Öldin - 01.11.1895, Blaðsíða 4
1G4
ÖLDIN.
var í sambandi við Chicago-sýninguna, að
éinn Norðurálfa-raffræðingurinn sagði, eft-
eftir að hafa hlustað á fyrirlestur Tesla:
“Hugmyndir hans eru Ijómandi, en hvaða
gagn er að ]peim ?.” Að eigin viðurkenn-
ingu, var þetta eiginlega álit nærri allra
fundarmannanna á störfum þessa völundar.
Sá sem slcar upp úr með þessa slioðun, var
þess vegna langt frá því að vera einn á bát.
En hvað sem líður réttmæti þessarar skoð-
unar á störfum hans í heild sinni, þá er þó
deginum Ijósara, að með uppflndingum sín-
um heflr hann komið því til ieiðar, að
menn þora að hætta auðfjár í þessi stóru
fyrirtæki. Þessi byrjun — og hér er að
eins um byrjun að ræða — virðist nokk-
urn vegin viðunanlegt svar upp á spurn-
inguna: “hvaða gagn er að því ?” En
framtíðin ein getur auðvitað geflð full-
nægjandi svar.
Sem sagt eru tiu ár eða um það bil,
síðan Tesk uppgötvaði möguleika á að
flytja rafmagn laugar leiðir, án mikils leka
á leiðinni. En það eru ekki nema fjögur
ár síðan hann reyndi þann flutning til
þrautar á iangri leið. Það gerði lrann árið
1891, er liann flutti hundrað hestatía raf-
magn 109 mílur tii að hreyfa verkvélar á
'sýningu í Frankafurðu á Þýzkalandi. Síð-
an, heflr hann komið á vatnsaflsflutningi,
umhverfðu í rafmagn, frá fossi einuin í
Suður-California, til tveggja þorpa, Pom-
ono, 13| mílu burtu, og St. Bernardino, 28
mílur. Og nú er í undirbúningi rafmagns-
flutningur, svo nemur 20,000 hestöflum
75 mílur norðaustan úr landi til San Franc-
isco. Er það einnig vatnsafl, sem umhverft
í rafmagn á að knýja verkvélar í borginni,
lýsa strætin o. þvl. Útbúnaðurinn til þessa
kostar tvær til þrjár milj. dollars. Sýnir
það, að “Cataract Construction”-félagið við
Niagarafoss er ekki það eina, sem treystir
á uppflndingar Tesla. Þessir menn allir
augsýnilega trúa því og treysta, að hnút-
urinn sé leystur að því er snertir flutning
George Stephenson.
(Fæddur 1781. Dáinn 1848.)
vatnsafls í rafmagnslíki, mannkyninu til
gagns og góða.
En svo er enn ekki meira en liálfleyst-
ur hnúturinn, að því er snertir rafmagns-
lestagang á járnbrautum alment. Hann er,
leystur að því leyti, að tvö stór félög liafa
bundist bræðralagi í því skyni, að smíða
rafmagnsvagna til lestadráttar. En hreyfi-
aflið verða. þeir vagnar að fá úr vír strengd-
um yflr sporinu, rétt eins og hversdagsleg-
ir strætasporvagnar. Eftir er að láta raf-
magnsvagninn framleiða sitt eigið rafmagn