Alþýðublaðið - 30.09.1960, Page 1
A BAKIÐ
SVIPMYND úr bæjar-
lífinu. Vörður laganna síg-
ur áfram með þungum,
hnitmiðuðum skrefum.
Ekkert fer fram hjá arn-
araugum hans — nema
ljósmyndari Alþýðublaðs-
ins að sjálfsögðu, sem
læddist aftan að honum og
skaut af honum þessari
mynd.
41. árg. — Föstudagur 30. sept. 1960 — 221. tbl,
Sjálfkjörið
FRAMBOÐSFRESTUR
við Alþýðusambandskjör í
Sjómannasambandi ís
lands er útrunninn og kom
aðeins fram einn listi, er
varð sjálfkjörinn. Komm
únistar buðu ekki fram. í
Sjómannasambandi ís
lands eru 7 félög og félags
deildir og fá þau 24 full
trúa á þing Alþýðusam
bandsins.
í því eru, fulltrúa beint á Al-
þýðusambandsþing, en nú kýs
Sjómannasambandið fulltrú-
ana og að sjálfsögðu eru full-
trúar valdir frá hinum ýmsu
félögum. Þessi félög og fé-
lagsdeildir eru nú í Sjómanna
sambandi íslands:
Sjómannafélag Reykjavíkur,
Sjómannafél Hafnarfjarðar,
Matsveinafélag Sjómanna-
sambands íslands,
Sjómannadei'ld Verkalýðsfél.
Akraness, —
Sjómannadeild Verkalýðsfél.
Grindavíkur,
Sjómannadeild Verkalýðsfél.
Keflavíkur — og
Vélstjórafélag Keflavíkur.
Samanlögð meðlimatala
þeirrá er 2361.
Þessir aðalfulltrúar voru
kjörnir fyrir Sjómannasam-
band íslands á þing Alþýðu-
sambandsins:
Bjarni Hermundars., Hafn
Björn Páisson, Rvik,
Einar Jónsson, Hafn.
Garðar Jónsson, Rvík,
Guðm. H. Guðm. Rvík,
Haraldur Ólafsson, Rvík,
Hilmar Jónsson, Rvík,
Hjalti Gunnlaugsson, Rvík
Jón Helgason, Rvík,
Jón Júníusson, Rvík
Jón Sigurðsson, Rvík,
Karl E. Karlsson, Rvík,
Kristján Guðmundsson, Rv,
Magnús Guðm., Garðahr.
.Ólafur Björnsson, Keflav.
- Qlafúr 'Sigurðsson, Rvík,
Pétur Sigurðsson, Rvík,
Ragnar Magnússon, Grind.
Frh á 5. síðu.
pHMI
Sjómannasamþand íslands
var samþykkt inn í .Alþýðu-
samband íslands á síðasta Al-
þýðusambandsþingi, — Áður
kusu hin einstöku félög, sem
WMimÍSm
mmmsmím
NEW YORK, 29 sept.
(NTB-REUTER),
MACMILLAN, forsætisráð-
herra Breta hélt ræðu sína
á Allslierjarþinginu í gæ.r,
Meðan hann var að <?ala
gerðist það í þingsal, að
Krústjov ókyrrðist all mik-
ið, unz svo fór, að hann
lamdi hnefui.n j borðið,
hrópaði að ræðumanni, og
gekk berserksgang, meðan
fulltrúar risu hálfvegis úr
sætum sínum til að geta
sem bezt horft á hann í þess
um ham.
Dynjandi lóíaklapp kvað
við í salnum, er Macmillan
stóð upp og gekk að ræðu-
stólnum. Einnig dundj lófa-
klappið við .öðru hverju
meðan hann talaði, en
Krustjov klappaði aldrei,
enda mun honum hafa ver-
ið annað í hug, eins og fyrr
greind viðbrögð hans sýna.
Krústjov skók vísifingur að
Macmillan, þegar hann
ræddi um endalok Parísav-
fundarins og svipur Krúst-
jovs formyrkvaðist, þegar
MacmiHan staðhæfði, að
Rússum einum hefði verlð
um að kenna, að svo fór
þá.
Brezki forsætisráðherrann
sagði í ræðu sinni, að nú
yrði að skapa nýjan sam-
komulagsanda milli austurs
og vesturs, o^ er það skoð-
un vestrænna stjórnmála-
manna, að ræða hans í heild
hafi verið verðugt og af-
dráíttar^aust sviar við árás
KrústjoVs síðastliðinn föstu
dag. Macmillan ræddi
stefnu Vesturvelda í heims
málum og svaraði þar lið
fyrir lið ásökunum Krust-
jovs um heimsveldastefnu.
Hann lagði að Krustjov að
taka þáft í að skapa að nýju
það iandrúmsloft, sem gerði
hinum fjóru stóru fært að
ákveða stórveldafund í Par-
ís á sínum tíma.
Macmillan tók þvert fyrir
þá tillögu KrustjoVs að
Hammarskjöld yrði vikið
Framhald á 3. sfðu.