Sunnanfari - 01.01.1896, Page 1
>^\^í\'r5\S\S\S\S\S\
r i
U Verí 2 kr. í
jjj 50 anra árg., \
f. horgist fvrir %
0 ■ fram. 0
I I
\s\s\s\s\s\s
SS\S\S\S\S\S\S
i Aiiglýsingar |
íl 20 a. megin- J)
í' niiílsiina; 25
S aara smáleínr.
V, T’
j^3sttt.a_:r.
1896
Brynjólfur biskup Sveinsson,
(f. 14. Sept. 1605, d. 5. Aug. 1675)
Brynjólfur biskup er einn af þeim mönnum,
sem allir þekkja, þó fáir viti eiginlega hvað
eptir þá liggur. Persóna slíkra manna og hætlir
hafa einhvern veginn prentast svo inn í samtíðar-
inenn þeirra, að minning þeirra geingur frá kyni
til kyns í meðvitund manna ósjálfrátt. Minningin
um þá er þó opt nokkuð óljós og dularfulþeneingu
að síður lifandi. pað er með slíka menn eins
og þegar maður sér fjöll
gegnum þoku, að þau sýn-
ast miklu stærri en ella.
Mönnum hættir við að
sýnast miklir menn, er
maður eygir óljóst í fjarska
gegnum móðu margra alda,
miklu stórfeldari en þeir
í raun og veru voru.
Svo hefir það verið
um Brynjólf, að öll alþýða
manna á íslandi hefir alt
þangað til fyrir svo sem
16 árum lítið um han vitað
annað en það, að hann
liafi verið mikill og harð-
rýndur maður og forvitri
einhvern tíma í fyrndinni,
og hefir kunnað um hann
margar sögur. En síðan
Torfhildur Hólm ritaði um
hann skáldsögu sína og
Pétur biskup Pétursson
nokkrum árum síðar skrif-
aði æfisögu hans hefir al-
menningi orðið alt svo miklu ljósara um hann,
að hér er eingin þörf að rekja æfisögu hans út
í neinar æsar.
Mynd sú af Brynjólfi biskupi er hér birtist,
er gerð eptir litmynd frá 17. öld, sem frú Katrín
porvaldsdóttir, ekkja Jóns bókavarðar Árna-
sonar, gaf ábyrgðarmanni Sunnanfara sumarið
1894. Er þar hár og skegg rautt og hár skorið
um eyrun sem hér, en svo var hárferð bisk-
ups. Ekki var frú Katrínu ljóst hver maðurinn
væri, en ætlaði það einhvern biskup. En eg sá
strax af lýsingu sagnaritara á Brynjólfi biskupi
að hér gat um ekkert verið að villast. Sýndi
eg sarnt myndina minnugum manni Páli sagn-
fræðingi Melsteð, sem 1829 hafði séð mynd þá,
er Dr. Sveinbjörn Egilsson átti, og sagt var að
væri af Brynjólfi biskupi. Kvaðst hann að vísu
nú óljóst muna þá mynd, en lét þó uppi, að
ekki mundi fara því fjarri, að þessi mynd væri
af sama manni, eptir því sem hann bezt myndi.
Sýndi eg og myndina frú Torfhildi Hólm, og
hún fullyrti strax sem sína sannfæringu, að
myndin gæti ekki verið af öðrum en Brynjólfi
biskupi. Fékk hún mér
og í hendur lýsing ýmsra
barna Sveinbjarnar Egils-
sonar á mynd þeirri, er
hann átti, en þau segja
mjög sitt hvað og ber í
ýmsu á milli, sem ekki er
undarlegt, því að þau
voru öll kornung þá, þegar
þau sáu síðast myndina
hjá föður sínum, áður hún
týndjst. Háralitur getur
vitanlega ekki komið hér
út á þessari prentuðn
mynd, svo að hún gefur
mönnum því ekki alveg
fulla hugmynd um frum-
myndina, en það mun
óhætt að segja það, að
þyki þessi mynd önnur
en sú, er Sveinbjörn átti,
þá hefir hans mynd ekJci
verið af Brynjólfi biskupi.
Kvæði
eptir Brynjólf biskup Sveinsson.
I.
V iðvörun og heilrœði.1)
Hora novissima, tempora pessima sunt, vigilemus.
Ecce minaciter imminet arbiter ille supremus.
Imminet, imminet, ut mala terminet, æqua coronet,
Recta remuneret, aspera liberet, æthera donet.
’) ÍBfél. 400 4to é lausu blaði í 8vó með hendi séra
Einars Hálfdánarsonar á Kirkjubæjarklaustri (d. 17B2) og
nr.HA/vw
áÉkt dáfci ^ Al d4i /ék ti
Brynjólfur Sveinsson.