Öldin - 01.06.1895, Page 5

Öldin - 01.06.1895, Page 5
ÖLDIN. 85 Horfði’ hann, á meðan um líf lians þeir þing- uðu. Lokið var starfinu, stríðinu, raununum ! Stóð hann þar feimulaus—heið eftir laununum. Loks mælti Þorbjörn : “Þú Illugi ef að mér Eið til þess vinnur, líf skal ég feefa þér, Grettis að hefna’ ekki — hinsvegar farga þér, Hjör undan þínum ei oftar vil hjarga mér.” “Högðu mig,” Illugi gegndi’ honum glottandi, Griða-boð Onguls og hugleysi spottandi. Ollum þó lmykti við ódæðið síðasta Unglinginn vega — það mannsefnið fríðasta. Mannskaða-öld yfir hetjunni harmaði, Högnri í eynni er morgunsól bjarmaði ! — Aldrei á fokl vorri’ í feigð sína gengur inn Eullhugi meiri en íslenKki drengurinn. ----Þungt var að líða frá lífdaga-gæskunni : Ljósinu, deginum, frægðinni, æskunni ; Alt breiddi’ út faðminn að lífinu laðandi, Landið og hafið i sólgeislum baðandi! Stórar og víðfleygar vonir i barminum, — Vígmannleat sjálfstraust á kraftinn í armin- Oskin : að lifa í Ijóðum og sögunum [um ; Landsins síns, þegar að eytt væri dögunum. En hvað var það alt móti hinu, að hefna’ ekki, Heiti sitt eða sem níðingur efna’ ekki ! Dauðinn varð leiéin að ljósinu’ og sanninum, Lífið varð blettur á hetjunni’ og manninum ; Skap hans þann dug og þá djörfungu gaf hon- um, Drengskapmn lífselskan níddi ekki’ af honum. — Þulu þó misti’ hann um æfi-för öfuga Illugi’ á söguna — stutta en göfuga. Hirð-skáldið. Oft varð Sighvat æði viðsjál Ólafs digra hoil, Er um kouungs blíðu bitust Beztu skáldin öll. “Krítíkin” var hreint ei hógvær, Hún var m/mnf/at naxit, ' Lestu fólkið nú. Alt að einu og hann að hugsa, Hafa sömu trú. Þó var höll sú hlynt þeim skáldum; Hittust, ræddu mál, Og í skilming skýrra orða Skerptu andans stál. — Settur nú á sína þúfu Syngur hver og einn, Pokaprestur einn er orðinn, Annar smalasveinn. Skáldin, sem um kónga kváðu, Kváðu fyrir gull. — Híkis-bubbar réttu’ að Hjulmar Reitu’ af tólg og ull. Þá var skáldum heldur hagur Hafa “kóngsins trú.” — Launin, fyrir það má þaltka ! Þeirra freista’ ei nú. Ofundsamt varð Sighvat forðum Samt í Ólafs höll; Hann það þorði liin sem viður Hikuðu sér öll; Hilmis-viuur var, en laut ei Valdi hans um of. — Betur orti’ hann Erlings-drápu’ enn Ólafs konungs lof. Rekka-sveit í svaðilföritm Samfylgd hans var góð, Vel í ferð hann kæta kunni, Kveða’ í þreytta móð ; Bændum fanst sem geisli’ í glugga Gisting þvílíks manns, Sumum koniun sjáleg þóttu Svörtu augun haus. Þegar enginn þorði’ að vekja Þcngil svefnstyggan Skírt svo gæti klerkur, krankan Krakka’ er átti hanll; Dæi barnið óskírt — óhætt Einskis lífi var. Milli tveggja illra elda, Ofsa og hjátrúar. Þegar skálcli stirðkvæð staka Staöluð illa hraut. Hirðskálds-nafn varð ýmsum auðkeypt —Enn þá mun það til. Reglan var : að kunna’ að kveða Kónginum í vil. — Pyrir “kónginn,” lagsi ljúfur, Þá gat lyst og lánið Sighvats Leyst þau vandrœðin Aleirin lagði hann í hættu Höfuðstallinn sinn. Réði nafni ríkis-arfa, Réðst ei um við menn. — Noregs-lýðir mildan muna Magnús góða enn.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.