Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 7
LÆVÍSUR
„L'and míns föður
landið mitt“
lágt er á þér risið.
Varla kyn þótt eitt og eitt
olíufat sé gisið.
eiming saltvatns
ÖRYGGISRÁÐIÐ hefur
fjallað um umsóknir níu
nýrra ríkja, sem sótt hafa iim
upptöku í Sameinuðu þjóð-
irnar. Ráðir mælti með um-
sóknunum, og verða þær
teknar til endanlegrar með-
ferðar af Allsherjarþinginu
sem kemur saman í New
York 20. sept.
Átta hinna nýju ríkja eru
meðlimir franska samveldis-
ins. — Þau eru:
Dahomey
Níger
Efri Volta
Fílabeinsströndin
Tehad
Kongó (áður Fr. K.)
Gabon — og
Lýðveldi Mið-Afríku.
Þar við bætist
Kýpur
sem nýlega hlaut sjálfstæði
sitt.
í BÖRGUM LÖNDUM
heims er nú verið að gera
tilraunir með nýtingu sólar-
hitans til að framleiða mikið
hitamagn í málmiðnaðiimm,
til að eima saltvatn, til að
hita hús og elda mat, segir í
sérstakri skýrslu frá Mat-
væla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna (FAO).
í skýrslunni segir, að til
matseldar hafi einkum verið
gerðar tilraunir með tvær
tegundir „sólarofna,“ sem
draga til sín geisla sólarinn-
ar og framleiða hátt hitastig.
En það verður að stilla þá á
hálf tíma fresti, svo þeir snúi
rétt við sólu. FAO hefur lát-
ið gera tilraunir með þessa
ofna á aðalstöðvum sínum í
Róm, og jafnframt hefur það
stutt tilraunir sem gerðar
hafa verið í sólríkum lönd-
um Mið-Ameríku, Asíu og
Afríku.
í skýrslunni er lögð á-
herzla á að raunhæf nýting
sólarhitans í þessu skyni sé
enn ýmsum erfiðleikum
bundin. Að sjálfsögðu er
hægt að framleiða ,sóIarofna‘
án mjög mikils kostnaðar, en
þeir verða altént dýrari en
hin einföldu eldstæði, sem
almennt eru notuð í vanþró-
uðum löndum, en þar er þörf-
in fyrir slíka ofna mest. Þá
þurfa þeir mikils eftirlits og
geta verið hættulegir fyrir
börn.
Hins vegar segir í skýrslu
FAO og það mikilvægasta sé
að nú séu menn komnir það
langt, að þeir séu farnir að
nota sólarofna til matseldar.
ÞAÐ er áberandi, að al-
mennur áhugi á leiklist er
meiri en öðrum listum. Það
veldur ef til vill nokkru, að
hvers konar „show buisness“
virðist vera tízkufyrirbæri
nú á tímum, og þar með dæg-
urlagasöngl og annars konar
loddaraskapur á sviði.
Það væri fróðlegt að kvnna
sér hve margir unglingar
hyggja á leiklistarnám eða
annað því skylt. Sennilega
mundi miklu fleiri dreyma
um að verða frægur leikari,
helzt kvikmyndastjarna eða
eða dægurlagasöngvari, held
ur en Ijóðskáld eða málari.
Við þessu er- auðvitað ekkert
að segja. Leiklistin er bara í
tízku. Það er líka miklu meira
gert til að troða henni upp á
fólk en annarri list. Leikhús-
in gera það að vísu ekki. Þau
starfa með svipuðum hætti
og áður. En kvikmyndirnar
gera það.
Nú velti mest á því að halda
tilraununum áfram.
í skýrslunni er ennfremur
vikið að því, að í Flórida sé
nú verið að gera tilraunir
með að eima vatn með sólar-
hita. Þannig er nú hægt að
breyta saltvatni í drykkjar-
vatn, og kostnaðurinn er und-
ir 1 dollar á hverja 4000
lítra. Á eýðimerkursvæðum,
þar sem greitt er mikið fé fyr
ir ferskt vatn, og á litlu eyj-
unum í Kyrrahafinu, þar sem
íbúarnir verða að nota regn-
vatn til drykkjar, mundi slík
eiming sjávarvatns hafa í för
með sér miklar framfarir.
Það er engum gert rangt
til, þótt á það sé bent, að kvik
myndir eru líklega það fyrir-
bæri nú á tímum, sem mest
áhrif hefur á fólk. Menn
stunda meira kvikmyndahús
í tómstundum sínum en aðr-
ar skemmtanir. Þau eru ó-
dýrari skemmtun en önnur,
og það er fyrirhafnarminna
að „skella sér í bíó“, ef tími'
er að „slappa af,“ heldur en
eltast við einhverja aðra
skemmtun.
Hitt er svo á valdi annarra
hvaða andlegt fóður fólki er
boðið upp á í kvikmyndun-
um. Og menn skyldu ekki
blekkja sig með því að halda
að efnisþráðurinn og listgildi
myndarinnar skipti öllu máli.
Umhverfið, sem myndin ger-
izt í, húsbúnaður, fram-
komumáti leikaranna, taktar
og fas orkar sterkt á fólk og
er þeim mun áhrifa meira
sem fólk varast síður vald
þeirra.
Mér varð ekbi um sel
þegar ég frétti að Castro
hefði verið hent út bíakdyra-
megin af hóteli í New York.
Hann brást ókvæða við og
reifst við hóteleigendur, þeg
ar komið var út í portið. Þeir
þriTu þá til hans aftur, fóru
með hann inn og hentu hon-
um út forstofumegin.
utl lllli I IH li IIII
Allur almenningur horfir á
kvikmynd eins og hann les
skáldsögu, þ. e. ekki sem
hlutlaus áhorfandi, heldur
sem þátttakandi í örlögum
söguhetjanna. Menn lifa sig
inn £ atburðina og setja
sjálfan sig inn í umhverfið.
Kvikmyndin er líka gluggi
margra út í hinn stóra heim.
Jafnvel raenn, sem farið
hafa með ferðaskrifstofunni
til Norðurlanda eða Ítalíu,
þekkja heiminn betur gegn
um kvikmyndir en af þeim
ferðum. Ber því allt að sama
brunni: Ekkert orkar sterk-
ara á líf manna en kvikmynd
in. Hún er það vald, sem
orkar mest á hann beint eða
óbeint. Ung hjón sjá fyrir sér
helmili söguhetjunnar úr
kvikmyndunum, þegar þau
eru að móta framtíðarheim-
ilið. Ungi herrann heldur
eins á vínglasinu og kvik-
myndahetjan, og af því að
kvikmyndahetjurnar eru
alltaf að lepja, heldur hann
að hann þurfi að gera það
líka. Og unga blómarósin fal-
EF dagfolað gætj haft gallsteina, þá væri ÞjéðvUjinn með>
það grjót. Hann er . eins og móðursjúk keilmg út af öðrunv
blöðum og raunar verstur, þegar þau eru ekki þrútin póli-
tískri reiði, heldui’ eyða dálkum sínum í fólk, Rf þess Og-
amstur. Nú hefur Þjóðviljinn komizt að þeirri niðu?stöðu>
af því Alþýðublaðið bauð sildardrottningu sinni til kvöld-
verðar í Nausti, að hún hefði átt að hafa fyrst' °S fremst
þetta í huga: „Alþýðublaðið og Alþýðuflokkurinn hafa rænt
hana og heimili hennar siðustu 20 mánuði.“
Alþýðublaðið má ekki segja við konu, sem einn dag er að
hnýta net í kjallaranum heima hjá sér: Þú heíúr fengiíí
þrjú þúsund krónur í verðlaun fyrir að salta síld í ílestar
tunnur í sumar, og okkur langar til að þú komir og t.aktr
við peningunum og spjallír við okkur kvöldstund. Á samrf
stundu verður þetta, á máli Þjóðviljans, að samsæri gegn
öllum síldarstúlkum sumarsins.
Óskandi væri að hægt væri að gefa Þjóðviljanum sprautt*
við svona geðveiki.
Jafnvægisleysi af þessu tæi á sér djúpar rætur hjá Þjóð-
viljanum, því miður. Þeir sem þar starfa eru góðir íélagar
í blaðamannastétt, en maður getur alltaf búizt við svoiia.
asnaspörkum þegar þeir eru setztir við að skrifa. Þá viiðist
hin pólitíska reiði sitja í fyrirrúmi. Þeir eru orðnir vanir áð-
hafa fingurinn á gikknum. Þeir sjá varginn alls staðar oc em
alltaf að prumpa. Þeir prumpuðu sig máttlausa í tíð vinstri
stjórnarinnar, þegar þeirra eigin hvítu dúfur flugu innhtv-
um varginn.
Síðasfí kapitalistinn
MANNI kemur í hug, þegar minnzt er á Þjóðviljann, ao Par-
kinson hefur ákvreðnar hugmyndir um, hvar kommúmsma
lýkur. Tæmandi kenningar eru til að fara eftir fyrir hvertv
þann hóp manna, sem vill gera byltingu. Kennslubækur þar
að lútandi er að finna eftir Marx og Lenin og vissu báðir
allnokkuð. Parkinson segir að þeir kenni skilmerkiieg.v
hvernig beri að ná algjörum yfirráðum með byltingu. Þar
í er fólgið að hengja kapítaHsta, eins og hann orðar það.
Byltingu lýkur þar sem siðasti kapítalistinn hangir i 'snör-
unni. Parkinson er á þeirrj skoðun að eftir það bresíi við-
blítandi handbækur,
Kannski er það af skorti á upplýsingum um framhaidið,
sem svo mikið var um það, að kommúnistar hengdu hvorn
annan. Það getur nefnilega veriþ slæmt að missa nöldrið sitt-
Nýlenduvörur
AFRÍKA rís til sjálfstæðis, einnig lönd í austri og gomu*
nýlenduveidi eru orðin að engu, nema hvað Danmörk mutv
hafa einna flesta ferkílómetra undir sér, mest jökul. Þess
vegna er undarlegt, á þessum nýlendulausu tímum, áð sjá.
orð eins og nýlenduvörur enn í notkun. Vörur eins og hveiti
og sykur fengu þetta heiti vegna þess að þær komu frá lönd-
um, sem voru nýlendur. Hveitið er það sama, en landið þar
sem kornið sprettur er ekki lengur það sama. Þar búa frjálsir
menn. Heitíð matvörur mundu hæfa betur nú á tírnum
og er líka mikið notað. Þess utan hefur ísland aldrei haft
af neinum nýlenduvörum að segja í eiginlegum skiiningj.
Hveiti, sykur og kaffi kom hingað frá Danmörku, og ástand-
ið var aldreí íslandi svo hagstætt að það feita land yrðé
nýlenda íslands.
IGÞ.
lega, sem er að byrja að lita
á sér varirnar og maka fram
an í sig meiki hefur kvik-
myndadísina fyrir sína konu-
hugsjón. ‘
Þetta væri allt saman gott
og blessað, ef sá heimur, sem
kvikmyndirnar sýna væri ekki
falskur, uppgerð og tilbúning
ur, ekki til orðinn af því ad
einhver lifi svona lífi, hejld-
ur til að ganga í augun A
fólki, eins og silfurpappír er
settur utan um brjóstsykur
og myndir á botninn í hafrh-
grjónspakkana, svo að böra.
eti grautinn sinn með betri
lyst. ;•
1/ hvem v*ku héi w ó síöunm: Brídge r l mesta meinleysi - Tai 'oð >.. ;á rltvél - Skák - Hugi 4
Alþýöublaðið — 22. sept. 1960 £