Öldin - 01.03.1896, Page 1
Olciin.
Entered at the Winnipeg Post Office as second class matter.
IV., 3.—4. Winnipeg, Man. Marz. og Apr. 1896.
TOLF KVÆÐI.
EFTIR
5TEPHAN. Q. STEPHANSSON.
I. Hirðinginn.
Mig vættir vorsins kalla,
Að vakna’ og hefja söng!
Því tungur flóðs og fjalla
Við fell og dali gjalla,
Um dægur Ijós og löng.
Þd öræfanna-andi,
Sem átt hér riki’ og völd,
Ei þekkist þræll af bandi
Í þínu frjálsa landi.
Ué greifi’ af gyltum skjöld.
Þinn herra,’ og heima-maður
Ég hjarð-sveinn bý í dal;
Svo hraustur, liress og glaður,
Þö liéðan næsti staður
Sé mílna-tuga tal.
í nesi, inn við ána,
Ég á mér húsa-skjól,
Þar skóga-brekkur blána,
í bug við eyrar-tána,
Og grönin girðir hól.
Það hoima' er hægra’ í vöfum
En höli við bæjar-torg;
Við veggi hlaðið höfum
Ur liöggnúin greni-stöfum,
Sem barns-hönd leggja-borg-
Og mosa’ í glufur gnúð inn—
Það gluggar lýsa tvcir;
Og kalki brædd er búðin,
Ur bjarka-næfrum súðin,
En þakið : lag af' leir.
Við ávílu-stokk er kafli
Ur kvæða-bók, semá;
I bekknum blaða-stafli,
Og byssur hanga,’ á gafli—
Um gólttð úlfskinn grá.
Ef hreisi er húsa-kynni,
Það heiminn lokar þó
Ei út úr augsýn minni,—
Það ei mig læsir inni
I stáls og steina-kró.
Því minsta stonnsins stuna
Um stofu-gluggann berst;
0g viðar-veggir duna,
Þvl veldur strauma-druna
Þar eyrin ánni vcrst,
Ú-r dyi'um dæld og lijalla
Og dala-grund ég sé;
I fjarlægð gnýpur fjalla,
Með fannir, sköið og stalla;
I lilíðum hagspakt fé.
Og hýrt er heim að hta
Af' heiða-brún um kvöld :
I /tvammi húsið /ivita;
Sér kveldvær rcykský ýta
Við loft, sem Ijósblá tjöld.