Sunnanfari - 01.06.1897, Page 3

Sunnanfari - 01.06.1897, Page 3
95 Frá einokuiiartímunum. Það hafa leingst af geingið margar og mis- jafnar sögur um cinokunarverslunina á íslandi. íslendingar hafa borið fram á hendur kaup- mönnum hverja ákæruna á fætur annari, og hverja annari þyngri, en kaupmenn hafa jafn- harðan borið af sjer aftur gagnvart stjórninni, og stendur þar stundum hver framburðurinn andspænis öðrum, án þess hægt sje að komast fyrir, hver rjettari sje. Stundnm eru það stór- vægileg atriði, sem um er að ræða, en oft og tíðum eru það smámunir einir, sem þrætunni valda. Bitt af því, sem iðuglega varð íslend- ingum og kaupmönnum að misklíðarefni, var iiutningur farþega landanna á milli. Eftirfylgj- andi kæruskjal og svar til þess mætti máske verða til þess að gefa mönnum ofurlitla hug- mynd um, hversu þrefi íslendinga og kaupmanna eða skipstjóra þeirra iðuglega var varið. Skjöl- in eru rituð á dönsku, en jeg set þau hjer í íslenskri þýðingu.* „Sú harða, og, eftir því sem vjer allraund- irgefnast álitum, fuilkomlega óiöglega og ókristi- lega meðferð, sem vjer undirskrifaðir íslending- ar höfum orðið að þola á ferð vorri síðastliðið haust með skipinu „Jægershorg11, skipstj. Busch, tilheyrandi Budenhoff agent, frá Hofsóshöfn á Isandi og hingað til bæjarins, og á hina hlið- ina sú mikla mildi og náð Yðar konunglegu Hátignar, sem verndar sjerhvern þann af þegn- um krúnunnar, sem aðþrengdur er og verður fyrir rangindum af iilgjörnum mönnum, veitir oss þar til allraundirgefnast að beiðast Yðar Hátignar allranáðugasta leyfis að mega hjer í stuttu máli drepa á hina helstu pósta í klögun vorri, og er þá þess að geta: 1. Að Busch skipstjóri, sem annars var og ætti að vera birgur af matvælum, jafnvel fyrir miklu leingri ferð, ekki aðeins synjaði oss far- arinnar nema því að eins, að vjer fyrirfram borguðum sem svaraði fæðispeningum vorum í hinum bestu íslenskum vörum, t. d. smjöri, kjöti og *) Pyrra skjalið finDgt á Ríkisskjnlasafninu -í Kaup- mannahöfn í Islandsk Journal 6, nr. 915, og cr gkrifað í febrúar 1785, 2 árum áður en loguð var um verslunar- böndin, en svar skipstjðra á s. st. nr. 1008. öðru, heldr þar á ofan sjálfur lagði verð áþær eftir eigin geðþótta. Þetta var því tilfinnan- legri skaði fyrir oss, sem matarskortur var í landinu af óáran þeirri, er yfir gekk, og vjer því urðum að gjalda tvöfalt til þrefalt hærra verð fyrir vörurnar en annars var títt meðal landsmanna og við verslanirnar. Hann gekk því út yfir reglur þær, sem Yðar Hátign og verslunarstjórnin hingað til hafa skipað, sem ekki skuldbinda farþega frá íslandi að sjá sjer sjálfir fyrir fæði, auk þess sem það beldur ekki er hægt fyrir svo marga fátæka farþega og get- ur stundum orðið ókleyft fyrir ættingja þeirra, ekki sist á þessum vandræða árum. í þær 8—9 vikur, sem ferðin stóð yfir —þó að undanskil- inni fyrstu vikunni — feingum við ekki annað en fúlt drykkjarvatn að slökkva þorstann með. Þetta var því tilfinnanlegra og meira hnekkj- andi heilsu vorri og þreki, sem skipstjórinn 2. lagði oss öllum (7 farþegum í allt) aiis- konar, jafnvel hin erfiðustu og sóðalegustu skips- störf á herðar til að hlífa skipverjum sjálfum, og þraungdi oss með valdi til að standa á verði nótt og dag alla leiðina, eins og vjer værum ráðnir til skipsins og ekki farþegar á eigin kostnað. Bn ekki nóg með það. Vjer máttum auk þess sæta höggum og barsmíð bæði af skip- herranum sjálfum og skipverjum, ýmist með digrum kaðli, viðardrumbum eða öðru, þegar vjer ekki voruin eins fljótir til allra sjóverka og æfðir sjómenn, já, endur og sinnum vorum vjer dregnir á hárinu á þann stað, er skipstjóra leist að láta oss vinna. Þó var einum af oss, Þorsteini stúdent Stefánssyni, syni sjera Stefáns Halldórssonar á Myrká í Eyjafjarðarsýslu, hlíft við höggum og barsmíð, en að öðru leyti varð hann að sæta sömu kjörum og vjer hinir, bæði með tilliti til mataræðis, varðþjónustu og alls- lconar skipsstarfa, að vjér ekki minnumst á öll þau svívirðilegu og ærumeiðandi orð og ásak- anir, sem skipstjórinn og skipverjar ljetu dynja yfir oss og þjóð vora. Til dæmis um, hvað vjer urðum að takast á hendur, viljum vjer aðeins geta þess, að i þá 16 daga, sem vjer á leiðinni hingað lágum í höfn í Noregi, neyddi skipstjórinn oss með valdi til að færa á skip og hlaða þar upp allmiklu

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.