljóm . . . dásamleg
ar fraseringar. Maður hefur
það á tilfinningunni, að söng
varinn, sem minnir dálítið á
hina góðu daga Edelmanns,
viti nákvæmlega hvað hann
er að syngja . . ■ Og að lokum
'hafði maður það á tilfinning
unni að Jónsson gæti sungið
í heila klukkustund í viðbót
. . mjög góð tilfinning í sam
foandi við söngvara“. Og loks
sagði Arbeiter-Zieitung að hin
volduga barítónrödd Guð-
mundar klingi á öllum „reg-
istrum“ allt u.pp í mestu hæð:.
en lýrísk hlýja skíni ávalt £
gegn. „Með fyrirmyrdar
söngmennt og músíkaiíteti
túlkaði þessi ágæti listamaS
ur viðfangsefni sín“.
The worlds finest
RAZOR BLADE
Heildsölubirgðir
ÍSLENZK ERLENDA
VERZLUNARFÉLAGH> H.F.
Tjarnargötu 18,
símar 15333 og 19698.