Kirkjublaðið - 01.01.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.01.1896, Blaðsíða 16
16] Gjaflr til minningarsjóðs lektors íí. H.: Skólastjóri Morten Hansen, Rvík 10 kr.; sjera Jens Pálsson, Útskálum 15 kr.; sjera Richard Torfason, Rafnseyri 5 kr.; Jón A. Matthiesen, Hafn- arfirði 5 kr.; prófastur Jón Jónsson, Stafafelli 5 kr.; sjera Magnús Andrjesson, Gilsbakka 10 kr.; prófastur Þorvaldur Jónsson, ísafirði 5 kr.; sjera Theodór Jónsson, Bœgisá 4 kr.; sjera Olafur Ólafsson, Lundi 5 kr.; sjera Jósep Kr. Hjörleifsson, BreiSabólstaS á Skógar- strönd 4 kr.; sjera Þorvaldur Jakobsson, Haga 5 kr. Nú eru 400 kr. lagSar inn í Söfnunarsjóð með þeim ákvæðum að '/4 vaxta leggist árlega viS höfuöstól, en 3/4 vaxtanna verSi var- ið til bókagjafa, sem væntanlega verður í fyrsta sinni í ársbyrjun 1897. Nokkrar gjafir til minningarsjóðsins munu enn vera á leiðinni og væntanlega fyllist 5. hundraðið. Kvittanir fyrir Kbl. 1895: Mr. G. S. Sigurðsson, Minne- ota, Ameríku (25); sjera Þorleifur Jónsson, Skinnastöðum (24); sjera Arni Þórarinnsson, Miklaholti (6); sjera Richard Torfason, Rafnseyri (4); bóndi Eyjólfur Runólfsson, Reynivöllum í Suður- sveit (7); sjera Ólafur Ólafsson, Lundi (8); kaupm. Pjetur Guð- johnsen, Yopnafirði (12); læknir Þorvaldur Jónsson, ísafirði (18); sjera Magnús Bl. Jónsson, Yallanesi (18); sjera Guttormur Vigfús- son, Stöð (4). Með þessari kvittun er jafnframt sagt að viökomendur hafi borgað blaðið ái-in á undan. Kirlíjublaðið. VI árg. 1896, 15 arkir og að auki sem ókeypis iyigiblað Ný kristiíeg sinárit gefin út að tiihlutun biskups, 5 nr. á ári, þetta ár nr, 16—20. VildarTcjör: Nýir kaupendur, sem borga þennan árg. f'yrirfram, fá allt Kbl. frá upphafi, 5 árganga og Smáritin með, íyrir 50 a. viðbót, eða 2 kr., et tekið er hjer á staðnum, en 3 kr. verður að senda alls, ef fara á með pósti, (bui ðargjald á árg. I.—V. íull króna). Fyrir 2 lcr. að viðbættii 1 kr. í burðargjald fá þá nýir kaupondur meðan upp- lagið endist, 6 árganga af Kbl., eða 82 arkir at' því og 20 nr. af Smáritum. Útsending Kirkjublaðsins verður þetta ár frá afgreiðslustoiu Isafoldar og ber að snúa sjer þangað með allt sem að útsendingu blaðsins lýtur. Þangað má'og greiða andvirði blaðsins fy.ir þetta ár og þangað má vitja eldri árganga með vildarkjörunum. ÍlTSTJÓHlí ÞÓRUALLUB BJARKARSON. PrentaS í Ísaíoldarprentsmitiju. fioykjavík 1896,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.