Öldin - 01.01.1896, Síða 6

Öldin - 01.01.1896, Síða 6
ÖLDIN. C árum þessarar aldar, vcrðiekki meiri en er misniunurinn á trjánum, scm standa sittt livoru megin við ákveðna merkjalinu. Maðurinn seui spáir að á tuttugustu- öldinni verði framkvæmdar allarþær breyt- íngar, or hugur hans þráir, reynist cf til fals-spámaðua. Ilvað vonir og eftirlanganir snertir, er munur vor meiri cn svo, að í Jpví efni sé um nokkrar sættir að gera. 0g fæstum af oss mundi takast að fá allar vonir vorrar uppfyltar í framtíðinni. Fvrir þjððféiag vort í heild sinni verða von- brigðin samt lítil. Það eru sumar eftir- langanir svo almennar, og sem á þcssari öld hcfir vcrið fullnægt miklu betur cn iiokkru sinni áður, að á komandi öld verður þeim fullnægt enn betur og ánægjan í því efni vcrður þar aíieiðandi miklu meiri en á. liðna timanum. Líkatnleg þægindi, til dæmis, er nokkuð sem allir liafa æfinlega þráð. Og við lcitina eftir þeim þægindum eru nú á tímum ekki Jagðar aðrar eins hir.dranir á vcg manna og fyrrum, hindr- anir scm stáðu í sambandi við annaðtveggja hjátrúarfulia cfascmi, cða ótta við liættu vegna kostnaðarins. Spenccr hefir sýntað á- nægjan er innifalin heilsunni. Samkeppnin meðal kaupmanna, uppfinnara og verk- smiðjucigenda hefir gcrt það að vcrkum, að fjjldinn gctur nú með léttu móti notið óteljandi þæginda, semekki vorutilhugs- andi fyrir tvö hundrnð árum síðan, nema fyrir hina fáu ríku mcnn. Það crþarflaust að fara út í smá-atriði til aðsýna aðmcðal- maðurinn nú á döguin hcflr betra fæði, betri fatnað, betri húsakynni, betri lækna, betri skemtanir, og er betur verndaður fyrir iliri meðferð en nokkur af forfeðrum lians. Jaf'n óþarft yrði að fjölyrða uin þann sannlcika) að mcnn nú vita miklu meir um það, sem vísindi eru kölluð, cn nokkru sinni áður, og að gildi þekkingar- innar er nú alment viðurkent. Vcr höfum eins mikla unun af að koma upp háskólum, bókasöfnutn og alþýðuskólum, eins og for- feður vorir höfðu af' að koma upp dóm- kyrkjum og lclaustrum. Og í einu aðal- atriðinu enn, því þriðja, herir bæði átjánda og nítjánda öldtn reynst ólílc undanförnum öidum. Þær hafa báðar verið tneira og minna iýðsinnaðar. Rcttur iýðsins til að stjórna sjálfum sér var í raun og veru aldrei viðurkcnndur í stórum stíl fyrri en Bandaríkja iýðstjórnin varð til. Það sem áður voru kölluð lýðveldi voru í raun og veru hiifðingja stjórnir. Jafnvel Banda- ríkja lýðstjórnin var ekki eins algerlega iýðsinnandi fyrir hundrað árum eins og hún cr nú. A tneðan svertingjum var neitað unt mannréttindi sín, voru hinir hvítu erfiðisinenn í þeim háska, scm héðan af getur aldiei ógnað þeim. Sú skoðun var naiklu takmarkaðri þá en nú, að réttlát stjórn þurfl að hafa samþykki þeirra sem hún stjórnar, vegna fordóma í sambandi við mismun karla og kvenna, það jafnvel eftir afnám þrælahaldsins. Á þessari yld hafa áhrif lýðsins vorið miklu meiri og almennari cn nokkru sinni áður. Á Eng- landi heflr lýðurinn með hægð og rósemi smásaman þokað sér upp og skipar nú sæti höfðingjanna. Á Frakklandi er lýðstjórn varanleg orðin ; hefirþarnáð þeírri alþýðu- hylli, er hún glataði fyrir nætri liundritð árum. Jafnvcl á Indlandi cr sjálfstjórn í héraðsmálum óðum að návíðgangi. Ilin komandi öld verður að öllutn líkuni enn meir alþýðu-sinnandi en þcssi útrennitndi nítjánda öld. Framtíðin lieflr óefað í för með sér meiri þægindi, meiri þekkingu, meira frelsi. Það er óhægt að segja hvaða þjóð verði til að byrja næst og viðtaka iýðstjórn og hvert sú bylting gerist friðsámlega eins og á Englandi eða með styrjöld og oí'boði cins og á Frakklandi. Það er eins víst að meira en einn þjóðhöfðingi megi sætta sig við að kjósa hvort hann vill heldur taka ltinni kotnandi, óhjákvæmilegu hyltingu á satna hUtog Victoria drottning, eða á sama hátt og Lúðvik XVI. (Erakk- lands konungur). Skýrustu vottarnir um

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.