Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 16
41. árg — Fimmtudagur. 22. sept. 1960 — 214. tbl. kV5-WiÆ" ' V iCWWWVi VJifo - 'ósadýrð MYNDIN er tekin við lömpum í lá metra háu Grandagarg { spánýju mastri, og kvað vera hin ljósi. Þarna hefur verið mesta bót á þessu. (Mynd: komið fyrir kvikasilfurs • Stef. Nik.), ÞAÐ SLYS varð við hús ið Hringbraut 119 í gær kveldi, að maður datt út um glugga á fjórðu hæð og lézt skömmu síðar af völd um meiðsla þeirra, sem hann fékk við fallið. Blað ið gat ekki aflað sér upp lýsinga um nafn mannsins mleiðsla S.-Amerí FISKVERZLUN heims ins jókst um 15% sl. ár samkvæmt árbók FAO, matvæla og landbúnaðar stofnunar SÞ. Innflutning ur og útflutningur fisks frá 95 þjóðum, er veiða 85% af öllum fiski nam 7.5 %,*yy&H»%%%%^/,»%%vfr>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%vfr%%%%%%%%%%%%%%%%%4 millj. smálesta 1959 en ár ið áður var talan 6.5 milij. smálestir. Duncan sagði alvarlega: Noregur var mesta fiskút- flutningsþjóðin 1959 með 558 þús tonn, fyrfr 151.569.000 doll- ara. Enda þótt Noregur hafi flutt úr 25% meiri fisk en Jap- an sl. ár var verðmæti fiskút- flutnings Japans þó 35% meira en verðmæti fiskútflutnings Noregs. Japan, sem er í öðru sæti, flutti út 436 þús. tonn af fiski fyrir 205.385.000 dollara. Astæðan fyrir því að verðmæti fiskútflutnings 'Norðmanna er minni en verðmæti fiskútflutn- ings Japans er sú, að Norðmenn hafa orðið fvrir barðinu á verð- iækkuninni í fiskimjöli, er átt hefur sér stað vegna hinnar miklu framleiðslu Perú á méli. Útflutningur Norðmanna á fiskimjöli minnkaði úr 145.700 tonnum 1957 í 93.800 tonn sl. ár. MJÖLFRAMLEIÐSLAN MARGFALDAST. Suður-Ameríka flutti út í gærkveldi, en hann- var ungverskur námuverk íræðingur og vann á teikni stofuSÍS. ; • Verkfræðingurinn var giftur ungverskri konu og komu þaú hingað til landsins um jólin 1956 í hópi annarra Ungverja, sem hér leituðu hælis um þa5 leyti. . . Samkvæmt upplýsi-.gum frá Slökk’, iliðinu var i'arið á sjúkia bíl á staðinn l'l. 19/22 í ggeí- kvöldi. Var maðurinn. fluttúr mjög meiddur á höfði í.Slýsa- varðstofuna, en þaðan sam'stund is á-ftur í Landsspitalann. Þar lézt hann tíu mínútum síðar.' Framhald á 14. síðu'. - ttWHMHHWWMnMMHIWI FRÉTTIN um gjaldþrot Jóns Kr. Gunnarssonar hefur vakið umtal. Ein spurning er ofarlega í hug um manna, nefnilega: HVAÐA KERFI — EÐA JAFNVEL KERFISLEiSI — OLLI ÞVÍ AÐ LANDS- BANKINN LÁNADI 14 MILLJÓNIR GEGN VEÐI — SEM SÍDAN KOM f LJÓS AÐ VAR REYND- AR EKKI NEMA SJÖ MILLJÓN VIRÐI? Þessari spurningu þyrfti endilega að svara: Hverj- ir fylgjast með því — eða eiga að fylgjast með því — fyrir bankans hönd, ;að af- urðaskýrslur lánbeinenda séu réttar? Enn þyrfti að svara þess ari spurningu: Ilvernig er eftirlitinu hagað? Og loks hlýtur eftirfar- andi spurning að vakna: Hyggst bankinn herða á eftirlitinu og þá hvernig? Alþýðublaðið segir: Það er ekki ósanngjarnt hjá al- menningi þótt liann líti svo á, að Landsbankanum ber að birta eihvcrskonar greinargerð vegna iaðdrag- anda ofangreinds gjald- þrotamáls. en 4 árum síðar hafði fiski- mjölsframleiðsla S-Ameríku fimmfaldast. Sl. ár tvöfaldað- ist fiskimjölsframleiðsla Peru eða jókst úr 107.500 tonnum í 1958 í 281.400 tonn 1959. Bandaríkin og Vestur- Þýzkaland flytja mest inn af fiskimjöli. Fluttu V-Þjóðverj- ar inn 157.000 tonn 1959 en Bandaríkjamenn 132.000 tonn sama ár. Heildarfiskinnflutn-1 ingur Bandaríkjanna sl. ár nam 647.000 tonnum sl. ár. 3 sækja um Akureyrar- prestakall ÞRÍR prestar hafa sótt um Akureyrarprestakall, en um- sóknarfrestur rann út 20. b. m. Umsækjendur eru: Scra Sig- urður Haukur Guðjónsson, Hálsj í Fnjóskadaí; séra Birgir Snæbjörnsson, Lauíási, S.-Þing. og séra Bjartmar Kristjánsson, Blíelifelli, Skagafirði, EINS og kunnugt er, hafa bæjaryfirvöldin látið slökkviliðið brenna gamía kartöflukofa í kringlumýr inni undanfarna daga og síðan hefur verið iafnað yfir rústirnar með mold og sandi. Ekki hefur þó verið gengið tryggilega frá þ:arna, þvf að slys lilauzt af þessum framkvæmdum í fyrrakvöld.-Þrír drengir voru að leik þarna á sléttu svæði, þegar einn þeirra (7 ára gamall) sökk skyndi lega. Brendist hann talsvert á fæti og hendi og var flutt- ur á Slysavarðstofuna tii aðgerðar. Slökkviliðinu skal bent á, að þessu til- efnu gefnu, að lengi Ufir í gömlum glæðum. mgsms)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.