Sunnanfari - 01.01.1902, Side 5

Sunnanfari - 01.01.1902, Side 5
5 Um sama leyti þýddi C. K. skáldsöguna »Grímur kaupmaður deyr«. Þýzki titillinn er »Der Kaujmann Grimut stirbt«. Þessi saga og «Ti!hugalífið« og »Vordraumur« kom út sér i bók í Philipp Reclams víðfræga »Universal- bibliothek« og heita þar »Dre.i Novellen voin Polarkrcis«, Leipzig 1896. Söguna »Sigurðurformaður« þýddi C. K. »Sig- bók, er nefndist »Fire Fortcellinger«. Eitthvað af þeirri þýðingu var prentað skömmu síðar í einu helzta blaði Norðmanna, »Verdens Gang« í Kristjaníu. Ungfrú M. Lehmann-Filhés hefir og snar- að á þýzku sögunni »Sigurður formaður*. Hún heitir hjá henni »Sigurd der Bootsjuhrer« gÍHggfól ■ á siEE I m. • L" rfl i ct V ■> . m ue Foengeipasafninu í eeykjavík urd der Bootsjiihrer« heitir hún á þýzkuj|og kom út í »Weser Zeitung« (Bremen, 1901). Loks hefir C. K. steypt þýðingunum á sögun- um »Kærleiksheimilið« og »Sigurður formaður« saman í nýja bók, sem hann kallar »Verirrun- gen« og hefir komið út í Pilipp Reclatns »Universalbibliothek« (Leipzig 1901, nr. 4.). Fyrir nokkrum árum, 1896, gaf Holger Wiehe út á dönsku í Kaupmannahöfn þýðingu á »Kær- leiksheimilið« »Sigurður formaður« »Tilhugalífið« og »Vordraumur«. Sögurnar komu út í einni og gat hún hana út i tímarilinu »Aus fremden Zungen« (Stuttgart 1891. 4. hefti.). Það er víst, að vér Islendingar sitjum ekki einir að sögum Gests Pálssonar. Mörg þúsund útlendingar um hinn mentaða heitn hafa kynt sér þær, og það er sérstaklega ánægjulegt, að vita af þvi, að sögurnar standa ekki einungis í tíma- ritum og blöðum, sem gleymast fljótt og týnast, heldur að þær eru prentaðar sér, svo að fáanlegar eru og aðgetigilegar fjölda manna um langan aldur. Eg á hér sérstaklega við Carl Kiichlers »Drei No- P P

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.