Öldin - 01.06.1894, Side 6
86
ÖLDIN.
Sögur herlæknisins
EFTIR
Zaeharias Topelius.
GUSTAF AÐÓLF OG LRJÁTÍU-
ÁRA-STRÍÐIÐ
II.
íslenzk þýðing eftir
Matthías Jochumsson.
Þessi orð í tíma töluð urðu elcki árang-
urslaus. Á þeim tímum liélt húsbðndarétt-
urinn og yiirráð foreldra enn sinni fornu,
ströngu lielgi; þau völd voru mcira en
nafnið tómt, þau voru það í cðli sínu, og
“af guðs náð” gefin. Hjálpaðist héraltað,
orð þessi innrætt frá barnsbeini, hinn ein
hcitti strangleiki gamla mannsins og dæm-
ið, sem Emma gal' um fullkomna undirgefni
undir föðursins vilja og vald — alt studdi
til að sefa skap fóiksins, enda var þá og
þessari uppreist lolcið. Borðbænin var Ies-
in, og hver maður settist í sitt rínn mögl-
miarlaust. Larson gamli einn stóð dapur
í bragði og hélt hendinni á hurðarlokunni.
í sömu svipan opnuðust dyrnar skyndi-
lega og ókunnur maður kom inn.
Komumaður var alskeggjaður með
liarðabreiðan hatt á höfði, prýddan arnar-
fjöður, sem laglega var festvið hattkollinn;
hann var í gulum kyrtii úr ull, eins og
dátum var títt, girtur belti og hékk við það
sverð mikið; hann var í kragastigvélum
og bar í liendi kvistóttan göngustaf.
“Já, já, sankti Lúsifer,” sagði hann
kátur og keskinn, “ég liitti dável á, sem
boðinn væri. Heilir, kotungar sælir, og
þokið ykkur t'l; ég er eins svangur og
munkur í messunni, ég get ekki dregið mig
hcim á prestsetrið í þessum bannsetta hita.
Ekki liafið þið el ?” Húsbóndinn í önd-
veginu, sem enn þá sauð í, undir yflrborð-
inu, stóð til hálfs upp, en settist aftur nið-
ur. “Seztu niður, landi,” sagði hann með
spekt, “sjálfboðnir eiga líka sæti undir borð-
um hjá Aroni Bertila.”
“Jæja þá,” sagði gestur og tók ófeim-
lega til eins og vanur væri að láta til sín
• taka, “jæja þá, þú ert hann Bertila. Það
er gott, lagsi. Virðing þeirn sem virðing
veitir, og vil ég því segja þér, að ég er
hann Bent Kristinsson frá Limingó, yfir-
undirforingi í Austurbotnunga liði hans liá-
tignar og liingað sendur til -þess að líta eft-
ir útboðinu. Dálítið meira í könnuna, karl-
ar, af ölinu....nú, nú, vcrið óliræddar,
stúlkukindur, ég liít ekki.......Bertiia,”
sagði liann svo mcð fulian nmnninn.
“Ilvgr fjandinn, ert þú, bondinn, faðir hans
Bertels lautenants ?”
“Það nafn þekki ég eklci,” svaraði
hinn gatnli liúsbóndi, sem áður var nóg
boðið sakir frckju liðsmannsins.
“Ertu vitlaus, karl ? Þú skyldir eklci
þekkja hann Gústáf Bertel, sem liét Bertila
fyrir tæpu missiri síðan!”
“Son minn! Son minn!” liljóðaði
gamli maðurinn upp yfir sig- moð óttalegri
rödd. Eg vcsæll faðir ! Hann skammast
sín fyrir bóndanafnið!”
“Bóndanafnið !” sagði káti liermaður-
inn og rak upp roknastóran hlátur, svo iið
ölkannan dansaði á borðinu. “líigið þér
líka nafn, kotungarnir ? Þá held ég að ég
f'ari að leggja niður að bera nafn. Þú ert
féleg sltepna, karltctur, hvern fjandan sjálf-
an átt þú að gcra með nafn... .segðu mér
það ?” Og um leið og hann sagði það,
liorfði Iiann framan í húsbóndann með svo
frómlyndislegu gikksæði, að svívirðingin,
sem lá í orðum ltans, fékk töluvert mildari
blæ.
Bcrtila gamli lcit ckki við lionum sak-
ir íyrirlitningar.
“Ileimskur var ég að senda drenginn
skegglausan út í veröldina í þvi trausti að
liann væri orðinn maður,” sagði hann mcð
beiskjubragði við sjálfan sig.