Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 11

Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 11
ÖLDIN. 11 nifcði og með athygli lilýtt A. ræður }:eirra. Og á eftir, þegar fyrirliðar flokkanna taka til raáls, e1' það oftast að þeir hrósa hinum nýju þingmönnura í'yrir þcirra fyrstu til- raun. Það er leyfilegt Iivcrjum þingmanni scm vill, að gera breytingar uppAstungu, en það er nú orðið sjaldgæft. í>að þvkir kurteislegra gagnvart fulltrúa drottningar að sainþy.xkja svar stjórnarinnar óbreytt, eins og sjálfsagðan hlut, sérstaklega af því það cr þannig sarnið, að engin ástæða sé til að andæfa því. 'lil þess er og sú ástæða, að óþægilcgt þykir að fara langt út í áríð- andi mál á meðan þingið liefir ekki fengið' þau skjöl og þær upplýsingar^ scm nauð- synlegar cru. Þegar illa standa opinber mál og þcgar andstæðingar cru maniv margir og álíta að þeir liafi fylgi meiri- hluta þjóðarinnar, ersamtekki ólíklegt, að íram komi ályktun þess efnis, að stjórnin hafi ekki lengur tiltrú þjóðarinnar. Samt er það sjaldgæf't mjög svo snemma áþingi. Þegar búið er að ræða og samþykkja svar uppá ávarp landssfjóra, og þegar búið er að ákveða allar stardandi þing nefndir, þá fyrst má segja að þingið sé albúið til stárí'a. Nafndarfundir eru haldnir fyrri- part livcrs dags, enþingið situr seinnipart- inn og á kvöldin. Þá kemur stjórnin fram n eð skýrslur sinar, svo fljótt sem kostur cr á ogþátaka þingmonnirnir til að “ spyrja spurninga” um alla mögulega hluti sem þeim dettur í hug, ogað tilkynna að þeir scu á ferðinni með tillögur. Tvenns konar prentuð blöð eru lögð á skriíborð hvers þingmanns á hverjum degi. Á öðru •er stntt ágrip þess, er gerðist á þinginu daginn næsta á undan, en hitt blaðið er dagskráin,— upptalning þeirra mála, er fyrirliggja þann daginn. Samkvæmt reglunum má cklci ræða, né minnast á tillögueðaspurningu fyrri en þann daginn, sem hún birt.ist á dagsskr.'. Og roglan er, að tilkynningiu um að f'rumvnrp vcrði framborið, tillaga borin upp, cða spurning, o. þvl., verður að koma lram tvcim ,dög- um áður en frumvarpið eða tillagan kemst á dagskrá. Frá þcssari rcglu vcrður ekki vikið neina mcð samþykki allra þing- manna. Tilgangurinn méð þessa rcglu er auðsöður, sá, að komaíveg fyrir að tillaga sé borin upp að stjórn cða þingi óviðbúnu. Þessi rcgla. hindrar samt engan þingmann frá að flytja mál, scm snerta hann sjálfan, framferði og mannorð, eða rétt lians, eða rétt þingsins í heild sinni. Þess kyns mftl eiga forgangs rét.t fyrir öllum málum á dagskrá. Á hverjum dcgi scm ekki cr tileink- aður stjórninni til flutnings hennar (hins opinbera) sérstöku mála, liafa þingmenn tækifæri til að bera upp allar þær tillögur og ailar þær spurningar, scm þeiræskju og sein þegar hefir bii'stá dagskrá. En ekki er þcim leyfilegt að flyfja ræðu i því sam- bandi, en verða að halda sér við að bera frammálið, eins og það liggur fyrir. Af- leiðingin af þeirri reglu er sú, að þingmenn venjulega lesa spurninguna, eða tillöguna, eins og hún er prcntuð á dagskrá. Sá meðlimur ráðaneytisins, sem kjörinn er til að svara þessari eða hinni spurningunni, cr ekki síður fáorðu'r í svai'i sinu. Þó hef- ur hann meira svigrúm, þegar þörf þykir vegna nauðsynlegra skýringa. Þegar að tillögunum kemur, eru þær teknar fyrir í þcirri röð scm þær birtast á dagskrá. Reglur allar álirærandi lcappræður cru auðvitað strangar. Enginn þingmað- ur má taka til máls áhrærandi tillögu, cða umræðuefni, fyiri cn hún cða það or form- lega fyrir þingi, en það er ekki fyrri cn þingforseti hefir lesið hana upphátt. Fvrir kurtoisis sakir er íiutningsmanni aðal-uppá- stungu, en ekki þeim sem fram hefir kom- ið með breytingar uppástungn, leyft að svara ræðum annara. En undir eins og nýtt málsatriði er hafið, í því sambar.di, mcga þingmcnn taka til og tala í annað sinn, );vi reglan á aðeins að koma í veg fyrir, að meiia cn ein ræða sé flutt um sama málsatriði, eða sömu tillögu.

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.