Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 1
41. árg — Fimmíudagur 22. sept. 1960 — 214. tbl. VIÐRÆÐURNAR _við Breta um fiskveiðideiluna hefjast í Reykjavík 1. okt. n.k. Hefur ríkisstjórnin nu tilnefnt 5 manna viðræðu nefnd til þess að ræða við viðræðunefnd frá Bretum. ALÞÝÐUBLABINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá utanríkisráðuneytinu: Svo Sem áður hefur verið tll- kynnt hefur ríkisstjórn Bret- lands farið þess á leit við rík- isstjórn íslands, að teknar verði upp vSðræður um fiskveiði- deiluna. ' j Hefur nú verið ákveðið að þær viðræður hefjist í Reykja- í vík 1. október næstkomandi. ‘ Af íslands hálfu taka þessir menn þátt í viðræðunum: Hans G. Andersen, ambassa- dor. Diavíð Ólafsson, fiskimála- stjórj Gunnlaugur E. Briem, ráðuneylisstjóri. Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri. 3 ón Jónsson, forstjóri Fiskideildar. Utanríkisráðuney tið, Rvík, 21. sept. 1960. LtllvUK ic GUÐBJORG Þorbjarn- ardóttir og Róbert Arn- finnsson á sviði Þjóðleik- hússins í gær. En þetta er bara æfing. Reykvikingar fá ekki að sia þau fyrr en um mánaðamótin, þegar Þjóðleikhiisið tekur til við fyrsta verkefni sitt á leik- árinu: — Engill, horfðu heim. Leikritið er byggt á samnefndri skáldsögu Thomas Wolfe, en Jónas Kritsjánsson þýddi. Bald- vin Halldórsson er leik- stjóri. Tokíó, 20. sept. (NTB). ENGIN von er talin til að bjarga 67 mönnum, sem lokuð- ust niðri í kolanámu í Japan í morgun. 60 námamenn sluppu lifandi er vatnsflóð flæddi nið- ur í námuna en 67 urðu of sein- ir. HINN 9. júní síðastlið inn ljóstraði Alþýðublaðið upp um nýtt frímerkja hneyksli hjá Póst og síma málastjórninni. Fékk það heitið „Lundgaardmálið“ eftir dönskum verkfræð ingi, sem póststjórnin af henti 100 sett af ,nýtrykki‘ af auraútgáfunni frá 1904. Samkvæmt nýútkomnum frímerkjaverðlista eru þessi merki verðlögð á sam tals 1.4 milljónir íslenzkra krona. Póst- og símamálastjórnin hélt því fram í fréttatilkynn- ingu, að ekkert athugavert væri við þetta mál Það var ekkj fyrr en Aiþýðublaðið hafði afl- að sér gagna erlendis, sem sönn uðu að póst- og símamálastjórn- iu hefði farið með rangt mál á opinberum vettvangi, að dóms- málaráðuneytið vísaði málinu til réttarrannsóknar fyrir saka- dómi. í auraútgáfunni frá 1904 eru 18 merki. í sænska frímerkja- Framhald á 5. síð'u. Ég er í stofufangelsi, segir Krustjov New York, miðvikudag. NTB—REUTER. í dag gekk Krústjov út á svalirnar á byggingunni við Park Avenue, þar sem * hann býr, brosti breitt og kallaði til blaðamanna og vegfarenda: Ég er í stofu- fangelsi. — Síðan hallaði hann sér lengra út yfir handriðið og hóf all ó- venjulegan fund með blaðamönnum. Umferðar- öngþveiti, varð óskaplegt á samrí stundu, en K brosa. Ökuþórar og far- þegar hrópuðu: Hunzk- astu heim, við viljum ekki hafa þig hérna. Maður á mótorhjóli rétti upp þum- alfingur. K svaraði með því að vísa þumalfingri niður og brosti nú sínu breiðasta brosi. Nemend- ur í kvennaskóla handan götunnar héngu út um gluggana og sungu „Guð blessi blessi Ameríku“ — hástöfum. Meira um K á 3. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.