Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 8
I ■ ■■■•■■«■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■;> Lótusblóm og nellikkur TÍZKAN er breyti leg eins og vindurinn, og það sem í dag er við urkennt, verður ef til vill afneitað á morgun. Þetta eiga að vera sýn ishorn af hattatízku haustsins, HATTAR með baðheítulag'i eru síður en svo komnir úr ; VI® Iiöfum hlerað — ■ ■ að í einu helzta : ; porpi Austurlands séu ■ ■ göturnar skírðar ýms : ; um skringinöfnum — : ■ og þá oft kenndar við ■ ■ eitthvert fyrirfólk á : : staðnum — Þar ku ■ ■ vera að finna SLEF- : : BERASTRÆTI, : : GRÁNLGÖTU og sitt : ; hvað fleira. : : 0O0 : ■ ■ ■ ■ ■ ' ■ : Þetta hafa þeir nú : : víst frétt í Kanada. [ ; — og vildu endilega : .: fara að skíra götu eft- ■ ■ ir Ginu LoIIobrigidu, : : sem flutt er þangað og ■ ■ nýtur mikilla vin- : ; sælda í nýja föður- : ■ landinu. — En fyrr ; ; en Toronto-menn : | höfðu komið sér að ■ [ því að finna nógu : : góða götu, urðu Nevv j [ Yorkbúar á undan : : þeim, og hafa þeir nú [ ; skírt eina af útborgar : : götunum eftir hinni [ ■ fögru Ginu. Strætið : [ nefnist GINU BOU- [ ÞESSI þrjú lótusblóm frá landi sólaruppkomunnar, - Þ. e. a. s. Japan, heita svo hljómfögrum nöfnum sem Kazuko, Akjto og Tamato. Þær hneigja sig á hinn bljúgasta og fegursta hátt í þakklætisskyni fyri'r þann heiður, sem þeim var sýnd- ur, er þær komu til að vera viðstaddar evrópska kvik- myndahátíð á dögunum. Hinn kurteisi herramað ur, sem tók á móti þeim, var vissulega enginn herra einhver, — því hér s.iáið þið sjálfan Toni Sailer, hjartakremjara og kvík- myndahetju. — En ef ti'l viil ættj hinn góði Toni, sem dvalizt hefur í Japan, að vita að það er langt frá því viðkunnanlegt að bjóða lót- usblóm velkomin með nell- ikkum. tízku. Hér getur að Iita einn slíkan, með grófu ennis- slöri og stórri hvítri rós beinf framan á. I LEVARD ! ýV ■ SKIPAKÓNGURINN Onassis og vinkona hans María ■ Callas mættu til Ólympíuveizlu, sem haldin var á dög- ; unum í Róm. •— María hélt um 'vangann, — en enginn ; þorði að spyrja, hvort það væri bara upp á grín og fín- heit, — eða hvort hún væri með tannpínu. ÞETTA er rauðb hattur, í Gretu Ga en undir hatth stungið glæsilegr fjöður. 4 HÉR er, hattur smávöxnu, — 0] eiga þær nóg í kis anum til að kauf skinn til að vefjí uðið — í versta ti þær sótt sér ref HATTATIZKAN í haust er á eina bókina lærð Þ. e. a s. hjá flestum hattamökur- um eru hattarnir látnir trjóna hátt til lofts, en efn- í'n eru ýmis konar allt frá sléttu. svörtu leðri til strompa með ýmis konar krúsidúllum, slaufum og böndum. Þessir þrír hattar eru teknir ti'l dæmis um, hvað konurnar eiga að háfa á höfðinu í ár, —. ef þær vilja fylgja tízkunni. „Eg er eins og jólatr ég er í hreppsnefndin AÐ vísu er aðeins komið fram í september, — en maður getur komi'zt í jóla- skap af minnu en þessu. Og þarna sátum við og virtum fyrir okkur þessar skrautlegu konur, — og fyrr en okkur sjálf varði vorum við fari'n að raula fyrir munni okkar vísu- kornið: ,,— Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni' . . .“ Og þar með var hugmynd ín fastmótuð í huga okkar, — þ. e. a. s. við ákváðum að stela henni úr erlendu blaði. ★ Þið, húsmæður, ei'gið á- reiðanlega smákassa ein- hvers staðar með svolitlu glitrandi skrani', sem þið kallið jólaskraut. Kannski geymið þið kassann uppi' á lofti, — og nú er kominn tími til að sækja hann. Ykk ur finnst eflaust eins og okk ur, synd að nota ekki alla hluti, sem keyptir eru fyrir dýra dóma, eins oft og mik- i'ð og mögulegt er En hafið þið staðið í þeirri trú, að jólaskrautið sé aðeins brúk legt á jólunum hafið þi'ð vaðið í villu og svíma, sem mál er til komið að þið lát- ið af. Sem sagt, — þið sækið kassann upp á loft — og verið því viðbúnar að hleypa út úr honum nokkr um smákvikindum (stytt- ing á upptalningu á músum, pöddum, flugum o. s. frv.) og sjáið það bara til, hvort þarna eru ekki þær gersem ar, sem ýkkur hefur dreymt um. — Málalengingar þykja ekki fínar á íslenzku, — sem sagt, ■—- hengið dálítið af draslinu utan á ykkur næst þegar þið farið í fín boð, — og áreiðanlega halda einhverjir, að þið haf ið komizt í gulnámu -—• eða að maðurinn ykkar sé ægi- lega fínn, stórþjófur og svikari'. Gylltar hríslur og gullnir borðar í dökku hári gætu verið stórkostlegar og hitt og annað dinglum farið vel hér o^ smekkur persónu; uggur og sjálfstæ Og hugsið ykk' litlar jólabjöllur é inu, sem klingdu, gengjuð inn í ve KIM NOVA! ennþá gift k stjórnandanu ard Quine, < er með“ og s er hafa beði Og — h\ hún þegar bað hennar? AÐU ÞIG ’ UM, ÁÐUR GIFTIST MI hann er ví hugsa sig ui að engar fi' borizt um v brúðkaup. Myndin s; þegar hún e þekkt, — en sem kallaði í kvikmyndast — og svo fó mmmmmwuw ss * g 22. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.