Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 14
EFNAHAGSMAL f ramhald af 4. síðu. tmínum dómi síðbúin en rót- tæk tilraun til slíkrar leiðrétt ingar_ Ég hef engan mann hitfc, sem ekki hefur verið á iþeirri skoðun, að uppbygging á íslandi ætti að ganga eins hratt og hægt væri. Engu að síður tel ég það eiga að vera kröfu verkalýðs- hreyfingarinnar. að áfram- haldandi uppbygging fari fram samkvæmt áætlun lengra fram í tímann út frá raunsæjum útreikningum á því, hverju þjóðin hefur efni á hverju sinni. Slíkar áætl- anir um aðaldrætti verða að sjálfsögðu að vera í stöðugri endurskoðun eftii því sem að stæður breytasl, og þær geta ekki náð til smáatriða. En þær hafa reynzt gagnlegar í Noregi, ekki sízt vegna þess yfirlits um auðliudn og fram tíðarmöguleika, sem starfið við þær veitir. Reynslan ætti að geta kennt íslendingum, að nauðsyn er á skipulagi til að forðast of- þenslu og illa undirbúna fjár festingu. Meðan á dvöl rninr.i stóð var mér tjáð, að samþykkt hefði verið stofnun nýs ráðu- neytis til að hafa umsjón með ofnahagslegri uppbyggingu í landinu. Frá sjónarmiði laun- jiega hlýtur það að vera æski legt, að verkalýðshreyfingin verði spurð ráða og fái tæki- færi til að fylgjast náið með þeirrj starfsemi. iÞað fer að sjálfsögðu eftir slcipulagi verkalýðshreyfing- arinnar, hversu mikinn þátt hún getur tekið í hinni hág- hýtu hlið þessa starfs. Á hinum Norðulöndunum heíúr verkalýðshreyfingin komið upp eigin hagfræði- skrifstofum eða rannsókna- deildum, sem eiga að annast þetta verkefni meðal annars. í Noregi og Svíþjóð eru þess- ar deildir í beinum tengslum við Alþýðusambandið. í Dan rnörku og Finnlandi eru þetta stofnanir, sem þjóna bæði verkalýðshreyfingunni, neyt ctidum, samvinnuhreyfing- unni og verkalýðsflokkunum. Á hagfræðiskrifstofunni í Noregi stariar einn ráðunaut- ur og fjórar skrifstofustúlkur 'auk yfirmanns stofnunarinn- ar. Skrifstofan gerir mánaðar- iegar skýrslur um meðlimi verkalýðsfélaganna, yfirlit um kauptaxta og vinnudeilur, sem trúnaðarráð Alþýðusam- ibandsins f.ær til meðferðar, og c-ér um að nýjustu upplýsingar um þróunina í kjaramálum (uppsagningar, samninga og þess háttar jkomist í hendur stjórnar Alþýðusambandsins, sambandsíélaganna og ann- arra, sem hagsmuna hafa að gæta. Skrifstofan gerir árs- fjórðungslega yfirlit um þró- un verðlags og kaupgjalds í hinum ýmsu starfsgreinum. Það fjallar um laun í krónu- 14 22. sept. 1960 tölu fyrir karla og konur^ vísitölu verðlags og vísitölu kaupmáttar. Yfirlitin eru fjöl rituð og send sambandsfélög- unum og öðrum launþegasam tökum. Skrifstofan fylgist nákvæm lega með þróuninni á vinnu- markaðnum og lætur fram- kvæmdastjórninni Oq sam- bandsfélögunum í té ársfjórð ungslegar skýrslur um þróun iðnaðarframleiðslunnar. Skrifstofan semur á hverju ári greinargerðir um ýmis mál, svo sem nýja strauma í efnahagslífinu, væntanlega verðlagsþróun, kaupgjaldsmál, skatta- og tollamál og þess háttar. Áhrifin af styttingu vinnuvikunnar í marz 1959 hafa verið rannsökuð. Skrif- stofan hefur átt þátt í breyt- ingu og rýmkun á verksviði styrktarsjóða félaganna. Hún hefur unnið að því að koma a notkun gatspjalda við inn- heimtu félagsgjalda, gert yfir lit um greiðslufyrirkomulag og fjáröflun almannatrygg- inga í Noregi og öðrum lönd- um o. s. frv. Hagfræðingar norska Al- þýðusambandsins eru skipað- ir í ýmis opinber ráð og nefnd ir. Má þar nefna ráðgefandi nefnd, sem fylgist með alþjoð legri efnahagssamvinnu, „an- tidumping“-nefndina, vinnu- tímanefnd, söluskattsnefnd, nefnd, sem fjallar um skýrsl- ur varðandi vinnumarkaðinn, sparnaðarnefnd, tryggingaráð og fleiri. Þeir eru fulltrúar Alþýðusambandsins á ýmsum þingum og ráðstefnum, sem fjalla einkum um hagfræðileg málefni. Námskeiðin eru þýðingar- mikill hluti starfseminnar. Starfsemi verkalýðshreyfing- arinnar má ekki miðast ein- göngu við þjóðhagsleg sjónai’- mið. Það er einnig mikilvægt að trúnaðarmenn hreyfingar- innar og meðlimir fylgist með því sem gerist og fái að vita, hvers vegna stefna sambands- ins er svo eða svo. Fyrirlestrar eru haldnir til að örva skiln- ing á almennum þjóðhagsleg- um viðfangsefnum. Mér virð- ist, að þessi fræðslustarfsemi innan verkalýðshreyfingarinn ar hafi mjög mikið gildi og að hún sé aukin víða um lönd ár frá ári. Osló, 4. ágúst 1960. Per Dragland. Kongó Framhald af 3. síðu. Bandaríska sendiráðið segist ekki munu láta Lumumba hafa diplómatíska vegabréfsáritun, hins vegar geti hann sótt um ferðamannaáritun, en það muni taka tíma. Skákmótið SJÖTTA UMFERÐ Gilfers- mótsins var tefld í gærkvöldi og fóru leikar þannig: Friðrik vann Kára, Ingi R. vann Guð- mund Lár., Guðmundur Ág. vann Jónas, Arinbjörn vann Ólaf. Tvær skákir fóru í bið. lngvar á öllu betra móti Ben- oný, en skák Gunnars Gunn- arssonar og Sveins Johannsen er jafnteflisleg, en getur brugðist til beggja vona. Biðskákir úr tveimur síð- ustu umferðum verða tefldar í Sjómannaskólanum í kvöld og hefjast kl. 19,30. Dauðaslys Framh. af 16. síðu. Eftir því sem næst varð kom- izt í gærkvöldi, hafði verkfræð- ingurinn farið á salerni, en stór opnanlegur gluggj þess sneri út að götunni. Vissi eng- inn í húsinu, en þar var eitt- hvað af fólki við vinnu, hvað gerzt hafði, fyrr en vegfarend- ur gerðu aðvart um manninn, þar sem hann lá á gótunni. Skömmu síðar komu menn úr rannsóknarlögreglunni á vettvang. Brutu þeir upp sal- ernishurðina, sem var læst að innanverðu, en þegar inn var komið var ekkert að sjá nema opinn gluggann. Mikið fall er úr glugganum og niður á götuna og eftir meiðslum að dæma virðist mað- urinn hafa komið niður á höf- uðið. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. ■£»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> VAGN E. JÓNSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 {■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> HjólbarSar 1050 x 16 ^ 900 x 16 700 x 16 600 x 16 Barðinn h.f. Skúlagötu 40 — Varðarhús inu við Tryggvagötu. Símar 14131 — 23142 Alþýðublaðið SlyasTarSstofan er opin allan oólarhrliiglim Læknavörður fyrir vitjanii er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. o ------------* Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 • . o Skipautgerð ríkisins: Hekla er væntan- leg til Siglufjarð- ar í dag á vestur- leið. Esja er í Rvk Herðubreið fór frá Rvk í gær vestur um land í hringferð Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Þyrill er á Hornafirði á leið til Rvk Herjóiíur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar síld á Aust urlandshöfnum. Arnarfeii kemur til Gdansk í dag, fer þaðan til Rostock, Kmh og Rvk Jökulfell fór í gær frá Grimsby til Calais og Ant- werpen. Dísarfell er í Riga Litlafell losar á Austurlands- höfnum. Helgafell er á Akur- eyri Hamrafell er í Hamb. Jöklar h.f.: Langjökull kom til Aabo í gær. Vatnajökull er í Rvk. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1 sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h Þegar búfé er slátrað, skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegav hefur verið slátrað. Skal í slátur- húsum vera sérstakur bana- klefi. Reglugerð um slátrun búfjár er núruer 21 frá 13. apríl 1957, — Samband Dýra- verndunarfél. íslands Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á viða- vang. Það getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags Ísland3. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndiísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskimn- Flufélag íslands h.f.: Millilandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. ki 08.00 . í dag. Vænían- leg aftur til R- víkur kl. 22.30 í kvöld Fiug- vélin . fer til Glasgo w ög K- mh. kl 08,00 í fyrramáíið. — Gullfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 20.40 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga ti'l Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Patreksfjarðar, — Vestmannaeyja og Þórshafn- ar — Á morgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Hólmavíkur, Hornafj. ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vestmarmaeyja (2 ferð ir). Frá Handíða- og myndlista- skólanum. — Skólastjóri Handíða- og myndlistaskól- ans óskar að vekja athygll á því, að þeir, sem stunduðu nám í skólanum í fyrra, — eiga forgangsrétt til náms í sömu kennslugreinum i vet- ur, ef þeir óska þess. Vegna mjög mikillar aðsóknar að sumum kennsludeildum skólans er því nauðsynlegt, að fyrri nemendur skólans, sem nú ætla að halda nám. i'nu áfram, tilkynni þátt- töku sína hið allra fyrsta og eigi síðar en þriðjudag, 27. þ. m — Skrifstofa skólans — Skipholti 1, er opin virka daga, nema laugar- daga, kl. 5-7 síod — Sími 19821. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsina fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryr Fimmtudagur 22. september: 12.00 Hádegisút- varp 13.00 „Á frvaktinni“. — 15.00 Miðdegis- útvarp. — 20.00 Fréttir. 20.30 Er indi: Gengið upp í Hvanneyr- arskál (Ólafur H Árnason — skólastj.) 21.05 Frægir söngvar- ar: Aase Nord- mo-Lövberg syngur lög eftir Grieg. 21.25 Þýtt og endur- sagt: „Gróður Gyðingalands“, frásaga eftir Fredrik Böök (Einar Guðmundsson kenn- ari). 21.45 Tónleikar: Þrjár1 kaprísur (nr. 13, 21 og 23) fyr ir fiðlu án undirleiks eftír Paganini (Euduard Gratsj leikur) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmaður í Havana“. 20 22.30 Sinfón- ískir tónleikar. 23.00 Dag- skrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: Það þarf að skipta þannig: 1, 2, 4 og 8 aurar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.