Öldin - 01.03.1896, Blaðsíða 8

Öldin - 01.03.1896, Blaðsíða 8
40 ÖLDIN. Já, ýmsa ætti’ að flengja, Sem cmbættis-laun liafa— Eg þori’ ei þá að rengja, Þvl það er ekki’ í vafa: Að verðleik hver annars Af viðkynning þcir sýna— 0g svo kvað Guð þekkja sína! VIII. íslands-minni. Það er lítil eyja úti Undir jðkul-baug, Hlýrri lönd þó henni’ ei lúti Hjálpfús ver hún þaug. Og með snjógvum hamra-höndum Hrindir ís frá þeirra ströndum. Svo stóð hún um alla æfi Ein á verði’ I Norður-sævi. Lítil þjóð á þeirri eyju, Þolað hefur margt; Keynt um aldir afl og seigju Eðli lands við hart.— Öllum þjóðum öðrum smærri, Ýmsum meiri þjóðum stærri, Ef menn virða vits og anda Verkin allra þjóða’ og Ianda. Oss úr hlíðum hennar stranda Hingað æskan dróg— Hcnnar til en hlýrri landa Hlýrra oss er þó.— Trúrra hnýtti hjarta-böndin Hennar kalda móður-hfindin Elestra grun, I eðli okkar—- Enn úr fjarlægð hug vorn lokkar! IX. Vor-blómstur. Það er blómkr.appur smár frá hans grænk- . andi gröf, Sem að greri þar vor-dögum á ; Það er myndin hans sjálfs, hans og sólskins- ins gjöf! Komin svipheimi minninga frá. Þetta mjallhvíta lauf er sem cnnið hans bjart, Þegar andláts-ró grúfði sig þar ; Og I Ijósgulnm hadd, sé ég hár-lokksins skart, Sem af hel-svita gljáandi -s ar. Þetta blámilda blik, sem úr bikarnum skín—- Djúpt sem bros yfir auðsénum harm— Það er viðlitið hans, þegar liorfði’ hann til mín í ið hinsta sinn brestandi hvarm. “En þú horflr I gröf, viltei himininn sjá! Því er hug þínum missirinn sár.”— Er það bótalaust böl, að ég barasta á Þessi blóm —þessi Ijóð—þessi tár ? X. Grobbarmn. Til komu-manns kankvís sig dróg hann, Og kom hor.um með sér á ról; Um sjálfan sig samtalið hóf hann, Að sjálfsögðu—logandi hól. Því meira en vitringar vita Hann vissi, og fullyrt það gat; Hver íþrótt og alt sem menn rita I almáttka búknum hans sat. Og alt sem var unnið til frama Af alþýðu’ I landinu þar, Það stöðugt var sagan in sama: Hann sjáJfur þess höfundur var. Um trúfræði og heimspeki hélt hann Svo hróks-ræðu’-—og eftir það suð Því ávarpi’ I endirinn skelti’ hann: Ilvað ímyndar þú þér um Guð ? “Ja, vert’ ekki’ að ympra’ á því arna ! Þvf engu ég trúa’ um það þarf; Á frásögn ég þinni sá þarna Að þú hefur unnið hans starf!” XI. Flokks-pólitík- Pólitíska ekru yr Embættanna-plógur; Honum gefa bykkjur byr Báðar: Slrjall og Ih'xjnr.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.