Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 1

Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 1
Entered at the Winnipegr Post Oífíce as second class matter. IV., 1.—2. Winnipeg’, Man. Jan. og Febr. 1896. Nýársgjöf. EFTIE Kristinn Stefáxsson. t>:ið blés nokkuð kalt yíir klaka og snjó Yið komuna ársins ins nýja, Og sár-döprum bjarma á svellin fægð sló Frá sólu í drunganum skýja. Og stormnepjan kembdi þ'i snj ískýin oin Og snj jhára d.rýgði hún losið, Og rann yiir skafiana, rak svo upp vein Við rúðugler hélað og frosið. Þá var mér í hjarta’ önnur vetrarköld tíð, Með va>gðarlaust frost sitt og dauðann, Og draumrdsir liáðu sitt dauðiega stríð Og duttu á hjarngaddinn auðan. Mcð viðkvæmni horfði’ ég á rósnnna röð, Sem ræktað og geymt hafði’ ég hjá mér; Og kvaddi svo öll þeirra bliknuðu biöð, Sem bárust í stonninum frá mér. Ó, far vel, ég sagði.—Svo fer það loks alt Þá frostkuldinn nær blöðum rósa: Það er hér á jörðunni allvíða kalt, Og ýmsu mjög liætt við að frjósa. Og þegar ég hugdapur liugsaði’ um það, Með liug fyltan skugg-sælum myndum, Þá kom hún sem geisli við bláhimins bað, Sem blikar á lang-fjærstu tindum. Ilún kom mér í sá’u með söng og með þor Og svölun í þvcrrandi tári, Með sætleik og ilm og með sólarheims vor, Og sólgcisla blómstur í liári. Hún leiddi fram sól undan blájökla brík, Þá brendi sig inn í mig þreytan. Svo kysti’ ’ún mig mjúklát og miskunarrík, Með munninn af kossunum heitan. Þá færðist mér allheitur ylur í blóð Frá æskunnar brosandi dögum ; Svo söng hún mér ástvænt og ijómandi ljóð Úr lifandi hjartnanna slögum. Mér birti’ í huga og breyting varð snögg: Á burtu fór vetur með klaka; En þangað kom rjóð og svo rök som af dögg Ilver rósin mín aftur til baka. KVÆÐI. EPTIR Stephan G. Stephansson. Myndin. Þau sátu þögul saman Eitt sorglegt vetrar-kvöld.— Þá hófst ’ann upp úr hljóði Og hristi út af móði: Er núna nokkuð gaman, að nýju <;Öld” ? ’Ún stökk upp, stúlku-kindin, Og strax kom blaðið með — Þvi bóklærðust á bænum Var Beta’, i kjólnum grænum : Eg lield að “hún” sé myndin Sem tef ég séð ! Á brattan bláncfs-tindinn ’Ann ‘•brillum” þrýsti ríkt.—

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.