Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 4
1 A/jbýðufe/oðið
vinna og hvað mikið sem á-
kvæðisvinna, Þó virðist mér,
að ákvæðisvinna hafi haft í
för með sér styttri vinnutíma
í þeim greinum, þar sem hún
hefur verið tekin upp.
Alþýðusambandið í Noregi
he'ur talið, að þessi atriði
v.æru svo mikilvæg fyrir lífs-
'kjör launþega, að það hefur
komið upp sérstakri skrifstofu
til að fást við þau og önnur
mál, sem snerta það sem kalla
imá framleiðni. Á skrifstofunni
starfa þrír tæknifræðingar,
sem fylgjast með og skipu-
leggja þjálfun trúnaðarmanna
og verkamanna á vinnustöð-
um. Skrifstofan sér um nám-
skeið í því skyni að þjálfa
verkamenn til starfa í fram-
leiðniráðunum og sem trún-
aðarmcnn verkalýðshreyfing-
stað í landinu. Ég fyrir mitt
leyti hef oft spurt sjálfan mig
hvernig 170 000 manna þjóð
■geti fengið slíku áorkað á svo
mörgum sviðum. Menn verða
að gera sér ljóst samhengið
milli þessarar ör.u þróunar og
jafnvægisleysisins, sem land-
ið á við að stríða. Sama jafn-
vægisleysi rekumst við á í
öðrum löndum með hraðfara
þróun, þar sem stjórnarfar er
lýðræðislegt og samtakafreisi
rí'kjandi fyrir hina mismun-
andi hagsmunahópa.
Engu að síður verður að
leiðrétta skekkjurnar smám
saman, t.il að koma í veg fyrir
að þær ógni áframhaldandi
þróun.
Erhahagsaðgerðirnar eru að
Framhald á 14. síðn.
VERKEFNI
ÞÁ© er skoðun mín, að sam-
.ti|k launþega á islandi verði
áðétefna að því að auka áhríf
áíl]. á efnahagsstefnuna í land
inu■ Nú á dögum getur verka-
3ý|Sshreyfing;n ekki annazt
hdgsmunamál meðUma sinna
; -á jfuLlnægjandi hátt með þvl
að beina athyglinni eingöngu
éq iaunamáium, Astndið í
d|g er gott dæmi um þetta.
, ) ’að er lítið gagn að hærri
3 aaxruim að krónutölu, ef 'sam-
sýarandi framleiðsla eða vörur
eáu- ekki til. í lýðræðislandi
/ oneð frjálsum launþegasamtök
iUfi og tekjuskiptingu eins og
. ■þéírri, sem nú-er á íslandi, þá
i e| það eingöngu þróunarstig
’ framleiðslu og framleiðni, sem
ákveður, hvað launþegar geta
bonð úr þýtum. Þetta á við
hér á landi eins og annars
í.taöar á Norðurlöndum, £
Npregi, Svíþjóð og Danmörku
kemur viðurkenning þessarar
st'aðreyndar fram í víðtækri
’ starfsemi verkalýðshreyfing-
í arinnar. Ég get bent á það, að
hin velheppnaða stytting
' vinnuvikunnar í Noregi var
Skxpulögð í samvinnu milli
\ stjórnarinnar, atvinnuveganna
" og verkalýðshreyfirigarinnar.
Krafan um styttingu var að
sjálfsögðu borin fram af verka
lýðshreyfingunni. Hún mætti
fyrst í stað ýmsum andmæl-
«m. Til dæmis var sagt, að shk
styttihg myndi koma niður á
framleiðslunni og þar með lífs
kjörunum, Verkalýðshreyfing
ári hélt því fram, að vinnutím
ann mætti stytta um 3 stund-
ír á viku, án þess að fram.-
Jeiðslan minnkaði af þeim
sökum, og fyrstu aðgerðirnar
stefndu að því markmiði,
Stytting vinnutímans neyddi
fyrírtækin til að endurskoða
framleiðsluaðferðirnar.
Ég get ekki farið út í smá-
atriði, en árangurinn af þessu
varð sá, að okkur tókst árið
'1959 að stytta vinnuvikuna úr
48 í 45 stundir, án þess að
nokkur skaði hlytist af. Þvert
á móti óx framleiðslan á
Iiverja vinnustund hraðar eft
ir breytinguna en fyrir, svo
að það var einnig hægt að
jhækka launin. Nú ætlum við
að taka málið upp aftur og
athuga möguleikana á stylt-
Ingu úr 45 í 42 stundir á viku,
Þetta tel ég gott dæmi um,
liverju verkalýðshreyfingin
•getur fengið áorkað, ef hún
er fús að ganga til samvinnu
itm að skapa grundvöll fyrir
foétri lífskjörum.
Á þessum stutta tíma hef ég
eklci haft tök á að athuga,
5. grein
arinnar. Fimm sérmenntaðir
kennarar eru ráðnir á föstum
launum til að sjá um þessi
námskeið.
Það er enginn vafj á, að
þetta starf hefur átt veruleg-
an þátt í hinni miklu aíkasta-
aúkningu, sem orðið hefur í
norskum iðnaði á seinni árum
og þannig stuðlað að þvf að
^’yggja lífskjör lcunþega. Það
yrði of langt mál að lýsa hér
vinnubrögðum og starfssviði
skrifstofurnar i smáatriðum,
en ég gæti gert það síðar, ef
þess væri óskað.
Sem sýnishorn a; árangrin
um af st.xrfsemi ‘skrifstoiunn-
ar legg ég hér m'-ft eintak af
samningi millj Alþýðusam-
þands Noregs og Vinnuveit-
endasambandsins um fyrir-
komulag vinnuathugana við
ákvörðun taxta fyrir ákvæð-
isvinnu. Þessi samningur er
einstakur fyrir Noreg. Við
teljum, að hann hafi leyst
mörg vandamál og auðveldað
sanngjarna samninga um á-
kvæðisvinnu á vinnustöðum.
VERKALÝÐSHREYFINGIN
OG EFNAHAGSSTEFNAN
Allir, sem heimsækja ísland
hljóta að verða undrandi á
þeirri öru þróun. sem á sér
Per Dragland um efnahagsmálin:
hvaða tækifæri liggja ónotuð
á þessu sviði hér á íslandi.
Ég vil þó néfna það, að ég
varð bæði hissa og skelfdur af
að heyra um lengd vinnutím-
ans. íslend-ingar vinna meiri
eftirvúnnu en nokkur önnur
þjóð, sem ég þekki. Þess vegna
gefur tímakaupið ranga mynd
af tekjum verkamanna,
Gagnstætt norskum venj um
fá íslenzkir verkamenn kaup
fvrir matmálstíma, og vinnu-
tími telst allur tíminn frá því
verkamaðurinn kemur á vinnu
stað ogfþar til hann hverfur
þaðan aftur. Alþýðusamband-
ið hefur upplýsf mig um, að
raunveruleg föst vinnuvika sé
44 stundir. Einnig var mér
tjáð, að tveggja stunda -yfir-
vinna á dag væri algeng.
Þannig verður vinnuvikan 56
stundir. Þó hefur mér vúrzt, að
viða værj vinnutíminn lengri.
Ég er ófús að segja álit mitt
á hlutum, sem ég hef svo ó-
íullkomna þekkingu á, en þó
get ég ekki ’/arizt þeirri hugs
un, að þetta séu átriði, sem
hægt væri að breyta til hags-
bóta fyrir alia. Mér er Ijósi,
að aflinn er misjaín og verk-
xð verður að framJxvaéma, beg
er fiskurinn kemur, en þá te’.
ég líklegt, að 'hér séu tæktfæri
svipuð þeim, sem reyndust
vera í Noregi. Oft er það að-
alatriðið áð losa sig við gaml
ar erfðahugmyndir og fá fyr-
irtækin tij að endurskoða
rekstrarformin og framleiðslu
aðferðirnar.
Vert væri að athuga, hvort
orsök þessa langa vinnudags
sé ekkí einmitt launaformið.
Mér hefur ekki tekizt að fá
upplýst, hversu mikill hluti
vinnunnar fer fram sem tíma
22. sept. 1960 — Alþýðublaðið